45 færslur fundust merktar „lýðræði“

Opinberu flóðljósin sem blinda fjölmiðla
None
12. nóvember 2022
Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata, er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Píratar og Samfylking vilja að þjóðaratkvæðagreiðslu þurfi til að breyta stjórnarskrá
Þingmenn tveggja flokka á þingi hafa lagt fram frumvarp um breytingar á því hvernig stjórnarskránni er breytt. Þeir segja sína leið lýðræðislegri og komi í veg fyrir þrátefli í framtíðinni.
20. október 2022
Diljá Mist Einarsdóttir er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Þingmenn Sjálfstæðisflokks vilja fjögurra prósentustiga fylgisþröskuld á ríkisstyrki
Nokkrir þingmenn stærsta flokks landsins vilja að fyrirtæki og einstaklingar geti styrkt flokka um hærri fjárhæð en nú er heimilt, en enginn flokkur fær meira í styrki frá slíkum en Sjálfstæðisflokkurinn.
16. september 2022
Hjörtur Hjartarson
Kynleg stjórnarskrá
7. febrúar 2022
Traust á niðurstöðu kosninga rofið
None
26. nóvember 2021
Andrés Kristjánsson
Kosningarnar og Monty Hall vandamálið
7. nóvember 2021
Ekki hægt að skilja Panamamótmælin nema út af því fordæmi sem búsáhaldamótmælin settu
Íslendingar gátu seint kallast þjóð mótmæla fyrir efnahagshrunið 2008 en eftir það varð heldur betur kúvending í þeim málum hér á landi. Kjarninn ræddi við prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem rannsakað hefur fyrirbærið mótmæli.
31. október 2021
Guðni Th. Jóhannesson
Ísbrjótur á alþjóðavettvangi? Ísland og Eystrasaltsþjóðirnar þrjár, 1991–2021
26. ágúst 2021
Samhliða því að þeim sem starfa í fjölmiðlum fækkar hefur launasumma geirans dregist verulega saman.
Starfandi fólki í fjölmiðlum á Íslandi hefur fækkað um helming á tveimur árum
Nýjar tölur frá Hagstofu Íslands sýna að starfandi fjölmiðlafólki hefur fækkað gríðarlega hratt á þessu kjörtímabili. Frá árinu 2018 og til síðustu áramót fækkaði þeim sem störfuðu í fjölmiðlum um 731.
26. júní 2021
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Aðförin að lýðræðinu
21. júní 2021
Kjartan Sveinn Guðmundsson
Hrun lýðræðis út frá Kanye West-styttu Vesturbæjarlaugar
20. maí 2021
Alþingi hefur skilað auðu þegar kemur að því að bæta rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla á undanförnum árum.
Fjölmiðlafrelsi mest hjá þeim ríkjum þar sem einkareknir fjölmiðlar eru styrktir
Ísland hefur fallið ár frá ári á lista alþjóðlegra samtaka um fjölmiðlafrelsi, úr 10. í 16. sæti á nokkrum árum. Þau lönd sem skipa efstu sæti þess lista eru nágrannalönd okkar. Þau hafa öll í lengri tíma styrkt einkarekna fjölmiðla með opinberu fé.
26. apríl 2021
Árni B. Helgason
Barbie og Ken og Jeppi á Fjalli
14. mars 2021
Hlöðver Skúli Hákonarson
Fjölmiðlaeyjan Ísland
27. febrúar 2021
Það er þetta með lýðræðið
None
9. nóvember 2020
Ársreikningar stjórnmálaflokka bráðum birtir í heild í fyrsta sinn
Stjórnmálaflokkar landsins áttu að skila inn undirrituðum ársreikningum sínum í síðasta lagi á laugardag. Þegar Ríkisendurskoðun er búin að fara yfir reikninganna, og kanna hvort þeir séu í samræmi við lög, verða þeir birtir í heild sinni í fyrsta sinn.
2. nóvember 2020
Árni Már Jensson
Kæra Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra
17. október 2020
Örn Bárður Jónsson
Geðþótti og gerræði
16. október 2020
Ósk Elfarsdóttir
#Hvar er stjórnarskrárgjafinn?
21. september 2020
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir.
„Dapurlegt“ að sjá Róbert Spanó taka við nafnbót í Tyrklandi
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi forstjóra Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­stofn­unar ÖSE, þótti „dapurlegt“ að sjá Róbert Spanó, forseta MDE taka við heiðurdoktorsnafnbót í Tyrklandi á dögunum.
6. september 2020
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra lagði frumvarpið fram í mars.
Frumvarp ráðherra mun gera framkvæmd upplýsingalaga „flóknari og óskilvirkari“
Úrskurðarnefnd um upplýsingamál gagnrýnir frumvarp forsætisráðherra um breytingar á upplýsingalögum í umsögn sem birtist í gær. Verði frumvarpið að lögum muni það valda enn tíðari og lengri töfum á afgreiðslu erinda á grundvelli upplýsingalaga.
