Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Mannréttindadómstóllinn hafnaði Sigríði Andersen
Fyrrverandi dómsmálaráðherra fær ekki að koma sjónarmiðum sínum beint á framfæri við yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu.
17. janúar 2020
Drífa Snædal, forseti ASÍ.
Hækkanir á fasteignagjöldum áhyggjuefni
Forseti ASÍ segir að hækkanir á fasteignagjöldum muni hafa áhrif á lífskjarasamningana ef ekkert annað verði gert á móti.
17. janúar 2020
Heiða María Sigurðardóttir
Einlæg bón um að endurskoða skerðingu leikskóla
17. janúar 2020
Skrokkölduvirkjun er fyrirhuguð á Sprengisandsleið milli Hofsjökuls og Vatnajökuls. Það svæði er innan marka fyrirhugaðs hálendisþjóðgarðs.
Telja stórframkvæmdir ekki rúmast innan þjóðgarða
Nýjar virkjanir falla illa eða alls ekki að markmiðum hálendisþjóðgarðs. Stórframkvæmdir þjóna ekki verndarmarkmiðum, yrðu „stórslys“ og myndu ganga að þjóðgarðshugtakinu dauðu.
17. janúar 2020
Höfuðstöðvar Vísis í Grindavík.
Vísir og Þorbjörn hætta við sameiningu
Tvö stór sjávarútvegsfyrirtæki í Grindavík, sem saman halda á 8,4 prósent af öllum úthlutuðum fiskveiðikvóta, eru hætt við að sameinast. Þess í stað ætla þau að halda góðu samstarfi áfram.
17. janúar 2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Katrín Jakobsdóttir
Endurskoða lög um ráðherraábyrgð og Landsdóm
Forsætisráðherra mun í samráði við dómsmálaráðherra fela sérfræðingi að ráðast í endurskoðun á lögum um ráðherraábyrgð annars vegar og lögum um Landsdóm hins vegar. Vonir standa til þess að vinnunni verði lokið á haustmánuðum.
17. janúar 2020
Seðlabankinn unir niðurstöðunni og er búinn að hafa samband við Gunnhildi Örnu
Seðlabanki Íslands segir að verkferlar hans í ráðningarmálum hafi verið styrktir í kjölfar þess að kærunefnd jafnréttismála komst að þeirri niðurstöðu að hann hefði brotið jafnréttislög með ráðningu upplýsingafulltrúa í fyrrasumar.
17. janúar 2020
Björgólfur Jóhannsson, tímabundinn forstjóri Samherja, þegar hann tók við starfinu.
Samherji ætlar að þróa kerfi til að hindra spillingu og peningaþvætti
Samherji ætlar að klára að innleiða kerfi sem byggist á áhættuskipulagi fyrirtækisins, meðal annars með áherslu á spillingu, efnahagslegar refsiaðgerðir og peningaþvætti, á þessu ári. Ástæðan er „reynsla af starfsemi fyrirtækisins í Namibíu.“
17. janúar 2020
Hagnaður VÍS verður um hálfum milljarði króna meiri en áður var gert ráð fyrir
Hlutabréf í VÍS hækkuðu skarpt í fyrstu viðskiptum í morgun í kjölfar tilkynningar um allt að 22 prósent meiri hagnað á síðasta ári en áður var búist við.
17. janúar 2020
Agnes Joy
Einungis ein íslensk kvikmynd kemst á lista yfir 20 tekjuhæstu myndir síðasta árs
Alls voru 16 íslensk verk sýnd í kvikmyndahúsum á árinu 2019, sem er sami fjöldi og árið áður, en þrátt fyrir það fóru heildartekjur af íslenskum kvikmyndum og heimildamyndum niður um 68 prósent frá árinu á undan.
