40 færslur fundust merktar „femínismi“

Nýja bylgjan sem skall á með látum
Eftir fyrstu metoo-bylgjuna árið 2017 héldu kannski einhverjir að samfélagið væri komið á rétta braut varðandi umræðu og aðgerðir í málefnum um kynferðislega áreitni og ofbeldi.
28. desember 2021
Hanna Björg Vilhjálmsdóttir
Hanna Björg hugsi – „Stærsta kvennastétt á Íslandi hafnar konum, aftur og aftur og aftur“
Framhaldsskólakennari í Borgarholtsskóla sem sóttist eftir því að verða næsti formaður KÍ segir að skólakerfið sé annað hvort hluti af vandanum eða lausninni. Það verði aldrei jafnrétti á Íslandi ef skólakerfið er ekki virkur aðili í þeirri vegferð.
10. nóvember 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir
Ómenntaðar konur
24. október 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir
Verkakonur Íslands
9. september 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir
Nokkur orð um heimsvaldastefnu NATO og hvítan femínisma
19. ágúst 2021
Margrét Pétursdóttir og Sólveig Anna Jónsdóttir
Klámiðnaðurinn, frelsi og feðraveldi
19. maí 2021
Hillary Clinton hefði vafalaust frekar viljað taka þátt í Heimsþingi kvenleiðtoga í Hörpu heldur en yfir netið.
Hillary Clinton meðal þátttakenda á Heimsþingi kvenleiðtoga
Á mánudag hefst árlegt Heimsþing kvenleiðtoga, Reykjavík Global Forum, og stendur til miðvikudags. Meðal þáttakenda þetta árið ásamt Hillary Clinton eru Svetlana Tikhanovskaya og Erna Solberg.
7. nóvember 2020
Ekki útópískur draumur að allt fólk verði metið að verðleikum
Kjarninn hitti fulltrúa bæði atvinnulífs og launafólks og fékk sýn þeirra á stöðu mála. Næst í röðinni er Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
16. september 2020
„Karlar afsakaðir og konur gerðar ábyrgar“
Kvenréttindafélag Íslands telur að mikilvægt sé að fólk átti sig á því að sú orðræða sem beinist gegn tveimur konum um þessar mundir sé ekki eingöngu skaðleg þeim persónulega heldur samfélaginu öllu.
9. september 2020
Sigríður Láretta Jónsdóttir
Druslustimpill
27. júlí 2019
Tæpum þremur milljónum safnað í Málfrelsissjóð
Söfnun í Málfrelsissjóð hefur nú staðið yfir í tæpar þrjár vikur. Hildur Lilliendahl og Oddný Aradóttir munu að öllum líkindum fá fyrstu úthlutun úr sjóðnum.
11. júlí 2019
Katrín Jakobsdóttir
„Líkamar kvenna eru dregnir inn í pólitíska umræðu“
Forsætisráðherra segir að líkamar kvenna séu dregnir inn í pólitíska umræðu með hætti sem ætti að heyra sögunni til og grafið sé undan fyrri sigrum í baráttu kvenna fyrir yfirráðum yfir sínum eigin líkama.
22. maí 2019
Phumzil Mlambo-Ngcuka, framkvæmdastjóri UN Women, og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, við afhendingu viljayfirlýsingarinnar.
„Jafnrétti er raunhæft“
Framkvæmdastjóri UN Women segir Norðurlöndin vera mikilvæga fyrirmynd hvað varðar árangur í jafnréttismálum og að þau séu í lykilstöðu til að sýna heimsbyggðinni að raunhæft sé að ná jafnrétti kvenna og karla að fullu fyrir árið 2030.
11. mars 2019
Spriklandi líf í bók Birgittu Haukdal
Auður Jónsdóttir rithöfundur segir það dýr­mætt að fólk skrifi, líka þó að hægt sé að hanka það á hinu og þessu, því texti lifi fólk. Hann dæmi sig sjálf­ur, afhjúpi sig og afbygg­i.
