43 færslur fundust merktar „ferðamál“

Breskir ferðamenn hafa nú gott tækifæri til að skoða landið í friði í sumar, að mati Sunday Times.
Ísland „heitasti ferðamannastaðurinn í sumar“ að mati Sunday Times
Dagblaðið The Sunday Times segir Breta mega búast við því að geta ferðast til Íslands í sumar og skoðað landið án áreitis frá fjölda annarra ferðamanna.
12. apríl 2021
Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands.
Hver komufarþegi kostaði samfélagið að minnsta kosti 80 þúsund krónur
Prófessor í hagfræði segir að Íslendingar hafi þurft að færa fórnir að andvirði tuga þúsunda króna með hverjum farþega sem kom til landsins í sumar.
3. september 2020
Áfram verslað með Icelandair þrátt fyrir tilkynningu um mögulega greiðslustöðvun
Grunur þarf að vera um ójafnan aðgang fjárfesta að innherjaupplýsingum til þess að viðskipti með bréf Icelandair verði stöðvuð tímabundið í Kauphöllinni. Aðilar á fjármálamarkaði furða sig sumir á því að enn sé verslað og bréfin ekki athugunarmerkt.
2. júlí 2020
Strembnum þingvetri lauk með átökum um vímuefnamál
Ýmis þingmál runnu í gegn á síðasta þingfundi fyrir sumarfrí. Sum í góðri sátt, en önnur ekki. Samkeppnislögum var breytt, Borgarlína færist nær og stjórnarflokkar lögðust gegn breytingum á vímuefnalöggjöf sem þó er fjallað um í stjórnarsáttmálanum.
30. júní 2020
Fáir eru á leið í ferðalag á næstunni, en margir hafa þó greitt ferðaskrifstofum og flugfélögum fúlgur fjár sem nú fást ekki til baka.
Nartað í réttindi neytenda
Íslensk stjórnvöld hafa lýst yfir vilja til þess að veita bæði ferðaskrifstofum og flugfélögum tímabundið svigrúm til þess að ganga á réttindi neytenda. Formaður Neytendasamtakanna segir að aldrei hafi verið mikilvægara að standa vörð um neytendarétt.
10. maí 2020
Að ferðast á tímum kórónuveirunnar
Ertu á leið í ferðalag eða að velta því fyrir þér að fara í ferðalag og ert óviss vegna Covid-19 veirunnar?
13. mars 2020
Fólk að veikjast viku eftir smit
Skilaboð frá Víði Reynissyni yfirlögregluþjóni til þjóðarinnar: Höldum ró okkar, það skiptir öllu máli að við séum yfirveguð og látum ekki slá okkur út af laginu. Við erum áfallaþolin þjóð. Hættum ekki að vera til, höldum áfram að hittast og lifa lífinu.
12. mars 2020
Hótelið og baðlónin tvö eru fyrirhuguð við Brúará sem er miðja vegu milli Laugarvatns og Úthlíðar.
Baðlón og 200 herbergja hótel á bökkum Brúarár þarf ekki í umhverfismat
Áformað er að byggja hótel og tvö baðlón á 30 hektara landi Efri-Reykja rétt við Brúará, miðja vegu milli Laugarvatns og Úthlíðar. Gert er ráð fyrir að meðalgestafjöldi á dag verði um 1.200 þegar hótelið er fullbyggt.
9. mars 2020
Nærri þriðjungi fleiri bílaleigubílar úr umferð
Mun fleiri bílaleigubílar eru úr umferð í október í ár en í sama mánuði í fyrra. Meðaltekjur á hvern bílaleigubíla hafa dregist saman.
29. október 2019
Íslendingar eyddu minna erlendis
Í júlí var mesti samdráttur í kortaveltu Íslendinga erlendis síðan í október 2009, alls dróst veltan saman um 5,3 prósent. Færri brottfarir Íslendinga í kjölfar falls WOW air skýra að hluta til samdráttinn.
22. ágúst 2019
Minnsta aukning umferðar á Hringveginum síðan 2012
Í júlí jókst umferð um Hringveginn um 1,4 prósent sem er minnsta aukning í umferð í mánuðinum síðan 2012. Með fækkun ferðamanna á þessu ári er búist við minnstu aukningu í umferð á Hringveginum í sjö ár.
4. ágúst 2019
Framboð hótelherbergja aukist um 126 prósent á tíu árum
Frá júní 2014 hefur framboð á hótelherbergjum farið úr 6.100 herbergjum upp í 10.400 hér á landi. Íslandsbanki áætlar að um 1300 hótelherbergi muni bætist við á höfuðborgarsvæðinu á næstu þremur árum.
31. júlí 2019
Ferðamenn eyða að meðaltali 209 þúsund krónum vegna Íslandsferðar
Tæp­ur helm­ing­ur ferðamanna sem komu til Íslands á síðasta ári og tóku þátt í könn­un Ferðamála­stofu tel­ur að verðlag sé á meðal þess sem helst megi bæta í ís­lenskri ferðaþjón­ustu.
