43 færslur fundust merktar „atvinnuleysi“

Flest þeirra starfa sem orðið hafa til síðustu mánuði eru í ferðaþjónustu.
Færri atvinnulausir en fleiri fastir í langtímaatvinnuleysi
Í febrúar 2020, þegar atvinnulífið var enn að glíma við afleiðingar af gjaldþroti WOW air og loðnubrest, voru 21 prósent allra atvinnulausra flokkaðir langtímaatvinnulausir. Nú er það hlutfall 38 prósent.
13. ágúst 2022
Minni atvinnuþátttaka meðal múslima ekki rakin til viðhorfa þeirra sjálfra
Niðurstöður nýrrar rannsóknar véfengja algengt viðhorf um að hærra atvinnuleysi meðal múslima í Bretlandi sé hægt að rekja til viðhorfa þeirra sjálfra. Þvert á móti benda þær til þess að það megi rekja til viðhorfa samfélagsins gagnvart múslimum.
18. júlí 2022
Á höfuðborgarsvæðinu mælist atvinnuleysi 4,2 prósent samanborið við 3,4 prósent á landsbyggðinni.
Dregur úr atvinnuleysi á landinu öllu
Atvinnuleysi á Íslandi helst áfram að dragast saman og mælist nú 3,9 prósent. Vinnumálastofnun gerir ráð fyrir að atvinnuleysi muni dragast enn frekar saman í júní.
20. júní 2022
Jóhann Páll Jóhannsson þingmaður Samfylkingarinnar.
„Þetta er bara mjög ómerkileg framganga“
Þingmaður Samfylkingarinnar vill að atvinnuleysisbætur verði hækkaðar um 14.000 krónur, eða 4,6 prósent, eins og gert var ráð fyrir í fjármálaáætlun fyrir árið 2022. Hann skorar á félags- og vinnumarkaðsráðherra að fylgja forsendum áætlunarinnar.
15. júní 2022
Katrín Jakobsdóttir og Ásmundur Einar Daðason kynntu átakið Hefjum störf á blaðamannafundi í mars síðastliðnum.
Ráðningastyrkir kosta ríkissjóð 15 milljarða á árunum 2021 og 2022
Hækka þarf framlög úr ríkissjóði vegna ráðningastyrkja um 3,4 milljarða króna frá því sem áætlað var í fjárlagafrumvarpi. Samhliða Hefjum störf átaki stjórnvalda tuttugufaldaðist ásókn atvinnurekenda í hina hefðbundnu ráðningarstyrki Vinnumálastofnunar.
24. desember 2021
Ferðaþjónusta hefur end­ur­heimt um helm­ing þeirra starfa sem töp­uð­ust í kórónuveirufaraldrinum samkvæmt tölum frá Seðlabanka Íslands.
Atvinnuleysi óvænt óbreytt milli mánaða en langtímaatvinnuleysi enn mikið
Fjöldi þeirra sem hafa verið án vinnu í ár eða meira er 116 prósent hærri nú en hann var áður en kórónuveirufaraldurinn skall á, þrátt fyrir að atvinnuleysið sé nú nánast það sama. Rúmlega 40 prósent atvinnulausra eru erlendir atvinnuleitendur.
11. desember 2021
Á meðal þeirra geira sem þurfa á mörgum starfsmönnum að halda er byggingageirinn.
18 þúsund störf töpuðust í faraldrinum en 16.700 ný hafa orðið til
Seðlabankinn segir óvíst að hve miklu leyti ráðningarsamböndum sem byggjast á ráðningarstyrkjum verði viðhaldið, en þeir renna flestir út nú undir lok árs. Kannanir bendi þó til þess að störfum muni halda áfram að fjölga.
29. nóvember 2021
Endurkoma ferðamanna hefur skapað umtalsvert magn starfa í sumar.
Fjöldi atvinnulausra hefur næstum helmingast frá því í mars
Ráðningastyrkir og árstíðabundin sveifla eru meginástæða þess að atvinnuleysi hefur dregist verulega saman síðustu mánuði. Langtímaatvinnulausir eru þó enn yfir fimm þúsund talsins.