17. janúar 2020
Sighvatur Björgvinsson
Þetta átti ekki að geta gerst – aftur
17. janúar 2020
Alphabet fjórði tæknirisinn til að brjóta 1.000 milljarða Bandaríkjadala múrinn
Fjögur fyrirtæki í Bandaríkjunum hafa nú náð því marki að vera virði meira en eitt þúsund milljarða Bandaríkjadala. Alphabet bættist í hópinn í dag.
16. janúar 2020
Horft niður með eystri leiðigarðinum yfir farveg snjóflóðsins úr Skollahvilft sem rann út höfnina við Flateyri. Sjá má hvernig flóðið hefur brotið gróður þegar það streymdi með garðinum. Ummerki um skriðstefnu flóðsins meðfram toppi garðsins má sjá í snjó
Flóðin með þeim stærstu sem fallið hafa á varnargarða í heiminum
Út frá tiltækum upplýsingum Veðurstofu Íslands er áætlað að Skollahvilftarflóðið sem féll á Flateyri á þriðjudagskvöld kunni að vera sambærilegt að stærð við flóðið sem féll í október 1995.
16. janúar 2020
Hallgrímur Óskarsson
Að velja séreignasjóði
16. janúar 2020
Mikið hefur verið byggt á undanförnum árum, og von er á miklu magni húsnæðis til viðbótar inn á markaðinn í nánustu framtíð.
Heildarvelta á húsnæðismarkaði úr 99 í 560 milljarða á rúmum áratug
Velta fasteignaviðskipta hefur vaxið á hverju ári frá árinu 2009. Húsnæðisverð hefur hækkað um 110 prósent á höfuðborgarsvæðinu á um áratug. Vegna þessa hefur eignastaða húsnæðiseigenda stórbatnað á fáum árum.
16. janúar 2020
Opið bréf til borgarráðs um opnunartíma leikskóla og kvenleika
16. janúar 2020
Vatn til landbúnaðar er á sumum svæðum af skornum skammti. Hér stendur fólk á þurrum botni uppistöðulóns í Stanthorpe í Ástralíu.
Uppistöðulón eins og eyðimörk
Dýrahræ liggja milljónum saman á víðavangi. Eftir þriggja ára sögulega þurrka er alvarleg hætta á vatnsskorti víða. Ástralía logar enn.
16. janúar 2020
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Samfylkingin heldur áfram að bæta við sig í könnunum
Samfylkingin mælist nú með 16,8 prósent fylgi, samkvæmt nýrri MMR könnun, rúmlega tveimur prósentustigum hærra en við síðustu mælingu. Miðflokkurinn minnkar við sig.
16. janúar 2020
Náttúrufræðingurinn David Attenborough segir það eintóma þvælu hjá sumum stjórnmálamönnum að eldarnir í Ástralíu tengist ekki loftslagsbreytingum af mannavöldum.
Attenborough: „Neyðarstund er runnin upp“
„Við verðum að gera okkur grein fyrir því að þetta er ekki leikur,“ segir David Attenborough. „Þetta snýst ekki um að eiga notalegar rökræður og ná einhverri málamiðlun. Þetta er brýnt vandamál sem verður að leysa.“
16. janúar 2020
Borgarleikhúsið auglýsir eftir umsóknum um stöðu leikhússtjóra
Stjórn Leikfélags Reykjavíkur hefur ákveðið að auglýsa eftir umsóknum um stöðu leikhússtjóra Borgarleikhússins.
16. janúar 2020
Framkvæmdasvæðið er í landi Sólheima, sveitabæjar í Dalabyggð.
Vilja vindorkuver á mikilvægu fuglasvæði
Verði hugmyndir að þremur vindorkuverum á Vesturlandi að veruleika yrðu þar reistar um 86 vindmyllur með allt að 375 MW aflgetu. Samanlagt afl beggja Búrfellsvirkjana Landsvirkjunar er 370 MW.