15. júlí 2019
Tæplega fjörutíu þúsund færri ferðamenn
Brottfarir erlendra farþega frá landinu um Keflavíkurflugvöll voru 195 þúsund í júnímánuði eða um 39 þúsund færri en í júní í fyrra. Fækkun milli ára nemur 16,7 prósentum.
4. júlí 2019
Róðurinn ekki jafn þungur í ferðaþjónustu og óttast var
Ferðamenn dvelja nú fleiri nætur hér á landi en í fyrra og eyða meira. Að mati Arion banka gæti aukið vægi erlendra flugfélaga í flugframboði landsins í kjölfar falls WOW air skýrt breytinguna.
3. júlí 2019
Rúmlega þúsund kröfur vegna Gaman ferða
Alls bárust Ferðamálastofu 1.038 kröfur vegna Gaman ferða sem hættu starfsemi fyrr á árinu í kjölfar gjaldþrots WOW air. Ferðaskrifstofan var í 49 prósent eigu WOW air.
25. júní 2019
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ferðamálaráðherra kynntu úthlutun úr Landsáætlun og Framkvæmdasjóði ferðamannastaða í dag.
Úthluta 3,5 milljörðum til uppbyggingar á 130 ferðamannastöðum
Alls verður 3,5 milljörðum króna úthlutað úr ríkissjóði til uppbyggingar innviða og annarra verkefna á 130 ferðamannastöðum á næstu þremur árum. Þá verður 1,3 milljörðum varið sérstaklega til landvörslu.
27. mars 2019
Andrés Önd hleypir lífi í túrismann
Á forsíðu nýjasta Andrésblaðsins (6.11.2018) sést frægasta önd í heimi, ásamt þeim Ripp, Rapp og Rupp, við þekkta kirkju á Jótlandi í Danmörku. Reynslan sýnir að forsíðumynd af þessu tagi dregur að fjölda ferðamanna.
11. nóvember 2018
Lítið hefur verið af sólríkum dögum í höfuðborginni í sumar
Meira af pollagöllum og „rigningarfóðri“ vegna vætutíðar í Reykjavík
Tíðar rigningar og kalt veðurfar í Reykjavík hefur haft misjöfn áhrif á fyrirtæki í höfuðborginni.
4. ágúst 2018
Grand hótel í Reykjavík. Fjöldi hótelgistinga hefur aukist um 4%, en gistinætur aukast mest meðal íslenskra ferðamanna.
Gistinóttum erlenda ferðamanna fækkar í fyrsta skipti í áratug
Erlendir ferðamenn eyddu færri nóttum á skráðum gististöðum í júní í ár samanborið við í júní í fyrra. Þetta er í fyrsta skipti sem gistinóttum erlendra ferðamanna fækkar milli júnímánaða frá 2008.
1. ágúst 2018
Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair.
Icelandair hefur tapað 6,4 milljörðum í ár
Tap flugfélagsins er þrefalt hærra en það var á fyrri árshelmingi í fyrra.
31. júlí 2018
Sumarið hjá SAS hefur ekki farið eins flugfélagið gerði ráð fyrir
SAS aflýsir 65 flugum
Flugfélagið Scandinavian Airlines segir verkföll flugumferðarstjóra, skort á flugmönnum og lélegt skipulag vera ástæður fjölmargra aflýsinga á flugferðum sínum.
30. júlí 2018
Pittsburgh í Pennsylvaníu
BA veitir WOW samkeppni um Pittsburgh
Flugfélagið British Airways hefur hafið reglulegt Evrópuflug til og frá Pittsburgh í Bandaríkjunum. Með því missir WOW air stöðu sína sem eina reglulega Evrópuflug til og frá borginni.
27. júlí 2018
Heilt yfir virðast ferðamenn ánægðir með Íslandsdvölina sína
Ferðamenn ánægðari og dvelja lengur
Ánægja ferðamanna á Íslandi hefur aukist nokkuð milli júnímánaða, en Ástralir og Kanadamenn eru ánægðastir með landið. Dvalartími ferðamanna hefur einnig aukist milli mánaða og nú eru 65% þeirra á landinu í lengur en fimm daga.
26. júlí 2018
Alls fjölgaði ferðamönnum um 25,4% í fyrra.
2,7 milljónir heimsóttu Ísland í fyrra
Fjöldi ferðamanna jókst um fjórðung í fyrra, en aukningin er minni í gistinóttum, útgjöldum ferðamanna og hlutdeild ferðaþjónustunnar í landsframleiðslu.
20. júlí 2018
Skúli Mogensen, forstjóri og eigandi WOW air
Segja spurningum enn ósvarað um WOW og Icelandair
Afkomutilkynningar Icelandair og WOW air vekja upp fjölmargar spurningar, samkvæmt nýrri frétt á vef Túrista.
16. júlí 2018
Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs
Norska ríkið selur SAS
Norska ríkið seldi allan sinn hlut í flugfélaginu SAS fyrr í dag, en hlutabréf félagsins lækkuðu um 3% í kjölfarið.
