Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Guðrún Ögmundsdóttir látin
None
1. janúar 2020
Árni Már Jensson
Undrunin
1. janúar 2020
Sigurður Hannesson.
Sigurður Hannesson fékk fálkaorðuna fyrir starf InDefence og framlag til atvinnulífs
Alls voru fjórtán manns sæmdir heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu á Bessastöðum í dag.
1. janúar 2020
Eliiza Reid og Guðni Th. Jóhannesson.
Guðni Th. býður sig fram að nýju í komandi forsetakosningum
Forseti Íslands, sem lýkur sínu fyrsta kjörtímabili síðar á þessu ári, mun sækjast eftir því að sitja áfram í embættinu í fjögur ár til viðbótar.
1. janúar 2020
Berglind Rán Ólafsdóttir
Nýsköpun í orkunýtingu
1. janúar 2020
Arion banki ræðst í kostnaðarsamar aðgerðir til að laga rekstur Valitor
Arion banki bókfærði 600 milljóna króna kostnað vegna endurskipulagningar á Valitor á síðasta ársfjórðungi. Félagið hefur verið í miklum taprekstri og fjárfestingar í vörulínum ekki staðið undir væntingum.
1. janúar 2020
Árið þar sem áhyggjur af peningaþvætti flutu upp á yfirborðið á Íslandi
Árið 2019 var árið þegar Íslendingar fóru að hafa verulegar áhyggjur af því að hér gæti mögulega verið stundað umfangsmikið peningaþvætti. Ástæðan var sú að allar hefðbundnar varnir landsins við slíkri óværu voru í ólagi.
1. janúar 2020
Ómöguleg staða að pólitískt kjörinn ráðherra veiti sérstakar fjárheimildir til rannsókna
Það er ómögulegar aðstæður fyrir bæði ákæruvaldið og stjórnmálamenn að vera í að vera að bregðast við með sérstökum fjárheimildum þegar ráðast þarf í stórar rannsóknir. Peningarnir þurfa einfaldlega að vera til staðar.
1. janúar 2020
Guðmundur Ingi Kristinsson
Alltof stór hópur býr við fátækt
31. desember 2019
Of langt seilst
Katrín Júlíusdóttir, framkvæmdastjóri SFF, skrifar um starfsskilyrði og samkeppnisstöðu íslenskra banka.
31. desember 2019
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Samfylkingin stærsti flokkurinn
Samfylkingin mælist stærsti flokkur landsins í nýrri könnun Maskínu. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 17,6 prósenta fylgi en það er lægsta fylgi sem flokkurinn hefur mælst með í skoðanakönnunum.
31. desember 2019
Árið 2019: Endalok GAMMA
Fjármálafyrirtækið GAMMA var mikið til umfjöllunar í haust vegna þess að hluti sjóða þess reyndust ekki jafn burðugir og áður hafði verið greint frá.
31. desember 2019
Ferðaþjónusta á tímamótum
Jóhannes Þór Skúlason
, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, skrifar um uppbyggingu og framtíð ferðaþjónustunnar hér á landi.
31. desember 2019
Heilt ár á Hótel Tindastól
Brexit í fimm þáttum með óvæntum sveiflum og óvissum endi.
31. desember 2019
Icelandair gengur frá 3,7 milljarða króna fjármögnun
Icelandair hefur tekið annað lán hjá bandaríska bankanum CIT Bank en alls hefur bankinn lánað félaginu um 8 milljarða króna í þessum mánuði.
31. desember 2019
Hverju á eiginlega að treysta?
Á tímum samfélagsmiðla, falsfrétta og endalauss upplýsingaflæðis getur verið vandasamt að átta sig á hvaða vitneskju við eigum að taka til okkar og hverju við eigum að treysta. Kjarninn spjallaði við Finn Dellsén, dósent í heimspeki við Háskóla Íslands.
31. desember 2019
Mest lesnu viðtöl ársins 2019
Hvað eiga Sheree Atcheson, Kári Stefánsson, Sigurður Ingi Friðleifsson, Salmann Tamimi og Eva Sigurðardóttir sameiginlegt? Lesendum Kjarnans fannst viðtöl við þau áhugaverð á árinu sem er að líða.
30. desember 2019
Birgir Ármannsson
Mjúk lending – varðstaða um kjarabætur
30. desember 2019
Hallgerður Hauksdóttir
Íslenskir hestar og vetrarveður
30. desember 2019
Árið 2019: Allir ríkisstjórnarflokkar fengu fé frá sjávarútvegnum í fyrra
Ríkisstjórnarflokkarnir þrír fengu allir hámarksstyrki frá ýmsum sjávarútvegsfyrirtækjum í fyrra. Um helmingur styrkjanna fyrirtækja úr þeim geira til ríkisstjórnarflokka fór til Sjálfstæðisflokksins.
