Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Helga Ingólfsdóttir
Kjarabarátta Eflingar: höfrungar eða mörgæsir?
10. febrúar 2020
Björgólfur Jóhannsson, starfandi forstjóri Samherja.
Samherji telur að kyrrsetning Heinaste standist ekki namibísk lög
„Við teljum að endurnýjuð kyrrsetning skipsins standist ekki namibísk lög og við munum grípa til ráðstafana til að hnekkja henni fyrir namibískum dómstólum ef nauðsyn krefur,“ segir Björgólfur Jóhannsson starfandi forstjóri Samherja.
10. febrúar 2020
Aldrei fleiri konur nefnt ofbeldi gegn börnum sem ástæðu komu í Kvennaathvarfið
Samtals komu 438 konur í Kvennaathvarfið í viðtöl eða dvöl á síðasta ári. Til viðbótar hittu ráðgjafar athvarfsins 214 einstaklinga í viðtölum í Bjarkarhlíð, miðstöð fyrir þolendur ofbeldis.
10. febrúar 2020
Kristján Viðar stefnir ríkinu og vill 1,4 milljarða króna í bætur
Einn þeirra sem var sýknaður í Guðmundar- og Geirfinnsmálum í september 2018 hefur stefnt ríkinu og vill vel á annan milljarð í bætur. Maðurinn fékk 204 milljónir króna greiddar skattfrjálst í bætur úr ríkissjóði í síðasta mánuði vegna málsins.
10. febrúar 2020
Arion banki sagði upp 102 manns í september.
Starfsmenn fjármálafyrirtækja kvarta til ESA eftir hópuppsögn Arion banka
Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja telja að Arion banki hafi ekki farið eftir lögum um hópuppsagnir þegar bankinn sagði upp 102 starfsmönnum í fyrrahaust. Slíku broti fylgi hins vegar engin viðurlög. Samtökin hafa sent kvörtun til ESA vegna þessa.
10. febrúar 2020
Samninganefnd SGS
Samningur SGS við sveitarfélögin samþykktur
Niðurstöður atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning sautján aðildarfélaga Starfsgreinasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrir starfsmenn sveitarfélaga liggja nú fyrir. Samningurinn var samþykktur með miklum meirihluta.
10. febrúar 2020
Konan sem kom, sá og sigraði – Fyrirmynd um heim allan
Hildur Guðnadóttir vann Óskarsverðlaunin í nótt en um sögulegt augnablik er að ræða þar sem hún er fyrsti Íslendingurinn til að ná þessum árangri. Hún hvatti ungar konur sem aldnar að hefja upp raust sína og láta í sér heyra.
10. febrúar 2020
Allir formenn stjórnarflokkanna tilbúnir að hefja sölu Íslandsbanka
Leiðtogar allra þeirra flokka sem standa að sitjandi ríkisstjórn hafa lýst yfir áhuga á að hefja söluferli á öðrum ríkisbankanum í nánustu framtíð. Ferlið gæti orðið flókið þar sem æskilegir kaupendur eru ekki sýnilegir.
10. febrúar 2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er dómsmálaráðherra.
Ekki leitað álits sérfræðinga á því hvort skipa mætti sitjandi dómara
Lögfræðingar innan dómsmálaráðuneytisins framkvæmdu athugun á því hvort að löglegt væri að skipa sitjandi dómara við Landsrétt í auglýstar stöður við réttinn. Ekki var leitað álits utanaðkomandi sérfræðinga.
10. febrúar 2020
Hildur Guðnadóttir vann Óskarsverðlaunin
Hildur Guðnadóttir er fyrst Íslendinga til að vinna Óskarsverðlaunin.
10. febrúar 2020
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Forsætisráðherra vill leggja fram tillögur um endurskoðun stjórnarskrár í ár
Sitjandi ríkisstjórn boðaði heildarendurskoðun á stjórnarskrá í stjórnarsáttmála sínum. Skiptar skoðanir eru á meðal formanna stjórnmálaflokka um nauðsyn þess.
9. febrúar 2020
Aldur er alger en aldursmunur er hlutfallslegur
Eikonomics fjallar um sig og mömmu sína.
9. febrúar 2020
Matthildur Björnsdóttir
Þetta með dýrin í heiminum – og allt lífríkið
9. febrúar 2020
Fyrsta breiðskífa Toymachine
Hljómsveit sem stofnuð var fyrir 24 árum, og er með frægan leikstjóra á trommunum, ætlar að gefa út sína fyrstu plötu. Safnað er fyrir henni á Karolina Fund.
9. febrúar 2020
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra.
Útilokar ekki sértækar aðgerðir ef af loðnubresti verður
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra telur fullt tilefni fyrir stjórnvöld að ræða við sveitarfélög með hvaða hætti hægt verði að taka á loðnubresti ef af honum verður.
9. febrúar 2020
Svanur Kristjánsson
Fær VG um 10 prósent atkvæða í næstu þingkosningum?
9. febrúar 2020
Drangajökull verður líklega horfinn árið 2050
Niðurstöður nýrrar rannsóknar draga upp dökka mynd af framtíð Drangajökuls. Höfundar hennar telja þó að stjórnvöld hafi enn tíma til að undirbúa viðbrögð sín.
