Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Vitundarvarpið
Vitundarvarpið
Vitundarvarpið – Hef metnað og umfram allt gaman af því sem ég er að gera
27. nóvember 2019
Vilja færa öryrkja og aldraða upp í lágmarkslaun
Þingmenn þriggja flokka hafa lagt fram breytingartillögu við fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar.
27. nóvember 2019
Hlutdeildarlán ríkisins gætu orðið allt að þúsund talsins á hverju ári
Stefnt er að því að leggja fram frumvarp á þessu þingi um svokölluð hlutdeildarlán. Gangi frumvarpið í gegn mun ríkið byrja að lána tekjulágum og fyrstu kaupendum fyrir allt að 40 prósent af kaupverði fasteigna.
27. nóvember 2019
Losun frá vegasamgöngum þarf að dragast saman um hundruð þúsunda tonna
Losun frá vegasamgöngum hefur aukist hratt á síðustu árum og var hún 975.000 tonn árið 2017. Eftir tíu ár vilja stjórnvöld að losunin verði ekki meiri en 500.000 tonn til að Ísland nái markmiðum sínum samkvæmt Parísarsamkomulaginu.
27. nóvember 2019
Shanghala og Hatuikulipi handteknir
Sacky Shanghala, fyrrverandi dómsmálaráðherra Namibíu og James Hatuikulipi, fyrrverandi stjórnarformaður namibísku ríkisútgerðarinnar Fishcor, hafa verið handteknir í tengslum við rann­sókn á spill­ingu og ætl­uðum mútu­greiðslum í Samherjamálinu.
27. nóvember 2019
Sjómenn segja að að afnám stimpilgjalda tefli störfum þeirra í stórhættu
Sjómenn óttast að afnám stimpilgjalda á fiskiskipum muni gera útgerðum kleift að „flagga skipum út og inni af íslenskri skipaskrá að eigin geðþótta og stefna afkomu sjómannanna í stórhættu.“
27. nóvember 2019
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – Educational inequalities
27. nóvember 2019
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – The relationship between imprisonment and health
26. nóvember 2019
Hvers vegna ætti annað að hafa gilt um Ísland?
Fjallað er um ítarlega umfjöllun Kjarnans um peningaþvætti í nýjasta þætti Mola, þar sem fréttamolar í alþjóðlegu samhengi eru til umfjöllunar.
26. nóvember 2019
Fjármagnshreyfingar tengdar Rússlandi voru kveikjan að skoðun DNB
Fjallað verður um ný skjöl sem tengjast starfsemi Samherja í fréttaskýringarþættinum Kveiki í kvöld. Wikileaks hefur nú birt fleiri skjöl um starfsemi Samherja.
26. nóvember 2019
Blaðamenn höfnuðu kjarasamningi - Verkföll framundan
Ríflega 70 prósent félagsmanna, sem greiddu atkvæði um nýjan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins, höfnuðu samningnum í atkvæðagreiðslu.
26. nóvember 2019
Þorsteinn Már hættir í stjórn 14 fyrirtækja
Fyrrverandi forstjóri Samherja er búinn að segja sig úr stjórnum alls 14 fyrirtækja í Bretlandi. Hann hefur nú sagt sig úr að minnsta kosti 17 stjórnum auk þess sem hann hefur stigið til hliðar sem forstjóri.
26. nóvember 2019
Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari.
Héraðssaksóknari nær ekki að óbreyttu að sinna málum sem bíða rannsóknar
Alls bíða um 100 mál rannsóknar hjá embætti héraðssaksóknara. Þar af eru um 60 skattamál. Núverandi starfsmannafjöldi dugar ekki til að sinna þeim rannsóknarverkefnum. Hann vantar fleiri starfsmenn til að geta sinnt fleiri stórum rannsóknarverkefnum.
26. nóvember 2019
Molar
Molar
Molar – Dauðir útibússtjórar, andavaraleysi og múslimaofsóknir
26. nóvember 2019
Hvalárvirkjun muni rýra víðerni Ófeigsfjarðarheiðar um tæpan helming
Samkvæmt niðurstöðum Wildland Research Institute myndi Hvalárvirkjun hafa verulega neikvæð áhrif á heildstæða víðernaupplifun Ófeigsfjarðarheiðar og næsta nágrennis.
26. nóvember 2019
Þorsteinn Vilhjálmsson
Auður, vald og vit
26. nóvember 2019
Þjóðlegir þræðir
Þjóðlegir þræðir
Þjóðlegir þræðir – Horn og bein
26. nóvember 2019
Kostnaður vegna losunar Íslands gæti hlaupið á hundruðum milljóna
Að öllum líkindum mun losun Íslands á árunum 2013 til 2020 verða meiri en skuldbindingar Kyoto-bókunarinnar kveða á um. Kostnaður íslenskra stjórnvalda vegna þessa gæti hlaupið á nokkur hundruð milljónum króna.
