Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Brynhildur Guðjónsdóttir
Brynhildur nýr Borgarleikhússtjóri
Búið er að ráða nýjan Borgarleikhússtjóra.
14. febrúar 2020
Oddný Harðardóttir
Ákall um menntasókn
14. febrúar 2020
Íslensk erfðagreining rannsakar persónuleika Íslendinga
Sjá má á samfélagsmiðlum, sérstaklega á Facebook, að margir Íslendingar taka nú þátt í rannsókn Íslenskrar erfðagreiningar þar sem persónuleiki þeirra er greindur.
14. febrúar 2020
Myndin sýnir vindhraða á landinu um klukkan 9 í morgun.
Eldingar í kortunum í kjölfar ofsaveðurs
Vindhraði fór yfir 70 metra á sekúndu í hviðum í morgun. Ofsaveðrið er nú gengið niður en Veðurstofan varar við eldingaveðri í framhaldinu.
14. febrúar 2020
Laun bankastjóranna á bilinu 3,6 til 4,7 milljónir króna á mánuði
Bankastjórar ríkisbankanna tveggja eru með mánaðarlaun sem eru í kringum fjórar milljónir króna á mánuði. Bankastjóri Arion banka er með enn hærri laun og aðstoðarbankastjórinn hans toppar alla æðstu stjórnendurna.
14. febrúar 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið AKA Kattavarpið
14. febrúar 2020
22 milljónum úthlutað til 60 verkefna
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu tónlistarráðs um úthlutun úr Tónlistarsjóði fyrir fyrra tímabil ársins 2020. Alls bárust 139 umsóknir frá mismunandi greinum tónlistar.
14. febrúar 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG.
Katrín: Yfirsýn skortir yfir nýtingu og eignarráð yfir landi
Nú liggur fyrir frumvarp í samráðsgátt stjórnvalda um breytingu á ýmsum lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteigna. Markmiðið er að skapa stjórnvöldum betri yfirsýn og möguleika til að stýra þróun eignarráða og nýtingar jarða, í samræmi við landkosti.
14. febrúar 2020
Starfsfólki banka fækkaði umtalsvert í fyrra. Mesta fækkunin var hjá Arion banka.
Störfum hjá stóru bönkunum fækkaði um 214 í fyrra
Nokkuð krefjandi rekstrarumhverfi hefur verið hjá stóru bönkunum þremur, eins og uppgjör þeirra fyrir árið 2019 bera með sér.
14. febrúar 2020
Höskuldur H. Ólafsson var bankastjóri Arion banka í níu ár.
Fyrrverandi bankastjóri Arion banka vill í stjórn Skeljungs
Stjórnarformaður Skeljungs mun ekki halda áfram störfum fyrir félagið en varaformaður stjórnarinnar, Jón Ásgeir Jóhannesson, sækist eftir endurkjöri. Hann er fulltrúi félaga sem eiga alls 11 prósent í Skeljungi.
14. febrúar 2020
Sigrún Edda Sigurjónsdóttir
Kjarabaráttan: Efling vs. Reykjavíkurborg
13. febrúar 2020
Dagný Hauksdóttir
Að lifa bíllausum lífsstíl
13. febrúar 2020
Greina má almenna viðhorfsbreytingu varðandi ástæður fyrir hlýnun jarðar
Íslendingum fjölgar sem telja að hækkun á hitastigi jarðar sé meira vegna náttúrulegra breytinga.
13. febrúar 2020
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins.
Móttaka vegna fimmtugsafmælis Bjarna blásin af vegna veðurs
Veðrið heldur áfram að leika landsmenn grátt en ekkert verður af móttöku í tilefni af fimmtugsafmæli Bjarna Benediktssonar á morgun, föstudag.
13. febrúar 2020
Til margþættra aðgerða hefur verið gripið í Kina og víðar vegna faraldursins.
