Fimm til sjö þúsund manns í óleyfisíbúðum
Samkvæmt nýrri skýrslu eru engar vísbendingar um að óleyfisbúseta hafi minnkað á síðustu þremur árum. Allt að sjö þúsund manns gætu búið í atvinnuhúsnæði á landinu öllu, þar af fjögur þúsund á höfuðborgarsvæðinu.
1. febrúar 2021