16. janúar 2020
Stefnir í að aksturskostnaður þingmanna verði hærri í fyrra en árið áður
Ásmundur Friðriksson er sem fyrr sá þingmaður sem tilgreinir hæstan aksturskostnað allra þingmanna. Alls voru tólf þingmenn með kostnað yfir einni milljón króna á fyrstu ellefu mánuðum síðasta árs. Um 74 prósent af öllum aksturskostnaði er vegna þeirra.
16. janúar 2020
Viðskiptasamningur Kína og Bandaríkjanna – Nýtt upphaf
Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að nýr viðskiptasamningur við Kína – sem undirritaður var í dag – muni styrkja hag Bandaríkjanna og leiða til sanngjarnari viðskipta milli risanna tveggja. Hvað gæti samningurinn þýtt fyrir Ísland?
15. janúar 2020
Kjartan jónsson
Er kvótakerfið að gagnast landsbyggðinni?
15. janúar 2020
Þeim sem gerst hafa sekir um kynferðisbrot verði neitað um starfsleyfi ökukennara
Lagt er til í nýjum drögum að breytingu á reglugerð um ökuskírteini að sett verði inn heimild til að neita þeim um starfsleyfi ökukennara sem gerst hafa sekir um kynferðisbrot og að neita megi þeim um ökuskírteini sem háðir eru notkun áfengis.
15. janúar 2020
Arnþór Guðlaugsson
Blóðgjafahryssur í jafnvægi
15. janúar 2020
Hefnendurnir
Hefnendurnir
Hefnendurnir – CLXXXV - Haltá Ketti
15. janúar 2020
Seðlabankinn sniðgekk mun hæfari konu til að ráða karl
Seðlabanki Íslands hefur þrívegis brotið gegn jafnréttislögum frá árinu 2012. Í vikunni var birt niðurstaða kærunefndar jafnréttismála í máli þar sem bankinn er talinn hafa sniðgengið mjög hæfa konu fyrir mun minna hæfan karl.
15. janúar 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG.
„Í dag erum við öll Vestfirðingar“
Forsætisráðherrann segir að blessunarlega hafi ekkert manntjón orðið í nótt í snjóflóðunum fyrir vestan.
15. janúar 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið - Samsung Galaxy S20 lekar og CES hluti 2
15. janúar 2020
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
Segir lokaðan fund hafa verið óviðeigandi
Þingmaður Pírata gagnrýnir lokaðan fund sem rekstraraðilar ferðaþjónustu á hálendinu buðu þingmönnum á í gær. Hann segir að almennt séð hafi það áhrif á fólk að þiggja veitingar eða aðrar „smá“ gjafir.
15. janúar 2020
Telur fjársterka aðila kaupa fjölmiðla til að koma hagsmunum sínum á framfæri
Samkeppniseftirlitið telur að hækka eigi endurgreiðslur til fjölmiðla úr 18 í 25 prósent að nýju. Það segir að eignarhald á fjölmiðlum hafi færst á hendur fjársterkra aðila sem standa fyrir tiltekna skilgreinda hagsmuni í íslensku atvinnulífi.
15. janúar 2020
Þrjú snjóflóð féllu á norðanverðum Vestfjörðum – neyðarstigi lýst yfir
Unglingsstúlku var bjargað úr snjóflóði sem féll á hús á Flateyri á tólfta tímanum. Engra annarra er saknað en umtalsvert tjón hefur orðið. „Hjörtu okkar slá eins og í einum manni þessa stundina,“ segir bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar.
15. janúar 2020
Hvað ef kórfélagar, ráðherrar og saumaklúbbar hefðu farið í hafið?
None
14. janúar 2020
Árni Stefán Árnason
Dýravernd – blóðmerahald og fallin folöld þeirra á Íslandi
14. janúar 2020
Krist­inn Árni L. Hró­bjarts­son, ­stofn­andi Northstack, kynnti niðurstöðurnar í dag.
