Ekki um spillingu eða brot á reglum Evrópuráðsþingsins að ræða
Í svari forseta Evrópuráðsþingsins til Ásmundar Friðrikssonar við erindi hans um brot þingmanns Pírata á siðareglum Alþingis kemur fram að samkvæmt upplýsingum sem forseta hafa borist sé ekki um að ræða spillingu eða brot á reglum þingsins.
20. desember 2019