36 færslur fundust merktar „leiklistargagnrýni“

Morðgáta sem leynir á sér
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um sýninguna Útlendingurinn Morðgáta en hann segir að höfundinum hafi tekist það sem er fágætt: Að hafa ofan af fyrir áhorfendum sínum í rúmar tvær klukkustundir.
13. febrúar 2021
Vertu úlfur
Leiksigur!
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um sýninguna Vertu úlfur sem Þjóðleikhúsið sýnir um þessar mundir.
6. febrúar 2021
Þar eru hrafnar, lundar og skarfar – Ópera um rétt alls sem lifir
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Fuglabjargið sem sýnt er í Borgarleikhúsinu. „Á þeim tímum sem við nú lifum hefur aldrei verið mikilvægara að taka til sín hugmyndina um náttúruna sem á rétt á að vera til á sínum eigin forsendum.“
29. janúar 2021
Gosi – ævintýri spýtustráks
Öll viljum við vera alvöru!
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um sýninguna Gosi – ævintýri spýtustráks sem sýnd er í Borgarleikhúsinu.
20. janúar 2021
Töfrum gædd frásögn
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um sýninguna Tréð eftir Söru Martí Guðmundsdóttur og Agnesi Wild.
17. september 2020
Kartöflur í nýju ljósi?
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Kartöflur eftir fjöllistahópinn CGFC í Borgarleikhúsinu.
11. september 2020
Ég kem alltaf aftur
Hughrif í vinnslu
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Ég kem alltaf aftur – leiksýningu í boði alþjóðlega leikhópsins Reykjavík Ensemble undir stjórn Pálínu Jónsdóttur.
1. september 2020
Menningarpólítísk nýbreytni
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Endalausa þræði eftir sviðslistahópinn Streng.
15. júlí 2020
„Let the good times roll ...“
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Fyrirheitna landið í Landnámssetrinu.
13. júní 2020
Leikhópurinn Lotta: Bakkabræður
Bakkabræður teknir í samfélagssátt
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Bakkabræður í uppsetningu Leikhópsins Lottu.
6. júní 2020
Kvenleg reynsla, ósvikin kómík
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um sýningu Reykjavik Ensemble, Polishing Iceland.
22. mars 2020
Þreifað á mold, talað til vits og tilfinninga!
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Lífið - stórskemmtilegt drullumall, sem sýnt er í Tjarnarbíói.
7. mars 2020
Heimsókn í Herdísarvík
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Heimsókn í Herdísarvík í leikstjórn Þórunnar Magneu Magnúsdóttur í Þjóðleikhúsinu.
2. mars 2020
Útsending
Leiksigur Pálma – annars þunnur þrettándi
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Útsendingu í leikstjórn Guðjóns Davíðs Karlssonar í Þjóðleikhúsinu.
29. febrúar 2020
Úr Er ég mamma mín?
„Sláðu hann, Sólveig! Kýld‘ann, Kristbjörg!“
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Er ég mamma mín? eftir Maríu Reyndal í Borgarleikhúsinu.
25. febrúar 2020
Súrrealískur Tyrfingur – djarfur og áleitinn!
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Helgi Þór rofnar eftir Tyrfing Tyrfingsson.
8. febrúar 2020
Völundarhús Vanja frænda
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Vanja frænda eftir Anton Tsjekhov sem sýnt er í Borgarleikhúsinu.
4. febrúar 2020
Ófullburða arfur – ljúf, fyndin og frábær leiklist
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Engilinn eftir Þorvald Þorsteinsson.
26. janúar 2020
Eitur: Fagmennska og vandvirkni
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Eitur eftir Lot Vekemans sem sýnt er í Borgarleikhúsinu.
22. desember 2019
Spásögn eða áhrínsorð – nútíminn talar við Atómstöðina!
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Atómstöðina – endurlit í leikstjórn Unu Þorleifsdóttur í Þjóðleikhúsinu.
4. desember 2019
Hógvær frásögn sem varðar líf – í nafni móður Jarðar
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans skrifar um gjörning Andra Snæs Magnasonar í Borgarleikhúsinu.
9. nóvember 2019
Er þetta það sem í vændum er?
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Rocky í leikstjórn Vignis Rafns Valþórssonar sem er sýnt er í Tjarnarbíói.
2. nóvember 2019
Sex í sveit
Dómgreindin í fríi?
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Sex í sveit í leikstjórn Bergs Þórs Ingólfssonar í Borgarleikhúsinu.
24. október 2019
HÚH! Best í heimi
Hnitmiðað, áleitið, fyndið!
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um HÚH! Best í heimi þar sem leikhópurinn RaTaTam er í samvinnu við Borgarleikhúsið.
22. október 2019
Að verða betri manneskja
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Gilitrutt í leikstjórn Benedikts Erlingssonar í Þjóðleikhúsinu.
12. október 2019
Þjóðleikhúsið tapar veðmáli!
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Shakespeare verður ástfanginn sem er til sýningar í Þjóðleikhúsinu um þessar mundir.
10. október 2019
Frá kvöldvöku til karnivals
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Kvöldvöku með Jóni Gnarr.
8. október 2019
Ásjárvert um mann á miðjum aldri
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Ör eftir Auði Övu Ólafsdóttur sem sýnt er í Þjóðleikhúsinu.
27. september 2019
Independent Party People
„Í þjóðinni býr náttúrulegur kraftur ...“ – YEAH!
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Independent Party People eftir Davíð Þór Katrínarson, Jónmundur Grétarsson, Nína Hjálmarsdóttir og Selma Reynisdóttir í Tjarnarbíói.
31. ágúst 2019
Sýningin sem klikkar
Það klikkar ekkert í Sýningunni sem klikkar!
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fór að sjá Sýninguna sem klikkar í Borgarleikhúsinu.
30. maí 2019
Bæng!
Ófreskja fædd!
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Bæng! eftir Marius von Mayenburg í Borgarleikhúsinu.
29. maí 2019
Töfrar leikhússins
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Dansandi ljóð þar sem Leikhúslistakonur 50+ voru í samstarfi við Þjóðleikhúsið.
14. maí 2019
Líka saga um okkur …
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fór að sjá Kæru Jelenu eftir Ljúdmílu Razúmovskaja í Borgarleikhúsinu.
13. maí 2019
Sýning sem þjóðin þarf að sjá!
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fór að sjá Súper eftir Jón Gnarr í Þjóðleikhúsinu.
9. maí 2019
Smitandi hugarflug og hugmyndaauðgi
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fór að sjá Loddarann í Þjóðleikhúsinu.
7. maí 2019
Leiklistargagnrýni á Kjarnanum
Jakob S. Jónsson hefur tekið að sér að sinna leiklistargagnrýni á Kjarnanum.
7. maí 2019