Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Hluti ríkisstjórnar Íslands.
Íslensk stjórnvöld hafa ekki boðið namibískum stjórnvöldum aðstoð
Það er mat íslenskra stjórnvalda að grípa ekki að sinni til sérstakra ráðstafana til að sporna við mögulegum orðsporshnekki landsins vegna Samherjamálsins. Þau hafa ekki boðið namibískum stjórnvöldum aðstoð sína, og engar slíkar beiðnir hafa borist.
6. febrúar 2020
Drífa Snædal
ASÍ stendur með Eflingu
Miðstjórn ASÍ hefur ályktað um kjaradeilu Eflingar og Reykjvíkurborgar, og lýsir yfir fullum stuðningi við aðgerðir Eflingar.
6. febrúar 2020
Innreið tæknirisa á lánamarkað markar tímamót
Hvað gerist ef tæknirisarnir munu fara hratt inn á fjármálamarkað, og marka sér þar yfirburðastöðu?
5. febrúar 2020
Ásthildur Knútsdóttir
Ásthildur nýr skrifstofustjóri í heilbrigðisráðuneytinu
Heilbrigðisráðherra hefur skipað Ásthildi Knútsdóttur í embætti skrifstofustjóra á skrifstofu lýðheilsu og forvarna í heilbrigðisráðuneytinu.
5. febrúar 2020
Landsmenn úr sveit í bæ
Greina má miklar þjóðfélagsbreytingar á síðustu öld en í byrjun 20. aldar bjó tæplega fjórðungur Íslendinga í þéttbýli. Nú er sú tala aftur á móti komin upp í 95 prósent.
5. febrúar 2020
Sýn er eitt stærsta fjarskipta- og fjölmiðlafyrirtæki landsins.
Viðskiptavild Sýnar hefur lækkað um 2,5 milljarða vegna fjölmiðlanna sem voru keyptir
Sýn hefur fært niður viðskiptavild sína um 2,5 milljarða króna. Um er að ræða viðskiptavild sem skapaðist við kaup á fjölmiðlum frá 365 miðlum árið 2017.
5. febrúar 2020
Fyrirtæki verða að upplýsa um raunverulega eigendur svo Ísland fari af gráa listanum
Fjármála- efnahagsráðuneytið segir það vera forsendu þess að Ísland verði tekið af gráa listanum að íslensk félög gefi upp raunverulega eigendur sína til yfirvalda. Frestur til þess rennur út um næstu mánaðamót.
5. febrúar 2020
Sjö vilja stýra Borgarleikhúsinu – listi umsækjenda verður ekki birtur
None
5. febrúar 2020
Arngrímur Brynjólfsson og Heinaste.
Kyrrsetningu á Heinaste aflétt og Arngrímur ekki lengur í farbanni
Íslenski skipstjórinn sem verið hefur í farbanni í Namibíu ætti að óbreyttu að geta farið frá landinu síðar í dag. Samherji mun greiða sekt sem hann var dæmdur til í morgun. Samhliða hefur kyrrsetningu á skipinu Heinaste verið aflétt.
5. febrúar 2020
Arngrímur Brynjólfsson
Dæmdur til að greiða milljóna sekt eða sitja tólf ár í fangelsi
Íslenskur skip­stjóri á skip­inu Heina­ste var dæmdur í dag til að greiða 7,9 milljónir króna í sekt eða sæta tólf ára fangelsisvist vegna ólöglegra veiða.
5. febrúar 2020
Það var hagvöxtur í fyrra, en hann verður lítill í ár í köldu hagkerfi
Útlit er fyrir að hagvöxtur í ár og á næsta ári verði minni en búist var við. Í fyrra óx hins vegar landsframleiðsla, þvert á nær allar spár. Samhangandi hagvaxtarskeið Íslands hefur því staðið yfir frá árinu 2011.
5. febrúar 2020
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
Seðlabankinn lækkar vexti um 0,25 prósentustig
Seðlabanki Íslands hefur lækkað meginvexti sína, oft kallaðir stýrivextir, um 0,25 prósentustig. Þeir erun nú 2,75 prósent.
