Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Lífeyrissjóðakerfið á að tryggja sem flestum Íslendingum áhyggjulaust ævikvöld. Eignir þess hafa aukist hratt undanfarið.
Eignir lífeyrissjóðanna nálgast fimm þúsund milljarða
Alls jukust eignir íslenska lífeyrissjóðakerfisins um 655 milljarða króna á fyrstu ellefu mánuðum síðasta árs. Erlendu eignir þess hafa næstum tvöfaldast frá því að höftum var lyft og innlend hlutabréf gáfu vel af sér í fyrra.
13. janúar 2020
Ábyrgð án valds: Áskorun til stjórnvalda
13. janúar 2020
Hvernig fjölmiðlaumhverfi vilja stjórnmálamenn?
Ritstjóri og framkvæmdastjóri Kjarnans skrifuðu umsögn um fyrirliggjandi frumvarp um stuðningsgreiðslur til fjölmiðla. Þessi grein byggir á þeirri umsögn.
12. janúar 2020
Bráðnun jökla í sinni smæstu mynd
Kyrie Eleison er upplifunarsýning um bráðnun jöklanna í sinni smæstu mynd í Ásmundarsal. Höfundur hennar safnar fyrir henni á Karolina fund.
12. janúar 2020
Mynd:Kjarninn
Umsögn um lífsskoðun jafnaðarmanns
12. janúar 2020
Tæknispá 2020: Komandi áratugur
Umhverfismál, matvæli, námuvinnsla, mannlegar hliðar tækninnar og fjártækni eru helstu umfjöllunarefnin í árlegri tæknispá Hjálmars Gíslasonar, sem nú spáir í þróun mála næsta áratuginn.
12. janúar 2020
Með brunasár á smáum fótum
Mörg dýr hafa fengið skjól í fangi manna í hamfaraeldunum í Ástralíu. Margfalt fleiri hafa farist og þeirra á meðal eru þúsundir kóalabjarna, sem eru ekki aðeins sérlega krúttlegir heldur mikilvægur hlekkur í þegar viðkvæmu vistkerfi.
12. janúar 2020
Skipulögðu kjarnorkuárásir á Danmörku
Það er ekki ofmælt að yfirstjórn danska hersins og margir háttsettir danskir stjórnarráðsstarfsmenn hafi orðið undrandi þegar þeir hlýddu á fyrirlestur tveggja danska sérfræðinga skömmu fyrir jól.
12. janúar 2020
Hækka þarf lífeyrisaldurinn um 3 til 6 ár
Hækkun lífaldurs og breytt ávöxtunarumhverfi, kalla á breytingar á lífeyrissjóðakerfinu.
11. janúar 2020
Matthildur Björnsdóttir
Að sitja við hið litríka borð sköpunar
11. janúar 2020
Jón Baldvin Hannibalsson
Lærdómar frá Lissabon
11. janúar 2020
Hetja sem berst fyrir lítilmagnann
Jakob S. Jónsson fjallar um Aisha eftir Jesper Stein.
11. janúar 2020
Dennis A. Muilenberg.
Brottrekinn forstjóri Boeing fær 7,7 milljarða
Fyrrverandi forstjóri Boeing mun ekki fara tómhentur frá borði, þrátt fyrir að hafa verið rekinn vegna mikils vandræðagangs fyrirtækisins. Nýi forstjórinn fær hátt í milljarð króna í bónus takist honum að koma 737 Max vélunum aftur í loftið.
11. janúar 2020
Með landið að láni
Páll Skúlason var brautryðjandi þegar kemur að umræðu um umhverfismál en hann taldi meðal annars mikil mistök vera falin í því viðhorfi að líta á náttúruna sem eign manna og að leyfilegt væri að gera hvað sem er undir því yfirskini.
11. janúar 2020
Katrín Jakobsdóttir, Steingrímur J. Sigfússon, Rósa Björk Brynjólfsdóttir, Guðmundur Ingi Guðbrandsson og Svandís Svavarsdóttir höfðu ýmsar athugasemdir við tillögu að rammaáætlun er hún var lögð fram á þingi 2016 og 2017.
