Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Árið 2019: Þegar Seðlabankinn sagði það ekki sitt að útdeila réttlæti
Seðlabanki Íslands birti skýrslu um umdeilda fjárfestingaleið sína í sumar. Þar viðurkenndi hann margar neikvæðar afleiðingar hennar en sagði tilganginn hafa helgað meðalið. Þingmenn úr fjórum flokkum vilja rannsóknarnefnd um leiðina.
26. desember 2019
Gott samfélag
Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður Samfylkingarinnar, horfir yfir svið stjórnmála og áskoranir framundan.
26. desember 2019
Skúrkur eða stórmenni?
Gylfi Zoega, hagfræðiprófessor, skrifar um kosningasigur Boris Johnson í Bretlandi. Greinin birtist fyrst í Vísbendingu, vikuriti um efnahagsmál og viðskipti.
26. desember 2019
Bankarnir bentu aldrei á neina alvöru viðskiptavini
Á árunum fyrir hrun, þegar framin voru stórfelld efnahagsbrot í bankakerfinu og víðar, var Helgi Magnús Gunnarsson yfir efnahagsbrotadeild landsins. Hann segir að peningaþvættistilkynningar hafi flestar borist frá gjaldkerum.
26. desember 2019
Dælt er heima hvað
Sabine Leskopf, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, fer yfir árið sem er að líða en hún segir meðal annars að innflytjendur séu fólk sem situr ekki heima þegar tækifæri eru annars staðar, það sé fólk sem hefur eitthvað fram að færa.
26. desember 2019
Jákvæðara viðhorf til gangs efnahagsmála
Stjórnendur í atvinnulífinu eru bjartsýnni nú á stöðu mála í hagkerfinu, en þeir voru fyrir ári. Aðstæður eru þó krefjandi víða og lítið um nýráðningar.
25. desember 2019
Semja Bandaríkin og Kína á nýju ári?
Tollastríð Bandaríkjanna og Kína hefur verið gríðarlega áhrifamikið í heimsbúskpanum á árinu.
25. desember 2019
Lengi má gott bæta
Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóra SFS, fer yfir hvaða þættir það eru sem skapað hafa þá stöðu sem nú er uppi í íslenskum sjávarútvegi.
25. desember 2019
Árið 2019: Greta Thunberg breytti óljósum áhyggjum í alþjóðlega hreyfingu
Sænski unglingurinn Greta Thunberg hefur aldeilis náð að setja mark sitt á umræðu um loftslagsmál í heiminum öllum. Ekki er nema rúmt ár síðan hún fór í fyrsta verkfallið sitt, ein fyrir framan þinghúsið í Stokkhólmi.
25. desember 2019
Ólafur Ísleifsson
Brýn verkefni fram undan
25. desember 2019
Með lífið í lúkunum
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, telur að ljóst sé að heildarendurskoðun þurfi að eiga sér stað á lífeyrissjóðskerfinu. Sú endurskoðun muni taka tíma og margir þurfi að koma að henni. Það sé ekki seinna vænna en að byrja núna.
25. desember 2019
Árið 2019: Lífskjarasamningar undirritaðir
Eftir harkalegar kjaradeilur, þar sem gífuryrði um vitfirru og ásakanir um lélegt andlegt heilbrigði fengu að fljúga, var samið um frið á stærstum hluta íslensks vinnumarkaðar í byrjun apríl.
25. desember 2019
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri.
Segir borgarskipulag hafa mikil áhrif á lífshætti
Borgarstjóri fjallaði um áhrif borgarskipulags á heilsu á fundi læknaráðs og hversu mikilvægt það væri að skipulagið hvetti til hreyfingar.
24. desember 2019
Úlfar Þormóðsson
Hofmóður
24. desember 2019
Jóhann S. Bogason
Ást við fyrstu sýn á jólunum
24. desember 2019
Makrílveiðar hafa verið afar arðbærar á undanförnum árum og hart hefur verið tekist á um kvóta til að veiða tegundina.
Ríkið vill ekki afhenda stefnur sjávarútvegsfyrirtækja
Nokkur sjávarútvegsfyrirtæki hafa stefnt íslenska ríkinu og vilja háar bætur vegna tjóns sem þau telja sig hafa orðið fyrir vegna úthlutunar á makrílkvóta sem þau fengu ekki. Ríkislögmaður telur sig ekki mega afhenda stefnurnar í málinu.
