Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Herdís Kjerulf Þorgeirsdóttir
„Krafan um sanngjarnt og gagnsætt ráðningarferli að engu höfð“
Herdís Kjerulf Þorgeirsdóttir spyr stjórn RÚV hvaða umframhæfnisþættir og yfirburðir hafi ráðið ráðningu Stefáns Eiríkssonar í stöðu útvarpsstjóra.
1. febrúar 2020
Krónan í höftum: Bjargvættur í fangelsi
Íslenska krónan, gagn hennar og lestir, er eitt helstu þrætuepli íslenskrar þjóðar. Frá aldarmótum hafa farið fram þrjár mismunandi tilraunir í að stýra henni þannig að gagnsemi krónunnar sé sem mest, en að lestir þessa örgjaldmiðils sjáist sem minnst.
1. febrúar 2020
Atvinnuleysi á evrusvæðinu 7,4 prósent
Hagvaxtarhorfur á evrusvæðinu hafa heldur versnað að undanförnu, og ekki útlit fyrir að hagvöxtur verði á næstunni.
1. febrúar 2020
Brexit verður að veruleika
Bretar ganga úr Evrópusambandinu í dag. Boris Johnson forsætisráðherra mun ávarpa þjóðina í sjónvarpi, um leið og það gerist, um klukkan 23:00 að staðartíma.
31. janúar 2020
Skipstjóri Samherja játaði sök í Namibíu
Arngrímur Brynjólfsson, skipstjóri, var í sinni síðustu ferð, þegar það var kyrrsett vegna ólöglegra veiða.
31. janúar 2020
Ský faðma tinda Esjunnar síðdegis í dag.
Alltaf hætta að ferðast í fjalllendi að vetrarlagi
Nú um helgina er spáð góðu veðri og líklegt að margir ætli að nýta það til útivistar. Enn er töluverð hætta á snjóflóðum til fjalla á suðvesturhorninu. Ekki er gerlegt að vakta með mikilli nákvæmni einstakar gönguleiðir með tilliti til snjóflóðahættu.
31. janúar 2020
Verkfallsaðgerðir munu fyrst og fremst hafa áhrif á þjónustu leikskóla í Reykjavík
Komi til þeirra verkfalla sem Efling boðar mun það hafa mest áhrif á leikskóla- og velferðarþjónustu á vegum Reykjavíkurborgar auk sorphirðu, vetrarþjónustu og umhirðu borgarlandsins.
31. janúar 2020
Yfir hundrað namibískir sjómenn í óvissu vegna Samherja
Namibískir sjómenn sem starfa á skipi Samherja óttast að þeir hafi misst vinnuna eftir að skipið yfirgaf landið óvænt.
31. janúar 2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra.
Telur ekkert að því að sitjandi dómarar sæki um laust embætti við Landsrétt
Þegar skipaður dómari við Landsrétt má sækja um aðra stöðu við réttinn að mati dómsmálaráðuneytisins. Hann verður þó að segja af sér fyrri stöðunni áður en hann tekur við þeirri nýju, enda verði „sami maður ekki skipaður tvisvar í sama embættið.“
31. janúar 2020
Helgi I. Jónsson hættir sem hæstaréttardómari
Helgi I. Jónsson hefur óskað eftir lausn frá embætti hæstaréttardómara en hann var skipaður í embættið árið 2012.
31. janúar 2020
Bíó Paradís þakkar stuðninginn – Enn leitað leiða til að halda starfseminni gangandi
Kvikmyndahúsið Bíó Paradís mun hætta starfsemi að óbreyttu þann 1. maí næstkomandi. Forsvarsmenn þakka stuðninginn sem þau hafa fundið fyrir síðastliðinn sólarhring.
