Hélt lengi í vonina um að hitta þau síðar á önninni
„Mér finnst mjög merkilegt hvað skólafólki á Íslandi hefur tekist vel upp, bæði starfsfólki skólanna og nemendum,“ segir Kolbrún Ýrr Bjarnadóttir, íslenskukennari við Menntaskólann á Akureyri, um fjarnámið sem þó hentar ekki öllum.
21. maí 2020