26. nóvember 2019
Sainsbury´s er ein stærsta matvörukeðja Bretlands.
Sainsbury’s kaupir ekki lengur fisk af Samherja – M&S að fylgist með þróun mála
Samherji hefur selt frosinn fisk til tveggja stórra verslunarkeðja í Bretlandi. Önnur þeirra er hætt að kaupa af íslenska sjávarútvegsrisanum, en það tengist ekki mútumálinu í Namibíu. Hin er að fylgjast með þróun mála.
26. nóvember 2019
Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður VG.
Saknar þess að utanríkisráðherra hafi ekki haft samband við stjórnvöld í Namibíu
Þingmaður Vinstri grænna segir það vera gríðarlega mikilvægt að Íslendingar standi við skuldbindingar sínar og auki hlutfall af þjóðarframleiðslu til þróunarsamvinnu og tryggi að þeir fjármunir renni í áhrifamikla þróunarsamvinnu.
26. nóvember 2019
Segir það tíðkast að meirihluti flokka „rotti sig saman til þess að ráða öllu“
Nefndarmaður í fjárlaganefnd segir að hagsmunatengsl löggjafar- og framkvæmdarvalds sé „sama stjarnfræðilega sturlaða afstaða“ og Kristján Þór Júlíusson sýndi með því að hringja í vin sinn, forstjóra Samherja, „til þess að spyrja hvernig honum liði“.
26. nóvember 2019
Kvikan
Kvikan
Eftirköst Samherjamálsins, pólskur veruleiki á Íslandi og vinsældir Miðflokksins
26. nóvember 2019
Samherjafólk ræður sér lögmenn
Lögmaður Samherja segir engan einstakling enn vera með réttarstöðu sakbornings eða verið kallaðan til yfirheyrslu.
26. nóvember 2019
Úr Kveik í aðstoðarmannastöðu í ráðuneyti
Sigríður Halldórsdóttir tekur við af Sigríði Víðis Jónsdóttur sem annar aðstoðarmaður umhverfis- og auðlindaráðherra.
25. nóvember 2019
Frumkvæðisrannsókn kemur til greina
Sérfræðingar í hæfisreglum stjórnsýslulaga komu á fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis.
25. nóvember 2019
Kristján Þór Júlíusson
Kristján Þór: Viðbrögð mín við mótmælafundinum engin sérstök
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra sagðist á Alþingi í dag ætla að sinna sínu pólitíska starfi sem og embættisskyldum í ráðuneytinu með nákvæmlega sama hætti og áður og af bestu samvisku.
25. nóvember 2019
Svein Harald Øygard.
Øygard: Aðrir en fyrrverandi stjórnendur Seðlabankans sem þurfa að skammast sín
Fyrrverandi seðlabankastjóri Íslands segir að Samherji hafi reynt að þagga niður í ætluðum andstæðingum fyrirtækisins eftir að Seðlabanki Íslands hafi hafið rannsókn á fyrirtækinu. Nú liggi af hverju.
25. nóvember 2019
Jón Gunnarsson, Bjarni Benediktsson og Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir.
Sjálfstæðisflokkurinn ekki enn búinn að endurgreiða styrki
Samkvæmt framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins hafa styrkir sem flokkurinn ætlaði að endurgreiða fyrir árið 2018 ekki enn verið greiddir. Endurskoðuð áætlun gerir ráð fyrir að endurgreiðslum ljúki á næstu misserum.
25. nóvember 2019
Skráningar erlendra ríkisborgara drógust saman um 30 prósent
Skráningar erlendra ríkisborgara hafa dregist töluvert saman á milli ára. Þó voru rúmlega 6000 skráðir til landsins á fyrstu þremur ársfjórðungum þessa árs en alls eru 48.996 erlendir ríkisborgarar búsettir hér á landi.
25. nóvember 2019
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Áhrif fangelsisvistar á heilsu
25. nóvember 2019
Tvö þrotabú banka sömdu við endurskoðendur um bætur – Eitt gerði það ekki
Það var niðurstaða rannsóknarnefndar Alþingis að endurskoðendur föllnu bankanna hefðu brugðist og að rannsaka ætti þá sérstaklega. Engin endurskoðandi var hins vegar ákærður vegna reikninga bankanna.
25. nóvember 2019
Það verður að gera miklu meira til að auka fjárfestingu
Christine Lagarde, nýr bankastjóri Seðlabanka Evrópu, segir að miklar áskoranir séu framundan í Evrópu.
25. nóvember 2019
Ekki taldar góðar líkur á árangri Bloomberg
Michael Bloomberg, fyrrverandi borgarstjóri í New York og stofnandi og stærsti eigandi Bloomberg, er kominn í kosningaslaginn fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum.