10. september 2021
Þótt almennt atvinnuleysi hafi dregist saman fjölgar í hópi langtímaatvinnulausra
Þeir sem hafa verið atvinnulausir í meira en tólf mánuði fjölgaði um 288 í síðasta mánuði þrátt fyrir að stjórnvöld hafi ráðist í átak til að draga úr atvinnuleysi hópsins. Atvinnuleysi hjá þeim sem hafa verið án vinnu skemur en sex mánuði dregst saman.
15. maí 2021
Ásmundur Einar Daðason
Hefjum störf – saman byrjum við viðspyrnuna!
17. mars 2021
Fjöldi þeirra sem hefur verið atvinnulaus í lengri tíma eykst mánuði til mánaðar á Íslandi.
Þeir sem hafa verið atvinnulausir í meira en hálft ár eru fleiri en allir sem búa á Akranesi
Þótt atvinnuleysi hafi dregist lítillega saman í síðasta mánuði hélt þeim sem hafa verið án vinnu í lengri tíma en sex mánuði áfram að fjölga. Sömu sögu er að segja af þeim sem hafa verið atvinnulausir í meira en ár.
15. mars 2021
Mikill samdráttur í byggingaframkvæmdum vegna ferðaþjónustu, t.d. í tengslum við byggingu hótela, hefur vigtað inn í aukið atvinnuleysi.
Tæplega tólf þúsund manns hafa verið án atvinnu í meira en hálft ár
Þeim sem hafa verið atvinnulausir í að minnsta kosti hálft ár hefur fjölgað um 200 prósent á einu ári. Þeim fjölgaði um rúmlega 900 í janúar. Alls eru 26.403 án atvinnu að öllu leyti eða hluta hérlendis.
13. febrúar 2021
Unnur Sverrisdóttir er forstjóri Vinnumálastofnunar.
Tæplega 21 þúsund manns eru án atvinnu á Íslandi
Almennt atvinnuleysi mældist 10,6 prósent í nóvember. Til viðbótar er 1,4 prósent vinnuaflsins á hlutabótaleiðinni. Heildaratvinnuleysi mældist því 12 prósent. Ein af hverjum fjórum konum á Suðurnesjum er án vinnu eða í skertu starfshlutfalli.
11. desember 2020
Almennt atvinnuleysi á Íslandi var 9 prósent í lok septembermánaðar. Mynd úr safni.
Á fjórða þúsund manns hafa verið meira en heilt ár í atvinnuleit
Atvinnuleysi á Íslandi var 9 prósent í lok september – og þá er ekki horft til hlutabótaleiðarinnar. Fjöldi þeirra sem hafa verið lengi á atvinnuleysisskrá eykst í þessu ástandi. Atvinnustaðan er hlutfallslega langþyngst á Suðurnesjum.
14. október 2020
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
Vill hækka greiðslur vegna lífeyris og atvinnuleysisbóta um rúma tíu milljarða
Þingmaður Pírata hefur lagt fram breytingartillögu við fjárlagafrumvarp ársins 2021 þar sem hann leggur til að lífeyrisgreiðslur úr ríkissjóði og atvinnuleysisbætur hækki í samræmi við hækkanir á lífskjarasamningi.
8. október 2020
Eftir að ferðamönnum tók að hríðfækka hérlendis vegna kórónuveirufaraldursins hefur atvinnuleysi vaxið hratt.
Almenna atvinnuleysið stefnir í að verða jafn mikið og eftir bankahrunið
Almennt atvinnuleysið verður komið í 9,3 prósent í lok október gangi spá Vinnumálastofnunar eftir. Það yrði jafn mikið atvinnuleysi og mest var snemma á árinu 2010. Heildaratvinnuleysið, að hlutabótaleiðinni meðtalinni, verður 10,2 prósent í lok október.
25. september 2020
Daði Már Kristófersson
Aðgerðir í þágu atvinnulausra
1. september 2020
Afleiðingar atvinnuleysisins þurfa að vera með í reikningsdæminu
Íslands er í alvarlegri efnahagskreppu. Taka þarf afleiðingar langtímaatvinnuleysis fjölda fólks með inn í jöfnuna þegar verið er vega og meta efnahagsleg áhrif sóttvarnaaðgerða, segir Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar.
29. ágúst 2020
Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar.