22. nóvember 2018
Steinunn Þorvaldsdóttir
Forsendubrestur í Paradís
11. nóvember 2018
Steinunn Þorvaldsdóttir
Kynlegur fróðleikur um menn
29. október 2018
Kvennafrídagurinn 1975
Breytum ekki konum, breytum samfélaginu – Baráttan heldur áfram
Kvennafrídagurinn er haldinn í fimmta sinn í dag og eru konur hvattar að leggja niður vinnu kl. 14.55. Barátta kvenna fyrir launajafnrétti hefur nú staðið yfir í tugi ára.
24. október 2018
Utankerfismaðurinn Jón Steinar
Auður Jónsdóttir rithöfundur fór í kaffi til Jóns Steinars fyrir ekki svo löngu og spjallaði við hann um tjáningarfrelsið. Sá fundur rifjaðist upp eftir umræðu síðastliðinnnar viku um hatursorðræðu og íslenska samræðuhefð.
22. október 2018
„Kannski ætti lögmaðurinn að prófa sitt eigið meðal“
Stjórnendur síðunnar Karlar gera merkilega hluti hafa sent frá sér yfirlýsingu.
20. október 2018
Munni, 16 ára stúlku sem býr í fátækrahverfi í Patna, Indlandi ásamt foreldrum sínum, fimm bræðrum og tveimur systrum.
Stúlka undir 18 ára aldri gift á þriggja sekúndu fresti
Alþjóðadagur stúlkubarna er á morgun, 11. október, og ætla samtökin Barnaheill - Save the Children á Íslandi að helga daginn baráttunni gegn barnahjónaböndum.
10. október 2018
Hvernig munum við taka á okkar Kavanaugh-málum?
Bára Huld Beck blaðamaður veltir fyrir sér sannleikshugtakinu og þeirri afstöðu sem fólk – og samfélagið í heild sinni – tekur með eða á móti þeim sem segjast hafa orðið fyrir ofbeldi eða áreitni.
30. september 2018
Steinunn Þorvaldsdóttir
Afleitur handavandi
21. september 2018
Hvað er karlmennska? – Umræðan heldur áfram
Síðastliðinn vetur deildi fjöldi karlmanna reynslu sinni og upplifunum á samfélagsmiðlum undir myllumerkinu #karlmennskan og sýndi fram á að svokölluð „eitruð karlmennska“ leynist í hinum ýmsu kimum samfélagsins.
9. ágúst 2018
Ólöf Magnúsdóttir og Eva Huld Ívarsdóttir
Feðraveldið er Voldemort
25. maí 2018
Frú Guðrún Lárusdóttir
Minningu og arfleifð Guðrúnar Lárusdóttur haldið á lofti
Frú Guðrún Lárusdóttir afrekaði mikið um ævina en hún endaði snögglega þegar Guðrún lenti í bílslysi með dætrum sínum tveimur. Kjarninn rifjaði upp sögu Guðrúnar.
9. maí 2018
„Hættum að laga konur. Lögum samfélagið!“
Bandalög stéttarfélaga og Kvenréttindafélag Íslands stóðu fyrir fundi #metoo-kvenna í febrúar síðastliðnum og eru niðurstöður gerðar kunnar í skýrslu sem unnin var upp úr ábendingum kvennanna.
17. apríl 2018
„Hlustum á 14 ára stelpur“
Til að mæta ófremdarástandi í 9. bekk Austurbæjarskóla, þar sem nokkrir drengir, með ólátum og stælum, skildu lítið rými eftir fyrir stelpurnar, hafa bekkjarsystur þeirra myndað hljómsveit.
12. apríl 2018
Þórður Snær Júlíusson, Karen Kjartansdóttir og Andrés Jónsson.
Kvennaframboð hlægileg hugmynd
Karen Kjartansdóttir almannatengill telur ekki tilefni fyrir sérstakt kvennaframboð að bjóða fram í komandi sveitarstjórnarkosningum og hafnar hugmyndum um femínískt framboð.
11. apríl 2018
Sveinn Margeirsson
Þrjár konur kvarta nafnlaust yfir framkomu forstjóra Matís
Nafnlaust bréf þriggja kvenna sem lýsa yfir óánægju sinni með Svein Margeirsson, forstjóra Matís, hefur verið tekið fyrir á stjórnarfundi fyrirtækisins.
23. janúar 2018
Auðvitað mega karlmenn reyna við konur
Er #metoo-byltingin að fara „út í öfgar“? Bára Huld Beck veltir fyrir sér viðmiðum um hvað „eðlilegt“ þyki í þessum efnum.
