9 færslur fundust merktar „atvinnuleysi“

Atvinnuleysi kvenna ekki verið hærra í þrjú ár
Í október 2018 voru 4600 konur atvinnulausar en ekki hafa fleiri konur verið atvinnulausar í einum mánuði síðustu þrjú ár. Nokkur munur er á milli kynjanna en hann hefur ekki verið meiri í rúm þrjú ár.
22. nóvember 2018
Málari að störfum.
Atvinnuleysið hætt að minnka
Atvinnuleysi á fyrri árshelmingi hefur aukist lítillega frá því í fyrra. Þetta er í fyrsta skiptið sem slíkt gerist frá árinu 2011.
9. ágúst 2018
Fá 2.400 krónur í uppbót fyrir hvert barn
Atvinnuleitendur fá desemberuppbót, og munu jafnframt fá rúmlega 2.400 krónur í aukauppbót fyrir hvert barn sem þeir hafa á framfæri. Sú aðgerð á að kosta 8-8,7 milljónir króna.
21. nóvember 2016
Ungt fólk í Evrópu hefur orðið verst úti vegna atvinnuleysis.
22 milljónir án vinnu í ESB-ríkjunum
Atvinnuleysi fer almennt minnkandi í Evrópusambandsríkjunum. Vandi ungs fólks er ennþá gríðarlegur í sumum ríkjum, til að mynda í Grikklandi þar sem helmingur fólks undir 25 ára er án vinnu.
8. mars 2016
Störfum fjölgað þar sem atvinnuleysið er minnst
Atvinnuleysið á Norðurlandi vestra er minna en alls staðar annars staðar á landinu. Samt verður störfum þar fjölgað um 30 með sértækum aðgerðum.
22. desember 2015
Atvinnuleysi mælist 3,8 prósent og hefur minnkað
23. september 2015
Atvinnuleysi var 3,2 prósent í júlí
26. ágúst 2015
Atvinnuauglýsingum hefur fjölgað - Streymir vinnuafl til landsins?
25. ágúst 2015
Atvinnuleysi er 6,7 prósent í maí - Eykst með skólafólki
24. júní 2015