31. janúar 2020
Sérfræðingar frá ÖSE ráðleggja Alþingi – Endurskoðun siðareglna stendur nú yfir
Tveir sérfræðingar frá Lýðræðis- og mannréttindaskrifstofu ÖSE munu heimsækja Alþingi í byrjun næstu viku til að ræða við þingmenn og skrifstofu Alþingis um endurskoðun siðareglna fyrir alþingismenn.
31. janúar 2020
Krónan fyrir hrun: Vopn gegn almenningi
Íslenska krónan, gagn hennar og lestir, er eitt helstu þrætuepli íslenskrar þjóðar. Frá aldarmótum hafa farið fram þrjár mismunandi tilraunir í að stýra henni þannig að gagnsemi krónunnar sé sem mest, en að lestir þessa örgjaldmiðils láti sem minnst á sér
31. janúar 2020
Minni innflutningur og minni veiðar leiddu til afkomuviðvörunar hjá Eimskip
Hagnaður Eimskips verður lægri á síðasta ári en áður var áætlað. Hlutabréfaverð í félaginu hefur lækkað um 16 prósent á einu ári.
31. janúar 2020
Sigurjón Þ. Árnason var bankastjóri Landsbanka Íslands frá 2003 og fram yfir bankahrun.
Markaðsmisnotkunarmál Landsbankans fyrir Mannréttindadómstólinn
Mannréttindadómstóll Evrópu ætlar að taka hrunmál tengt Landsbankanum til meðferðar. Þeir sem hlutu dóma í því vilja meina að dómarar hafi verið hlutdrægir vegna þess að þeir töpuðu á hruninu.
31. janúar 2020
Tveggja milljarða riftunarmál hjá þrotabúi WOW Air
Kröfuhafar hafa fengið kynningu á því að á annan tug riftunarmála fari inn á borð dómstóla, vegna gjörninga sem framkvæmdir voru hjá WOW Air, skömmu áður en félagið fór í þrot.
30. janúar 2020
Vírusinn og öryggið
None
30. janúar 2020
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
BSRB gefur ríki og sveitarstjórnum gula spjaldið
Ef ekki verður gengið til kjarasamninga við opinbera starfsmenn strax er næsta skrefið að boða til verkfalla sem geta lamað almannaþjónustuna, sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, á baráttufundi í dag.
30. janúar 2020
Helga Dögg Sverrisdóttir
„Foreldar – vandamál fyrir vinnuumhvefi kennara“
30. janúar 2020
Kvika ætlar að hagnast um allt að 2,7 milljarða en minnka eignir
Stjórn Kviku stefnir að því að arðsemi eigin fjár bankans verði á bilinu 15-18 prósent í ár. Það er minni arðsemi en var á fyrstu níu mánuðum síðasta árs en umfram langtímamarkmið. Eignastýring er helsti tekjustraumurinn.
30. janúar 2020
Verðbólga hefur áhrif á rekstrarkostnað fjölmargra Íslendinga.
Verðbólga á Íslandi ekki verið minni frá árinu 2017
Verðbólga mælist nú 1,7 prósent og vel undir verðbólgumarkmiði Seðlabanka Íslands. Það skiptir þá sem eru með verðtryggð húsnæðislán verulegu máli, enda hefur verðbólgan bein áhrif á kostnað þeirra.
30. janúar 2020
Bergsteinn Jónsson
Bergsteinn hættir sem framkvæmdastjóri UNICEF
Framkvæmdastjóri UNICEF hefur sagt upp störfum. Samtökin munu auglýsa starfið um helgina.
30. janúar 2020
Félag makrílveiðimanna stefnir íslenska ríkinu
Þær útgerðir sem veiða makríl á krókum segja að kvóti þeirra hafi verið helmingaður þegar makríll var kvótasettur í fyrra. Þær telja minni útgerðir vera látnar bera þunga misgjörða ríkisins eftir að stórútgerðir unnu mál gegn ríkinu í desember 2018.