29. maí 2020
Eggert Gunnarsson og Markús Þ. Þórhallsson
„Hvaða Dúddi Majones er nú þetta?“ – Viðhorf til mótframboða gegn sitjandi forseta
17. maí 2020
Alþingiskosningar og samfélagsmiðlar: Hverja reyndu flokkarnir að nálgast og hvernig?
Í nýlegu áliti Persónuverndar um samfélagsmiðlanotkun stjórnmálaflokka fyrir síðustu tvennar Alþingiskosningar má lesa ýmislegt forvitnilegt um það hvernig flokkarnir reyndu að ná til fólks með keyptum skilaboðum á samfélagsmiðlum.
30. mars 2020
Allir flokkarnir sem buðu sig fram til Alþingis árin 2016 og 2017 notuðu Facebook til að ná til kjósenda.
Persónuupplýsingar notaðar til að ná til íslenskra kjósenda með pólitískum skilaboðum
Persónuvernd hefur birt niðurstöðu í frumkvæðisathugunarmáli stofnunarinnar á notkun stjórnmálasamtaka á samfélagsmiðlum fyrir kosningar til Alþingis í október 2016 og október 2017 til þess að afmarka markhópa og beina markaðssetningu að þeim.
6. mars 2020
Þorvarður Bergmann Kjartansson
Af hverju lýðræði?
6. mars 2020
Netógnir nýrrar aldar: Árásir á lýðræðið
Það er ekki lengur tekist á um það af neinni alvöru að netárásir eru notaðar til að hafa áhrif á hið lýðræðislega ferli og til að grafa undan lýðræðislegum stofnunum. Það hefur gerst í hverju landinu á eftir öðru.
24. ágúst 2019
Tækifærið er núna
None
23. ágúst 2019
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Skoðanakönnun gerð um viðhorf Íslendinga til endurskoðunar á stjórnarskrá
Viðhorf Íslendinga til endurskoðun stjórnarskrár verður kannað af Félagsvísindastofnun. Tilgangurinn er m.a. að „draga fram sameiginleg grunngildi íslensku þjóðarinnar“ og kanna viðhorf til tillagna sem komið hafa fram að breytingum á stjórnarskrá.
26. júní 2019
Antoníus Smári Hjartarson
Frá skólaverkfalli til stjórnmála: lækkun kosningaaldurs
22. mars 2019
Framtíð fjölmiðlunar og tilraunin til að stela henni
None
19. febrúar 2019
Persónuvernd varar við hættum sem steðja að lýðræðislegum kosningum
Persónuvernd hefur sent íslenskum stjórnvöldum bréf þar sem varað er við þeim hættum sem nú steðja að lýðræðislegum kosningum vegna samfélagmiðla.
27. janúar 2019
Stakksberg telur íbúakosningu um stóriðju í Helguvík ólögmæta og geta leitt til bótaskyldu
Stakksberg, félag í eigu Arion banka, hefur sent Reykjanesbæ bréf þar sem félagið segir sveitarfélagið skaðabótaskylt ef komið verður í veg fyrir starfsemi kísilmálmverksmiðjunar sem áður var í eigu United Silicon.
14. desember 2018
Boða áframhaldandi skoðun á óeðlilegum tilraunum til að hafa áhrif á kosningar
Nafnlaus áróður var áberandi í kosningunum 2016 og 2017. Nýtt frumvarp bannar flokkum og frambjóðendum þeirra að borga beint fyrir slíkan áróður, þótt enginn slíkur hafi orðið uppvís af því að gera slíkt hingað til. Það voru aðrir sem borguðu.
8. desember 2018
Þetta er ekki spilling, þetta er menning
None
27. nóvember 2018
Katrín Jakobsdóttir
Nýir miðlar og lýðræðið
7. nóvember 2018
Þröstur Ólafsson
Seiður og arfur sögunnar
29. október 2018
Við þurfum að tala um tjáningarfrelsið
Auður Jónsdóttir segir að á meðan að ekki sé betur búið að starfsskilyrðum fjölmiðlafólks sé vegið að tjáningarfrelsinu í landinu.
17. október 2018
Calle De Alcalá í Madríd, höfuðborg Spánar.
Nær 40% Spánverja vilja ekki lýðræði
Tæplega fjórir af hverjum tíu Spánverjum og 35% Bandaríkjamanna eru hlynntir ólýðræðislegu stjórnarfyrirkomulagi með sterkum leiðtoga.
23. júlí 2018
Katrín Oddsdóttir
Það er ekki lýðræði á Íslandi
13. júlí 2018
Sigurborg Ósk Haraldsdóttir
Við viljum valdefla þig
23. maí 2018
Vésteinn Lúðvíksson
Því ekki að setja þjóðina bara af og kjósa aðra?
13. febrúar 2018
Glitnir fer fram á ritstjórnarvald yfir Kjarnanum
3. nóvember 2017
Bergsveinn Birgisson
Síðkapítalisminn á tilvist sína undir því að þegnar spyrji ekki spurninga
11. maí 2017
Bergsveinn Birgisson
Síðkapítalisminn: Að endurheimta líf sitt – skynsemi og lógík
10. maí 2017
Ingibjörg Greta Gísladóttir
Olof Palme og Fundur Fólksins
1. september 2016