Vísindaskáldskapurinn orðinn raunverulegur
Amazon hækkaði á mörkuðum í gær um tæplega þúsund milljarða króna. Ástæðan var kynning forstjórans, stofnandans og stærsta hluthafans, Jeff Bezos, á ótrúlegum vaxtaráformum fyrirtækisins.
13. janúar 2017