Katrín vildi Skrokkölduvirkjun „út fyrir sviga“
Þingmenn Vinstri grænna gerðu ýmsar athugasemdir við þingsályktunartillögu að rammaáætlun er hún var lögð fram árin 2016 og 2017. Nú ætlar umhverfisráherra að leggja tillöguna fram í óbreyttri mynd.
11. janúar 2020
Þrátt fyrir efnahagssamdrátt þá hefur eftirspurn eftir húsnæðislánum lífeyrissjóða ekki dregist saman. Enda þurfa allir skjól frá vetrarlægðunum.
Stefnir allt í útlánamet hjá lífeyrissjóðunum
Lífeyrissjóðir landsins hafa einungis einu sinni lánað meira á einum mánuði til sjóðsfélaga en þeir gerðu í nóvember í fyrra. Það var í mánuðinum á undan. Verðtryggð lán sækja aftur á vegna lækkandi verðbólgu.
11. janúar 2020
Íran viðurkennir að hafa skotið niður þotuna
Loftvarnarkerfi Írans skaut niður 737 800 Boeing vél Ukraine International, skömmu eftir flugtak, með þeim afleiðingum að allir um borð létu lífið.
11. janúar 2020
Aðlaga þarf lífeyriskerfið að breyttum aðstæðum
Fjallað er um miklar áskoranir lífeyriskerfisins í nýjustu útgáfu Vísbendingar.
10. janúar 2020
Þorgils Völundarson
Nýsköpun getur komið í veg fyrir „stórslys“ í heilbrigðiskerfinu
10. janúar 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Efling undirbýr verkfallsaðgerðir í borginni
Ákvörðun um að leggja fram tillögu um verkfallsboðun var tekin að loknum samningafundi í dag hjá ríkissáttasemjara. Viðræður halda áfram samhliða undirbúningi verkfallsaðgerða.
10. janúar 2020
Ferðamönnum fækkaði í fyrra.
Ferðamönnum sem heimsóttu Ísland fækkaði um tæplega eina íslenska þjóð
Ferðamenn sem heimsóttu Ísland í fyrra voru undir tveimur milljónum og hafa ekki verið færri síðan 2016. Bandaríkjamönnum fækkaði mikið en fleiri Kínverjar komu. Gjaldþrot WOW air markaði vatnaskil.
10. janúar 2020
Hefnendurnir
Hefnendurnir
Hefnendurnir – CLXXXIV - Star Wars, maður
10. janúar 2020
Kristján Þór Júlíusson er sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Hjón, sambúðarfólk og börn verða skilgreind sem tengdir aðilar í sjávarútvegi
Kristján Þór Júlíusson kynnti fimm tillögur um bætt eftirlit með fiskveiðiauðlindinni á ríkisstjórnarfundi í morgun. Hluti þeirra snýr að breyttri skilgreiningu á því hvað teljist tengdir aðilar.
10. janúar 2020
Hópuppsögnum fer fjölgandi – ekki fleiri síðan eftir hrunið
Sérfræðingur hjá Vinnumálastofnum segir að hópuppsögnum hafi farið fjölgandi undanfarin ár en þær hafa ekki verið fleiri síðan stuttu eftir hrunið fyrir tíu árum.
10. janúar 2020
Pottersen
Pottersen
Pottersen – 27. þáttur: Bakgrunnur Voldemorts
10. janúar 2020
Segir könnun sýna að 23 prósent hafi hug á að kjósa stjórnmálaafl verkalýðshreyfingarinnar
Stjórn VR fól MMR að gera könnun á því hvort óstofnað stjórnmálaafl verkalýðshreyfingarinnar nyti brautargengis í næstu Alþingiskosningum. Niðurstaðan var að slíkt framboð myndi taka fylgi frá öllum flokkum, að sögn formanns VR.
10. janúar 2020
Kristján Þór Júlíusson er sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur fengið tillögurnar inn á sitt borð. Að óbreyttu mun hann taka ákvörðun um hvaða breytingar verða lagðar til.
