Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Bjarki Þór Grönfeldt
Rauði múrinn gliðnar
6. desember 2019
Jón Atli Benediktsson
Jón Atli sækist eftir því að vera áfram rektor HÍ
Embætti rektors hefur verið auglýst laust til umsóknar fyrir tímabilið 1. júlí 2020 til 30. júní 2025.
6. desember 2019
Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Jafnréttismiðuð fyrirtæki greiði lægra tryggingagjald
Þingmenn úr þremur flokkum hafa lagt til að fyrirtæki með jafnara kynjahlutfall í stjórnunarstöðum greiði lægra tryggingagjald. Markmiðið er að fjölga konum í stjórnunarstöðum og þar með draga úr óleiðréttum launamun kynjanna.
6. desember 2019
Hafa aldrei lánað meira til húsnæðiskaupa en í október
Tvö met voru sett í útlánum lífeyrissjóða til sjóðsfélaga sinna í október 2019. Í fyrsta lagi lánuðu þeir 26 prósent meira en þeir höfðu gert í fyrri metmánuði og í öðru lagi voru útlánin 45 prósent fleiri en nokkru sinni áður innan mánaðar.
6. desember 2019
Pexels
Íslendingar kaupa sífellt meira á alþjóðlegum netverslunardögum
Gífurleg aukning hefur orðið í fjölda póstsendinga hjá Póstinum í kjölfar stóru alþjóðlegu netverslunardaganna á síðustu árum. Alls hefur fjöldi innlendra sendinga aukist um 140 prósent frá árinu 2015.
6. desember 2019
Íbúðalánasjóður getur gjaldfellt lán eða breytt lánskjörum hjá þeim sem ætla að græða
Íbúðalánasjóður hefur gripið til aðgerða gagnvart félögum sem rekin eru með arðsemissjónarmiði en hafa tekið lán hjá sjóðnum sem ætluð eru fyrir óhagnaðardrifin leigufélög.
6. desember 2019
Aramco með verðmiðann 205.700.000.000.000
Olíufyrirtæki Aramco verður langsamlega verðmætasta skráða hlutafélag í heiminum. Um 1,5 prósent hlutafjár í félaginu var selt, miðað við verðmiða upp á 1.700 milljarða Bandaríkjadala.
6. desember 2019
Fyrirmæli gefin um ákæru á hendur Trump
Öll spjót beinast nú að Donald Trump, Bandaríkjaforseta. Demókratar telja hann hafa brotið svo alvarlega af sér að hann eigi að missa réttinn til að vera forseti.
5. desember 2019
Icelandair gengur frá 4,3 milljarða króna fjármögnun
Eigið fé Icelandair nam um 60 milljörðum í lok þriðja ársfjórðungs.
5. desember 2019
Sameina kraftana gegn frumvarpi ráðherra
Ellefu hagsmunasamtök hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu.
5. desember 2019
Kostnaður við starfslok Haraldar 57 milljónir
Það hefði kostað ríkissjóð meira að láta Harald Johannessen sitja áfram sem ríkislögreglustjóra en að gera við hann starfslokasamning, enda hefði hann þá fengið laun út skipunartíma sinn. Á móti hefði hann þurft að vinna.
5. desember 2019
Heimsmarkmið SÞ um vernd hafsvæða nást ekki á Íslandi fyrir 2020
Samkvæmt umhverfis- og auðlindaráðherra verður heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um vernd hafsvæða ekki náð hér á landi fyrir lok árs 2020 og ekki heldur á heimsvísu.
5. desember 2019
Björgólfur Jóhannsson, tímabundinn forstjóri Samherja.
Björgólfur kallar umfjöllun fjölmiðla um Samherja „víðtæka árás“
Sitjandi forstjóri Samherja segir að þegar hafi verið sýnt fram á að „stór hluti þeirra ásakana sem settar hafi verið fram á hendur Samherja eigi ekki við rök að styðjast“. Þar eru ekki færð nein rök fyrir þessari staðhæfingu né lögð fram gögn.
5. desember 2019
Bjarni Benediktsson,fjármála- og efnahagsráðherra.
Stóra skattkerfisbreyting ríkisstjórnarinnar samþykkt
Nýtt þriggja þrepa skattkerfi ríkisstjórnarinnar var samþykkt á Alþingi í gær þrátt fyrir skiptar skoðanir. Skattalækkun nýja kerfisins á að gagnast þeim tekjulágu mest en lækkunin á þó að skila sér til allra tekjutíunda.
5. desember 2019
Auður Önnu Magnúsdóttir
Annað hvort eða?
5. desember 2019
Fá þrjá mánuði til að upplýsa um raunverulega eigendur
Árum saman hefur það verið látið viðgangast á Íslandi að yfirvöld hafa ekki fengið að vita hverjir séu raunverulegir eigendur félaga sem hér stunda atvinnustarfsemi. Nú stendur til að flýta breytingum á þeirri stöðu.