Vísa fólki á félagsmálayfirvöld eða lánastofnanir
Vinnumálastofnun gefur sér allt að átta vikur til þess að afgreiða umsóknir um atvinnuleysisbætur, sem getur valdið þeim sem ekki eiga sparifé til framfærslu vandræðum. Fólki er bent á að leita til lánastofnana eða félagsmálayfirvalda til að brúa bilið.
21. ágúst 2020
Stefán Ólafsson
Atvinnulausir: Helstu fórnarlömb Kóvid-kreppunnar
17. ágúst 2020
Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, á upplýsingafundi almannavarna fyrr á árinu.
Hafa fengið 210 milljónir til baka frá fyrirtækjum sem nýttu hlutabótaleiðina
Alls hafa 44 fyrirtæki endurgreitt andvirði bóta sem starfsmenn þeirra fengu greiddar úr opinberum sjóðum fyrr á árinu vegna minnkaðs starfshlutfalls. Forstjóri Vinnumálastofnunar segist „nokkuð viss“ um að öll fyrirtækin hafi greitt af sjálfsdáðum.
8. ágúst 2020
Gistirými á höfuðborgarsvæðinu eykst um 20 prósent
Alls eru 51 þúsund fermetrar af hótel- og gistirými í byggingu á höfuðborgarsvæðinu. Atvinnuleysi nær hámarki á þriðja ársfjórðungi og verður níu prósent á árinu, að mati fjármálastöðugleikanefndar Seðlabanka Íslands.
24. júlí 2020
Rúmlega 217 þúsund manns á íslenskum vinnumarkaði
Samkvæmt nýrri vinnumarkaðsrannsókn Hagstofunnar mældist atvinnuleysi 3,5 prósent í júní síðastliðnum sem er mikil lækkun frá fyrri mánuði en þá mældist atvinnuleysi 9,9 prósent.
23. júlí 2020
Atvinnuleysi komið undir tíu prósent
Atvinnuleysi hérlendis hefur lækkað hratt að undanförnu en þar skiptir mestu hröð lækkun atvinnuleysis vegna minnkaðs starfshlutfalls. Almennt atvinnuleysi mælist 7,5 prósent og hefur lítið sem ekkert breyst frá því í apríl.
14. júlí 2020
Mörg störf hafa horfið vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins á ferðaþjónustuna.
Rúmlega 27 þúsund færri störf mönnuð á öðrum ársfjórðungi en í fyrra
Samkvæmt nýrri starfaskráningu frá Hagstofu Íslands voru 2.600 laus störf á Íslandi á öðrum ársfjórðungi, en störfunum sem voru mönnuð á íslenskum vinnumarkaði fækkaði um rúmlega 27 þúsund á milli ára.
6. júlí 2020
Stefán Ólafsson
Atvinnuleysisbætur eru alltof lágar
31. maí 2020
Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar.
Þrettán fyrirtæki voru með yfir 150 starfsmenn á hlutabótaleiðinni í apríl
Um 73 prósent allra fyrirtækja sem nýttu hlutabótaleið stjórnvalda í apríl voru einungis með einn til þrjá starfsmenn í skertu starfshlutfalli, en þrettán fyrirtæki voru hvert um sig með yfir 150 starfsmenn á hlutabótaleiðinni.
19. maí 2020
Frá Seljalandsfossi. Þrjátíu og sjö prósent allra starfsmanna sem nýttu hlutabótaúrræð stjórnvalda í apríl starfa í ferðaþjónustu.
Atvinnuleysi á meðal erlendra ríkisborgara er komið upp í 16 prósent
Atvinnuleysi á meðal erlendra ríkisborgara hér á landi er komið upp í um 16 prósent. Þá eru ótaldir þeir erlendu ríkisborgarar sem verið hafa í minnkuðu starfshlutfalli undanfarið, en þeir eru á níunda þúsund.
18. maí 2020
Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, á upplýsingafundi almannavarna.
Enginn tími fyrir eftirlit með hlutabótaúrræðinu
Vegna álags og tímaskorts hefur Vinnumálastofnun ekki nýtt sér heimild sem hún hefur lögum samkvæmt til þess að spyrja neina atvinnurekendur af hverju þeir eru að nýta sér hlutabótaúrræði stjórnvalda.