5. febrúar 2020
Bjarni vill byrja að selja Íslandsbanka
Fjármála- og efnahagsráðherra vill ráðast í sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka og nota fjármunina sem fást fyrir hann í innviðafjárfestingar. Þótt að ekki fáist bókfært verð fyrir sé 25 prósent hlutur í bankanum tuga milljarða virði.
5. febrúar 2020
Pólitískir vígvellir á spennandi tímum
None
4. febrúar 2020
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Samfylking tekur stökk í nýrri könnun – Miðjublokkin orðin jafn stór og ríkisstjórnin
Samfylkingin mælist með tæplega 18 prósent fylgi í nýjustu könnun Gallup og fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist það lægsta sem það hefur mælst á kjörtímabilinu. Samfylking, Píratar og Viðreisn hafa samanlagt bætt við sig 41 prósent fylgi á kjörtímabilinu.
4. febrúar 2020
Nýju skipuriti ætlað að efla starfsemi á sviði mennta- og menningarmála
Í skýrslu sem Capacent vann fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið kemur fram að óskilvirkni sé viðvarandi vandamál. Erindum sé svarað seint og illa, og kvartað sé undan álagi víða innan stofnanna. Engir formlegir mælikvarðar á álagi eru þó fyrir hendi.
4. febrúar 2020
Hundar og fólk – Ástarsaga
None
4. febrúar 2020
Völundarhús Vanja frænda
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Vanja frænda eftir Anton Tsjekhov sem sýnt er í Borgarleikhúsinu.
4. febrúar 2020
Mesta framkvæmd á vegum Alþingis í 140 ár
Forseti Alþingis hélt ávarp við fyrstu skóflustungu að nýbyggingu á Alþingisreitnum í dag en á næstu fjórum árum mun rísa um 6.000 fer­metra bygg­ing á reitnum.
4. febrúar 2020
Drífa Snædal, forseti ASÍ.
„Ábyrgðin er hjá Reykjavíkurborg“
Forseti ASÍ segist hafa fengið fyrirspurnir um það hvort hún styðji verkfall starfsmanna Reykjavíkurborgar sem eru í Eflingu. Hún segir að fyrir henni sé spurningin fáránleg. Hún styðji skilyrðislaust grasrótarbaráttu launafólks fyrir bættum kjörum.
4. febrúar 2020
Þrír hafa lýst sig vanhæfa í dómnefnd sem metur næstu Landsréttardómara
Þrír aðalmenn eða varamenn í dómnefnd um hæfi dómara hafa lýst sig vanhæfa til að taka þátt í störfum hennar þegar kemur að mati á umsækjendum setningu eða skipun við Landsrétt.
4. febrúar 2020
Benjamín Julian
Bara sumir höfrungar
4. febrúar 2020
Sigríður Á. Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra.
Sigríður mætt til Strassborgar þar sem Landsréttarmálið verður flutt
Málflutningur í máli Guðmundar Ástráðssonar gegn Íslandi fyrir yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu hefst á morgun. Fyrrverandi dómsmálaráðherra er mætt til Strassborgar og ætlar hún að fylgjast þar með honum.
4. febrúar 2020
Reykjavík
Reykjavík í fjórða sæti yfir samkeppnishæfni á Norðurlöndum
Höfuðborgarsvæðið heldur fjórða sætinu frá því fyrir tveimur árum þegar kemur að samkeppnishæfni á Norðurlöndunum en Ósló er í toppsæti listans. Kaupmannahöfn og nágrenni er í öðru sæti og Stokkhólmur hefur fallið af toppnum í þriðja sætið.
4. febrúar 2020
Innflytjendur halda uppi jákvæðri byggðaþróun
Fæðingartíðni er nú í sögulegu lágmarki á Íslandi, í Noregi og í Finnlandi. Innflytjendur á Norðurlöndunum hafa haldið við endurnýjun íbúa á mörgum fámennari og afskekktari svæðum sem annars myndu glíma við fólksfækkun.