24. desember 2019
Jólasaga: Litla stúlkan með eldspýturnar
Hlustaðu á jólasöguna eftir H.C. Andersen hér í leiklestri Björns Hlyns Haraldssonar.
24. desember 2019
Fleiri Pólverjar atvinnulausir á Suðurnesjum en Íslendingar
Atvinnuleysi á Íslandi hefur ekki verið jafn hátt og það mælist nú síðan vorið 2013. Aukið atvinnuleysi bitnar harðast á erlendum ríkisborgurum sem hingað hafa flust. Þeir eru 39 prósent þeirra. Atvinnuleysið er hæst á Suðurnesjum.
24. desember 2019
Gunnar Jakobsson skipaður varaseðlabankastjóri á sviði fjármálastöðugleika
Reynsla Gunnars af alþjóðlegum fjármálamarkaði, og reynsla af verkefnum á sviði fjármálastöðugleika, réð úrslitum.
23. desember 2019
Matthildur Björnsdóttir
Um hvað dreymir fólk þegar það þráir að eignast börn?
23. desember 2019
Árni Stefán Árnason
Fjöldahrossadauði og dýraverndarlög
23. desember 2019
Forstjóri Boeing rekinn
Vandræði Boeing halda áfram. Nú hefur forstjóri félagsins hætt störfum. Stjórn félagsins ákvað að reka hann.
23. desember 2019
Molar
Molar
Molar: Maður ársins, bardaginn um Sedan og notaleg jól
23. desember 2019
Ekki fleiri bómullarpinna úr plasti, hnífapör, diska, sogrör og blöðruprik
Lagt er til í drögum að nýju frumvarpi að óheimilt verði að afhenda endurgjaldslaust einnota bolla og matarílát úr öðru plasti en frauðplasti sem ætluð eru undir drykki og matvæli til neyslu, líkt og algengt er á skyndibitastöðum.
23. desember 2019
Vill stytta einangrun hunda og katta í tvær vikur
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur lagt til að einangrun hunda og katta, sem fluttir eru inn til landsins, verði stytt úr fjórum vikum í 14 sólarhringa.
23. desember 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið - Höskuldar-viðvörun: Star Wars Special
23. desember 2019
Varnir Kviku gegn peningaþvætti í lagi árið 2017 en í ólagi árið 2019
Fjármálaeftirlitið hefur framkvæmt tvær athuganir á peningaþvættisvörnum Kviku banka frá árinu 2017. Í þeirri fyrri var niðurstaðan að bankinn hefði staðist prófið. Í þeirri nýju féll hann á því.
23. desember 2019
Huldumaður bjagar samkeppni en fær að fela sig að eilífu
None
23. desember 2019
Björgólfur Jóhannsson, tímabundinn forstjóri Samherja, og Þorsteinn Már Baldvinsson, sem steig niður úr forstjórastólnum tímabundið í nóvember.
Samherji: „Við erum bara rétt að byrja“
Starfandi forstjóri Samherja segir við starfsfólk að stjórnendur muni „leiðrétta allar rangfærslur um félagið“. Von er á niðurstöðu á rannsókn sem Samherji hefur ráðið norska lögmannsstofu til að gera í byrjun komandi árs.
23. desember 2019
Ásmundur Friðriksson orðinn dýrastur í akstri á ný
Á fyrstu tíu mánuðum ársins 2019 hafa þingmenn fengið um 25 milljónir króna endurgreiddar vegna aksturs. Ásmundur Friðriksson hefur endurheimt toppsætið yfir þá þingmenn sem kosta mest vegna aksturs. Níu þingmenn fá 63 prósent allra endurgreiðslna.
23. desember 2019
Jóhanna Sigurðardóttir og Steingrímur J. Sigfússon stóðu í stafni ríkisstjórnarinnar sem tók við árið 2009.
Ólafur Ragnar: Varð að „manipulera“ atburðarás til að gera Jóhönnu að forsætisráðherra
Fyrrverandi forseti Íslands taldi að það yrði að gera Jóhönnu Sigurðardóttur að forsætisráðherra til að eygja endurreisn. Steingrímur J. Sigfússon taldi sig vera eina manninn sem gat forðað Íslandi frá gjaldþroti eftir hrunið.
22. desember 2019
Galdur – Nýr íslenskur söngleikur settur upp í vor
Söngleikurinn Galdur gerist á Íslandi seint á 17. öld, á erfiðum tímum í íslensku samfélagi. Öfund, illska og fáfræði eru aflvakar atburðarásar þar sem ung stúlka er sökuð um galdra og dæmd á bálið.
