Ámælisvert að farið sé í húsnæðisátak án fullnægjandi þarfagreiningar
Minnihluti velferðarnefndar gagnrýnir harðlega vinnubrögð félags- og barnamálaráðherra við framlagningu frumvarps um breytingar á lögum um almennar leiguíbúðir og leggst minnihlutinn gegn því að frumvarpið verði samþykkt.
16. desember 2019