Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Seðlabanki Íslands
Viðskiptaafgangur minni á þriðja ársfjórðungi en í fyrra
Viðskiptaafgangur var 63 milljarðar á þriðja ársfjórðungi á þessu ári, samkvæmt Seðlabankanum. Hrein staða við útlönd var jákvæð um 714 milljarða króna.
2. desember 2019
Mál sexmenninganna tekið fyrir í dag
Sexmenningarnir sem grunaðir eru um spillingu, fjársvik og peningaþvætti í tengslum við Samherjamálið í Namibíu koma fyrir dómara í dag. Þar verður tekin fyrir beiðni þeirra um lausn gegn tryggingu en tvívegis hefur þurft að fresta afgreiðslu málsins.
2. desember 2019
Andrew prins, Rowland feðgar og spillt samband þeirra
Ítarleg umfjöllun birtist í breskum fjölmiðlum í dag, þar sem fjallað er um samband Andrew prins við Rowland feðga, sem eru stærstu eigendur Banque Havilland, sem var áður starfsemi Kaupþings í Lúxemborg.
1. desember 2019
Vertu sjálffræðingur
Áshildur Hlín Valtýsdóttir og Sólveig Helgadóttir gefa út ný íslensk styrkleikaspil og safna fyrir útgáfunni á Karolina Fund.
1. desember 2019
Árni Már Jensson
Bráðum koma blessuð jólin, börnin fara að hlakka til ...
1. desember 2019
Hugmyndir um ör- eða heimasláturhús slegnar út af borðinu
Tillaga sem byggir á því að bændum verði heimilt að slátra, vinna og selja neytendum milliliðalaust afurðir úr eigin bústofni rúmast ekki innan löggjafarinnar og alþjóðlegar skuldbindinga Íslands.
1. desember 2019
Lítið vitað um orsakir aukinnar tíðni hvalreka
Á síðustu tíu árum hafa hér á landi rúmlega 230 hvalir rekið á land, þar af 152 hvalir á þessu ári. Mögulegar orsakir hvalreka eru aftur á móti lítið rannsakaðar hér á landi.
1. desember 2019
Úr umfjöllun Al Jazeera
Al Jazeera birtir umfjöllun um Samherjamálið
Í umfjöllun Al Jazeera rekur fjölmiðillinn atburðarásina í kringum Samherjaskjölin og talar meðal annars við Jóhannes Stefánsson, uppljóstrara og fyrrverandi framkvæmdastjóra Samherja í Namibíu.
1. desember 2019
Vilja auka frelsi í dreifingu jarðneskra leifa
Hlutfall bálfara af útförum hefur aukist hér á landi á síðustu árum. Í nýju frumvarpi er lagt til að fólki verði gert frjálst að ákveða hvar og hvernig ösku þeirra er dreift, hvort sem það sé á hafi, yfir öræfum eða á fleiri en einum stað.
1. desember 2019
Marc Veyrat
Ostur eða saffran?
Franskur matreiðslumaður hefur stefnt útgefendum Michelin veitingastaðahandbókarinnar og segir þá saka sig um vörusvik. Hann hafi, að sögn Michelin, notað breskan cheddar ost í vinsælan rétt í stað franskra osta. Málaferlin hófust síðastliðinn miðvikudag.
1. desember 2019
Börnin sem munu „fylla skörðin“ í atvinnulífinu
Innflytjendamál og lýðfræði eru til umfjöllunar í nýjustu útgáfu Vísbendingar.
30. nóvember 2019
Play frestar miðasölu
Áætlanir lággjaldaflugfélagsins Play þess efnis að byrja að selja miða til farþega í nóvember gengu ekki eftir. Félagið greinir þó frá því að miðasala sé handan við hornið.
30. nóvember 2019
Mikið áhorf á Kveiksþáttinn um Samherjamálið
65 prósent þjóðarinnar horfði á þátt Kveiks þann 12. nóvember síðastliðinn og fannst langflestum hann vel unninn.
30. nóvember 2019
Örn Bárður Jónsson
Sem spyrtir þorskar
30. nóvember 2019
Mjóifjörður
Allir byggðakjarnar landsins komnir með ljósleiðara
Framkvæmdum við lagningu ljósleiðara til Mjóafjarðar er lokið en byggðin þar er seinasti byggðakjarninn sem tengdur er við ljósleiðarakerfi landsins.
30. nóvember 2019
Kvika sá um erlenda greiðslumiðlun fyrir sparisjóðina en sagði nýlega upp samstarfinu
Sparisjóðurinn hættir að taka á móti og senda erlendar greiðslur fyrir hönd viðskiptavina sinna en ástæðan er sú að þjónustuaðili þeirra, Kvika banki, sagði upp samstarfinu og ekki hefur fundist önnur lausn. Kvika segir þetta ekki tengjast gráum lista.
