41 færslur fundust merktar „ferðalög“

Íslendingar hafa farið í hrönnum í sólarfrí til Tenerife í haust. Flugfargjöld lækkuðu síðastliðinn mánuð sem ætti síður að draga úr áhuga á slíkum ferðum.
Verðbólgan 9,3 prósent og sýnir lítil merki þess að vera að hjaðna
Verðbólga jókst milli mánaða þótt tólf mánaða verðbólga hafi dregist saman um 0,1 prósentustig. Matur og húsnæði hækkaði en flugfargjöld lækkuðu á móti. Því hafa urðu aðstæður landsmanna til að fara til útlanda, til dæmis til Tene, betri í síðasta mánuði.
29. nóvember 2022
Meðalverð flugmiða með Ryanair stendur nú í 40 til 50 Evrum og segir O‘Leary að búast megi við því að það hækki í 60 Evrur.
Forstjóri Ryanair boðar ringulreið í flugbransanum næstu árin
Michael O‘Leary segir flugferðir orðnar of ódýrar fyrir það sem þær eru og að dæmið gangi því einfaldlega ekki upp.
3. júlí 2022
Blíðar hendur í hörðum heimi
Á nánast einni nóttu hurfu allir ferðamennirnir. Þeir höfðu verið líflína milljóna sem sátu eftir iðjulausar. Engir lokunarstyrkir. Engir viðspyrnustyrkir. Ekkert. Það er tvennt ólíkt að mæta farsótt í landi við miðbaug eða heimskautsbaug.
6. mars 2022
Með „blússandi ADHD“ á meðal villtra dýra Afríku
Mótorhjól. Fjórhjól. Bátar. Bílar og bodaboda. Þrír félagar frá Íslandi nýttu ýmsa fararskjóta á ferðalagi um hið ægifagra Úganda. Þeir gengu með nashyrningum og simpönsum, sáu hlébarða uppi í tré og lentu í árekstri við flóðhest.
6. mars 2022
Skjálfandi Íslendingar í Úganda
Kornunga Ísland og hið æviforna Úganda eiga sitt hvað sameiginlegt. Blaðakona Kjarnans komst að því að það dugar ekki að flýja til miðbaugs til að losna við skjálfandi jörð undir fótum.
20. febrúar 2022
Við Nílarfljót
Saga um lítinn dreng sem lagður var í körfu á Nílarfljóti svo honum yrði ekki drekkt í því skaut upp í huga blaðakonu Kjarnans er hún stóð við upptök þess og sá vatnið hefja margra mánaða ferð sína til Miðjarðarhafsins.
30. janúar 2022
Litla húsið hans Labans
Gríðarstór moska Gaddafís, höll konungs Búganda og hrollvekjandi pyntingaklefi Idi Amins. En heimsókn í litla húsið hans Labans og matur Scoviu konu hans er það sem situr eftir í huga blaðamanns Kjarnans sem skoðaði Kampala.
23. janúar 2022
Ólafur Arnalds
Lífsreynslusaga: Saxað á eignasafn Ergo fjármögnunarþjónustu
15. nóvember 2021
Hún er þarna enn, Frelsisstyttan.
Bandaríkin opnast og ferðagleði grípur um sig
Icelandair flýgur til níu áfangastaða í Bandaríkjunum og stefnir á fleiri. Flugfélagið hefur ekki farið varhluta af auknum áhuga á ferðalögum þangað enda verða landamærin opnuð fyrir bólusettum á næstu dögum. Faraldurinn er sem fyrr stóri óvissuþátturinn.
3. nóvember 2021
Til að fá að fljúga með flugfélaginu Play verða farþegar að skila inn vottorði um neikvæða niðurstöðu úr PCR-prófi eða hraðprófi.
Hafa þurft að vísa vottorðalausum farþegum frá
Flugfélagið Play hefur fengið jákvæð viðbrögð við þeirri ákvörðun að meina farþegum um flug sem ekki hafa vottorð um neikvætt COVID próf. Fyrirkomulagið verður enn í gildi hjá Play þrátt fyrir að vottorðalausum muni bjóðast sýnataka á landamærunum.
29. júlí 2021
Joe Biden Bandaríkjaforseti.
Bandaríkin ætla að halda ferðabanni gagnvart Evrópu til streitu enn um sinn
Íslendingar og aðrir Evrópubúar munu ekki geta sótt Bandaríkin heim alveg á næstunni án þess að hafa sérstakar undanþágur. Í ljósi útbreiðslu delta-afbrigðis kórónuveirunnar hefur Bandaríkjastjórn ákveðið að halda núverandi ferðatakmörkunum í gildi.