27. júní 2018
Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa lónsins
Vill meiri tekjur af hverjum gesti
Forstjóri Bláa lónsins gerir ekki ráð fyrir að gestum muni fjölga mikið en býst við að ná meiri tekjum af hverjum gesti fyrirtækisins.
26. júní 2018
Jóhannes Þór Skúlason.
Jóhannes Þór nýr framkvæmdastjóri SAF
Fyrrum aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs var valinn úr hópi 41 umsækjanda.
4. maí 2018
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.
Skarphéðinn Berg Steinarsson skipaður ferðamálastjóri
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur skipað Skarphéðinn Berg Steinarsson í embætti ferðamálastjóra.
15. desember 2017
Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
Túristi: Halldór kemur til greina sem næsti ferðamálastjóri
Oddviti Sjálfstæðisflokksins, Halldór Halldórsson, er einn þriggja umsækjenda sem koma til greina í embætti ferðamálastjóra.
12. desember 2017
Viðhorf gagnvart ferðamönnum er lægst meðal Framsóknarmanna.
Færri jákvæðir gagnvart erlendum ferðamönnum
Jákvæðni gagnvart erlendum ferðamönnum hefur lækkað um fimmtung á tveimur árum, samkvæmt nýrri könnun MMR.
8. ágúst 2017
Jökulsárlón í Vatnajökulsþjóðgarði.
Þjónustugjald sett á ökutæki í Skaftafelli
Frá og með 9. ágúst næstkomandi mun hvert ökutæki í Skaftafelli þurfa að borga þjónustugjald, samkvæmt tilkynningu Vatnajökulsþjóðgarðs.
1. ágúst 2017
Ferðamenn halda sér í borginni að vetri til.
Farsímagögn varpa nýju ljósi á hegðun ferðamanna á Íslandi
Gögn um erlenda farsíma á reiki frá Símanum gefa nýjar tölur um dreifingu ferðamanna eftir landshlutum og árstíðum.
15. júlí 2017
Mikill skortur hefur verið á salernisaðstöðu á ferðamannastöðum, samkvæmt Stjórnstöð ferðamála.
Salernum komið upp fyrir ferðamenn á 15 stöðum um allt land
Hafin er uppbygging á 34 salernum á 15 ferðamannastöðum víðs vegar um landið. Uppbyggingin er unnin af Atvinnuvega-og nýsköpunarráðuneytinu í samstarfi við Vegagerðina.
14. júní 2017
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir
Vongóð um eflingu innanlandsflugs frá Keflavíkurflugvelli
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, segist vongóð um að flogið verði frá Keflavík til annarra innanlandsflugvalla, þá helst Egilsstaði og Ísafjörð.
2. júní 2017
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, er gestur Kjarnans í kvöld.
Ferðamálaráðherra segir gagnrýni ekki koma á óvart
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, segir að ef hún vildi bara taka vinsælar og skemmtilegar ákvarðanir ætti hún að finna sér annað að gera. Gagnrýni á hækkun á virðisaukaskatti í ferðaþjónustu kom henni ekki á óvart.
26. apríl 2017
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, hefur kynnt frumvarp að breytingum á framkvæmdasjóðnum.
Ríkisstofnanir fá þriðjung úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða
Í síðustu úthlutun úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða fengu ríkið og stofnanir þess tæplega þriðjung úthlutunarfjár. Stjórnvöld ætla að breyta þessu svo að ríkisaðilar séu ekki að sækja peninga úr samkeppnissjóðum á vegum ríkisins.
16. mars 2017
Sveitarfélög megi rukka fyrir bílastæði á ferðamannastöðum
Aðeins má innheimta bílastæðagjöld í þéttbýli, samkvæmt núgildandi lögum. Stjórnvöld ætla að breyta þessu, og heimila bílastæðagjöld í dreifbýli, til að fjármagna uppbyggingu ferðamannastaða. Gæti hafist í sumar.
10. mars 2017
Ólafur Teitur aðstoðar Þórdísi
25. janúar 2017
Rúmur milljarður í Framkvæmdasjóði ferðamannastaða
14. janúar 2017
Ferðamálastofa telur líklegt að Evrópumótið í fótbolta hafi haft talsverð áhrif á útlandaferðir Íslendinga í júní.
Íslendingar settu met í utanlandsferðum í júní
Aldrei áður hafa Íslendingar farið eins mikið til útlanda og í nýliðnum júní-mánuði. 67 þúsund Íslendingar fóru til útlanda í mánuðinum, væntanlega margir á EM.
8. júlí 2016
Ragnheiður Elín Árnadóttir er ráðherra ferðamála. Hún er formaður Stjórnstöðvar ferðamála.
Framkvæmdastjóri Stjórnstöðvar ferðamála hættir
Hörður Þórhallsson, sem ráðinn var í starf framkvæmdastjóra Stjórnstöðvar ferðamála í október, mun hætta á næstunni og hverfa til annarra starfa. Ráðning hans var afar umdeild á sínum tíma.
3. maí 2016