Viðskiptaafgangur minni á þriðja ársfjórðungi en í fyrra
Viðskiptaafgangur var 63 milljarðar á þriðja ársfjórðungi á þessu ári, samkvæmt Seðlabankanum. Hrein staða við útlönd var jákvæð um 714 milljarða króna.
2. desember 2019