9. febrúar 2020
Kínverjar vilja Níðstöngina burt
Ný myndastytta, sem komið hefur verið fyrir við Kristjánsborgarhöllina í Kaupmannahöfn fer mjög fyrir brjóstið á Kínverjum. Styttan heitir Skamstøtte, Níðstöng. Ástæðan fyrir uppsetningu styttunnar er ástandið í Hong Kong.
9. febrúar 2020
Gylfi Zoega
Efnahagslíf í hálaunalandi
8. febrúar 2020
Súrrealískur Tyrfingur – djarfur og áleitinn!
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Helgi Þór rofnar eftir Tyrfing Tyrfingsson.
8. febrúar 2020
Ónæmisfruma sem eyðir krabbameinum
Er kannski hægt að bólusetja fólk svo við myndum öll ákveðna týpu af frumum og verðum þá nánast ónæm fyrir krabbameini?
8. febrúar 2020
Rökstuddur grunur um að flytja ætti Heinaste frá Namibíu
Heinaste, verksmiðjutogari Samherja í Namibíu, var kyrrsettur á ný í gærmorgun á grundvelli laga um skipulagða glæpastarfsemi. Einungis er heimilt að beita slíkri kyrrsetningu ef rökstuddur grunur er um að til standi að fjarlægja umrædda eign.
8. febrúar 2020
17 milljarða skattafsláttur á kostnað framtíðarkynslóða
Hluti landsmanna hefur fengið rúmlega 17 milljarða króna í skattaafslátt fyrir að nota séreignarsparnað sinn til að greiða niður húsnæðisskuldir sínar. Tekjuhærri eru mun líklegri til að nýta sér úrræðið en tekjulægri hópar.
8. febrúar 2020
Rósa Björk Brynjólfsdóttir
Græn utanríkisstefna – til framtíðar
8. febrúar 2020
Segir málflutning Viðreisnar „lýðskrum“
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir umræðu um samanburð á veiðigjöldum í Namibíu og á Íslandi.
7. febrúar 2020
Réttar upplýsingar „skipta öllu máli“
Katrín Jakobsdóttir, formaður VG og forsætisráðherra, flutti ræðu á flokksráðsfundi VG á Seltjarnesi, sem hófst í dag.
7. febrúar 2020
Með félagslegt réttlæti og náttúruvernd að leiðarljósi
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, varaformaður VG og ráðherra umhverfis- og auðlindamála, hélt ræðu á flokksráðsfundi VG á Seltjarnarnesi.
7. febrúar 2020
Akranes
Ísfiskur gjaldþrota – „Enn eitt höggið“
Formaður Verkalýðsfélags Akraness segir að flestir hafi vonast til að Ísfiskur myndi ná að endurfjármagna sig og hefja af fullum krafti vinnslu að nýju eftir nokkurra mánaða hlé, en nú sé þeirri draumsýn endanlega lokið.
7. febrúar 2020
Verkfallsvakt Eflingar
Verkfallsvakt Eflingar vör við eitt brot
Meint verkfallsbrot hefur verið tilkynnt stjórnendum skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar.
7. febrúar 2020
Sigrún Ágústsdóttir
Sigrún Ágústsdóttir skipuð forstjóri Umhverfisstofnunar
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað Sigrúnu Ágústsdóttur í embætti forstjóra Umhverfisstofnuanr frá og með deginum í dag.
7. febrúar 2020
Heinaste kyrrsett á grundvelli laga um skipulagða glæpastarfsemi
Kyrrsetningu togarans Heinaste, sem er í eigu Samherja, var aflétt í fyrradag. Í morgun var hann hins vegar kyrrsettur á ný. Sekt sem Samherji greiddi vegna brota skipstjóra Heinaste var greidd í reiðufé.
7. febrúar 2020
Pálmi Freyr nýr framkvæmdastjóri Kadeco
Stjórn Kadeco hefur ráðið Pálma Frey Randversson sem framkvæmdastjóra félagsins.
7. febrúar 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – 10 ár af iPad
7. febrúar 2020
Svona eiga nýjar höfuðstöðvar Landsbankans að líta út. Þær rísa nú við hlið Hörpu.
Kostnaður við höfuðstöðvar Landsbankans kominn í tæpa 12 milljarða
Bankaráð og stjórnendur Landsbankans tóku ein ákvörðun um að byggja nýjar höfuðstöðvar bankans á einni dýrustu lóð landsins. Kostnaður var áætlaður níu milljarðar króna. Nú, þegar framkvæmdir eru loks hafnar, hefur hann strax hækkað í 11,8 milljarða.
7. febrúar 2020
Lýsa stríði á hendur smálánastarfsemi
ASÍ og Neytendasamtökin hafa ákveðið að taka höndum saman og stofna baráttusamtök gegn smálánastarfsemi. Markmiðið er annars vegar að aðstoða þolendur smálánastarfsemi og hins vegar að girða fyrir það að slík starfsemi fái þrifist.
