Benedikt Jóhannesson er formaður efnhags- og viðskiptanefndar Alþingis.
Ákvörðun kjararáðs verður líklega ekki snúið
Ákvörðun kjararáðs um hækkanir á launum alþingismanna, ráðherra og opinberra starfsmanna verður „að ölluml íkindum“ ekki snúið.
Kjarninn 27. desember 2016
George Michael látinn
Kjarninn 25. desember 2016
64 meðlimir kórs Rauða hersins fórust í Svarta hafinu
Kjarninn 25. desember 2016
Elísabet drottning og eiginmaður hennar Filippus.
Drottningin missir af sinni fyrstu jólamessu
Elísabet II drottning gat ekki verið viðstödd jólamessu í dag vegna veikinda.
Kjarninn 25. desember 2016
„Keep dominating“...Úps!
Margt skemmtilegt gerðist á EM í sumar, þar sem Íslandsævintýrið var í kastljósinu á heimsvísu. Fátt gladdi fólk meira á Twitter en þegar Steve McLaren sýndi fáséð tilþrif við að greina snilld enska liðsins.
Kjarninn 24. desember 2016
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, er fjármála- og efnahagsráðherra.
Persónuafsláttur hækkar um 987 krónur á mánuði
Kjarninn 24. desember 2016
Línur taki að skýrast milli jóla og nýárs
Forseti Íslands segir að hann telji líkur til þess að leiðtogar stjórnmálaflokkanna nái saman um myndun ríkisstjórn milli jóla og nýárs.
Kjarninn 23. desember 2016
600 milljónir teknar af Framkvæmdasjóði ferðamannastaða milli umræðna
Kjarninn 23. desember 2016
Kennarasamband Íslands stefnir íslenska ríkinu
Kjarninn 23. desember 2016
Ítölsk stjórnvöld koma bankakerfinu til bjargar
Ítalskir bankar standa höllum fæti. Margar af elstu bankastofnunum landsins þurfa á aðstoð að halda til að koma í veg fyrir fall þeirra.
Kjarninn 23. desember 2016
Fjórir flokkar mynduðu meirihluta í lífeyrismálinu
Kjarninn 23. desember 2016
Íslensku bankarnir sagðir á leið í sænsku kauphöllina
Dagens Industri segir að íslenska bankakerfið horfi til þess að tengjast sænska markaðnum meira, bæði í gegnum skuldabréfaútgáfu og einnig eignarhald til framtíðar.
Kjarninn 23. desember 2016
Fjárlög samþykkt með minnihluta á Alþingi
Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, sagði þingmenn hafa sýnt ábyrgð í verki með því að klára erfið mál þrátt fyrir snúna stöðu, mitt í stjórnarkreppu.
Kjarninn 23. desember 2016
Áfram hægt að vísa fólki frá öruggum löndum úr landi
Kjarninn 22. desember 2016
Stefán Eiríksson ráðinn borgarritari
Kjarninn 22. desember 2016
Vodafone samþykkir kaup á 365 á 6,8 milljarða
Kjarninn 22. desember 2016
Búið að ganga frá sölu QuizUp til Bandaríkjanna
Kjarninn 22. desember 2016
Clinton fékk nærri þremur milljónum fleiri atkvæði en Trump
Donald Trump fékk stuðning 306 kjörmanna af 538 og vann því með yfirburðum. Clinton fékk samt mun fleiri atkvæði.
Kjarninn 22. desember 2016
Tóbaksgjald á neftóbak hækkað – Skilar hálfum milljarði í tekjur
Kjarninn 22. desember 2016
Yfirvöld í Þýskalandi heita fundarlaunum vegna eftirlýsts manns
Kjarninn 21. desember 2016
Fjárlagafrumvarp afgreitt úr nefnd í sátt allra
Kjarninn 21. desember 2016
Hlutdeild prentmiðla mest en fer minnkandi
Kjarninn 21. desember 2016
Forstjóri Hörpu hættir
Kjarninn 21. desember 2016
Guardian segir engan smánaðan þjóðarleiðtoga jafn óheppinn og Sigmund
Kjarninn 21. desember 2016
Yellen: Góð menntun lykillinn að hagsæld í alþjóðavæddum heimi
Kjarninn 21. desember 2016
Mál á hendur Öldu Hrönn fellt niður
Kjarninn 21. desember 2016
Íslamska ríkið lýsir yfir ábyrgð á voðaverkunum í Berlín
Í yfirlýsingu frá hryðjuverkasamtökunum segja þau að liðsmaður samtakanna hafi ekið bifreið inn í mannfjöldann á jólamarkaðnum. Tólf létust í árásinni.
