Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Fjárfestar á Wall Street byrjaðir að teikna upp sviðsmyndir um Íransstríð
Hvað getur gerst ef það brjótast út frekari átök vegna spennu milli Bandaríkjanna og Íran? Getur brotist út stríð á næstunni? Hver verða áhrifin?
7. janúar 2020
Molar
Molar
Molar – Einstakt ávöxtunarár og spennan í olíulöndunum
7. janúar 2020
Andrés Ingi Jónsson
Óæskileg endurvinnsla á rammaáætlun
7. janúar 2020
Chris Porch
Forstjóraskipti hjá Tempo – Jackson hættur eftir níu mánuði
Tímabundinn forstjóri hefur verið ráðinn til að stýra hugbúnaðarfyrirtækinu Tempo, sem er í 45 prósent eigu Origo. Nýr forstjóri verður ráðinn svo fljótt sem auðið er.
7. janúar 2020
Skiptastjórar WOW air vísa málum til héraðssaksóknara vegna gruns um lögbrot
Leiga á íbúð í London sem forstjóri WOW air bjó í og röng upplýsingagjöf í tengslum við skuldabréfaútboð WOW air eru á meðal þeirra mála sem skiptastjórar flugfélagsins hafa vísað til héraðssaksókara vegna gruns um lögbrot.
7. janúar 2020
Lára Björg Björnsdóttir
Lára Björg hættir sem upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar
Upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar kveður forsætisráðuneytið.
7. janúar 2020
„Karlaveldi“ til staðar í kringum æðstu stjórnunarstöður á Íslandi
Samkvæmt niðurstöðum nýlegrar rannsóknar sem birtist í Stjórnmál & stjórnsýsla í lok síðasta árs eru möguleikar kvenna takmarkaðir þegar kemur að æðstu stjórnunarstöðum í fyrirtækjum.
7. janúar 2020
Tillaga um rammaáætlun verður lögð fram í óbreyttri mynd
Þrettán virkjanakostir í orkunýtingar- og biðflokki tillögunnar myndu falla innan marka fyrirhugaðs hálendisþjóðgarðs. Heimila á nýjar virkjanir innan hans en með strangari skilyrðum. „Klárlega málamiðlun,“ segir umhverfisráðherra.
7. janúar 2020
Bolli Héðinsson
Veruleiki Vinstri grænna
7. janúar 2020
Icelandair gerir ráð fyrir áframhaldandi 25 til 30 prósent aukningu
Farþegum Icelandair, til og frá Íslandi, fjölgaði umtalsvert í fyrra miðað við árið á undan. Forstjórinn er bjartsýnn á að áframhald verði á þeirri þróun.
6. janúar 2020
Listamenn vísa veginn
None
6. janúar 2020
Ragnheiður H. Magnúsdóttir
Nýsköpun fyrir alla
6. janúar 2020
Morðið í Miðausturlöndum sem orsakað gæti styrjöld
Hann er sagður arkítekt stríðsins í Sýrlandi, vera hugmyndasmiður utanríkisstefnu Írans og áhrifamaður í stjórnmálum um öll Miðausturlönd. Nú er hann allur.
6. janúar 2020
Lífeyrissjóður verzlunarmanna og LSR máttu ekki breyta því hvernig þeir reiknuðu út vexti
Neytendastofa hefur birt ákvörðun þar sem hún segir að lán sem Lífeyrissjóður verzlunarmanna og LSR veittu frá byrjun árs 2001 og til apríl 2017 hafi ekki að geyma fullnægjandi ákvæði sem leyfi vaxtabreytingu sem sjóðirnir tilkynnti um í maí 2019.
6. janúar 2020
Valitor fækkar starfsfólki um nærri 60 manns
Vegna endurskipulagningar í félaginu fækkar starfsfólki um nálægt 60 – úr nærri 390 starfsmönnum í um 330.
6. janúar 2020
Þjóðlegir þræðir
Þjóðlegir þræðir
Þjóðlegir þræðir – Jötubandið
6. janúar 2020
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Segir lífeyrissjóðskerfið ala á innbyggðri mismunun
Formaður VR bendir á að mun líklegra sé að hálaunamaður hafi komið yfir sig skuldlausu þaki á starfsævinni og þurfi því minna til að lifa af – öfugt við þau sem lægst höfðu launin.
6. janúar 2020
Ekki ráðist að rót vandans – Þurfum að krefjast breytinga
Framkvæmdastjóri Landverndar segir að ekki sé hægt að stefna á endalausan vöxt í heimi þar sem náttúruauðlindir eru endanlegar. Beita þurfi öðrum leiðum til að mæla velsæld og stemma stigu við loftslagsvandann.
