42 færslur fundust merktar „seðlabanki“

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri er formaður fjármálastöðugleikanefndar.
Vísir að eignabólu á íbúðamarkaði – „Varasöm“ ásókn í verðtryggð lán
Þrátt fyrir að verðbólgan, sem er nú 8,8 prósent, leggist ofan á höfuðstól verðtryggðra lána þá hefur ásókn í þau stóraukist. Fjármálastöðugleikanefnd hefur áhyggjur af þessu og telur þróunina varasama. Líkur á leiðréttingu á íbúðamarkaði hafa aukist.
4. júlí 2022
Skýrsla um „ruslakistu Seðlabankans“ sem átti að koma út 2018 hefur enn ekki verið skrifuð
Eftir bankahrunið var eignum sem féllu Seðlabankanum í skaut, og voru mörg hundruð milljarða króna virði, safnað saman í sérstakt félag, Eignasafn Seðlabanka Íslands. Þaðan voru þær svo seldar með ógagnsæjum hætti.
14. apríl 2022
Gunnar Jakobsson, varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika.
Útgáfa rafkrónu til skoðunar sem óháð innlend greiðslulausn
Seðlabankinn vinnur nú að uppbyggingu óháðrar greiðslulausnar innanlands sem þyrfti ekki að reiða sig á alþjóðlega greiðsluinnviði. Samkvæmt honum gæti útgáfa svokallaðrar rafkrónu þjónað þessum tilgangi.
11. október 2021
Erlendir fjárfestar pökkuðu saman og fluttu 115 milljarða úr landi
Fjármagnsflótti hefur verið frá Íslandi síðasta hálfa árið. Þá hafa erlendir fjárfestar sem áttu hér eignir, meðal annars hlutabréf í banka, farið út með 92,6 milljarða króna umfram það sem erlendir fjárfestar hafa fjárfest hér.
14. apríl 2021
Fjármálastöðugleikanefnd SÍ
Hefur áhyggjur af eignabólu en vill ekki grípa inn í strax
Fjármálastöðugleikanefnd Seðlabankans segist hafa augun opin fyrir eignabólu og óhóflegri skuldasöfnun, en telur ekki rétt að grípa strax inn í á lánamarkaði.
31. mars 2021
Minna á áhættu tengda viðskiptum með sýndarfé
Neytendur sem eiga í viðskiptum með sýndarfé njóta ekki góðs af tryggingakerfi eða neytendavernd sem fylgir fjármálaþjónustu. Á þetta bendir Seðlabankinn á vef sínum en áhugi almennings á sýndarfé er stöðugt að aukast.
19. mars 2021
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri
Gjaldeyrisforðinn hefur minnkað um fimmtung
Allt frá miðju síðasta ári hefur gjaldeyrisforði Seðlabankans í krónum talið minnkað um tuttugu prósent, en rekja má stærsta hluta minnkunarinnar til gjaldeyrissölu Seðlabankans.
9. febrúar 2021
Það verður bið á því að örtröð myndist við landganga í Leifsstöð, samkvæmt spá Seðlabanka Íslands.
Seðlabankinn spáir dýpri kreppu og hægari efnahagsbata en hann gerði í sumarlok
Seðlabankinn telur að 750 þúsund ferðamenn muni heimsækja Ísland á næsta ári. Það eru 250 þúsund færri en bankinn spáði í ágúst og 150 þúsund færri en forsendur fjárlaga segja til um. Afleiðingin verður minni hagvöxtur 2021 en reiknað hafði verið með.
18. nóvember 2020
Flóki úr stjórn Íslandsbanka
Flóki Halldórsson hefur sagt sig úr stjórn Íslandsbanka, nokkrum mánuðum eftir að hafa sest í hana. Ástæðan er sú að hann hefur verið ráðinn yfir skrifstofu skilavalds hjá Seðlabanka Íslands.