„Ekki samsæri, aðeins harmleikur“
Kínverjar beita nú fleiri aðferðum en áður við samantektir á fjölda látinna og sýktra vegna veirunnar Covid-19. Þar með hefur tala látinna hækkað skarpt. Þetta er ekki samsæri heldur harmleikur, segir pistlahöfundur.
13. febrúar 2020
Sameyki fer í atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun
Trúnaðarmannaráð Sameykis stéttarfélag hefur samþykkt að fara strax í atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun.
13. febrúar 2020
Gróska – Hugmyndahús
CCP flytur í nýbyggðar höfuðstöðvar í Vatnsmýri
Tölvuleikjaframleiðandinn mun flytja alla starfsemi sína á Íslandi í nýjar sérhannaðar höfuðstöðvar fyrirtækisins í Vatnsmýrinni í næsta mánuði.
13. febrúar 2020
Valitor er greiðslumiðlunarfyrirtæki í eigu Arion banka.
Rekstrartap Valitor samtals 11,2 milljarðar króna á tveimur árum
Lykilbreyta í lélegri afkomu Arion banka í fyrra var dapur rekstur dótturfélagsins Valitor, sem er í söluferli. Alls nam rekstrartap þess tæpum tíu milljörðum króna og bókfært virði Valitor lækkaði um 9,3 milljarða á árinu 2019.
13. febrúar 2020
Á að gefa alþjóðlegum auðhringjum orkuauðlindina?
None
13. febrúar 2020
Loðnumælingar: Enn ekki forsendur fyrir veiðikvóta
Mæling á hrygningarstofni loðnu í febrúar er mun hærri en fyrri mælingin í janúar og því þykir full ástæða til að gera þriðju mælinguna.
13. febrúar 2020
Haukur Arnþórsson
Réttur til atvinnu eða velsældar og tengsl hugtakanna við menntun
13. febrúar 2020
Versta afkoman en mestu arðgreiðslurnar
Mikill munur er á arðgreiðslustefnu ríkisbankanna annars vegar, og Arion banka – sem er í einkaeigu og skráður á markað – hins vegar.
12. febrúar 2020
Arion banki hagnaðist um 1,1 milljarð í fyrra
Benedikt Gíslason, bankastjóri, segir að aðgerðir sem gripið hafi verið til í fyrra, hafi styrkt undirliggjandi rekstur nú þegar. Áfram er unnið að því markmiði að ná 10 prósent arðsemi eiginfjár, en hún var aðeins 0,6 prósent í fyrra.
12. febrúar 2020
Samherja hent úr viðskiptum hjá DNB
Norski bankinn DNB, helsti viðskiptabanki Samherja, hefur sagt upp öllum viðskiptum sínum fyrir fyrirtækið.
12. febrúar 2020
Stjórn Íslandsbanka leggur til 4,2 milljarða arðgreiðslu
Hagnaður Íslandsbanka á síðasta ársfjórðungi síðasta árs nam 1,7 milljörðum króna.
12. febrúar 2020
Björn H. Halldórsson
„Heið­ar­legra hefði verið fyrir stjórn­ina að líta í eigin barm og axla sjálf ábyrgð“
Björn H. Halldórsson hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna brotthvarfs úr starfi framkvæmdastjóra Sorpu.
12. febrúar 2020
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar.
Mikil einföldun hjá Rio Tinto að tengja stöðuna eingöngu við raforkuverð
Forstjóri Landsvirkjunar segir að það sé ekki byrjað að ræða breytingar á því verði sem álverið í Straumsvík greiðir fyrir rafmagn samkvæmt gildandi raforkusölusamningi.
12. febrúar 2020
Dr. Guðmundur Guðmundsson
Hvað veldur raka og myglu í íslenskum húsum?
12. febrúar 2020
Landsbankinn sækir sér fjármagn á erlenda markaði
Landsbankinn greiðir fasta 0,5 prósent vexti, á lánstímanum.
