Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, Lili­ane Maury Pasqui­er og Ásmundur Friðriksson.
Ekki um spillingu eða brot á reglum Evrópuráðsþingsins að ræða
Í svari forseta Evrópuráðsþingsins til Ásmundar Friðrikssonar við erindi hans um brot þingmanns Pírata á siðareglum Alþingis kemur fram að samkvæmt upplýsingum sem forseta hafa borist sé ekki um að ræða spillingu eða brot á reglum þingsins.
20. desember 2019
Dómssalur 1 í Hæstarétti Íslands.
Ingveldur skipuð nýr Hæstaréttardómari
Ingveldur Einarsdóttir hefur verið skipuð dómari við Hæstarétt. Hún var ein af þremur sem dómnefnd mat hæfasta af umsækjendum.
20. desember 2019
Af þingi Sósíalistaflokksins árið 2018.
Sósíalistaflokkurinn mælist nægilega stór til að ná fólki inn á þing
Sjálfstæðisflokkur eykur fylgi sitt á milli mánaða en Miðflokkurinn lækkar. Sósíalistar mælast nú með yfir fimm prósent stuðning.
20. desember 2019
Arctic Adventures og Into the Glacier sameinast
Ferðaþjónustufyrirtækin Arctic Adventures og Into the Glacier hafa sameinast og stefna á skráningu á hlutabréfamarkað innan tveggja ára. Samanlögð velta fyrirtækjanna tveggja á árinu 2019 er um 7 milljarðar króna.
20. desember 2019
Lilja Rafney Magnúsdóttir
Ráðherraskipan VG ekki endurskoðuð þrátt fyrir fyrirvara
Fram kemur í nýútkominni bók um sögu Vinstri grænna að þingmaður í flokknum hafi lagt fram fyrirvara við myndun sitjandi ríkisstjórnar um að ráðherravalið yrði endurskoðað að tveimur árum liðnum.
20. desember 2019
Leiga hækkað um 45 prósent frá árinu 2013
Lítil breyting hefur orðið á leiguverði á árinu 2019 frá fyrra ári en leiguverð hefur hins vegar hækkað til muna ef litið er til síðustu sex ára.
20. desember 2019
Hættumerkin fyrir Ísland eru ekki síst út í hinum stóra heimi
Minni eftirspurn í heimsbúskapnum, og erfiðleikar á alþjóðamörkuðum – meðal annars vegna tollastríðs – eru atriði sem geta leitt til erfiðarði stöðu á Íslandi.
19. desember 2019
Sýn, Síminn og Nova hefja viðræður um samstarf
Viljayfirlýsing á milli þessara stærstu fjarskipta- og fjölmiðlafyrirtækja landsins hefur verið undirrituð.
19. desember 2019
Nordic Visitor kaupir Terra Nova af Arion banka
Félag í eigu Arion banka hefur selt ferðaskrifstofuna Terra Nova. Kaupverðið er trúnaðarmál.
19. desember 2019
Baldur Thorlacius
Stoltur sjóðsfélagi
19. desember 2019
Þjóðlegir þræðir
Þjóðlegir þræðir
Þjóðlegir þræðir – Steinar
19. desember 2019
Hilmar Veigar Pétursson er forstjóri CCP.
Velta í íslenskum tölvuleikjaiðnaði tvöfaldast
Á árunum 2009 til 2016 tvöfaldaðist velta í íslenska tölvuleikjaiðnaðinum úr nærri 7,5 milljörðum króna í 14,5 milljarða króna á ári. Sá vöxtur hefur aðallega verið drifin áfram af CCP en í dag starfa alls 17 tölvuleikjafyrirtæki hér á landi.
19. desember 2019
Óvænt lækkun húsnæðisliðar skipti miklu máli í því að verðbólgan lækkaði jafn skarpt og raun ber vitni.
Verðbólga lækkar skarpt og mælist tvö prósent – Ekki verið lægri í tvö ár
Óvænt lækkun húsnæðisliðar lék lykilhlutverk í því að verðbólga fór úr 2,7 í 2,0 prósent milli mánaða. Hún hefur ekki mælst minni í tvö ár og er nú langt undir verðbólgumarkmiði.
19. desember 2019
Flestir Íslendingar telja mikla spillingu vera í viðskiptalífinu
Maskína spurði nýlega um spillingu á fjórum sviðum samfélagsins, viðskiptalífinu, stjórnmálum, opinbera geiranum og fjölmiðlum. Í öllum tilvikum er hærra hlutfall sem telur spillingu mikla en litla.