5. nóvember 2020
Röngum aðila stefnt, skaðabótakröfum Samherja hafnað en Þorsteinn Már var beittur órétti
Samherji vildi að Seðlabanki Íslands yrði látinn greiða sér um 316 milljónir króna í bætur vegna rannsóknar á sér. Héraðsdómur hefur hafnað þessari kröfu, segir röngum aðila stefnt og gefur lítið fyrir rökstuðning á mörg hundruð milljón króna kröfu.
2. nóvember 2020
Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka.
Arion banki búinn að höfða mál gegn Fjármálaeftirlitinu
Fjármálaeftirlit Seðlabankans sektaði Arion banka um tæpar 88 milljónir króna í sumar. Ástæðan var sú að upplýsingar um fyrirhugaðar fjöldauppsagnir í bankanum birtust í fjölmiðlum. Arion banki vill að ákvörðunin verði ógild.
31. október 2020
Halldór Kári Sigurðsson
Undirverðlögð króna
9. september 2020
Kostnaður vegna vinnu eins manns veigamikill hluti af skaðabótakröfu Samherja
Samherji stefndi Seðlabankanum í fyrra til greiðslu á 316 milljónum króna í skaða- og miskabætur vegna rannsóknar bankans á fyrirtækinu. Hluti af skaðabótakröfunni er vegna vinnu eins manns á tveggja ára tímabili sem ekki fást upplýsingar um hver sé.
24. ágúst 2020
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja.
Segir Seðlabankann og RÚV hafa unnið saman gegn Samherja
Forstjóri Samherja telur Seðlabankann og RÚV hafa skipulagt Seðlabankamálið svokallaða gegn Samherja í þaula.
16. ágúst 2020
Stóru bankarnir reknir með tapi í tvö ár og virði útlána þeirra gæti rýrnað um 210 milljarða
Seðlabanki Íslands segir að kerfislega mikilvægu viðskiptabankarnir þrír séu með nægilega góða eiginfjár- og lausafjárstöðu til að geta staðist það álag sem muni fylgja yfirstandandi kreppu. Ljóst sé þó að þeir verði reknir í tapi á næstunni.
1. júlí 2020
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
Vaxtaálag á fyrirtækjalánum hefur hækkað á meðan að stýrivextir hafa lækkað
Vextir á nýjum fyrirtækjalánum sem bankar veita eru nú um fimm prósentum yfir stýrivöxtum Seðlabanka Íslands. Samhliða hraðri lækkun stýrivaxta hefur álagið sem bankarnir leggja á lánin hækkað.
21. maí 2020
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
Seðlabankinn með stærsta inngrip á gjaldeyrismarkað frá hruni
Krónan hefur veikst mjög hratt það sem af er ári og Seðlabanki Íslands greip fast inn í gjaldeyrismarkaðinn í síðustu viku. Verðbólguskot er þó ekki í kortunum.
18. mars 2020
Telur að rannsókn á fjárfestingarleið verði að vera „ítarleg og heildstæð“
Skattrannsóknarstjóri gat ekki rannsakað gögn sem embættið fékk fyrir um fjórum árum um þá sem nýttu sér fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands með tæmandi hætti. Ástæðan var mannekla og annir við önnur verkefni.
24. febrúar 2020
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
Seðlabankinn lækkar vexti um 0,25 prósentustig
Seðlabanki Íslands hefur lækkað meginvexti sína, oft kallaðir stýrivextir, um 0,25 prósentustig. Þeir erun nú 2,75 prósent.
5. febrúar 2020
Krónan í höftum: Bjargvættur í fangelsi
Íslenska krónan, gagn hennar og lestir, er eitt helstu þrætuepli íslenskrar þjóðar. Frá aldarmótum hafa farið fram þrjár mismunandi tilraunir í að stýra henni þannig að gagnsemi krónunnar sé sem mest, en að lestir þessa örgjaldmiðils sjáist sem minnst.