24. nóvember 2019
Útfærslur af klassískum Kundalini jógamöntrunum
Safnað fyrir útgáfu á plötunni: Hið innra landslag // Inner Landscape, sem er fyrsta breiðskífa Hugrúnar Fjólu.
24. nóvember 2019
Matthildur Björnsdóttir
Spilling hefur ótal fleti og mörg andlit
24. nóvember 2019
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Truflar Bjarna ekki persónulega að einhverjir hafi hagnast á kvótakerfinu
Formaður Sjálfstæðisflokksins segir að megintilgangur kvótakerfisins hafi gengið eftir og gengið frábærlega. Það truflar hann ekki að einhverjir hafi hagnast á því.
24. nóvember 2019
Viðhorf til Pólverja breyst á undanförnum árum
Doktor í mannfræði frá HÍ hefur tekið mörg viðtöl við Pólverja hér á landi vegna rannsókna sinna. Einn viðmælandi hennar sagði að Íslendingar kæmu fram við þau eins og varning. Aðrir finna þó ekki fyrir þessu viðhorfi.
24. nóvember 2019
Varnarleysi Íslendinga gagnvart netsvindli vekur athygli
Netsvindl hefur færst í aukana hér á landi í kjölfar afnáms fjármagnshafta og betri íslenskra þýðinga á rafrænum þýðingarvélum á síðustu árum samkvæmt grein AP fréttastofunnar. Íslendingar eru hvattir til að vera varkárari á netinu.
24. nóvember 2019
Súes-skurðurinn árið 1869
Konungur skipaskurðanna 150 ára
Þótt flestir tengi nafnið Súes við skipaskurð eru þeir færri sem þekkja sögu þessa lengsta skipaskurðar í heimi. Nú eru 150 ár síðan hann var opnaður.
24. nóvember 2019
Forseti Namibíu: Ísland er vandamálið
Það ætti að horfa til þess hvaðan peningarnir koma til að spilla Namibíu, sagði forseti Namibíu í ræðu.
24. nóvember 2019
Óstöðug kyrrstaða og ólíkar hagspár
Fjallað er ítarlega um ólíkar hagspár sem birst hafa að undanförnu í nýjustu útgáfu Vísbendingar.
23. nóvember 2019
Árni B. Helgason
Orkupistill handa hagfræðingum
23. nóvember 2019
Gerard Pokruszyński, sendiherra Póllands á Íslandi.
Tungumálakennsla númer eitt, tvö og þrjú
Pólski sendiherrann á Íslandi segir að til þess að pólsk börn geti lært íslensku vel þá sé mikilvægt fyrir þau að fá góða kennslu í pólsku einnig.
23. nóvember 2019
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins.
„Kvótakerfið var ekki búið til svo nokkrir einstaklingar gætu orðið ofurríkir“
Formaður Framsóknarflokksins segist vilja umbætur í sjávarútvegi sem feli í sér auðlindaákvæði í stjórnarskrá, lægra þak á kvóta og að kvóta verði úthlutað til tiltekinna ára í senn. Hann hefði reynt að koma á slíku tímabundnu kerfi.
23. nóvember 2019
Lán Gildis til íbúðakaupa tífölduðust frá 2015 til 2018
Gildi hefur markvisst reynt að hemja aukningu í sjóðsfélagalánum með því að þrengja lánsskilyrði. Það virðist hafa tekist þar sem sjóðurinn lánaði mjög svipað magn af peningum vegna íbúðakaupa á fyrstu tíu mánuðum 2019 og hann gerði á sama tíma í fyrra.
23. nóvember 2019
Við þurfum að velja hvernig samfélag við viljum vera
None
23. nóvember 2019
Ef kosið yrði í dag myndu sömu átta flokkar og náðu inn á þing í kosningunum 2017 komast þangað aftur.
Ekkert nema stjórnarkreppa í kortunum
Kannanir á fylgi stjórnmálaflokka sýna samfélagsmynd af þjóð sem virðist mjög ósammála um í hvaða átt Ísland eigi að fara. Afleiðingin er að stjórnarmyndum, ef kosið yrði í dag, yrði afar flókin, ef ekki ómöguleg.
23. nóvember 2019
Páll Hermannsson
Sundabraut og Sundahöfn
22. nóvember 2019
Samruninn bjargaði Hringbraut frá þroti
Hringbraut var á leið í þrot og því bjargaði samnruninn við Torg, útgáfufélags Fréttablaðsins, því sem bjargað varð.
22. nóvember 2019
Kraumandi óánægja hjá starfsfólki Hafró
Starfsfólk Hafrannsóknarstofnunar hefur miklar áhyggjur af því að hagræðing hjá stofnuninni muni höggva í kjarnastarfsemi stofnunarinnar.
22. nóvember 2019