30. nóvember 2019
Höfuðstöðvar Deutsche Bank í Frankfurt.
Sá hluti neyðarlánsins sem var endurgreiddur fór til eigenda og stjórnenda Kaupþings
Deutsche Bank endurgreiddi stóran hluta af þeim fjármunum sem bankinn fékk frá Kaupþingi eftir veitingu neyðarlánsins fyrir þremur árum síðan. Þeir fjármunir fóru til Kaupþings hf. og hækkuðu verulega bónusgreiðslur starfsmanna og stjórnenda þess félags.
30. nóvember 2019
Sparisjóðirnir hætta að geta framkvæmt erlendar millifærslur
Vera Íslands á gráum lista FATF, vegna ónægra varna gegn peningaþvætti, dregur dilk á eftir sér.
30. nóvember 2019
Innflytjendur jákvæð innspýting í samfélögum
Gylfi Zoega, hagfræðiprófessor, fjallaði um áskoranir sem samfélög á vesturlöndum standa frammi fyrir.
29. nóvember 2019
Indriði H. Þorláksson
Samherji og hvað svo?
29. nóvember 2019
Rannsaka hnífaárásir í London sem hryðjuverk
Lögreglan í Bretlandi rannsakar enn hvort fleiri hafi verið að verki, og jafnvel fleiri árásir í undirbúningi, samkvæmt umfjöllun breska ríkisútvarpsins BBC.
29. nóvember 2019
Máli sexmenninganna frestað
Ekki var hægt að taka mál þeirra aðila fyrir í dag sem handteknir voru í vikunni í tengslum við rann­­sókn á Sam­herj­­a­skjöl­unum og spill­ingu er teng­ist úthlutun afla­heim­ilda í Namib­­íu þar sem lögmenn þeirra voru ekki með atvinnuleyfi.
29. nóvember 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – 16 tommu MacBook Pro, endurkoma Razr símans og svartur föstudagur
29. nóvember 2019
Vinnutími hjá þriðjungi starfsmanna Skeljungs styttist
Samkomulag hefur náðst á milli Skeljungs og þeirra starfsmanna sem eru í VR að vinnutími þeirra styttist um 45 mínútur á föstudögum. Fyrirtækið breytir opnunartíma í þjónustuveri í framhaldinu.
29. nóvember 2019
Hlutabréf í DNB hríðfalla
Eftir tilkynningu efnahagsbrotadeildar norsku lögreglunnar þess efnis að hafin væri formleg rannsókn á DNB bankanum hafa hlutabréf í bankanum lækkað.
29. nóvember 2019
Áfram hægur vöxtur einkaneyslu
Samkvæmt Hagstofunni mældist vöxtur einkaneyslu 2,1 prósent á þriðja ársfjórðungi en fyrstu þrjá fjórðunga ársins hefur einkaneysla aukist um 2 prósent að raungildi samanborið við sama tímabil fyrra árs.
29. nóvember 2019
Forsíða Mbl.is 29. nóvember 2019
Mbl.is heldur áfram að birta fréttir í verkfalli
Í tilkynningu frá miðlinum kemur fram að hann líti svo á að hann gegni svo mikilvægu öryggishlutverki að honum verði aldrei lokað. Vefmiðlar Vísis og Fréttablaðsins birta ekki fréttir á meðan verkfalli blaðamanna stendur.
29. nóvember 2019
Guðmundur Ingi Guðbrandsson
Umhverfismálin – tveimur árum síðar
29. nóvember 2019
Ursula von der Leyen, nýr forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.
Evrópuþingið lýsir yfir neyðarástandi í loftslagsmálum
Evrópuþingið hefur lýst yfir neyðarástandi í loftslagsmálum. Þingmenn vonast til þess að gripið verði til róttækra aðgerða á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem hefst á mánudaginn.
29. nóvember 2019
Arion banki á breytingaskeiðinu
Einn kerfislægt mikilvægur banki, samkvæmt formlegri skilgreiningu stjórnvalda, er í einkaeigu. Það er Arion banki.
29. nóvember 2019
Segja ásakanir Samherja fráleitar
Fréttastjóri RÚV hefur sent frá sér tilkynningu þar sem ásökunum Samherja um ranga umfjöllun RÚV er hafnað.
28. nóvember 2019
Vinnustöðvun í blaðamannastéttinni á morgun
Skilaboðin eru skýr, ekkert efni á að birtast á meðan vinnustöðvun stendur yfir.
28. nóvember 2019
Nýr frumkvöðlasjóður kynntur
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra nýsköpunarmála, kynnir miklar aðgerðir í þágu nýsköpunar. Meira er í pípunum.