Meirihluti forsvarsfólks nýsköpunarfyrirtækja telur krónuna hafa neikvæð áhrif
Í nýrri könnun, sem Gallup framkvæmdi fyrir Northstack og Tækniþróunarsjóð um umhverfi nýsköpunarfyrirtækja á Íslandi, kemur fram að 73,5% aðspurðra telji að séríslenskur gjaldmiðill hafi neikvæð áhrif á rekstur nýsköpunarfyrirtækja.
14. janúar 2020
Fjölmiðlanefnd vill draga fram raunverulegt eignarhald og yfirráð yfir fjölmiðlum
Stjórnsýslunefnd sem annast eftirlit með fjölmiðlum segir að breytingar sem gerðar voru á lokasprettinum á frumvarpi um stuðningsgreiðslur til fjölmiðla bitni á smærri fjölmiðlum en hafi engin áhrif á væntar greiðslur til stærstu miðla landsins.
14. janúar 2020
Kvikan
Kvikan
Hamfaraeldar í Ástralíu, umdeild rammaáætlun og bið eftir kvótaþakstillögum
14. janúar 2020
Enn beðið eftir tillögum um breytingar á kvótaþaki
Skilgreining á tengdum aðilum í sjávarútvegi eru í engu samræmi við slíkar skilgreiningar í fjármálageiranum, sem skerpt var verulega á í kjölfar bankahrunsins.
14. janúar 2020
Ívar Ingimarsson
Er byggðastefna á Íslandi?
14. janúar 2020
Seðlabankinn braut lög við ráðningu upplýsingafulltrúa
Kærunefnd jafnréttismála telur ótvírætt að Seðlabanki Íslands hafi brotið lög við ráðningu á upplýsingafulltrúa bankans.
14. janúar 2020
Svona rústar maður heilbrigðiskerfi
None
13. janúar 2020
Fyrst lágu Danir í því og nú Rússar – Strákarnir okkar til alls líklegir
Íslenska landsliðið hefur byrjað EM í handbolta frábærlega og valtaði yfir lið Rússa í dag. Guðmundur Þ. Guðmundsson segir að liðið geti leyft sér að brosa núna.
13. janúar 2020
Drottningin gefur samþykki fyrir „Megxit“
Töluverður titringur hefur verið innan bresku konungsfjölskyldunnar vegna þess að Harry og Meghan vilja breyta um lífstíl, og yfirgefa hefðbundin störf fyrir konungsfjölskylunda. Elísabet drottning hefur samþykt það fyrir sitt leyti.
13. janúar 2020
Þorsteinn Víglundsson
Skortur á hjúkrunarrýmum – skortur á efndum
13. janúar 2020
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Domus Mentis talin hæfust til að sinna hlutverki samskiptaráðgjafa
Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs tekur brátt til starfa en í dag var skrifað undir samstarfssamning mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Domus Mentis – Geðheilsustöðvar.
13. janúar 2020
Sigríður Björk Guðjónsdóttir
Sjö sækja um embætti ríkislögreglustjóra
Páll Winkel fangelsismálastjóri og Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu eru meðal þeirra sem sækja um embætti ríkislögreglustjóra.
13. janúar 2020
Hildur Guðnadóttir
Hildur tilnefnd til Óskarsverðlauna
Hildur Guðnadóttir tónskáld er tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir frumsamda kvikmyndatónlist í kvikmyndinni Joker.
13. janúar 2020
Ólafur Margeirsson
Þurfum við sjóðsöfnunarkerfi?
13. janúar 2020
Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka.
Arion banki eykur uppkaup á hlutabréfum á íslenska markaðnum
Arion banki hefur ákveðið að kaupa upp meira af bréfum á íslenska markaðnum en áður var áætlað, en minna á þeim sænska. Alls ætlar bankinn að kaupa upp bréf fyrir allt að 4,5 milljarða króna. Þeir fjármunir renna því úr bankanum í vasa hluthafa.
13. janúar 2020