73,5 milljarða af séreignasparnaði í að borga niður húsnæðislán
Á þeim fimm og hálfu árum sem liðin eru frá því að íslenskum húsnæðisskuldurum, eða þeim sem voru í kauphugleiðingum, var gert kleift að ráðstafa séreignarsparnaði sínum skattfrjálst til að lækka húsnæðislán hafa þeir notað 73,5 milljarða króna til þess.
6. febrúar 2020