12. febrúar 2020
Björn H. Halldórsson
Framkvæmdastjóra Sorpu sagt upp
Stjórn Sorpu hefur ákveðið að segja upp framkvæmdastjóra félagsins, Birni H. Hall­dórs­syni, með sex mánaða uppsagnarfresti samkvæmt ráðningarsamningi.
12. febrúar 2020
Bjarni Benediktsson og Logi Einarsson.
Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin enn með mest fylgi
Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist nú 22 prósent, sem er þremur prósentustigum meira en í síðustu könnun MMR. Samfylkingin mælist með 15,1 prósent fylgi, einu og hálfu prósentustigi minna en við síðustu mælingu.
12. febrúar 2020
Nýskráðum fólksbifreiðum fækkar um 36 prósent milli ára
Þrátt fyrir að það dragi úr nýskráningu bifreiða hér á landi þá eru vistvænir bílar vinsælli en nokkru sinni fyrr.
12. febrúar 2020
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar.
Telur raforkusamninginn við Rio Tinto sanngjarnan
Landsvirkjun hefur sent frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að aðstæður á álmörkuðum séu mjög krefjandi og að fyrirtækið eigi nú í samtali við Rio Tinto.
12. febrúar 2020
Hræ kengúru í girðingu á Kengúrueyju. Eyjan hefur oft verið kölluð Örkin hans Nóa.
„Örkin hans Nóa“ stórsköðuð eftir eldana
Á þessari stundu veit enginn hver áhrif eldanna í Ástralíu nákvæmlega eru. Fornir skógar brunnu og heimkynni fágætra dýrategunda sömuleiðis. Vistkerfin þurfa að jafna sig en óvíst er hvort þau fái nægan tíma. Næsta heita sumar nálgast þegar.
12. febrúar 2020
Telja að upplýsingar hafi vantað í ársreikning Borgunar 2013
Matsmenn í máli Landsbankans gegn Borgun, fyrrverandi forstjóra fyrirtækisins og þeirra sem keyptu hlut bankans í Borgun árið 2014 segja að ársreikningur þess fyrir árið 2013 hafi ekki innihaldið upplýsingar um tilvist valréttar Borgunar í Visa Europe.
12. febrúar 2020
Rio Tinto íhugar að loka álverinu í Straumsvík
Eigendur álversins í Straumsvík segja að raforkuverð á Íslandi sé ekki samkeppnishæft og boða endurskoðun á starfsemi versins. Til greina komi að loka álverinu.
12. febrúar 2020
Menntun, ábyrgð og hið undarlega höfrungahlaup hákarlanna
None
12. febrúar 2020
Djúpavogshreppur er eitt þeirra sveitarfélaga sem sameinuð hafa verið á Austurlandi.
Sameinuðu austfirsku furstadæmin eða Drekabæli?
Það vantar ekki hugmyndaflugið hjá þeim sem skiluðu tillögum um nafn á nýtt sameinað sveitarfélag á Austurlandi.
12. febrúar 2020
Óskarinn sem ávöxtur
None
11. febrúar 2020
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Styrmir Gunnarsson og „frelsun Breta“ frá ESB
11. febrúar 2020
Sjö efstu frambjóðendur listans, frá vinstri: Guðný Margrét Hjaltadóttir, Sigurður Gunnarsson, Berglind Harpa Svavarsdóttir, Gauti Jóhannesson, Oddný Björk Daníelsdóttir, Jakob Sigurðsson og Elvar Snær Kristjánsson.
Gauti Jóhannesson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í nýju sveitarfélagi
Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna á Seyðisfirði, Djúpavogi, Fljótsdalshéraði og Borgarfirði eystri samþykkti einróma tillögu uppstillingarnefndar fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar í sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi.
11. febrúar 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG.