Tillögur um endurskoðun á hámarki kvótaþaks liggja fyrir
Tillögur um breytta hámarkshlutdeild í fiskveiðikvóta, sem í dag er 12 prósent, hefur verið skilað inn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins. Þær verða kynntar á næstu dögum. Skilum á tillögunum var flýtt vegna Samherjamálsins.
10. janúar 2020
Trudeau: Líklega var vélin skotin niður
Forsætisráðherra Kanada hefur krafist þess að ítarlega verði rannsakað hvernig á því stóð, að 737 800 farþegaþota hrapaði til jarðar með þeim afleiðingum að allir um borð létust, þar á meðal 63 Kanadamenn.
9. janúar 2020
Máli landeigenda Drangavíkur gegn Vesturverki og Árneshreppi vísað frá
Deila vegna virkjanaframkvæmda á Vestfjörðum kom inn á borð dómstóla.
9. janúar 2020
Háskólaráð tilnefnir Jón Atla í embætti rektors HÍ
Sitjandi rektor Háskóla Íslands var sá eini sem sótti um embættið þegar það var auglýst í byrjun síðasta mánaðar.
9. janúar 2020
Átta sækja um setningu í embætti dómara við Landsrétt
Sett verður í embættin hið fyrsta eftir að dómnefnd um hæfni umsækjenda um dómaraembætti hefur lokið störfum.
9. janúar 2020
Kvennalandsliðið í fótbolta hefur verið öflugt undanfarin ár.
Fyrirhuguð fjölmiðlalög ógn við íþróttaumfjöllun á Íslandi
Framkvæmdastjóri Fótbolti.net gagnrýnir harðlega fjölmiðlafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra og segir að margt bendi til minnkandi umfjöllunar annarra fjölmiðla um íþróttir. Miðillinn óskar nú eftir mánaðarlegum styrktargreiðslum frá almenningi.
9. janúar 2020
Andri Snær Magnason, sem átti mest keyptu bók á Íslandi á síðasta ári, er á meðal þeirra rithöfunda sem hljóta listamannalaun í tólf mánuði.
325 listamenn fá um 652 milljónir króna í listamannalaun
Búið er að taka ákvörðun um hverjir fái listamannalaun á árinu 2020. Þau eru 407 þúsund krónur á mánuði og um verktakagreiðslur er að ræða.
9. janúar 2020
Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar.
Reykjanesbær kominn með fulla stjórn á fjármálum sínum á ný
Reykjanesbær hefur á síðustu árum farið í gegnum sársaukafullar aðgerðir til að ná niður himinháu skuldahlutfalli sínu, sem hafði myndast eftir viðvarandi hallarekstur. Nú er Reykjanesbær laus undan því að lúta eftirliti með fjármálum sínum.
9. janúar 2020
Jón Þór Sturluson sést hér fyrir miðri mynd.
Segir ýmsa krafta valda því að hann hverfi frá Seðlabankanum
Fyrrverandi aðstoðarforstjóri Fjármálaeftirlitsins segist kveðja starf sitt með nokkrum trega. Alls voru átta störf lögð niður í sameinaðri stofnun Seðlabanka og Fjármálaeftirlits í gær.
9. janúar 2020
Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður VG.
Boðar Guðlaug Þór á fund utanríkismálanefndar
Þingmaður VG vill ræða hvaða stefnu og sýn íslensk stjórnvöld hafi á ástandið milli Írans og Bandaríkjanna og hvort utanríkisráðherra hafi verið í samskiptum við bandarísk stjórnvöld eða önnur stjórnvöld vegna árásarinnar á Suleimani.
9. janúar 2020
Hafréttarstofnun á að gera rannsóknaráætlanir og sinna ráðgjöf en gerir hvorugt
Tvö ráðuneyti hafa lagt Hafréttarstofnun Íslands til rúmlega 200 milljónir króna frá því að hún var sett á laggirnar árið 1999. Í samningi um tilurð hennar er kveðið á um að stofnunin sinni ákveðnum verkum.
