40 færslur fundust merktar „félagsmál“

Halli sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk þrefaldaðist á þremur árum
Rekstrarhalli íslenskra sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk þrefaldaðist á jafnmörgum árum og var tæpir 9 milljarðar árið 2020. Til stendur að skipa starfshóp um tillögur varðandi kostnaðarskiptingu ríkis og sveitarfélaga vegna málaflokksins.
7. maí 2022
Minni útgjöld í húsnæðismál þrátt fyrir framboðsskort
Samkvæmt stjórnvöldum er framboðsskortur á húsnæðismarkaði sem mikilvægt er að koma í veg fyrir. Hins vegar hyggst ríkisstjórnin ætla að draga úr stuðningi sínum í húsnæðismálum, ef tekið er tillit til verðbólgu.
31. mars 2022
Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar, hér fyrir miðju.
Gagnrýnir „kjaragliðnun“ á meðal lífeyrisþega
Tvöföldun frítekjumarks atvinnutekna ellilífeyrisþega rennur fyrst og fremst til tekjuhárra karlmanna. Þingmaður Samfylkingarinnar segir kjaragliðnun á milli tekjulægstu lífeyrisþega og lágmarkskjara á vinnumarkaði halda áfram af fullum þunga.
25. mars 2022
Erlendir íbúar ólíklegri til að svara lífskjararannsókn Hagstofu
Einstaklingar sem eru valdir til að svara í lífskjararannsókn Hagstofu eru mun ólíklegri til að svara henni ef þeir hafa erlendan bakgrunn. Samkvæmt stofnuninni leiðir þetta misræmi þó ekki endilega til bjagaðra niðurstaðna.
25. mars 2022
Launafólk í verri stöðu en fyrir ári síðan
Þrátt fyrir mikinn hagvöxt í fyrra hefur fjárhagsstaða og andleg heilsa launafólks versnað töluvert á milli ára, samkvæmt nýrri skoðanakönnun frá Vörðu. Tæpur helmingur innflytjenda segist nú eiga erfitt með að ná endum saman.
19. janúar 2022
Mun meira kynbundið ofbeldi í útgöngubanni
Þrátt fyrir að útgöngubann auki verulega líkur á ofbeldi gagnvart konum og transfólki hefur málaflokkurinn fengið lítið sem ekkert fjármagn í aðgerðum stjórnvalda víða um heim til að bregðast við afleiðingar heimsfaraldursins.
17. janúar 2022
Af kynjuðum kostum
Formaður BHM skrifar í tilefni kvennafrídagsins.
24. október 2021
Skilti Öryrkjabandalagsins á kröfugöngu 1. maí 2019.
Fatlað fólk mun verr sett en atvinnulausir
Ný spurningakönnun frá Vörðu leiðir í ljós að fjárhagsleg staða fatlaðs fólks er sýnu verri en staða atvinnulauss félagsfólks innan ASÍ og BSRB. Samkvæmt könnuninni eiga 80 prósent öryrkja erfitt með að ná endum saman.
13. september 2021
Jóhann Páll Jóhannsson
Grundvallarágreiningur um stuðning við barnafólk
1. september 2021
Skattar gætu hækkað vegna öldrunar þjóðar
Breytt aldurssamsetning þjóðarinnar í framtíðinni mun leiða til viðvarandi halla á opinberum fjármálum og hærra skuldahlutfalli Íslands ef ekkert verður að gert, samkvæmt fjármálaráðuneytinu.
29. maí 2021
Mette Fredriksen forsætisráðherra Danmerkur
Vilja takmarka búsetu „ekki-vestrænna“ í völdum hverfum Danmerkur
Danska ríkisstjórnin vill takmarka fjölda íbúa sem ekki hafa „vestrænan bakgrunn“ í fátækrahverfum þar í landi.