13. janúar 2018
Konur í iðngreinum rjúfa þögnina
Konur í iðngreinum og hefðbundnum karlastörfum segja mikilvægt að eyða þessu „konur kunna ekki“-viðhorfi úr iðnaðarstörfum á Íslandi. Þær hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þær segjast vilja fá að vinna í friði frá áreitni, ofbeldi og mismunun.
22. desember 2017
Tími þagnarinnar liðinn – Sögurnar allar
Hér má finna frásagnir hundruð kvenna þar sem þær lýsa kynbundnu ofbeldi, áreitni og mismunun.
15. desember 2017
Þagnarmúrinn heldur áfram að molna - Flugfreyjur segja sögu sína
Flugfreyjur á Íslandi hafa safnað undirskriftum tæplega sex hundruð félagsmanna, þar sem þær hafna kynferðislegri áreitni og mismunun. Hér koma sögur þeirra.
11. desember 2017
Nýr samfélagssáttmáli í fæðingu
Eftir frásagnir milljóna kvenna hefur Ísland ekki farið varhluta af áhrifum metoo-byltingarinnar. Frásögn Steinunnar Valdísar ýtti enn frekar undir þá kröfu að endurskoða þurfi þann samfélagssáttmála sem Íslendingar skrifa upp á.
7. desember 2017
Steinunn Valdís Óskarsdóttir
Aðförin að Steinunni Valdísi smánarblettur á stjórnmálasögu landsins
Fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar talaði um hótanir í Silfrinu um helgina sem hún fékk vegna starfa sinna í stjórnmálum. Birgitta Jónsdóttir og Logi Einarsson segja bæði að aðförin að henni sé ljótur blettur á stjórnmálasögu Íslands.
4. desember 2017
Hundruðir þúsunda kvenna hafa skrifað undir myllumerkinu #metoo og lýst kynferðisáreiti eða -ofbeldi af einhverju tagi.
Enn önnur netbyltingin skekur heimsbyggðina
Eftir að leikkonur í Hollywood stigu fram og greindu frá kynferðisáreiti af hendi valdamikils framleiðanda þar í bæ hafa samfélagsmiðlar verið undirlagðir af frásögnum kvenna hvaðanæva að undir myllumerkinu #metoo.
21. október 2017
Hugh Hefner keypti gamla nektarmynd af Marilyn Monroe og birti í fyrsta eintaki tímaritsins Playboy án hennar samþykkis. Hann mun nú vera lagður við hlið hennar hinstu hvílu.
Hugh Hefner - Skúrkur eða hetja?
Misjöfn viðbrögð hafa verið við fregnum af andláti stofnanda Playboy-tímaritsins. Sumir dásama arfleifð hans og aðrir fordæma hana. Hann mun hvíla við hlið konunnar sem kom honum á toppinn án þess að hafa nokkurn tímann hitta hann í lifanda lífi.
8. október 2017
Hillary Clinton hefur skrifað bók um upplifun sína af forsetakosningunum í fyrra.
Hillary Clinton segir allt í nýrri bók
Hillary Clinton lýsir forsetakjörinu í Bandaríkjunum í fyrra frá sínum bæjardyrum í nýrri bók.
28. júlí 2017
Elisabeth Moss í hlutverki Hjáfreð.
Dystópía Margaretar Atwood endurvakin á óvissutímum
Handmaid's tale eða Saga þernunnar hefur nú verið gerð að þáttaröð en hún þykir ekki síður eiga erindi nú en þegar bókin kom út. Kjarninn kannaði hvað gerir söguna svo sérstaka og höfundinn áhugaverðan.
20. júlí 2017
Ingrid Betancourt lifði af yfir 6 ár í haldi mannræningja í dýpstu frumskógum Kólumbíu.
Uppspretta andans er innra með okkur – Eftirlifendur gíslatöku segja sögu sína
Tvær konur sem teknar voru til fanga af skæruliða- eða hryðjuverkahópum ræða saman á einlægan máta. Þær segja frá því hvernig þær náðu að halda geðheilsunni og tapa ekki sjálfum sér í leiðinni.
1. desember 2016