5. desember 2019
Neysla stúlkna á framhaldsskólastigi á orkudrykkjum fjórfaldast
Neysla barna og ungmenna á orkudrykkjum hefur aukist gríðarlega á síðustu tveimur árum. Matvælastofnun hefur óskað eftir því að nýsett áhættunefnd um matvæli meti áhættu af koffínneyslu ungmenna.
5. desember 2019
Segja Trump hafa brotið af sér
Sérfræðingar sem kallaðir voru til yfirheyrslu í Bandaríkjaþingi í dag, sögðu Bandaríkjaforseta hafa gerst sekan um brot sem gæti kostað hann embættið.
4. desember 2019
Hvað gæti falist í sameiningu Íslandsbanka og Arion banka?
Að undanförnu hafa birst umfjallanir og greinar í Morgunblaðinu, þar sem fjallað er um mögulega sameiningu Íslandsbanka og Arion banka. Mikil hagræðing hefur átt sér stað í fjármálageiranum, en tæplega 300 hafa misst vinnuna í bönkum undanfarin tvö ár.
4. desember 2019
Spásögn eða áhrínsorð – nútíminn talar við Atómstöðina!
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Atómstöðina – endurlit í leikstjórn Unu Þorleifsdóttur í Þjóðleikhúsinu.
4. desember 2019
RÚV mátti leyna því hverjir sóttu um stöðu útvarpsstjóra
Starfsfólk RÚV eru ekki opinberir starfsmenn og því skylda upplýsingalög stofnunina ekki til að birta nöfn umsækjenda um stöðu útvarpsstjóra.
4. desember 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Google Stadia mun floppa og allt um bestu tölvuleiki ársins
4. desember 2019
Mest fjölgar í Siðmennt
Hlutfallslega fjölgaði mest í Siðmennt á árinu eða um 23,3%. Enn heldur áfram að fækka í þjóðkirkjunni en mest fækkaði þó hlutfallslega í zuism.
4. desember 2019
Jóhannes Stefánsson.
Samherji segir að Jóhannes hafi handvalið tölvupósta
Samherji hefur birt tilkynningu á heimasíðu sinni þar sem það er gert tortryggilegt að Wikileaks hafi ekki undir höndum tölvupósta Jóhannesar Stefánssonar frá ákveðnu tímabili. Ekki kemur fram neitt efnislegt um hvað ætti að hafa verið í þeim tölvupóstum.
4. desember 2019
Fjögurra flokka ríkisstjórn líklegust ef kosið yrði í dag
Sitjandi ríkisstjórn er ansi langt frá því að ná nægjanlegu fylgi til að hafa meirihluta kjósenda á bakvið sig miðað við nýjustu Gallupkönnun. Hún hefur tapað fimmtungi af fylgi sínu. Fjögurra flokka ríkisstjórn virðist í kortunum að óbreyttu.
4. desember 2019
Tímabært að endurskoða barnabótakerfið frá grunni
Íslenska barnabótakerfið veitir lítinn sem engan stuðning við millitekjufjölskyldur og bætur lágtekjufjölskyldna byrja jafnframt að skerðast rétt við lægstu laun og eftir sjö ára aldur barna. Að mati doktors í félagsfræði þarf að endurskoða kerfið.
4. desember 2019
Stefnir í verkfall á stóru prentmiðlunum á morgun
Enn hefur ekki samist á milli Blaðamannafélags Íslands og Samtaka atvinnulífsins. Að óbreyttu munu blaðamenn og ljósmyndarar Morgunblaðsins og Fréttablaðsins fara í verkfall í tólf tíma á morgun.
4. desember 2019
Bjóðast til að minnka hlutinn í Play niður í 30 prósent
Stjórnendahópurinn á bakvið Play hefur samþykkt að minnka þann hlut sem hann ætlar sér í félaginu úr 50 prósent í 30 prósent. Fjárfestar höfðu gagnrýnt fyrri áform auk þess sem þeim finnst væntingar stjórnenda að mörgu leyti óraunhæfar.
4. desember 2019
Innrás eða útrás
None
3. desember 2019
Vilja opna á erlenda fjárfestingu í Brimi
Lög banna beina erlenda fjárfestingu í íslenskum útgerðum. Forstjóri Brims vill ræða tillögur um hvernig með opna á fjárfestingar erlendra fjárfesta.
3. desember 2019
Guðmundur Þorsteinsson
Um „Um Tímann og Vatnið“
3. desember 2019
Íþyngjandi húsnæðiskostnaður algengari meðal leigjenda
Byrði húsnæðiskostnaðar skiptist ekki jafnt, þar sem einn af hverjum fjórum í lægsta tekjufimmtungnum bjó við íþyngjandi húsnæðiskostnað árið 2018 á meðan hlutfallið var mun lægra í öðrum tekjufimmtungum.
3. desember 2019
Kvikan
Kvikan
Staða Samherjamálsins, banki á breytingaskeiði og umdeilt fjölmiðlafrumvarp
3. desember 2019
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra.