19. desember 2019
Ólafur Stephensen
Nokkur orð úr óvæntri átt
19. desember 2019
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Ætla að huga að aðgerðum í byrjun næsta árs
Formaður BSRB segir að ef viðhorf viðsemjenda þeirra breytist ekki snarlega á nýju ári þá megi búast við að þau fari að huga að aðgerðum snemma á næsta ári.
19. desember 2019
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG.
Katrín skipar nefnd um vandaða starfshætti í vísindum
Meginhlutverk nefndarinnar er að upplýsa stjórnvöld, almenning og vísindasamfélagið um vandaða starfshætti í vísindum og um vísindasiðfræði og hafa eftirlit með því að siðferðileg viðmið séu í heiðri höfð í starfi vísindamanna.
19. desember 2019
Minni samdráttur á íbúðamarkaði en áður var talið
Kaupsamningum um stakar eignir á höfuðborgarsvæðinu hefur fækkað á fyrstu 10 mánuðum ársins miðað við sama tíma í fyrra. Októbermánuður var hins vegar stærsti einstaki mánuður frá upphafi í hreinum nýjum íbúðalánum heimilanna.
19. desember 2019
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu.
Breytingar hindraðar sem hefðu fært neytendum hundruð milljóna ábata
Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu gagnrýnir Félag atvinnurekenda og Samtök iðnaðarins harðlega og segir að þau hafi tekið höndum saman með sérhagsmunaöflun til að hafa ábata af íslenskum neytendum.
19. desember 2019
Trump ákærður
Hefst þá næsti slagur í Bandaríkjaþingi milli Demókrata og Repúblikana.
19. desember 2019
Seðlabankastjóri: Ekki tímabært að lækka eiginfjárkröfur
Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, er í ítarlegu viðtali við ViðskiptaMoggann í dag.
18. desember 2019
Allt að 12 MW fyrir nýtt hátæknigagnaver við Korputorg
Landsvirkjun hefur gert samning um uppbyggingu hátæknigagnavers við Korputorg. Gert er ráð fyrir að það hefji starfsemi á næsta ári.
18. desember 2019
Gunnar Jakobsson tilnefndur í embætti varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika
Bjarni Benediktsson hefur tilnefnt í embætti varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika, sem forsætisráðherra skipar í. Sá sem var tilnefndur hefur starfað lengi hjá Goldman Sachs.
18. desember 2019
Jón Grétar Guðjónsson
Fjöldi starfsmanna í upplýsingatækni mun haldast óbreyttur
18. desember 2019
Svandís Sturludóttir
Góð ráð frá Stúfi 😀 Núvitund yfir hátíðirnar
18. desember 2019
Frá Högum í stól fjármálastjóra hjá Samherja í Hollandi
Framkvæmdastjóri fjármála- og viðskiptaþróunar hjá Högum hefur ráðið sig sem fjármálastjóra á skrifstofu Samherja í Hollandi.
18. desember 2019
„Ásmundur Friðriksson er lýðskrumari af verstu gerð“
Þingmaður Pírata segir Ásmund Friðriksson vera mannleysu og að bréf hans til Evrópuráðsþingsins, þar sem hann leitast eftir refsingu gagnvart Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur, sé „algjör viðbjóður“.
18. desember 2019
Styrkja þurfi flutning á rafmagni til almennrar notkunar
Samkvæmt stjórn Landverndar þarf að greina veikustu hlekkina í raforkukerfi landsins. Það sé afar mikilvægt þar sem búast megi því við að tíðni ofsaveðurs fari vaxandi í framtíðinni vegna öfga í veðurfari vegna hættulegra breytinga af mannavöldum.
18. desember 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Mac pro, ljótir Tesla bílar og lausfrystar ýsur
18. desember 2019
Nú hægt að greiða fyrir stæði með nokkrum snjallforritum
Parka app hefur bæst í hóp þeirra snjallforrita sem hægt er að nota til að leggja bílum í gjaldskyld stæði. Ekki er rukkað fyrir þjónustugjald eða önnur aukagjöld í appinu heldur ætlar fyrirtækið að finna aðrir leiðir til að afla tekna.
18. desember 2019
Óverðtryggðu lánin sækja á
Hlutfallslega eru óverðtryggð stærri hluti af húsnæðislánakökunni hjá bæði lífeyrissjóðum og innlánsstofnunum nú en þau hafa verið áður í sögunni. Hjá innlánsstofnunum, bönkum og sparisjóðum, er hlutfall verðtryggðra lána komið niður í 63 prósent.