26. júlí 2021
Reglur á landamærum breyast í takt við þróun faraldursins og því mikilvægt að kynna sér reglulega hvaða reglur eru í gildi ef ætlunin er að fara til útlanda.
Misjafnar kvaðir á erlendum landamærum fyrir ferðamenn frá Íslandi
Bólusettir Íslendingar geta almennt ferðast án mikilla vandkvæða til vinsælustu áfangastaðanna. Á þessu eru þó einhverjar undantekningar og almennt gildir ferðabann til Bandaríkjanna og Kanada. Staðan gæti breyst mikið verði Ísland ekki lengur grænt land.
20. júlí 2021
Frá mánaðamótum hafa fullbólusettir ekki þurft að fara í skimun eða skila vottorði um neikvætt PCR próf við komuna til landsins.
Ekki komið til tals að breyta ferðatakmörkunum fullbólusettra
Rúmlega helmingur landamærasmita í júlí má rekja til ferðafólks á leið til landa sem krefjast neikvæðs PCR prófs frá öllum, óháð bólusetningum. Fullbólusettir hafa ekki þurft að skila neikvæðu PCR prófi við komuna til landsins frá upphafi mánaðar.
13. júlí 2021
Lögreglumaður fylgist með að sóttvarnaaðgerðum sé framfylgt á götum úti Galesíu í norðvesturhluta Spánar.
Spánn roðnar á litakortinu – Þórólfur segir okkur í „smá biðstöðu“
Ferðamenn sem eru að koma frá Spáni þurfa nú að sæta harðari aðgerðum á landamærum Þýskalands. Danir hafa einnig hert reglur vegna sumra svæða á Spáni og fleiri ríki hafa mælt gegn ónauðsynlegum ferðalögum þangað.
12. júlí 2021
QR-kóðinn í stafræna COVID-vottorðinu er þarfaþing á ferðalögum.
Stafrænu COVID-vottorðin eru að „virka mjög vel“
Þrjátíu ríki eiga aðild að evrópska, stafræna COVID-vottorðinu sem auðvelda á frjálsa för fólks yfir landamæri. Það er þó ekki ferðapassi, minnir sviðstjóri hjá landlækni á og að ferðamenn þurfi enn að hlíta takmörkunum á áfangastað.
10. júlí 2021
Tómar götur í Jakarta eftir að útgöngubann var sett á.
Riða á barmi hamfara
Sjúkrahús eru yfirfull og súrefni af skornum skammti. Skyndileg fjölgun smita af Delta-afbrigði kórónuveirunnar í Indónesíu hefur skapað neyðarástand líku því sem gerist í stríði.
5. júlí 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Engin smit út frá bólusettum með virkt smit – „Hver er þá áhættan? Mikil eða lítil?“
Ellefu bólusettir einstaklingar hafa greinst með veiruna á landamærunum. Engin smit hafa hins vegar greinst út frá þeim. Sóttvarnalæknir segir enn óvíst hvort smithætta fylgi bólusettum með smit en að hún sé „alveg örugglega“ minni en frá óbólusettum.
23. júní 2021
Engin ákvörðun hefur enn verið tekin um hvort og þá hvenær farið verður að bólusetja börn við COVID-19 á Íslandi.
Ráðleggja óbólusettum – einnig börnum – frá ónauðsynlegum ferðalögum
Sóttvarnarlæknir segir þær ráðleggingar embættisins að óbólusettir ferðist ekki til útlanda gildi einnig fyrir börn. Engin ákvörðun hefur enn verið tekin um almenna bólusetningu barna.
23. júní 2021
Keflavíkurflugvöllur. Farþegum þar fækkaði um 81 prósent í fyrra miðað við árið 2019.
Það er flókið að reka flugvelli í heimsfaraldri
Tap Isavia eftir skatta nam 13,2 milljörðum árið 2020. Tekjusamdrátturinn á þessu ári faraldurs nam 62 prósentum og forstjórinn segir faraldurinn hreinlega hafa tekið völdin af stjórnendum opinbera hlutafélagsins.
25. mars 2021
Það hefur vakið athygli hjá írskum landamæravörðum að síðan ónauðsynleg ferðalög út úr landinu voru bönnuð eru jafnvel 30-40 prósent farþega í sumum sólarlandaferðum með bókaða tannlæknatíma.
Til tannlæknis á Tene
Írsk stjórnvöld íhuga að hækka sektargreiðslur fyrir ónauðsynleg ferðalög út úr landinu, sem voru nýlega bönnuð. Landamæraverðir veita því athygli að margir virðast á leið til tannlæknis í sólarlöndum.