Aðgerðir stjórnvalda vel viðunandi
Stjórnvöld hafa ekki tekið afdráttalausa afstöðu til allra tillagna starfshóps um eflingu trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu en þó eru aðgerðir þeirra vel viðunandi, samkvæmt Siðfræðistofnun.
11. febrúar 2020
Birgir Gunnarsson
Birgir Gunnarsson ráðinn bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar
Meirihluti bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar hefur ákveðið að ráða Birgi Gunnarsson í starf bæjarstjóra.
11. febrúar 2020
Maður stendur í lestí Taívan. Þangað hefur veiran nú breiðst og áhrif á samfélagið þegar orðin nokkur.
Fjöldi sýktra utan Kína mögulega „toppurinn á ísjakanum“
Nýja kórónaveiran er lúmsk. Hún getur leynst í líkamanum lengi án þess að greinast. Í því felst hættan á mikilli útbreiðslu. Ef ekki næst að hemja hana gætu jafnvel 60% jarðarbúa sýkst.
11. febrúar 2020
Á meðal þess sem Fjármálaeftirlitið kannaði var tilboðsgerð vegna ökutækjatrygginga, sem eru lögbundnar.
Tilboð tryggingafélaga til neytenda ekki í samræmi við eðlilega og heilbrigða viðskiptahætti
Fjármálaeftirlitið framkvæmdi athugun á því hvernig tryggingafélögin sundurliðuðu tilboð til viðskiptavina sinna og hvort að þær upplýsingar væru skýrar og skiljanlegar. Niðurstaðan var sú að svo er ekki.
11. febrúar 2020
Baráttan í borginni harðnar
Enn hafa ekki náðst samningar milli Eflingar og Reykjavíkurborgar og skella verkföll á í Reykjavík í dag. Ef ekki næst að semja fyrir 17. febrúar næstkomandi skellur á ótímabundið verkfall sem mun hafa víðtæk áhrif.
11. febrúar 2020
Björgólfur Jóhannsson, tímabundinn forstjóri Samherja, og Þorsteinn Már Baldvinsson, sem steig niður úr forstjórastólnum tímabundið í nóvember 2019.
Björgólfur verið forstjóri Samherja í tæpa þrjá mánuði en er ekki með prókúru
Samherji tilkynnti fyrst um breyta prókúru hjá fyrirtækinu eftir forstjóraskipti þann 30. janúar 2020, tveimur og hálfum mánuði eftir að þau áttu sér stað. Athugasemdir voru gerðar við tilkynninguna og hún ekki tekin gild.
11. febrúar 2020
Hrun í ferðaþjónustu í Asíu í kortunum
Kórónaveiran breiðist hratt út og er farin að hafa mikil efnahagsleg áhrif í Asíu. Spurningin er; hversu mikil áhrif hefur hún í löndum utan Asíu?
11. febrúar 2020
Þrátt fyrir að hægt hafi á verðhækkunum á húsnæðismarkaði í fyrra jukust útlán lífeyrissjóða í krónum talið.
Nýtt útlánamet hjá lífeyrissjóðunum – Í fyrsta sinn yfir 100 milljarða
Þrátt fyrir að stærstu lífeyrissjóðir landsins hafi allir reynt að draga úr aðsókn í sjóðsfélagalán til íbúðarkaupa þá jukust ný útlán þeirra í fyrra. Lífeyrissjóðirnir hafa aldrei lána fleiri krónur til sjóðsfélaga en á árinu 2019.
11. febrúar 2020
Lífeyrissjóður verzlunarmanna er til heimilis í húsi verslunarinnar.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna endurgreiðir hluta sjóðsfélaga ofgreidda vexti
Stjórn næst stærsta lífeyrissjóðs landsins hefur ákveðið að endurgreiða fjölda lántakenda oftekna vexti sem reiknaðir hafa verið á húsnæðislán þeirra frá síðasta sumri. Vextir hópsins munu auk þess lækka umtalsvert, miðað við stöðu mála í dag.
10. febrúar 2020