20 færslur fundust merktar „lýðræði“

Netógnir nýrrar aldar: Árásir á lýðræðið
Það er ekki lengur tekist á um það af neinni alvöru að netárásir eru notaðar til að hafa áhrif á hið lýðræðislega ferli og til að grafa undan lýðræðislegum stofnunum. Það hefur gerst í hverju landinu á eftir öðru.
24. ágúst 2019
Tækifærið er núna
None
23. ágúst 2019
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Skoðanakönnun gerð um viðhorf Íslendinga til endurskoðunar á stjórnarskrá
Viðhorf Íslendinga til endurskoðun stjórnarskrár verður kannað af Félagsvísindastofnun. Tilgangurinn er m.a. að „draga fram sameiginleg grunngildi íslensku þjóðarinnar“ og kanna viðhorf til tillagna sem komið hafa fram að breytingum á stjórnarskrá.
26. júní 2019
Antoníus Smári Hjartarson
Frá skólaverkfalli til stjórnmála: lækkun kosningaaldurs
22. mars 2019
Framtíð fjölmiðlunar og tilraunin til að stela henni
None
19. febrúar 2019
Persónuvernd varar við hættum sem steðja að lýðræðislegum kosningum
Persónuvernd hefur sent íslenskum stjórnvöldum bréf þar sem varað er við þeim hættum sem nú steðja að lýðræðislegum kosningum vegna samfélagmiðla.
27. janúar 2019
Stakksberg telur íbúakosningu um stóriðju í Helguvík ólögmæta og geta leitt til bótaskyldu
Stakksberg, félag í eigu Arion banka, hefur sent Reykjanesbæ bréf þar sem félagið segir sveitarfélagið skaðabótaskylt ef komið verður í veg fyrir starfsemi kísilmálmverksmiðjunar sem áður var í eigu United Silicon.
14. desember 2018
Boða áframhaldandi skoðun á óeðlilegum tilraunum til að hafa áhrif á kosningar
Nafnlaus áróður var áberandi í kosningunum 2016 og 2017. Nýtt frumvarp bannar flokkum og frambjóðendum þeirra að borga beint fyrir slíkan áróður, þótt enginn slíkur hafi orðið uppvís af því að gera slíkt hingað til. Það voru aðrir sem borguðu.
8. desember 2018
Þetta er ekki spilling, þetta er menning
None
27. nóvember 2018
Katrín Jakobsdóttir
Nýir miðlar og lýðræðið
7. nóvember 2018
Þröstur Ólafsson
Seiður og arfur sögunnar
29. október 2018
Við þurfum að tala um tjáningarfrelsið
Auður Jónsdóttir segir að á meðan að ekki sé betur búið að starfsskilyrðum fjölmiðlafólks sé vegið að tjáningarfrelsinu í landinu.
17. október 2018
Calle De Alcalá í Madríd, höfuðborg Spánar.
Nær 40% Spánverja vilja ekki lýðræði
Tæplega fjórir af hverjum tíu Spánverjum og 35% Bandaríkjamanna eru hlynntir ólýðræðislegu stjórnarfyrirkomulagi með sterkum leiðtoga.
23. júlí 2018
Katrín Oddsdóttir
Það er ekki lýðræði á Íslandi
13. júlí 2018
Sigurborg Ósk Haraldsdóttir
Við viljum valdefla þig
23. maí 2018
Vésteinn Lúðvíksson
Því ekki að setja þjóðina bara af og kjósa aðra?
13. febrúar 2018
Glitnir fer fram á ritstjórnarvald yfir Kjarnanum
3. nóvember 2017
Bergsveinn Birgisson
Síðkapítalisminn á tilvist sína undir því að þegnar spyrji ekki spurninga
11. maí 2017
Bergsveinn Birgisson
Síðkapítalisminn: Að endurheimta líf sitt – skynsemi og lógík
10. maí 2017
Ingibjörg Greta Gísladóttir
Olof Palme og Fundur Fólksins
1. september 2016