6. janúar 2020
Þjóðarsátt um flugelda
Eikonomics bendir á að í einn klukkutíma á ári er Reykjavík ein mengaðasta borg í heimi.
6. janúar 2020
Hildur Guðnadóttir vann Golden Globe verðlaunin
Tónskáldið Hildur Guðnadóttir fékk rétt í þessu Golden Globe verðlaunin fyrir tónlistina í myndinni The Joker.
6. janúar 2020
Skrælnaðir skógar eins og eldspýtustokkar
Enn eitt hitametið féll í Ástralíu um helgina: 48,9°C. Rigningarúði hefur létt slökkviliðsmönnum lífið síðustu klukkustundir en slökkviliðsstjórinn varar við sinnuleysi af þeim sökum og bendir á að von sé á enn meiri hita og enn hvassari vindi í vikunni.
5. janúar 2020
Netsamfélag fyrir norræna sjálfstætt starfandi listamenn
Nordic Art Association safnar fyrir starfsemi sinni á Karolina fund.
5. janúar 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir
Stabat mater, Móðir Jörð; nokkur orð um arðrán og tilfinningar
5. janúar 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG.
Katrín: Ekki hægt að dæma Kristján Þór eingöngu út frá ásýnd
Forsætisráðherrann segir að hvað varðar traust og ásýnd stjórnmálanna og tengsl sjávarútvegsráðherra við Samherja þá telji hún að horfa þurfi einnig á staðreyndir máls og hvað sé sanngjarnt.
5. janúar 2020
Hagkerfi á tímamótum
Hvað þarf að gerast til að Ísland geti haldið samkeppnishæfni til framtíðar litið? Sigríður Mogensen hefur víðtæka reynslu þrátt fyrir ungan aldur. Hún segir brýnt að Ísland móti langtímaatvinnustefnu.
5. janúar 2020
Bókavörðurinn blés á Kínverjana
Þegar Norðmenn buðu 40 kínverskum skíðamönnum að æfa fyrir vetrarólympíuleikana sem fara fram í Kína 2022, fékk norskur bókavörður kínverska embættismenn í heimsókn. Það var ekki kurteisisheimsókn.
5. janúar 2020
„Hefndin kemur“
Mikill spenna er nú við Persaflóa. Þjóðaröryggisráð Írans hefur formlega ályktað á þá leið, og hefndin komi vegna árásar Bandaríkjahers á æðsta mann hersins í Íran sem leiddi til dauða hans.
4. janúar 2020
Hallgerðargata í Reykjavík
Viðmið um hámarkstekjur og eignir leigutaka hækka
Alþingi samþykkti lagabreytingu þar sem hámarksviðmið um tekjur og eignir vegna almennra íbúða eru hækkuð en breytingin hefur nú tekið gildi.
4. janúar 2020
Jóhann S. Bogason
Lestrarátak fyrir fálka
4. janúar 2020
Skessuhorn styður fjölmiðlafrumvarpið
Ritstjóri Skessuhorns segir að frumvarp um stuðning hins opinbera við einkarekna fjölmiðla sé einfaldlega lífsspursmál fyrir staðbundna miðla og héraðsfréttamiðla.
4. janúar 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið - Þáttur ársins 2019
4. janúar 2020
Vopnahlé hermanna á jólum 1914
4. janúar 2020
Stjórnunarhættir ört að nálgast það ástand sem var fyrir bankahrunið
Rússíbanareiðum íslensks efnahagslífs er ekki lokið, samkvæmt niðurstöðu nýrrar rannsóknar á hvort að stjórnunarhættir á Íslandi hafi breyst eftir hrunið 2008. Þvert á móti eru hlutirnir að nálgast það ástand sem þá ríkti.
4. janúar 2020
Spennan magnast í deilu Bandaríkjanna og Íran
Bandaríkjaforseti sagði í dag að árás sem hann fyrirskipaði á einn æðsta mann hers Írans hefði verið framkvæmd til að koma í veg fyrir stríð.
3. janúar 2020
Sex sóttu um embætti ríkissáttasemjara
Fyrrverandi forseti ASÍ er meðal umsækjenda um stöðu ríkissáttasemjara. Núverandi forseti ASÍ og formaður Samtaka atvinnulífsins eru í nefndinni sem metur hæfi umsækjenda.
3. janúar 2020
Guðfinnur Sigurvinsson og Vigdís Häsler
Guðfinnur og Vigdís nýir starfsmenn þingflokks Sjálfstæðisflokksins
Guðfinnur Sigurvinsson og Vigdís Häsler hafa verið ráðin starfsmenn þingflokks Sjálfstæðisflokksins.
