Stjórnvöld láta gera úttekt á starfsemi Matvælastofnunar
Kjarninn 8. desember 2016
Hjördís fellst ekki á að skráningu dómaranefndar sé ábótavant
Kjarninn 8. desember 2016
Frá London til Parísar
Alþjóðlegir bankar eru byrjaðir að undirbúa flutning á starfsemi sinni frá London til Parísar, segir yfirmaður hjá fjármálaeftirlitinu í Frakklandi.
Kjarninn 8. desember 2016
Jón Steinar segir blasa við að Markús hafi verið vanhæfur í hrunmálum
Kjarninn 7. desember 2016
Á fjórða hundrað vilja hænur í fóstur eftir Brúneggjamálið
Kjarninn 7. desember 2016
Á hverjum degi fljúga inn tugir flugvéla til Íslands fullar af gjaldeyristekjuskapandi ferðamönnum.
Mesti hagvöxtur sem mælst hefur síðan árið 2007
Kjarninn 7. desember 2016
Gunnar Bragi: Mistök sem verður að leiðrétta
Töluvert vantar upp á að samgönguáætlun sem Alþingi hefur þegar samþykkt sé fullfjármögnuð, samkvæmt fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2017.
Kjarninn 7. desember 2016
Staða íslenskra nemenda aldrei verið verri
Kjarninn 6. desember 2016
Svandís Svavarsdóttir heldur áfram sem þingflokksformaður VG. Í hægra horninu sést glitta í nýjan þingflokksformann Viðreisnar, Hönnu Katrínu.
Sex af sjö þingflokksformönnum konur
Kjarninn 6. desember 2016
Bjarni Benediktsson leggur fram fjárlagafrumvarpið sem starfandi fjármála- og efnahagsráðherra.
Ríkissjóður rekinn með 28,4 milljarða afgangi á næsta ári
Kjarninn 6. desember 2016
Markús Sigurbjörnsson hæstaréttardómari við þingsetningu í dag.
Formaður slitastjórnar Glitnis hafði aldrei séð Markúsar-gögnin
Kjarninn 6. desember 2016
Guðni vill að þingmenn endurheimti traust Alþingis
Kjarninn 6. desember 2016
Amazon boðar byltingu í verslun
Amazon kynnti í gær nýja tækni við verslun sem talið er að muni umbylta verslunargeiranum. Fólk mun geta labbað inn, náð í vöruna og farið síðan út án þess að fara að kassanum eða í biðröð.
Kjarninn 6. desember 2016
Markús segist ekki hafa þurft að tilkynna um eignastýringu
Kjarninn 6. desember 2016
ASÍ hafnar fullyrðingum formanns Neytendasamtaka – Hann stendur við þær
Ólafur Arnarson, nýr formaður Neytendasamtakanna, sagði að samtökin ættu að taka yfir verðlagseftirlitið sem ASÍ hefur haft á sinni könnu.
Kjarninn 6. desember 2016
Markús Sigurbjörnsson hæstaréttardómari.
Fimm hæstaréttardómarar áttu hlut í Glitni
Kjarninn 6. desember 2016
Beyoncé, Pútín og Trump meðal manneskja ársins
Kjarninn 5. desember 2016
Markús telur sig ekki hafa verið vanhæfan
Hæstaréttardómarinn Markús Sigurbjörnsson átti hlutabréf í Glitni og fleiri fyrirtækjum fyrir tugi milljóna króna.
Kjarninn 5. desember 2016
Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata.
Ákvörðun um formlegar viðræður fimm flokka tekin fyrir vikulok
Kjarninn 5. desember 2016
Markús Sigurbjörnsson hæstaréttardómari.
Hæstaréttardómari átti hlutabréf fyrir tugi milljóna fyrir hrun
Kjarninn 5. desember 2016
Verðlag á Íslandi 53% hærra en í ESB
Verðlag á Íslandi hefur samkvæmt Eurostat hækkað mikið og er 53% hærra en að meðaltali í ESB. Ísland er orðið sjö prósentum dýrara en Noregur og lítið vantar upp á til að verða dýrara en Sviss.
Kjarninn 5. desember 2016
Bjarni vill ræða við Viðreisn og Bjarta framtíð á ný
Kjarninn 5. desember 2016
Aðstoðarmaður landbúnaðarráðherra til MS
Sunna Gunnars Marteinsdóttir hefur verið ráðin tímabundið sem verkefnastjóri hjá Mjólkursamsölunni. Hún kemur til MS úr sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu.
Kjarninn 5. desember 2016
Boris Johnson er umdeildur stjórnmálamaður og utanríkisráðherra í ríkisstjórn Theresu May í Bretlandi.
Boris Johnson ögrar forsætisráðuneyti Theresu May
Kjarninn 5. desember 2016
Arnór Sighvatsson, aðstoðarseðlabankastjóri, og Már Guðmundsson seðlabankastjóri eru tilgreindir í kærum sem lagðar hafa verið fram gegn stjórnendum Seðlabanka Íslands.
Aserta-menn kæra – Vilja láta rannsaka Má og fleiri toppa í Seðlabankanum
Kjarninn 5. desember 2016
Atvinnuleysi ekki verið minna í níu ár
Á þeim átta árum sem Barack Obama hefur verið forseti Bandaríkjanna hefur orðið mikill viðsnúningur á stöðu efnahagsmála í Bandaríkjunum.
Kjarninn 4. desember 2016
Logi segist „pínu spenntur“ fyrir viðræðunum á morgun
Formaður Samfylkingarinnar segist hlakka til að vinna undir verkstjórn Pírata í fimm flokka viðræðum á morgun.