Lögregluráði verður komið á fót
Dómsmálaráðherra ætlar að koma á fót formlegum samstarfsvettvangi allra lögreglustjóra landsins og ríkislögreglustjóra. Kjartan Þorkelsson, lögreglustjóri Suðurlands, verður settur ríkislögreglustjóri frá og með næstu áramótum.
3. desember 2019
Haraldur Johannessen
Haraldur hættir sem ríkislögreglustjóri
Haraldur Johannessen ætlar að hætta sem ríkislögreglustjóri um næstu áramót.
3. desember 2019
Hagnaður í sjávarútvegi 27 milljarðar í fyrra
Hagnaður í sjávarútvegi jókst til muna á milli ára en hann nam 12,2 prósentum í fyrra samanborið við 7,1 prósent árið áður. Í árslok 2018 var eigið fé sjávarútvegsins tæpir 297 milljarðar króna.
3. desember 2019
Of seint í rassinn gripið í vörnum gegn peningaþvætti
Skýrsla dómsmálaráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra um aðdraganda og ástæður þess að Ísland lenti á gráa lista FATF er komin út.
3. desember 2019
Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins.
„Það mætti rukka okkur borgarfulltrúa fyrir matinn, við höfum efni á því“
Borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins spyr hvers vegna ekki sé verið að bjóða einhverjum á lágum launum, sem sinnir mikilvægu starfi í borginni, í mat.
3. desember 2019
Þrír af hverjum fjórum ánægðir með evruna
Í nýrri könnun Eurobarometer kemur fram að 76 prósent Evrópubúa telji að sameiginlegur gjaldmiðill sé heilladrjúgur fyrir Evrópusambandið og lönd evrusvæðisins. Hlutfallið hefur aldrei mælst hærra en evran fagnar 20 ára afmæli sínu í ár.
3. desember 2019
Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri.
Bankakerfið að skreppa saman
Ein ástæða þess að íslenska bankakerfið er að skreppa saman er sú að innlán eru ekki að aukast í takt við þróun mála í hagkerfinu.
2. desember 2019
Miklar hækkanir einkennt hlutabréfamarkað á Íslandi á árinu
Úrvalsvísitala hlutabréfarmarkaðarins á Íslandi hefur hækkað um 32 prósent á árinu. Lífeyrissjóðirnir eiga um helming allra skráðra hlutabréfa.
2. desember 2019
Spáir áframhaldandi lækkun hlutabréfa DNB
Sjóðsstjóri norsks fjármálafyrirtækis telur að virði bréfa í DNB muni halda áfram að lækka vegna Samherjamálsins. Bréf bankans féllu um 6,4 prósent eftir að tilkynnt var að efnahagsbrotadeild norsku lögreglan hefði formlega hafið rannsókn á bankanum.
2. desember 2019
Sexmenningarnir leiddir fyrir rétt fyrir helgi.
Ákærur liggja fyrir í Namibíu
Fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Namibíu, fyrrverandi dómsmálaráðherra landsins og þrír aðrir hafa verið ákærðir fyrir að hafa þegið 103,6 milljónir namibískra dollara í greiðslur fyrir að tryggja félögum tengdum Samherja eftirsóttan kvóta í landinu.
2. desember 2019
Skipta fjölmiðlar þig máli?
None
2. desember 2019
Sexmenningarnir leiddir fyrir rétt fyrir helgi.
Sexmenningarnir í gæsluvarðhaldi til 20. febrúar
Þeir aðilar sem handteknir voru í síðustu viku í tengslum við spillingu og mútur varðandi úthlutun afla­heim­ilda í Namib­­íu hafa dregið beiðni sína um lausn gegn tryggingu til baka.
2. desember 2019
Molar
Molar
Molar – Spilling, sænskir milljarðamæringar og sólarorka
2. desember 2019
Styrmir Gunnarsson
Styrmir kosinn formaður Félags sjálfstæðismanna
Tilgangur nýs félags er að „efla samhug sjálfstæðismanna um fullveldið með því að halda til haga og verja, með fræðslu og upplýsingu, þau grunngildi Sjálfstæðisflokksins um frjálsa og fullvalda þjóð.“
2. desember 2019
Íslandsbanka gert að bæta upplýsingagjöf um neytendalán
Upplýsingagjöf Íslandsbanka þegar kemur að neytendalánum er ófullnægjandi að mati Neytendastofu. Bankanum eru gefnar fjórar vikur til að bregðast við athugasemdum stofnunarinnar, ef ekki megi hann búast við sektum.
2. desember 2019
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við Samfélagið – Hvernig upplifum við ójöfnuð?
2. desember 2019
Þeir sem fengu íslenskan ríkisborgararétt í fyrra flestir Pólverjar
Á síðasta ári fengu 569 einstaklingar íslenskan ríkisborgararétt. Af þeim höfðu langflestir áður verið með pólskt ríkisfang eða 149.
2. desember 2019