1. febrúar 2020
Krónan fyrir hrun: Vopn gegn almenningi
Íslenska krónan, gagn hennar og lestir, er eitt helstu þrætuepli íslenskrar þjóðar. Frá aldarmótum hafa farið fram þrjár mismunandi tilraunir í að stýra henni þannig að gagnsemi krónunnar sé sem mest, en að lestir þessa örgjaldmiðils láti sem minnst á sér
31. janúar 2020
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, svaraði fyrirspurn Ólafs Ísleifssonar um fjárfestingarleiðina í vikunni.
Enn neitað að opinbera hverjir nýttu sér fjárfestingarleið Seðlabankans
Fjármála- og efnahagsráðuneytið telur ekki heimilt að upplýsa um hverjir ferjuðu fjármuni til Íslands í gegnum fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands og tekur undir að þagnarskylda gagnvart þeim komi í veg fyrir það, óháð hagsmunum almennings.
23. janúar 2020
Seðlabankinn sniðgekk mun hæfari konu til að ráða karl
Seðlabanki Íslands hefur þrívegis brotið gegn jafnréttislögum frá árinu 2012. Í vikunni var birt niðurstaða kærunefndar jafnréttismála í máli þar sem bankinn er talinn hafa sniðgengið mjög hæfa konu fyrir mun minna hæfan karl.
15. janúar 2020
Jón Þór Sturluson sést hér fyrir miðri mynd.
Segir ýmsa krafta valda því að hann hverfi frá Seðlabankanum
Fyrrverandi aðstoðarforstjóri Fjármálaeftirlitsins segist kveðja starf sitt með nokkrum trega. Alls voru átta störf lögð niður í sameinaðri stofnun Seðlabanka og Fjármálaeftirlits í gær.
9. janúar 2020
Óvænt lækkun húsnæðisliðar skipti miklu máli í því að verðbólgan lækkaði jafn skarpt og raun ber vitni.
Verðbólga lækkar skarpt og mælist tvö prósent – Ekki verið lægri í tvö ár
Óvænt lækkun húsnæðisliðar lék lykilhlutverk í því að verðbólga fór úr 2,7 í 2,0 prósent milli mánaða. Hún hefur ekki mælst minni í tvö ár og er nú langt undir verðbólgumarkmiði.
19. desember 2019
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja.
Forsætisráðherra vísar samskiptum fréttamanns við Seðlabankann til lögreglu
Þorsteinn Már Baldvinsson segir RÚV vera geranda í máli Seðlabanka Íslands gegn Samherja. Ráðist hafi verið á fyrirtækið og starfsfólk þess. Engar trúnaðarupplýsingar voru í tölvupóstsamskiptum milli RÚV og bankans.
28. október 2019
Svona geta stjórnvöld orsakað nýtt fjármálaáfall
Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði, hefur búið til lista yfir átta aðgerðir sem ríkisstjórn og Seðlabanki gætu gripið til sem gætu leitt af sér nýtt hrun. Hann biður fólk um að krossa við ef aðgerðirnar verði að veruleika.
24. ágúst 2019
Hneykslið þar sem tilgangur helgar peningaþvætti
None
17. ágúst 2019
Segir ráðningu seðlabankastjóra hafa verið „eins og möndluleikur í jólaboði“
Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði segir að stjórnmál og persónuleg tengsl hafi ráðið því hver sé ráðinn seðlabankastjóri. Stofnunin sé einfaldlega of mikilvæg pólitískt til að hæfasta fólkið sé leitað upp í störfin.
9. maí 2019
Sigríður formaður hæfisnefndar um skipun seðlabankastjóra
Fyrrverandi framkvæmdastjóri fjármálastöðugleikasviðs Seðlabanka Íslands verður formaður þriggja manna hæfisnefndar sem fer yfir umsóknir um stöðu seðlabankastjóra.