Kjarninn 20. desember 2016
Vinstri græn ætla ekki að samþykkja lífeyrissjóðafrumvarp
Kjarninn 20. desember 2016
Íslandsbanki greiðir 27 milljarða í arð til ríkisins
Kjarninn 20. desember 2016
Silfrið hefur göngu sína á RÚV eftir áramót
Kjarninn 20. desember 2016
Innflutningsbann á fersku kjöti fer fyrir EFTA dómstólinn
Kjarninn 20. desember 2016
Ráðherrar fá ráðleggingar vegna hættumerkja í hagkerfinu
Kjarninn 20. desember 2016
Prestar fá ekki að heyra undir kjararáð til frambúðar
Kjarninn 20. desember 2016
Pútín: Eina svarið að herða baráttuna gegn hryðjuverkum
Forseti Rússlands, Vladímir Pútín, segir að morðið á sendiherra Rússlands í Tyrklandi hafi átt að graf undan samskiptum Rússlands og Tyrklands, en það muni ekki gera það.
Kjarninn 20. desember 2016
Tólf látnir eftir skelfinguna í Berlín
Tala látinna hækkaði þegar líða tók á kvöldið. Margir þeirra 48 sem slösuðust eru enn á gjörgæslu.
Kjarninn 20. desember 2016
Níu látnir í Berlín eftir að keyrt var inn í mannfjölda á jólamarkaði
Kjarninn 19. desember 2016
Breskur auðjöfur kaupir stóran hluta Grímsstaða
Í yfirlýsingu sem vitnað er til í frétt RÚV kemur fram að hugsunin að baki kaupunum sé sú, að vernda villtan laxastofn.
Kjarninn 19. desember 2016
Pútín Rússlandsforseti hefur kallað til neyðarfundar vegna morðsins.
Sendiherra Rússlands í Tyrklandi myrtur
Kjarninn 19. desember 2016
Koma saman til að veita heiðurslaun listamanna og ríkisborgararétt
Kjarninn 19. desember 2016
Samkomulag um helstu skilmála sameiningar Kviku og Virðingar undirritað
Kjarninn 19. desember 2016
Dagur B. Eggertsson er borgarstjóri í Reykjavík.
Samfylkingin tapar en meirihlutinn í Reykjavík heldur
Kjarninn 19. desember 2016
Nánast allir sáttir með störf Guðna Th.
Kjarninn 18. desember 2016
Sigurður Ingi segir Framsókn ekki klofinn flokk
Kjarninn 18. desember 2016
Bensínlítrinn hækkar um þrjár krónur og kostar 190,3 krónur
Fjárlagafrumvarpið gerir ráð fyrir hækkun bensíngjaldsins á næsta ári. Einnig má búast við hækkun eldsneytisverðs vegna ákvörðunar OPEC-ríkjanna um að takmarka framleiðslu sína.
Kjarninn 18. desember 2016
Sigmundur Davíð greiddi síðast atkvæði í þingsal 8. júní
Kjarninn 18. desember 2016
Sigmundur segir þráhyggju SDG-hópsins á RÚV vera að ágerast
Kjarninn 17. desember 2016
Sigmundur Davíð gekk út úr viðtali við RÚV
Kjarninn 17. desember 2016
Hillary: Tölvuárásir Rússa voru árás á Bandaríkin
Hillary Clinton segir að tölvuárásir Rússa séu með alvarlegri árásum sem Bandaríkin hafi orðið fyrir í seinni tíð. Það megi ekki leyfa Pútín að komast upp þær.
Kjarninn 17. desember 2016
Benedikt selur eignir og segir sig úr stjórn Nýherja
Kjarninn 16. desember 2016
FBI staðfesti mat CIA á því að Rússar hafi haft áhrif á kosningarnar
Rússneskir tölvuhakkarar eru sagðir hafa haft bein áhrif á gang mála í aðdraganda kosninganna í Bandaríkjunum 8. nóvember. Markmiðið hafi verið að styrkja stöðu Donalds Trump.
Kjarninn 16. desember 2016