Shanghala og Hatuikulipi handteknir
Sacky Shanghala, fyrrverandi dómsmálaráðherra Namibíu og James Hatuikulipi, fyrrverandi stjórnarformaður namibísku ríkisútgerðarinnar Fishcor, hafa verið handteknir í tengslum við rannsókn á spillingu og ætluðum mútugreiðslum í Samherjamálinu.
27. nóvember 2019