22. desember 2019
Eitur: Fagmennska og vandvirkni
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Eitur eftir Lot Vekemans sem sýnt er í Borgarleikhúsinu.
22. desember 2019
Eyrún Eyþórsdóttir og Kristín Loftsdóttir
Orðræða notuð til að stilla minnihlutahópum upp sem ógn gegn „hvíta kynstofninum“
Niðurstöður rannsókna hér á landi sýna glöggt fram á að ákveðið fordæmi hefur verið gefið í samfélaginu sem skapar rými fyrir tjáningu neikvæðra viðhorfa gegn minnihlutahópum sem ætlað er að kynda undir hatri og mismunun.
22. desember 2019
Brotalamir í peningaþvættisvörnum allra íslensku bankanna
Hjá öllum fjórum viðskiptabönkunum voru brotalamir í peningaþvættisvörnum þeirra, þótt þær séu mismunandi miklar. Innan þeirri allra skorti á að upplýsingar um raunverulega eigendur félaga eða fjármuna hafi almennt verið metnar með sjálfstæðum hætti.
22. desember 2019
Kínverjar hafa í hótunum við Þjóðverja
Ef Þjóðverjar útiloka kínverska fyrirtækið Huawei frá því að taka þátt í útboði vegna 5G háhraðanets í Þýskalandi gætu Kínverjar svarað með því að banna innflutning á þýskum vörum, t.d. bílum, til Kína.
22. desember 2019
Aðhaldsaðgerðir eftir fjármálakreppuna bitnuðu illa á fátækum svæðum
Hagfræðiprófessor greinir stöðu efnahags- og stjórnmála í Bretlandi, eftir sögulegan kosningasigur Íhaldsflokksins.
21. desember 2019
Ketamín og áfengi
Rannsókn sýndi að litlir skammtar af ketamíni geta dregið úr löngun þeirra sem telja sig drekka of mikið, til að halda því áfram.
21. desember 2019
Gunnlaugur Magnússon
Dánarfregnir
21. desember 2019
Ritstjórn Kjarnans
Hvað getum við lært af Norðmönnum?
21. desember 2019
Lífeyrissjóðir lána meira en bankar
Útlán lífeyrissjóða til íbúðarkaupa hafa þrefaldast á fjórum árum. Á sama tíma hefur heildarumfang lána sem bankar og aðrar innlánsstofnanir veita til íbúðarkaupa aukist um tæpan þriðjung.
21. desember 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið – Áramótaannáli
21. desember 2019
Nafnlausi áróðurinn gegn Vinstri grænum og „Skatta-Kötu“ virkaði
Í nýrri bók sagnfræðings er sögð 20 ára saga Vinstri grænna. Þar er meðal annars fjallað ítarlega um tímabilið frá þingkosningunum í október 2016 og fram til febrúar 2019 og rætt við marga stjórnmálamenn um hvernig það tímabil hafi verið.
21. desember 2019
Varðmaður verðstöðugleika
Paul Volcker var til umfjöllunar í síðustu útgáfu Vísbendingar. Hann var þekktur fyrir barattúna við verðbólgudrauginn, og djúpstæð áhrif innan hagfræðinnar.
21. desember 2019
2019 eitt besta ár frá upphafi á mörkuðum
Mikil hækkun á virði hlutabréfa einkenndi flesta stærstu markaði heimsins á þessu ári.
20. desember 2019
Öll skilyrði uppfyllt vegna sölu á Icelandair Hotels
Samningur milli Icelandair Group og Arion banka um endurfjármögnun, upp á átta milljarða, hefur nú verið undirritaður.
20. desember 2019
Síminn og Sýn ruku upp í kauphöllinni
Markaðsvirði Símans og Sýnar hækkaði mest allra félaga í um 900 milljóna viðskiptum.
20. desember 2019
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Efling slítur samningaviðræðum við Reykjavíkurborg
Samninganefnd Eflingar tók þá ákvörðun að slíta samningaviðræðum við Reykjavíkurborg eftir fund með samninganefnd borgarinnar í gær.
20. desember 2019
Verkin vega þyngra en orðin
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, svarar hér grein Ólafs Stephensen, framkvæmdastjóra Félags atvinnurekenda.
20. desember 2019
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra.
Kristján Þór víkur sæti í málum tengdum Samherja
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að víkja sæti við meðferð og töku ákvarðana í fjórum stjórnsýslukærum tengdum Samherja. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra fer með þessi tilteknu mál í staðinn.
20. desember 2019