30. janúar 2020
Samdráttur langmestur í gegnum Airbnb
Á gististöðum sem miðla gistingu í gegnum Airbnb og svipaðar síður varð hér á landi 10,8 prósent samdráttur milli áranna 2018 og 2019. Heildarfjöldi gistinátta dróst saman um 3,1 prósent milli ára.
30. janúar 2020
Ríkið greiðir út bætur vegna Guðmundar- og Geirfinnsmálsins
Bætur hafa verið greiddar til þeirra sem sýknaðir voru í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Greiðslur ríkisins nema 815 milljónum króna með lögmannskostnaði.
30. janúar 2020
Halldóra Mogensen, þingflokksformaður Pírata.
Ólíkar skoðanir á því að greiða út persónuafslátt
Hugmyndir um að greiða út persónuafslátt voru viðraðar á Alþingi í vikunni en sitt sýnist hverjum um málið. Þingflokksformaður Pírata lagði til að tala frekar um „persónuarð“.
30. janúar 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Allt um snjallheimilið
30. janúar 2020
Brexit verður að veruleika á föstudaginn
Fulltrúar Evrópuþingsins staðfestu í dag síðustu atriðin fyrir Brexit, og er nú ekkert því til fyrirstöðu að Bretland fari úr Evrópusambandinu á föstudaginn.
29. janúar 2020
Hægagangur áfram í hagkerfinu en stoðirnar sterkar
Eftir kröftugt hagvaxtarskeið er nú allt annað uppi á teningnum á Íslandi. Í nýrri þjóðhagsspá Íslandsbanka kemur fram að hagvöxtur verði hóflegur á næstu árum, raunverð fasteigna muni að mestu standa í stað og að atvinnuleysi muni aukast nokkuð.
29. janúar 2020
Guðmundur Gunnarsson
Fyrrverandi bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar fær laun í sex mánuði
Guðmundur Gunnarsson fær laun í sex mánuði við starfslok en hann hætti sem bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar í vikunni. Oddviti Sjálfstæðisflokksins segist ekki sækjast eftir embættinu.
29. janúar 2020
Árni Finnsson
Samtal um þjóðgarð
29. janúar 2020
Arnþrúður sótti um starf útvarpsstjóra og segist hafa verið í lokahópnum
Útvarpsstjóri Útvarps Sögu var á meðal þeirra sem sóttu um að verða næsta útvarpsstjóri. Hún segist hafa verið í lokahóp sem hafi komið til greina í starfið.
29. janúar 2020
Efling segir umfjöllun í Fréttablaðinu í dag hafa verið pantaða
Formaður Eflingar segir að það sé „stórfenglegt að verða vitni að samtryggingu yfirstéttarinnar gegn hagsmunum láglaunafólks.“ Efling segir að Samtök atvinnulífsins og Reykjavíkurborg séu gengin í eina sæng.
29. janúar 2020
Raunverulegir eigendur félaga sem starfa hérlendis hafa átt auðvelt með að felast. Það á ekki lengur við.
Þurfa að framvísa gögnum sem staðfesta raunverulegan eiganda
Íslensk félög hafa rúman mánuð til skila inn upplýsingum til skattyfirvalda um raunverulega eigendur sína. Lögum var breytt í fyrra til að kalla fram raunverulegt eignarhald þar sem það er mögulega falið. Það var liður í auknum vörnum gegn peningaþvætti.
29. janúar 2020
Cintamani gjaldþrota og Íslandsbanki selur lagerinn
Íslandsbanki hefur auglýst allan vörulager Cintamani, skráð vörumerki fyrirtækisins og lén þess til sölu.
29. janúar 2020
Bankar hafa hafnað að millifæra til og frá Íslandi vegna gráa listans
Íslensku viðskiptabankarnir hafa fundið fyrir því að greiðslur til þeirra eða viðskiptamanna þeirra hafa tafist vegna veru Íslands á gráum lista FATF. Þá hafa erlendir bankar hafnað því að hafa milligöngu um greiðslur til Íslands.