4. febrúar 2020
Ísland og Noregur einu Norðurlöndin sem juku losun gróðurhúsalofttegunda
Samkvæmt nýrri skýrslu Norrænu ráðherranefndarinnar eru helstu skýringarnar á aukinni losun gróðurhúsalofttegunda á árunum 1993 til 2017 á Íslandi og í Noregi annars vegar áhrif orkufreks iðnaðar eins og álvera og olíuiðnaðar og samgangna hins vegar.
4. febrúar 2020
Skjaldfannardalur við Ísafjarðardjúp og Drangajökull í baksýn. Bæirnir Laugaland (t.h.) og Skjaldfönn (t.v.) ásamt mögulegu stöðvarhúsi (gulur kassi ofarlega fyrir miðju).).
Landsvirkjun ætlar ekki í Austurgilsvirkjun
Landsvirkjun hefur ákveðið að undangenginni skoðun á fyrirhugaðri Austurgilsvirkjun að halda ekki áfram með verkefnið af sinni hálfu. Forsvarsmaður verkefnisins segir að næstu skref verði tekin eftir afgreiðslu rammaáætlunar.
4. febrúar 2020
Tæknirisar undirbúa sókn á lánamarkað
Bankarnir á Wall Street – sem fyrir aðeins áratug voru stærstu fyrirtæki Bandaríkjanna þegar horft er til markaðsvirðis – eru nú smá peð í samanburði við stærstu tæknifyrirtækin. Þau nýta sér nú bankanna til að útfæra nýja kynslóð fjármálaþjónustu.
3. febrúar 2020
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra.
Óska eftir samanburðarskýrslu á greiðslum Samherja fyrir veiðirétt í Namibíu og á Íslandi
Stór hópur þingmanna í stjórnarandstöðunni telur að bein tengsl séu á milli þess sem útgerðirnar telja sig geta greitt og þess sem meirihluti á Alþingi hverju sinni hefur talið að þær gætu greitt. Nú óska þeir eftir samanburðarathugun.
3. febrúar 2020
Ólafur Stephensen
Þingmaður veður reyk
3. febrúar 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir
Nokkur orð í aðdraganda verkfallsaðgerða
3. febrúar 2020
Mennska er ekki veikleiki
None
3. febrúar 2020
Lítið mældist af loðnu fyrsta mánuð ársins
Samkvæmt nýjum mælingum er stærð loðnustofnsins langt undir þeim mörkum í gildandi aflareglu sem þarf að ná svo Hafrannsóknastofnun geti ráðlagt veiðar.
3. febrúar 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Efling í verkfall á morgun
Fundur samninganefnda Eflingar og Reykjavíkurborgar hjá ríkissáttasemjara bar ekki árangur í morgun og því munu félagsmenn Eflingar fara í verkfall á morgun.
3. febrúar 2020
Ekki hægt að senda póst til Kína vegna þess að það er ekki flogið þangað
Þau flugfélög sem þjónusta Póstinn eru hætt að fljúga til Kína vegna Wuhan-kórónaveirusýkingarinnar.
3. febrúar 2020
Sjómenn á Geysi leita upplýsinga um stöðu sína eftir að skipinu var siglt frá Namibíu í gærkvöldi.
Annað skip Samherja yfirgefur Namibíu – 100 sjómenn í óvissu
Spillingarlögreglan í Namibíu hefur ráðlagt stjórnvöldum þar að leyfa skipum Samherja ekki að fara frá landinu nema að lögreglan verði látin vita. Þrátt fyrir það hafa tvö af þremur skipum Samherja í Namibíu farið á síðustu dögum. Það þriðja er kyrrsett.
3. febrúar 2020
Refur á Hornströndum.
Refafjölskylda á hrakhólum vegna ferðamanna með stórar myndavélalinsur
Það er eitthvað á seyði meðal refanna í friðlandinu á Hornströndum. Í fyrra voru óðul færri en venjulega, got sjaldgæfari og yrðlingar fáséðari en áður. Þrjár skýringar þykja líklegastar. Ein þeirra snýr að ferðamönnum.