28. nóvember 2019
DNB til rannsóknar - Samherji segir umfjöllun ranga
Stærsti banki Noregs, DNB, er nú til rannsóknar hjá efnahagsbrotadeildinni í Noregi, í tengslum við rannsókn á viðskiptum Samherja. Norska ríkið á um þriðjungshlut í DNB.
28. nóvember 2019
Sexmenningarnir voru leiddir fyrir rétt í dag.
Eiga yfir höfði sér ákæru fyrir skipulagða glæpastarfsemi
Spillingarlögreglan í Namibíu hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna sexmenninganna sem komu fyrir dómara í dag.
28. nóvember 2019
Sýklalyfjanotkun minnkað hjá mönnum en aukist hjá dýrum
Sýklalyfjanotkun minnkaði hjá mönnum hér á landi um 5 prósent í fyrra en jókst hins vegar um tæp 7 prósent hjá dýrum. Sóttvarnarlæknir segir ánægjulegt að sjá sýklalyfjanotkun hafi minnkað meðal manna.
28. nóvember 2019
Stefán Einar Stefánsson og Hjálmar Jónsson
Sakar formann BÍ að vera ekki í tengslum við raunveruleikann
Ritstjóri ViðskiptaMoggans gagnrýnir samninganefnd Blaðamannafélags Íslands og segir formanninn ekki í neinum tengslum við raunveruleikann.
28. nóvember 2019
Punktur Punktur
Punktur Punktur
Punktur Punktur – Nr. 7 - Myrra Rós Þrastardóttir
28. nóvember 2019
Lúðvík Elíasson
Lúðvík nýr forstöðumaður á hagfræði- og peningastefnusviði Seðlabankans
Seðlabankinn hefur ráðið í stöðu forstöðumanns rannsókna og spáa.
28. nóvember 2019
Sexmenningarnir mæta fyrir rétt
Þeir aðilar sem handteknir voru í gær í tengslum við rann­sókn á Sam­herj­a­skjöl­unum og spill­ingu sem teng­ist úthlutun afla­heim­ilda í Namib­íu mættu fyrir rétt í dag.
28. nóvember 2019
Uppsagnir á Morgunblaðinu – Fimmtán manns sagt upp
Fimmtán manns var í dag sagt upp hjá Árvakri, útgáfufélagi Morgunblaðsins.
28. nóvember 2019
Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna.
„Forðumst ofneyslu!“
Svartur föstudagur er á morgun og þykir formanni Neytendasamtakanna ástæða til að vara sérstaklega við gylliboðum og hvetur hann fólk til að vera vakandi og láta ekki plata sig.
28. nóvember 2019
Hanna Birna Kristjánsdóttir.
Verkefni sem Hanna Birna vinnur að hjá UN Women styrkt af íslenskum stjórnvöldum
Hanna Birna Kristjánsdóttir, fyrrverandi innanríkisráðherra, var ráðin til UN Women sem tímabundinn ráðgjafi til að vinna meðal annars að verkefni sem lýtur að pólitískri valdeflingu kvenna. Ísland styrkir það tiltekna verkefni um 70 milljónir.
28. nóvember 2019
Friðrik Árni Friðriksson Hirst
Frumvarp til laga um vernd uppljóstrara
28. nóvember 2019
The Namibian: Spjótin beinast að Þorsteini Má, Ingvari og Aðalsteini
Þrír Íslendingar eru nafngreindir í The Namibian í dag. Sex eru nú í haldi, en búist er við að ákæra verði birt sakborningum á morgun.
27. nóvember 2019
Sex handteknir í Namibíu
Rannsókn á Samherjaskjölunum heldur áfram í Namibíu. Líklegt er að ákærur verði birtar á morgun.
27. nóvember 2019
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Lúkasjenkó þaulsetinn á valdastóli
27. nóvember 2019
Andrés Ingi Jónsson
„Samstarfið hefti mig í að vinna af fullum krafti“
Andrés Ingi Jónsson útskýrir ákvörðun sína að hætta í þingflokki Vinstri grænna.
27. nóvember 2019
Andrés Ingi Jónsson
Andrés Ingi segir sig úr þingflokki Vinstri grænna
Þingmaður VG hefur sagt sig úr þingflokki Vinstri grænna.
27. nóvember 2019
Jóhannes Stefánssonþ
Jóhannes um notkun Samherja á DNB: „Þetta er góð leið til að þvætta peninga“
Uppljóstrarinn í Samherjamálinu segir að orðspor Noregs á alþjóðavísu hafi gert það að verkum að færri spurðu hvaðan peningar Samherja kæmu eftir að þeir voru fluttir inn á bankareikninga DNB.
27. nóvember 2019