29. janúar 2020
Fjallið Þorbjörn til vinstri og jarðvarmavirkjunin á Svartsengi fyrir miðri mynd.
„Jörðin skalf öll og pipraði af ótta“
Á einni viku hefur land við fjallið Þorbjörn risið um meira en þrjá sentímetra. Það er þó alls ekki ávísun á eldgos. „Jörðin skalf öll og pipraði af ótta; himin ok skýin grétu,“ segir í lýsingum á Reykjaneseldum sem urðu á fyrri hluta þrettándu aldar.
29. janúar 2020
Ragnhildur Sverrisdóttir hættir hjá Novator
Talsmaður Novator, umsvifamesta fjárfestingafélagsins sem er í eigu Íslendinga, mun láta af störfum á næstunni eftir áratug í starfi.
29. janúar 2020
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
VR styður og stendur við bak Eflingar
„Að geta lifað með mannlegri reisn af launum sínum hlýtur að vera eitt grundvallar mannréttinda- og baráttumál verkalýðshreyfingarinnar,“ segir í tilkynningu VR.
29. janúar 2020
Rúmlega 30 starfsmönnum sagt upp hjá Póstinum
Pósturinn mun hætta dreifingu á ónafnamerktum fjölpósti á höfuðborgarsvæðinu, Reykjanesi, Selfossi og Akranesi en breytingin mun leiða til um 200 milljóna króna lækkunar kostnaðar á ársgrundvelli.
29. janúar 2020
Elfa Ýr Gylfadóttir
Eiga íslenskir fréttamiðlar sér framtíð?
29. janúar 2020
Mútugreiðslur Airbus leiða til mörg hundruð milljarða sektar
Stærsti flugvélaframleiðandi heims hefur samið sig frá sakamálarannsókn vegna mútugreiðslna.
29. janúar 2020
Ragnheiður vék sæti þegar útvarpsstjóri var ráðinn
Ragnheiður Ríkharðsdóttir á sæti í stjórn RÚV en vék sæti í ráðningaferlinu vegna tengsla við fólk sem sóttist eftir starfinu.
28. janúar 2020
Guðmundur Halldór Björnsson
Samruni eða fjandsamleg yfirtaka – Hvað á sameinað félag að heita?
28. janúar 2020
Vigdís og Kolbrún gagnrýna ráðningu Stefáns en Dagur óskar RÚV til hamingju
Tveir oddvitar í minnihluta borgarstjórnar segist óttast að ráðning Stefáns Eiríkssonar sem útvarpsstjóra verði til þess að það muni halla á fréttaflutning úr borgarstjórn. Dagur B. Eggertsson gaf Stefáni sín „bestu meðmæli“ og óskar RÚV til hamingju.
28. janúar 2020
Ingrid Kuhlman
Býður dánaraðstoð heim misnotkun?
28. janúar 2020
Enginn má undan líta – óviðjafnanleg sögustund í Landnámssetri
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Öxina, sögustund í Landnámssetri.
28. janúar 2020
Stefán Eiríksson nýr útvarpsstjóri RÚV
Stefán Eiríksson, sem hefur undanfarin ár gegnt starfi borgarritara og var þar áður lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu, hefur verið ráðinn útvarpsstjóri RÚV.
28. janúar 2020
Nýr útvarpsstjóri RÚV kynntur í dag
Stjórn RÚV tók ákvörðun um næsta útvarpsstjóra á fundi í gærkvöldi. Fjórir stóðu eftir í síðustu viku. Nýr útvarpsstjóri verður kynntur á næstu klukkutímum.
28. janúar 2020
Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins.
Borgarstjóri með um sexfalt hærri laun en fólkið á lægstu laununum
Borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins veltir því fyrir sér hvernig maður, sem er með um tvær milljónir í laun á mánuði, hafi meiri áhyggjur af verkföllum en velferð starfsfólks sem heyri beint undir hann.
28. janúar 2020