Kjarninn 4. desember 2016
Þorsteinn Víglundsson.
Guðni gerði mistök þegar hann veitti umboð aftur
Kjarninn 3. desember 2016
Fjöldi heimagistinga í Reykjavík hefur aukist gríðarlega á undanförnum árum í takti við aukinn straum ferðamanna hingað til lands.
AirBnB gefur eftir í baráttunni við löggjafa í Evrópu
Kjarninn 3. desember 2016
Birgitta Jónsdóttir, Smári McCarty og Einar Brynjólfsson eru forsvarsmenn Pírata í stjórnarmyndunarferlinu.
Fyrsti formlegi fundurinn á mánudag
Kjarninn 3. desember 2016
Staðan aldrei verið betri
Það er óhætt að segja að staða þjóðarbússins hafi batnað mikið á undanförnum misserum.
Kjarninn 2. desember 2016
Birgitta Jónsdóttir ræddi við fjölmiðla eftir fund sinn með forseta Íslands.
Píratar gera ekki tilkall til forsætisráðuneytisins
Kjarninn 2. desember 2016
Píratar bættu miklu við sig í alþingiskosningunum 29. október.
Birgitta fær umboð til stjórnarmyndunar
Kjarninn 2. desember 2016
Birgitta boðuð á Bessastaði klukkan 16
Kjarninn 2. desember 2016
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri
Tími ákvarðana í borgarsamgöngum er „svolítið núna“
Borgarlína er eitt af meginverkefnunum í borgarskipulaginu, segir borgarstjóri. Þessi stefnumörkun sparar bæði peninga og opnar fleiri samgöngutækifæri á höfuðborgarsvæðinu.
Kjarninn 2. desember 2016
Bjarni vill þriggja flokka stjórn – Katrín vill geyma viðræður fram yfir helgi
Kjarninn 2. desember 2016
Katrín veltir upp þjóðstjórn og nýjum kosningum
Kjarninn 2. desember 2016
Guðni boðar formenn flokka á fund á morgun
Kjarninn 1. desember 2016
Sushi Samba má ekki heita Sushi Samba
Kjarninn 1. desember 2016
Útgáfa eftirlifenda árásanna á ritstjórnarskrifstofur Charlie Hebdo seldist í meira en 70.000 eintökum í Þýskalandi. Nú kemur Charlie Hebdo í fyrsta sinn út á þýsku.
Charlie Hebdo: Merkel góð í fjögur ár með nýju pústi
Þjóðverjar fá nú kalda matið frá franska skopritinu Charlie Hebdo. Á þýsku.
Kjarninn 1. desember 2016
Katrín og Bjarni hefja ekki formlegar viðræður
Kjarninn 1. desember 2016
Viðreisn og Björt framtíð að ræða við Samfylkingu og Pírata
Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, segir að hann og Óttarr Proppé hafi í gær rætt við leiðtoga Samfylkingarinnar og Pírata. Flokkarnir séu að fara yfir málefnaáherslur sínar.
Kjarninn 1. desember 2016
HS Orka losnar út úr orkusölusamningi við Norðurál
Kjarninn 1. desember 2016
Ríflega 20 prósent eigna lífeyrissjóða erlendis
Um 40 prósent af eignum íslenskra lífeyrissjóða liggur í verðtryggðum innlendum skuldabréfum. Sjóðirnir eiga ríflega 140 milljarða eignir í gegnum hlutdeildarskírteini í fjárfestingasjóðum hér á landi.
Kjarninn 1. desember 2016
Samningur við kennara setur áætlanir sveitarfélaga í uppnám
Nýundirritaður kjarasamningur við kennara mun verða stór biti að kyngja fyrir sveitarfélög verði hann samþykktur, að sögn formanns Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Kjarninn 1. desember 2016
Alþingi kallað saman á þriðjudag
Kjarninn 30. nóvember 2016
Steinþór hættir sem bankastjóri Landsbankans
Kjarninn 30. nóvember 2016
Bjarni Benediktsson leiðir Sjálfstæðsflokkinn en það er stærsti þingflokkurinn á Alþingi eftir kosningarnar í lok október. Vinstri græn eru með næst stærsta þingflokkinn.
Sjálfstæðisflokkur og Vinstri græn funda áfram í dag
Einn mánuður er liðinn frá Alþingiskosningunum 29. október og enn hefur ekki tekist að mynda ríkisstjórn. Bjarni Benediktsson og Katrín Jakobsdóttir ræða saman í dag en þeim tókst ekki að ljúka fundi sínum í gær.
Kjarninn 30. nóvember 2016
Donald Trump hefur haldið fundi með fólki sem hann hugsar sér að gera að ráðherrum eða embættismönnum í forsetatíð sinni. Fundirnir hafa allir farið fram í gullslegnum húsakynnum Trump í New York eða í skálum golfklúbba hans.
„Ég ætla að yfirgefa viðskiptaveldið mitt frábæra að fullu“
Donald Trump ætlar að halda blaðamannafund 15. desember til að útskýra hvernig hann ætlar að skilja að hagsmuni viðskiptaveldis síns frá forsetaembættinu.
Kjarninn 30. nóvember 2016
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra og Aurelia Frick, utanríkisráðherra Liechtenstein, ræða saman í höfuðstöðvum EFTA í Sviss eftir leiðtogafund samtakanna 21. nóvember síðastliðinn.
Ráðamenn Íslands og Bretlands funda vegna Brexit
Þrír kostir hafa verið kortlagðir í framhaldi af útgöngu Bretlands úr ESB. Brexit-mál eru í forgangi hjá íslenska utanríkisráðuneytinu um þessar mundir.
Kjarninn 30. nóvember 2016