22. apríl 2020
Donald Trump Bandaríkjaforseti.
Nærri tíu milljónir hafa sótt um atvinnuleysisbætur í Bandaríkjunum
Um 6,6 milljónir Bandaríkjamanna hafa sótt um atvinnuleysisbætur undanfarna viku, sem er gjörsamlega án fordæma. Í hruninu fyrir röskum áratug fór fjöldinn hæst í 665 þúsund bótaumsóknir á einni viku.
2. apríl 2020
Svartasta sviðsmyndin reiknar með 50 þúsund landsmönnum á hlutabótum
Rúmlega fjórðungur starfandi Íslendinga mun fá hluta af launum sínum greiddum úr Atvinnuleysistryggingasjóði fram til 1. júní verði dekksta sviðsmynd stjórnvalda að veruleika. Í henni er gert ráð fyrir að kostnaður við þá stöðu yrði 32 milljarðar króna.
20. mars 2020
Fækkun ferðamanna er meginástæðan sem er fyrir auknu atvinnuleysi á Íslandi síðustu misserin.
Atvinnuleysi ekki meira frá því snemma árs 2012 – Mælist níu prósent á Suðurnesjum
Atvinnuleysi á Íslandi hefur ekki verið meira en það mældist í janúar síðan í apríl 2012. Mest er það á Suðurnesjum þar sem fleiri Pólverjar eru án atvinnu en íslenskir ríkisborgarar.
15. febrúar 2020
Fleiri Pólverjar atvinnulausir á Suðurnesjum en Íslendingar
Atvinnuleysi á Íslandi hefur ekki verið jafn hátt og það mælist nú síðan vorið 2013. Aukið atvinnuleysi bitnar harðast á erlendum ríkisborgurum sem hingað hafa flust. Þeir eru 39 prósent þeirra. Atvinnuleysið er hæst á Suðurnesjum.
24. desember 2019
Rúmlega fimm þúsund heimili fengu fjárhagsaðstoð árið 2018
Rúmlega fjörtíu prósent heimila sem hlutu fjárhagsaðstoð árið 2018 voru heimili barnlausra einstæðra karla.
5. júlí 2019
Atvinnuleysi kvenna ekki verið hærra í þrjú ár
Í október 2018 voru 4600 konur atvinnulausar en ekki hafa fleiri konur verið atvinnulausar í einum mánuði síðustu þrjú ár. Nokkur munur er á milli kynjanna en hann hefur ekki verið meiri í rúm þrjú ár.
22. nóvember 2018
Málari að störfum.
Atvinnuleysið hætt að minnka
Atvinnuleysi á fyrri árshelmingi hefur aukist lítillega frá því í fyrra. Þetta er í fyrsta skiptið sem slíkt gerist frá árinu 2011.
9. ágúst 2018
Fá 2.400 krónur í uppbót fyrir hvert barn
Atvinnuleitendur fá desemberuppbót, og munu jafnframt fá rúmlega 2.400 krónur í aukauppbót fyrir hvert barn sem þeir hafa á framfæri. Sú aðgerð á að kosta 8-8,7 milljónir króna.
21. nóvember 2016
Ungt fólk í Evrópu hefur orðið verst úti vegna atvinnuleysis.
22 milljónir án vinnu í ESB-ríkjunum
Atvinnuleysi fer almennt minnkandi í Evrópusambandsríkjunum. Vandi ungs fólks er ennþá gríðarlegur í sumum ríkjum, til að mynda í Grikklandi þar sem helmingur fólks undir 25 ára er án vinnu.
8. mars 2016
Störfum fjölgað þar sem atvinnuleysið er minnst
Atvinnuleysið á Norðurlandi vestra er minna en alls staðar annars staðar á landinu. Samt verður störfum þar fjölgað um 30 með sértækum aðgerðum.
22. desember 2015
Atvinnuleysi mælist 3,8 prósent og hefur minnkað
23. september 2015
Atvinnuleysi var 3,2 prósent í júlí
26. ágúst 2015
Atvinnuauglýsingum hefur fjölgað - Streymir vinnuafl til landsins?
25. ágúst 2015
Atvinnuleysi er 6,7 prósent í maí - Eykst með skólafólki
24. júní 2015