3. janúar 2020
Þyngri refsingar við ölvunarakstri á nýju ári
Umferðarlagabrotum hefur fjölgað mikið á síðustu árum en alls voru skráð 78 þúsund umferðarlagabrot árið 2018. Um áramótin tók gildi ný reglugerð þar sem ýmsar sektir við umferðarlagabrotum eru hækkaðar og refsingar við ölvunarakstri þyngdar til muna.
3. janúar 2020
Hallgrímur Hróðmarsson
Kulnun í starfi kennara
3. janúar 2020
Gildi setur 60 milljóna króna hámark á lánsupphæð
Einn stærsti lífeyrissjóður landsins hefur þrengt lánaskilyrði sín og set þak á þá upphæð sem hann lánar til íbúðarkaupa. Stærstu sjóðir landsins hafa allir reynt að draga úr vexti lána til sjóðsfélaga síðustu misserin.
3. janúar 2020
Fordæmalausir fólksflutningar undir blóðrauðum himni
„Hræðilegur dagur“ er í uppsiglingu í Ástralíu þar sem gríðarlegir gróðureldar hafa geisað mánuðum saman. Tugþúsundum hefur verið gert að yfirgefa heimili sín.
3. janúar 2020
Peningaþvættisvarnir stóðust prófið fyrir nokkrum árum en féllu á því í fyrra
Fjármálaeftirlitið framkvæmdi athugun á peningaþvættisvörnum allra viðskiptabanka fyrir nokkrum árum. Niðurstöður voru birtar 2016 og 2017. Þær sögðu að staðan væri í lagi. Í fyrra voru birtar nýjar niðurstöður, eftir nýjar athuganir.
3. janúar 2020
Sunna Ósk Logadóttir.
Sunna Ósk Logadóttir ráðin til Kjarnans
Margverðlaunaður og þrautreyndur blaðamaður hefur störf á Kjarnanum.
3. janúar 2020
Nýtt ár hefst eins og það gamla – Grænar tölur hækkunar
Árið 2019 var eitt besta árið heimsmörkuðum í áratug. Á Íslandi var ávöxtunin góð, og hófst það á grænum tölum á markaði í dag.
2. janúar 2020
Tryggvi Felixson
Opið bréf til forsætisráðherra
2. janúar 2020
Finnur Dellsén
Kostur að fólk sé ósammála
Finnur Dellsén heimspekingur sér það sem ákveðið styrkleikamerki kenningar þegar ekki allir eru sammála henni. Í þessu samhengi talar hann meðal annars um loftslagsbreytingar af mannavöldum.
2. janúar 2020
Færri vilja fjölga innflytjendum nú en áður
Tæplega þriðjungur landsmanna vill fjölga komum innflytjenda til landsins en nánast sama hlutfall vilja draga úr fjöldanum. Meirihluti landsmanna telur þó að innflytjendur hafi góð áhrif á efnahag landsins og auðgi menningu.
2. janúar 2020
Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel. Félagið er það langverðmætasta sem skráð er í íslensku Kauphöllina og hækkaði mikið á árinu sem var að líða.
Marel hækkaði um 66 prósent í fyrra – Icelandair lækkaði um 21 prósent
Markaðsvirði hlutabréfa í íslensku Kauphöllinni var 30 prósent hærra í lok liðins árs en ári áður. Velta jókst um rúman fimmtung milli ára en langmest var verslað með bréf í Marel annars vegar og Arion banka hins vegar. Icelandair lækkaði mest.
2. janúar 2020
Mennska og miðill dansa tangó
Sumir segja að veruleikinn sé í fleiri víddum en margir aðrir trúa. Auður Jónsdóttir rithöfundur hitti Önnu Birtu Lionaraki en hún upplifir látnar manneskjur, verur af ýmsum toga, atburði sem enn hafa ekki átt sér stað og hið liðna í lífi ókunnugs fólks.
2. janúar 2020
Formenn og talsmenn þeirra flokka sem eiga fulltrúa á Alþingi nú í kappræðum í sjónvarpssal í aðdraganda kosninganna 2017.
Mikill munur á fylgi frjálslyndu flokkanna eftir könnunum
Maskína mælir stöðu Samfylkingar, Viðreisnar og Pírata mun sterkari en hún mælist í könnunum MMR og Gallup. Fylgi ríkisstjórnarflokkanna mælist hins vegar svipað hjá Maskínu og hjá MMR.
2. janúar 2020
Mest lesnu aðsendu greinar og skoðanagreinar ársins 2019
Hvað eiga stjórnendur Kaupþings, maður sem hvarf í Keflavík fyrir mörgum áratugum síðan, hagfræðin í uppvaskinu og dramatísk réttarhöld vegna uppsagnar leikara sameiginlegt? Þau voru viðfangsefni mest lesnu pistla eða aðsendra greina á Kjarnanum í ár.
1. janúar 2020