30. desember 2019
Sýnir fram á tengsl áfallastreituröskunar og hjartasjúkdóma
Íslenskur læknir segir að áfalla- og streituraskanir séu ein helsta áskorun lýðheilsuvísinda þessarar aldar. Ný rannsókn sýnir að fólk með áfalla- og streitutengdar raskanir er í 30 til 60 prósent aukinni áhættu á hjarta- og æðasjúkdómum.
30. desember 2019
Ár vinnandi fólks
Drífa Snædal, forseti ASÍ, fer yfir árið en hún fjallar meðal annars um nýja umhverfisstefnu sambandsins sem lögð verður fram á næsta ári.
30. desember 2019
Punktur Punktur
Punktur Punktur
Punktur Punktur – Nr. 8 - Guðný Björk Pálmadóttir
30. desember 2019
Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður Samfylkingarinnar.
Nauðsynlegt að draga úr neyslu jafnvel þótt það kosti viss óþægindi
Þingmaður Samfylkingarinnar gerir elda í Ástralíu að umtalsefni en hann segist hafa tröllatrú á blönduðu hagkerfi til að sporna við loftslagsbreytingum og að í markaðinum búi reginafl sem þó verði að stýra.
30. desember 2019
Hvernig líður þér, elsku vinur? Bara prýðilega, takk, ég er með ykkur öll í vasanum
Jón Kalman Stefánsson rithöfundur skrifar um íslensk stjórnmál, Kristján Þór Júlíusson, Samherja, RÚV og Miðflokkinn. Hann veltir því fyrir sér hvort við séum smám saman að missa sjónar á réttu og röngu á meðan púkarnir á fjósbitanum fitni.
30. desember 2019
Mest lesnu fréttir ársins 2019
Hvað eiga Þorsteinn Már Baldvinsson, minnislaus Gunnar Bragi Sveinsson, háskólamaður í Bandaríkjunum, uppljóstrari í Namibiu og hjólandi borgarstjóri sameiginlegt? Allt voru þetta viðfangsefni mest lesnu frétta ársins á Kjarnanum.
29. desember 2019
Ketill Sigurjónsson
Kolaálver og vaxandi samkeppnishæfni íslenskrar orku
29. desember 2019
Hugarfarsbreyting er stærsta áskorunin
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, fjallar um þær áskoranir sem Íslendingar standa frammi fyrir. Með breyttu hugarfari séum við í stakk búin til að takast á við hinn nýja veruleika og taka honum fagnandi.
29. desember 2019
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir
Hálfnað er verk þá hafið er
29. desember 2019
Árið 2019: Neyðarlánið loks útskýrt fyrir almenningi
Seðlabanki Íslands birti í maí skýrslu um veitingu 500 milljón evra neyðarláns til Kaupþings sama dag og neyðarlög voru sett á Íslandi, þann 6. október 2008. Skýrslan hafði verið rúm fjögur ár í vinnslu.
29. desember 2019
Á betri stað en fyrir ári
Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, fjallar um árið sem var að líða.
29. desember 2019
Hvað verður um Bang & Olufsen?
Fjárhagsstaða danska sjónvarps- og hljómtækjaframleiðandans Bang & Olufsen er nú svo alvarleg að vafasamt er að fyrirtækið geti starfað áfram, í óbreyttri mynd. Þetta er mat danskra sérfræðinga.
29. desember 2019
Í viðjum kvóta og kvótaþaks
Þórólfur Matthíasson skrifar um innviði og innviðavanda sjávarútvegs og landbúnaðar á Íslandi.
29. desember 2019
Mest lesnu fréttaskýringar ársins 2019
Hvað eiga óhofleg fatakaup, eignarhaldið á Fréttatímanum, Casanova, knattspyrnufélagið Valur og Arion banki sameiginlegt? Allt voru þetta viðfangsefni mest lesnu fréttaskýringa ársins á Kjarnanum.
28. desember 2019
Þolinmæðin þrotin eftir níu mánaða kjarasamningsviðræður
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir að á nýju ári muni aðildarfélög þeirra beita öllum þeim vopnum sem þau hafa til að tryggja hagsmunamál sín.