7. febrúar 2020
Gunnar Bragi Sveinsson, varaformaður Miðflokksins, og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
Átta af hverjum tíu kjósendum Miðflokksins finna fyrir litlum eða engum umhverfiskvíða
Yngra fólk hefur mun meiri áhyggjur af loftslagsbreytingum af mannavöldum og mengun en það sem eldra er. Konur hafa meiri áhyggjur en karlar og háskólamenntaðir meira en grunnskólagengnir. En minnstar áhyggjur hafa kjósendur Miðflokks og Framsóknarflokks.
7. febrúar 2020
Undir þriðjungi vinnumarkaðar nýtir sér skattfrjálsa séreign til að borga niður húsnæðislán
Tekjuhærri landsmenn eru mun líklegri til að safna í séreign en þeir sem eru tekjulægri. Alls hafa tæplega 60 þúsund manns nýtt sér séreignarsparnað sinn til að borga inn á húsnæðislán skattfrjálst. Þar er um að ræða gæði sem einungis þeim eru færð.
7. febrúar 2020
Pottersen
Pottersen
Pottersen – 29. þáttur: Hvað er Draco eiginlega að bralla?
7. febrúar 2020
Tók fjóra mánuði að ráða nýjan framkvæmdastjóra Kadeco
Stjórn Kadeco, þró­un­ar­fé­lags Kefla­vík­ur­flug­vallar, hefur ráðið einstakling í stöðu framkvæmdastjóra. Staðan var auglýst í lok september á síðasta ári.
7. febrúar 2020
Hákarlahlaupið
None
6. febrúar 2020
Icelandair tapaði 7,1 milljarði í fyrra
Kyrrsetning á 737 Max vélum Boeing hefur haft fordæmalaus áhrif á rekstur Icelandair, segir Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, í tilkynningu.
6. febrúar 2020
Lán til sjávarútvegsins umfangsmest í fyrirtækjalánasafni Landsbankans
Útlán til sjávarútvegsfyrirtækja eru langsamlega stærsti liðurinn í útlánum til fyrirtækja hjá Landsbankanum. Þau námu rúmlega 150 milljörðum í lok árs í fyrra.
6. febrúar 2020
Landsbankinn hagnaðist um 18,2 milljarða í fyrra
Arðgreiðsla til ríkisins, nemur um helmingi af hagnaði ársins í fyrra.
6. febrúar 2020
Kínverjar reistu sjúkrahús fyrir hundruð sjúklinga á aðeins tíu dögum. Hvert rúm er nú upptekið.
Stökk í dauðsföllum af völdum nýju veirunnar
565 hafa látist, þar af 73 í gær. Yfir 28 þúsund manns hafa smitast síðan í desember, þar af er ástand 3.800 alvarlegt. Ungbarn er meðal smitaðra.
6. febrúar 2020
Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar.
Segir viðbrögð stjórnarliða við skýrslubeiðni sýna grímulausa sérhagsmunagæslu
Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, segir viðbrögð stjórnarliða við skýrslubeiðni um samanburð á greiðslum fyrir veiðirétt í Namibíu og á Íslandi sýna að hún snerti „einhvern auman blett hjá ríkisstjórninni.“
6. febrúar 2020
Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, og Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar.
Forstjórar Össurar og Marel með á annað tug milljóna króna í mánaðarlaun hvor
Þau tvö íslensku fyrirtæki sem gengið hefur best að fóta sig alþjóðlega á undanförnum árum eru Össur og Marel. Bæði hafa vaxið gríðarlega frá aldarmótum. Báðum er líka enn stýrt af Íslendingum sem fá vel borgað fyrir vinnu sína.
6. febrúar 2020
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Katrín segir skynsamlegt að hefja sölu á hlut í Íslandsbanka
Forsætisráðherra staðfestir að rætt hafi verið um væntanlegt söluferli á hlut í Íslandsbanka á vettvangi ráðherranefndar um efnahagsmál. Hún segir það ekki ríkisins að ákveða hverjir kaupa. Fjármála- og efnahagsráðherra vill selja að minnsta kosti 25%.
6. febrúar 2020
Björgólfur Jóhannsson og Þorsteinn Már Baldvinsson
Segjast ætla að leigja út Heinaste til namibískra aðila
Samherji vinnur nú að því að gera skipið Heinaste út í Namibíu og er, samkvæmt fyrirtækinu, nú unnið að því að finna viðeigandi lausnir í samráði við namibísk stjórnvöld.
6. febrúar 2020
Bíó Paradís á Hverfisgötunni
„Þau velja að þjóna samfélaginu fram yfir það að hámarka hagnað“
Alþjóðleg samtök Listrænna kvikmyndahúsa hafa lýst yfir stuðningi við Bíó Paradís.
6. febrúar 2020
73,5 milljarða af séreignasparnaði í að borga niður húsnæðislán
Á þeim fimm og hálfu árum sem liðin eru frá því að íslenskum húsnæðisskuldurum, eða þeim sem voru í kauphugleiðingum, var gert kleift að ráðstafa séreignarsparnaði sínum skattfrjálst til að lækka húsnæðislán hafa þeir notað 73,5 milljarða króna til þess.
6. febrúar 2020