Dregur úr atvinnuleysi á landinu öllu
Atvinnuleysi á Íslandi helst áfram að dragast saman og mælist nú 3,9 prósent. Vinnumálastofnun gerir ráð fyrir að atvinnuleysi muni dragast enn frekar saman í júní.
20. júní 2022