Tæplega tólf þúsund manns hafa verið án atvinnu í meira en hálft ár
Þeim sem hafa verið atvinnulausir í að minnsta kosti hálft ár hefur fjölgað um 200 prósent á einu ári. Þeim fjölgaði um rúmlega 900 í janúar. Alls eru 26.403 án atvinnu að öllu leyti eða hluta hérlendis.
13. febrúar 2021