7. maí 2019
Óvissa til staðar sem tengist kjarasamningum
Már Guðmundsson segir að sú lækkun á gengi krónunnar sem átt hafi sér stað frá því í haust hafi verið velkomin. Áhyggjur af stöðu WOW air hafi orðið til þess að endurmat hafi átt sér stað á allri stöðu efnahagslífsins.
9. mars 2019
Már: „Það voru 36 milljarðar lausir“
Már Guðmundsson segir að einn stór aflandskrónueigandi, sem sé ekki rétt að kalla vogunarsjóð, sé enn að skoða stöðu sína. Það sé vel opið að aðilinn ákveði að fara ekki úr landi með fjármuni sína.
9. mars 2019
Már segir að aðgerðir Seðlabankans gegn Samherja hafi haft „fælingaráhrif“
Seðlabankastjóri segir í bréfi til forsætisráðherra að það hefði glögglega mátt sjá eftir húsleitina hjá Samherja að aðgerðin hefði haft fælingaráhrif. Búið hafði verið í haginn fyrir „hið árangursríka uppgjör við erlenda kröfuhafa.“
27. febrúar 2019
Vextir óbreyttir
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Peningastefnan mun á næstunni ráðast af samspili minni spennu í þjóðarbúskapnum, launaákvarðana og þróunar verðbólgu og verðbólguvæntinga.
6. febrúar 2019
Úrskurðarnefnd staðfestir neitun Seðlabankans – Áfram mun ríkja leynd um fjárfestingarleiðina
Kjarninn kærði ákvörðun Seðlabanka Íslands um að neita að upplýsa hann um hvaða aðilar fengu að nýta sér fjárfestingarleið bankans til úrskurðarnefndar um upplýsingamáls.
2. febrúar 2019
Þorsteinn Már Baldvinsson er forstjóri Samherja. Hann hefur farið fram á að Már Guðmundsson seðlabankastjóri segi af sér vegna Samherjamálsins.
Bankaráð Seðlabanka Íslands biður aftur um frest vegna Samherjamáls
Bankaráð Seðlabanka Íslands vonast til þess að geta svarað erindi forsætisráðherra um hið svokallaða Samherjamál „í upphafi nýs árs“. Upphaflega fékk ráðið frest til 7. desember til að svara erindinu.
17. desember 2018
Már Guðmundsson seðlabankastjóri og Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra.
Aflandskrónueigendum hleypt út - Mokgræða á þolinmæðinni
Þolinmóðir aflandskrónueigendur sjá ekki eftir því að hafa beðið með að fara út úr íslensku hagkerfi með krónurnar sínar. Þeir geta nú fengið 37 prósent meira fyrir þær en Seðlabanki Íslands bauð sumarið 2016.
7. desember 2018
Höfum sjaldan verið í betri stöðu til að takast á við áföll
Framkvæmdastjóri fjármálastöðugleikasviðs Seðlabanka Íslands segir að skuldir heimila og fyrirtækja séu heilbrigðari en þær hafi verið í tvo áratugi.
27. október 2018
Már Guðmundsson seðlabankastjóri.
Stýrivextir áfram 4,25 prósent – Hagvöxtur í ár 3,6 prósent
Stýrivextir Seðlabanka Íslands haldast enn og aftur óbreyttir.
29. ágúst 2018
Nýjar tegundir greiðsluþjónustu væntanlegar
Seðlabankinn býst við að nýjar tegundir greiðslumiðlunar muni líta dagsins ljós í kjölfar innleiðingar á nýrri tilskipun ESB.
14. júní 2018
Rafvæðing reiðufjár gæti verið skammt undan, að sögn Seðlabankans
Eiga að kanna rafvæðingu íslensku krónunnar
Settur hefur verið á fót starfshópur innan Seðlabanka Íslands um útgáfu rafræns reiðufjár.
11. júní 2017
Þórarinn G. Pétursson
Af hverju hefur gengi krónunnar hækkað?
15. desember 2016