12. febrúar 2021
Icelandair hefur ekki mikið upp úr því að fljúga með nær tómar flugvélar yfir hafið og aflýsa því stundum flugi með skömmum fyrirvara. Samgöngustofa segir slíkt gera félagið bótaskylt.
Landamærin ekki lokuð og Icelandair því bótaskylt
Samgöngustofa segir að þær sóttvarnaráðstafanir sem fylgja ferðalögum á milli landa í dag séu ekki tilefni til að losa Icelandair undan bótaskyldu samkvæmt Evrópureglugerðum ef flugi er aflýst með skömmum fyrirvara. Neytendasamtökin fagna niðurstöðunni.
30. október 2020
Af þeim 311 milljónum sem útleystar hafa verið í formi ferðagjafar hafa um 100 milljónir runnið til gististaða.
Þriðjungur ferðagjafa nýttur í gistingu
Alls hafa um 311 milljónir verið greiddar út í formi ferðagjafar ríkisstjórnarinnar. Margir hafa valið að nota ferðagjöfina sína til að kaupa skyndibita en mest hefur þó runnið til gististaða ef horft er til einstakra flokka.
2. ágúst 2020
Þjóðhátíð hefur ekki fallið niður síðan í fyrri heimsstyrjöld.
Tíu staðreyndir um verslunarmannahelgina 2020
Nú er vika í verslunarmannahelgina. Ljóst er að í ár verður hún með mjög óhefðbundnu sniði en hjá mörgum er það fastur liður að skella sér á útihátíð um verslunarmannahelgi.
25. júlí 2020
Heimsóknir á baðstaði víða um land vega þungt í notkun á ferðagjöfinni.
4.200 baðferðir keyptar fyrir ferðagjöfina
Alls hafa 205 milljónir króna af ferðagjöf stjórnvalda verið nýttar nú þegar. Baðstaðir víða um land hafa samtals tekið við 21 milljón króna í formi ferðagjafar en ætla má að sú upphæð hafi nýst fyrir 4.200 baðferðir.
23. júlí 2020
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Afsláttur af skimunargjaldi ef greitt er fyrirfram
Þeir sem ferðast til landsins frá1. júlí munu geta greitt fyrir skimun fyrirfram. Ef greitt er fyrirfram fæst tvö þúsund króna afsláttur af 11 þúsund króna skimunargjaldinu.
26. júní 2020
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ráðherra ferðamála.
Allt að 4,5 milljarðar frá ríkinu í endurgreiðslu pakkaferða
Ráðgert er að allt að 4,5 milljörðum króna verði veitt úr nýjum Ferðaábyrgðarsjóði til þess að endurgreiða neytendum pakkaferðir sem ekki voru farnar vegna kórónuveirufaraldursins. Ferðaskrifstofur hafa allt að 6 ár til að greiða ríkinu til baka.
23. júní 2020
Ljóst er að færri ferðamenn munu aka um þjóðvegi landsins á bílaleigubílum í sumar.
Bílaleigubílum í umferð hefur fækkað um hátt í helming á milli ára
Stjórnendur tveggja af stærstu bílaleigum landsins gera ráð fyrir um 70 til 80 prósent samdrætti í útleigu í ár. Fjöldi bílaleigubíla sem ekki eru í umferð hefur rúmlega sjöfaldast á milli ára.
23. júní 2020
45 prósent af nýskráðum bílum það sem af er ári eru raf- eða tengiltvinnbílar.
Rafbílaeigendur geti búist við miklu álagi á hleðslustöðvum í sumar
Aukin rafbílaeign og hugur fólks til ferðalaga í sumar mun líklega hafa þau áhrif að þétt verður setið um hleðslustöðvar landsins á ferðahelgum. Mikilvægt sé að sýna þolinmæði og að skipuleggja ferðalög með tilliti til hleðslustöðva.
15. júní 2020
Ferðamenn mega bóka sér gistingu í Kaupmannahöfn á mánudaginn.
Danska stjórnin skipti um skoðun eftir gagnrýni ferðaþjónustunnar
Þeim ferðamönnum sem verður leyft að fara til Danmerkur á annað borð frá og með mánudeginum verður nú einnig heimilt að gista í Kaupmannahöfn. Danska ríkisstjórnin hlustaði á háværar gagnrýnisraddir ferðaþjónustunnar.
12. júní 2020
Landamæri margra landa opna á nýjan leik á næstunni. En ferðamennska sumarsins 2020 verður með öðru sniði en venjulega.
Lokkandi ferðatilboð í skugga hættu á annarri bylgju
Lægri skattar, niðurgreiðslur á ferðum og gistingu, ókeypis gisting og læknisaðstoð ef til veikinda kemur eru meðal þeirra aðferða sem lönd ætla að beita til að lokka ferðamenn til sín. Á sama tíma vara heilbrigðisyfirvöld við hættunni á annarri bylgju.