3. febrúar 2020
Haraldur Benediktsson
Frelsisást FA með skilyrðum
3. febrúar 2020
Talið er að það hafi verið Kristófer Kólumbus sem kynnti Evrópubúa fyrir ananas. Hann var fyrstu áratugina aðeins á færi fína fólkins að neyta og framreiddur í veislum þess enda munaður.
Ananassala á Seltjarnarnesi jókst um 27%
Um eitt tonn af ananas seldist í búðum Hagkaups í janúar. Mikil sveifla var í sölunni á milli búða miðað við sama mánuð í fyrra.
2. febrúar 2020
Hildur Guðnadóttir
Hildur Guðnadóttir vann BAFTA-verð­launin
Hildur Guðnadóttir tónskáld heldur áfram að sópa að sér verðlaunum en hún vann BAFTA-verðlaunin í kvöld.
2. febrúar 2020
Blóðhófnir – Hverfist í kringum ljóðmælandann Gerði
Nú er safnað fyrir tónverki Kristínar Þóru Haraldsdóttur og myndverki Tinnu Kristjánsdóttur, Blóðhófnir, sem skrifað er við samnefnt verðlaunaljóðverk Gerðar Kristnýjar.
2. febrúar 2020
Muhammed Zohair Faisal.
Áslaug Arna frestar brottvísun barna sem hafa verið lengur en 16 mánuði
Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að fresta brottvísun þeirra barna sem leitað hafa eftir hæli á Íslandi, og hafa verið í kerfinu í meira en 16 mánuði. Að óbreyttu ætti Muhammed Zohair Faisal því ekki að verða vísað úr landi á morgun.
2. febrúar 2020
Muhammed Zohair Faisal
Rúmlega 17.000 skora á stjórnvöld að hætta við brottvísun
„Í Pakistan bíður þeirra ekkert nema óvissa en þangað hefur drengurinn aldrei komið og foreldrarnir ekki í tíu ár. Þau hafa ástæðu til að óttast hvað tekur við þeim í Pakistan og staða barnsins verður miklu verri en hér á landi.“
2. febrúar 2020
Bensínverð lækkað skarpt síðustu mánuði
Um mitt ár í fyrra náði bensínverð á Íslandi sínum hæsta punkti frá árinu 2014. Síðustu mánuði hefur það hins vegar lækkað nokkuð skarpt og í hverjum mánuði frá því í október.
2. febrúar 2020
Stefán Ólafsson
Leiðrétting Eflingar færir borgina að markaðslaunum
2. febrúar 2020
Krónan eftir höft: Stöðugleiki og stöðnun
Íslenska krónan, gagn hennar og lestir, er eitt helstu þrætuepli íslenskrar þjóðar. Frá aldamótum hafa farið fram þrjár mismunandi tilraunir í að stýra henni þannig að gagnsemi krónunnar sé sem mest.
2. febrúar 2020
Falsarinn
Þeir voru ekki kátir yfirmenn sænska hersins þegar þeir uppgötvuðu að í þeirra hópi var maður sem hafði logið sig til metorða, og lagt fram fölsuð prófskírteini. Maðurinn hafði fyrir rúmum tuttugu árum verið rekinn úr sænska liðsforingjaskólanum.
2. febrúar 2020
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, er fyrsti flutningsmaður tillögunar.
Senda út fjölmargar umsagnarbeiðnir vegna rannsóknar á fjárfestingarleið
Á meðal þeirra sem beðnir hafa verið um álit á því hvort að skipa eigi rannsóknarnefnd af Alþingi til að rannsaka fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands eru Seðlabankinn sjálfur, Persónuvernd, Skattrannsóknarstjóri og Samtök fjármálafyrirtækja.
1. febrúar 2020
Sighvatur Björgvinsson
Auðlindarentan – hvað hefur orðið af henni?
1. febrúar 2020
Forsíður nokkurra dagblaða í Bretlandi og Evrópu vegna Brexit.
„Bless Bretland: Við munum sakna þín“
Léttir og söknuður á víxl birtist á forsíðum dagblaða í Bretlandi og víðar í Evrópu nú þegar Brexit hefur formlega átt sér stað.
1. febrúar 2020