18. desember 2019
Birgir Jónsson er forstjóri Póstsins.
Pósturinn hættir að selja gos og sælgæti á pósthúsum
Forstjóri Póstsins segir að fyrirtækið hafi legið undir mikilli gagnrýni fyrir að selja vörur ótengdar grunnstarfsemi hans á pósthúsum og að það sé ekki sjáanlegur neinn ábati í þeirri vörusölu til framtíðar.
18. desember 2019
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Benti forseta Evrópuráðsþings á brot Þórhildar Sunnu
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sendi forseta Evrópuráðsþingsins erindi og vakti þar athygli á áliti siðanefndar um að Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, hefði gerst brotleg við siðareglur Alþingismanna.
18. desember 2019
Upplýsingar um dánaraðstoð grundvöllur umræðu
Beiðni níu þingmanna um skýrslu um dánaraðstoð hefur verið samþykkt á Alþingi. Þingmennirnir telja að til þess að umræðan um dán­ar­að­stoð geti þroskast og verið mál­efna­leg þá verði að liggja fyrir skýrar og hlutlausar upp­lýs­ingar.
18. desember 2019
Funduðu í tvo daga vegna Samherjamálsins
Rannsóknir á Samherjamálum eru nú í gangi í Namibíu, Noregi og á Íslandi.
17. desember 2019
Aðlögunarhæfni Íslands
None
17. desember 2019
Arion banki greiðir sekt vegna hagsmunaárekstra
Arion banki og Fjármálaeftirlitið hafa samið um að bankinn greiði sekt, vegna hagsmunaárekstra þegar United Silicon vann að fjármögnun verkefna í Helguvík.
17. desember 2019
Ari Trausti Guðmundsson
Um almannavarnir og öryggi
17. desember 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Ný Xbox afhjúpuð og vinnuöpp með Andrési Jóns
17. desember 2019
Rúmlega 170 þúsund færri gistinætur á Airbnb
Gisting í gegnum síður á borð við Airbnb hefur dregist töluvert saman í ár miðað við fyrra ár. Gistinóttum í gegnum slíkar síður hefur jafnframt fækkað hlutfallslega meira en gistinóttum á hótelum og gistiheimilum.
17. desember 2019
Uppbygging fjölmiðla í þágu almennings
Framkvæmdastjóri Kjarnans skrifar um tækifæri ráðamanna til að bæta rekstrarumhverfi fjölmiðla.
17. desember 2019
Icelandair reiknar ekki með Max vélunum fyrr en í maí
Fyrri tilkynningar höfðu gert ráð fyrir að hinar kyrrsettu vélar frá Boeing gætu komist í loftið í mars á næsta ári. Flugvélarnar hafa verið kyrr­settar um allan heim frá því í lok mars vegna tveggja flugslysa,
17. desember 2019
Umsókn Svanhildar sýni hið furðulega samband Sjálfstæðismanna við RÚV
Þingmaður Samfylkingarinnar telur það segja sig sjálft að það sé ekki heppilegt að manneskja sem hafi aðstoðað formann Sjálfstæðisflokksins árum saman gegni starfi útvarpsstjóra. Svanhildur Hólm Valsdóttir er á meðal umsækjenda.
17. desember 2019
Kvikan
Kvikan
Sameining DV og Fréttablaðsins, stórsigur Borisar og vendingar í Samherjamálinu
17. desember 2019
Hallgrímur Hróðmarsson
Hverjir eru Samherjar í þessu stríði?
17. desember 2019
Boeing stöðvar framleiðslu 737 Max vélunum
Alþjóðleg kyrrsetning hefur verið fyrir hendi frá því í lok árs, en samtals létust 346 í tveimur flugslysum sem rakin hafa verið til galla í Max vélunum.
17. desember 2019
Lilja mælir fyrir fjölmiðlafrumvarpi
Samkvæmt frumvarpi mennta- og menningarmálaráðherra er markmiðið með nýjum fjölmiðlalögum, að efla blaðamennsku og fjölmiðlaumhverfið heildstætt.
16. desember 2019
Póstum haldið eftir af virðingu við starfsfólk Samherja
Kristinn Hrafnsson, ritstjóri WikiLeaks, segir að megináherslan hafi verið lögð á það að birta gögnin sem höfðu verið greind af blaðamönnum yfir margra mánaða tímabil.
16. desember 2019
Iðnaðarstörf í hættu
Störfum fer fækkandi, í svo til öllum geirum atvinnulífsins.
16. desember 2019
Hlynur Már Vilhjálmsson
Mannréttindi fatlaðra
16. desember 2019