1. júní 2020
Laugavegurinn er ein allra vinsælasta gönguleið landsins en gengið er frá Landmannalaugum.
Landinn óður í útivist
Uppselt er í margar ferðir Ferðafélags Íslands og félagið hefur þurft að bæta við ferðum. Níu af hverjum tíu ætla að ferðast innanlands í sumar samkvæmt könnun Ferðamálastofu.
30. maí 2020
Eistneskur landamæravörður í Ikla, á landamærunum við Lettland, gat ekki annað en brosað þegar hann fjarlægði í gær stöðvunarmerki á landamærastöðinni. Ferðabandalag er orðið til og þau gætu orðið fleiri.
Gætu ferðabandalög smám saman komið Evrópu í eðlilegra horf?
Fyrsta ferðabandalagið, eða ferðabúbblan, innan Evrópu er orðin að veruleika fyrir botni Eystrasaltsins. Mögulegt er að slík bandalög ríkja sem náð hafa þolanlegum tökum á heimfaraldri kórónuveiru verði fleiri í Evrópu á næstu vikum og mánuðum.
16. maí 2020
Þúsundir flugvéla standa nú hreyfingarlausar vegna faraldursins.
Nokkur ár í að flugferðalög nái sömu hæðum og í fyrra
„Við búumst við því að það muni taka tvö til þrjú ár þar til ferðalög verða á pari við árið 2019 og nokkur ár til viðbótar þar til vöxtur verður í greininni að nýju,“ segir forstjóri Boeing.
28. apríl 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Þórólfur ætlar ekki til útlanda á þessu ári
Er óhætt að bóka utanlandsferð í haust? Sóttvarnalæknir segir ekkert hægt að segja til um það á þessari stundu og að sjálfur ætli hann ekki til útlanda á þessu ári.
26. apríl 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir á fundinum í dag.
Telur mikilvægt að reglur nái til ferðamanna
Sóttvarnalæknir segir mikilvægt að einhverskonar reglur um sóttkví nái einnig til ferðamanna sem koma hingað til lands, en starfshópur mun skila af sér tillögum um hvaða reglur skuli gilda um erlenda ferðamenn öðru hvoru megin við helgina.
16. apríl 2020
Hópurinn var á Tenerife í skemmtiferð.
Skemmtiferð sjávarútvegsfyrirtækis endar í sóttkví
Sjötíu manns frá Patreksfirði, yfir 10 prósent bæjarbúa, þurfa að fara í 14 daga sóttkví eftir ferð til Tenerife. Um er að ræða hóp frá fiskvinnslufyrirtæki, starfsmenn þess til lands og sjávar og maka þeirra.
16. mars 2020
34 smitaðir og nýtt áhættusvæði skilgreint
Staðfest er að 34 Íslendingar eru smitaðir af kórónaveirunni. Sóttvarnarlæknir ráðleggur fólki að fara ekki að nauðsynjalausu til fjögurra landa og eins svæðis í Austurríki.
5. mars 2020
Maður með andlitsgrímu á hóteli í Austurríki þar sem kona sem smituð er af kórónuveirunni dvelur.
Dæmi um að fólk smitist aftur af veirunni
Nú, þegar nýja kórónuveiran hefur breiðst út til tæplega fimmtíu landa, er enn margt á huldu um hvernig hún hegðar sér. Um 14% þeirra sem sýktust, náðu heilsu og voru útskrifaðir af sjúkrahúsum í Kína hafa sýkst aftur.
27. febrúar 2020
Flugferðum var aflýst í stórum stíl á mörgum Kanarí-eyjanna í dag.
Hví er sandbylur á Kanarí?
Mikil röskun á flugi. Viðburðum aflýst og skólum lokað. Skyggni lítið. Hvað er eiginlega að gerast á Kanarí-eyjum?
23. febrúar 2020
Íslendingar flýja unnvörpum í sólina
Söguleg sala hjá ferðaskrifstofum í sólarlandaferðir þetta sumarið. Fá símtöl þar sem fólk vill komast út samdægurs. Uppselt úr landi segir starfsmaður ferðaskrifstofu. Tíðin hefur sjaldan verið verri á suðvesturhorninu.
25. júlí 2018
Rétt undir sólinni
Halldór Friðrik Þorsteinsson lét draum rætast um að ferðast um Afríku, Asíu og Suður- og Mið-Ameríku. Hann sendir á morgun frá sér sína fyrstu bók, Rétt undir sólinni. Bókin geymir ferða- og mannlífssögu Halldórs úr ferðalagi um Afríku.
4. október 2017