9. janúar 2020
Sérfræðingar Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar reyna á hverju ári að spá fyrir um hvaða tegund inflúensu er væntanleg.
Yfir 70 þúsund skammtar af bóluefni fóru „einn, tveir og þrír“
Inflúensan er eins og lifandi vera, algjört ólíkindatól, sem getur breytt sér á milli ára. Bóluefni gegn einni tegund verndar ekki eða illa gegn annarri. „Þannig að þróun bóluefnis er alltaf svolítið happadrætti,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
9. janúar 2020
Í stjórn­­­ar­­skrá Íslands segir að hin evang­el­íska lút­­erska kirkja skuli vera þjóð­­kirkja á Íslandi og að rík­­is­­valdið eigi bæði að styðja hana og vernda. Guðni Th. Jóhannesson er forseti Íslands og Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands.
Rúmlega 100 þúsund manns standa utan þjóðkirkjunnar
Flestir sem yfirgáfu trúfélag í fyrra fóru úr þjóðkirkjunni. Hún er þó enn langstærsta trúfélag landsins þar sem 63,5 prósent íbúa þess eru enn skráðir í hana. Kaþólikkum og þeim sem skráðum eru í Siðmennt fjölgar mest.
9. janúar 2020
Olíuverð lækkar eftir „spennufall“ í Íransdeilu
Yfirlýsing Bandaríkjaforseta, vegna spennunnar í deilu Írans og Bandaríkjanna, leiddi til þess að olíuverð lækkaði.
8. janúar 2020
Stór hluti farþega sem lést í Íran frá Kanada
Forsætisráðherra Kanada segir öllum steinum verði velt við til að fá upplýsingar um það hvers vegna 737 Boeing vél brotlenti í Íran. Allir um borð létust, þar af 63 þrír Kanadamenn.
8. janúar 2020
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Réttað yfir Trump vegna Úkraínusímtals
8. janúar 2020
Átta störf lögð niður í Seðlabankanum
Með nýju skipuriti Seðlabankans verða nokkur svið lögð niður eða sameinuð, starfsfólk færist til og átta störf verða lögð niður.
8. janúar 2020
Hefnendurnir
Hefnendurnir
Hefnendurnir – CLXXXIII - Party like it's neunzehnhuntertneunundneunzig
8. janúar 2020
Úttekt á mennta- og menningarmálaráðuneytinu í vinnslu
Ráðuneytið bregst við ábendingum umboðsmanns Alþingis en það hefur falið Capacent að gera úttekt á vinnulagi, skipulagi og viðhorfum stofnana sem heyra undir ráðuneytið.
8. janúar 2020
Michelle Roosevelt Edwards, einnig þekktsem Michelle Bellerin.
Segir að WOW air fari aftur í loftið innan fárra vikna
Michelle Roosevelt Edwards, sem keypti WOW air vörumerkið í fyrra, boðar flugtak á árinu 2020.
8. janúar 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – CES2020 vörukynningarhátíðin
8. janúar 2020
Veðsetning hlutabréfa jókst um 65 milljarða króna í fyrra
Mun meira var um það í fyrra að fjárfestar tóku lán til að kaupa hlutabréf – gíruðu sig upp – en verið hefur frá því að hlutabréfamarkaður var endurreistur eftir hrunið. Slík veðsetning hlutabréfa var mjög algeng í góðærinu sem lauk haustið 2008.
8. janúar 2020
Hlutur Helga Magnússonar í Fréttablaðinu lækkar niður í 82 prósent
Tilkynnt hefur verið um breytt eignarhald á útgáfufélagi Fréttablaðsins og tengdra miðla. Ritstjóri Fréttablaðsins á fimm prósent hlut í útgáfufélaginu.
8. janúar 2020
Íran gerði árásir á herstöðvar Bandaríkjamanna í Írak
Pentagon, varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna, hefur staðfest að her Írans hafi gert flugskeytaárásir á herstöðvar í Írak þar sem bandarískir hermenn halda sig.
8. janúar 2020