28. desember 2019
Árið 2019: Ráðherra vill styðja flesta einkarekna fjölmiðla en nokkrir Sjálfstæðismenn á móti
Mennta- og menningarmálaráðherra lagði loks fram frumvarp um stuðningskerfi við einkarekna fjölmiðla snemma árs, en aðgerðirnar hafa verið í undirbúningi frá lokum árs 2016. Málið er erfitt innan ríkisstjórnarflokkanna og illa gekk að mæla fyrir því.
28. desember 2019
Eitt skref enn og áfram gakk
Þingmaður Pírata, Halldóra Mogensen, gerir upp viðburðaríkt ár á stjórnmálsviðinu.
28. desember 2019
Kaupið, réttindin og lífskjörin
Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, fer yfir árið en hún fjallar meðal annars um stöðu foreldra á vinnumarkaði, endurgreiðslubyrði námslána, aukinn kaupmátt og styttingu vinnuvikunnar.
28. desember 2019
Eikonomics óskar ykkur öllum gleðilegrar hátíðar
Eiríkur Ragnarsson, Eikonomics, fer yfir þá pistla sem hann skrifaði á Kjarnann á árinu. Og gerir upp á milli þeirra.
28. desember 2019
Af durgum, klámkjöftum og penu fólki
Benedikt Jóhannesson, fyrsti formaður Viðreisnar og fyrrverandi fjármála- og efnahagsráðherra, gerir upp árið sem nú er næstum liðið. Hann segir að það muni lítið breytast til batnaðar á Íslandi nema þjóðin flykki sér að baki sjö stórmálum.
28. desember 2019
Mest lesnu leiðarar ársins 2019
Hvað eiga þriðji orkupakkinn, Ólafur Ólafsson, Miðflokkurinn, skipulögð glæpastarfsemi og ofurstétt útgerðarmanna sem er að eignast Ísland sameiginlegt? Allt voru þetta viðfangsefni mest lesnu leiðara ársins á Kjarnanum.
27. desember 2019
Hið góða, hið slæma og hið ófrýnilega
Ásta Sigríður Fjeldsted, fram­kvæmda­stjóri Við­skipta­ráðs Íslands, fer yfir árið 2019.
27. desember 2019
Árið 2019: Þegar WOW air fór á hausinn
WOW air og forstjóri þess flugu hátt um nokkurra ára skeið og ætluðu sér að verða heimsmeistarar í flugrekstri. Draumurinn brotlenti harkalega í lok mars 2019 þegar flugfélagið fjólubláa fór í þrot, með þrjár milljónir króna inni á reikningum sínum.
27. desember 2019
Sexmenningarnir í Namibíu
Sexmenningarnir áfram í haldi í Namibíu
Dómari í Namibíu komst að þeirri niðurstöðu í dag að sexmenningarnir, sem eru í haldi vegna Samherjamálsins, verði það áfram. Þeir höfðu farið fram á að hand­taka þeirra yrði felld úr gildi á þeim for­sendum að hún hefði verið ólög­mæt.
27. desember 2019
Umhverfisstofnun segir flugeldamengun vera raunverulegt vandamál
Umhverfisstofnun segir að mikilvægt sé að minnka verulega magn flugeldanotkunar um áramótin vegna mengunar. Flugeldar eru hins vegar stærsta fjáröflunarverkefni björgunarsveitanna og því skiptar skoðanir um hvort takmarka eigi flugeldasölu.
27. desember 2019
Willum Þór Þórsson
Framsókn til framfara
27. desember 2019
Árið 2019: Aðskilnaður ríkis og kirkju kemst rækilega á dagskrá
Ráðherra kirkjumála, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, sagði í lok árs að sjálfstæð kirkja, óháð ríkisvaldinu, samrýmist betur trú- og skoðanafrelsi en sérstaðan sem þjóðkirkjan njóti í íslenskri stjórnskipan.
27. desember 2019
Helgi Magnús Gunnarsson ríkissaksóknari
Segir Harald hafa lagt sig fram við að gera fólk óánægt í starfi
Vararíkissaksóknari, sem starfaði áður innan ríkislögreglustjóra, segir að Haraldur Johannessen, sem nýlega hætti sem ríkislögreglustjóri, hafi lagt sig fram við það að gera starfsfólk embættisins óánægt með framkomu sinni.
27. desember 2019
Fjölmiðlanefnd gerir athugasemdir í fjórum liðum
Fjölmiðlanefnd hefur komist að þeirri niðurstöðu að RÚV hafi uppfyllt almannaþjónustuhlutverk sitt á rekstrarárinu 2017.
26. desember 2019
Mótum framtíðina saman
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, skrifar um samkeppnishæfni íslenska hagkerfisins og hvetur stjórnvöld til að móta sína eigin atvinnustefnu.
26. desember 2019