Íslensk stjórnvöld hafa ekki boðið namibískum stjórnvöldum aðstoð
Það er mat íslenskra stjórnvalda að grípa ekki að sinni til sérstakra ráðstafana til að sporna við mögulegum orðsporshnekki landsins vegna Samherjamálsins. Þau hafa ekki boðið namibískum stjórnvöldum aðstoð sína, og engar slíkar beiðnir hafa borist.
6. febrúar 2020