19. mars 2021
Drífa Snædal, forseti ASÍ
Fimm til sjö þúsund manns í óleyfisíbúðum
Samkvæmt nýrri skýrslu eru engar vísbendingar um að óleyfisbúseta hafi minnkað á síðustu þremur árum. Allt að sjö þúsund manns gætu búið í atvinnuhúsnæði á landinu öllu, þar af fjögur þúsund á höfuðborgarsvæðinu.
1. febrúar 2021
Hlutabótaleiðin framlengd út maí
Ein stærsta mótvægisaðgerð ríkisstjórnarinnar við kreppunni hefur verið framlengd og geta því starfsmenn í tímabundið skertu starfshlutfalli fengið atvinnuleysisbætur til og með 31. maí.
11. janúar 2021
Svavar Guðmundsson
Að þvælast fyrir eigin getu
12. nóvember 2020
Ásmundur Einar Daðason
Við erum öll barnavernd!
29. mars 2020
Seltjarnarnesbær
Hækka leigu félagsíbúða á Seltjarnarnesi um 45 prósent
Seltjarnarnesbær hefur samþykkt að hækka húsaleigu félagslegra leiguíbúða í bænum um 45 prósent í áföngum á næstu mánuðum. Leiga á tveggja herbergja félagsíbúð hækkar í rúmlega 117 þúsund krónur.
12. september 2019
Heimir Snorrason
Það sem heldur okkur á lífi í æsku
14. maí 2019
Meðlimir Levakovic-fjölskyldunnar. Jimmi er lengst til hægri.
Levakovic, ein umdeildasta fjölskylda Danmerkur
Nafnið Levakovic þekkja flestir Danir, og ekki að góðu einu. Þessi þekkta fjölskylda hefur enn einu sinni komist í fréttirnar þar í landi.
24. mars 2019
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra.
Fæðingarorlof verði lengt í 12 mánuði
Félags- og barnamálaráðherra stefnir að því að lengja fæðingarorlof í 12 mánuði á næstu tveimur árum.
23. mars 2019
Félagsdómur úrskurðar örverkföll Eflingar ólögleg
Niðurstaðan er vonbrigði, segja forsvarsmenn Eflingar.
15. mars 2019
Öryrkjar skildir eftir í fátækragildru
Þegar verið er að taka ákvarðanir um hækkun á örorkulífeyri milli ára er stuðst við spá um launaþróun. Sú spá er oftast nær lægri en raunveruleg hækkun launa milli ára.
15. mars 2019
Félagslegum íbúðum í Hafnarfirði hefur fjölgað
Hafnarfjarðarbær sendi ekki fullnægjandi upplýsingar inn til Varasjóðs húsnæðismála, og því var fjöldi félagslegs húsnæðis í sveitarfélaginu í fyrra vanmetið um ellefu íbúðir. Um 76 prósent alls félagslegs húsnæðis á höfuðborgarsvæðinu er í Reykjavík.
14. nóvember 2018
Segir búið að leysa bráðavanda barna með fíkn sem komast ekki í meðferð
Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismála, segir að það þurfi ekki lengur að vista börn í fangaklefum sem hafa lent í því að hafa ekki aðgang að úrræði vegna fíknar sinnar.
8. nóvember 2018
María Pétursdóttir
Starfsgetumat – Upp á líf og dauða
20. október 2018
Bás hjá frambjóðanda Danska þjóðarflokksins.
Segja handaband vera skilyrði fyrir dönskum ríkisborgararétti
Danski þjóðarflokkurinn og Íhaldsflokkur Danmerkur telja rétt að neita innflytjendum um ríkisborgararétt vilji þeir ekki taka í höndina á öðrum Dönum.
19. ágúst 2018
56% Íslendinga vilja að ríkisstjórnin veiti mörg dvalarleyfi til hælisleitenda sem hingað koma.
Íslendingar jákvæðastir í garð innflytjenda og fjölmenningar
Íslendingar mælast með jákvæðustu viðhorf til innflytjenda og fjölmenningar í Evrópu, auk þess sem meirihluti þeirra vill að ríkisstjórnin veiti mörgum hælisleitendum dvalarleyfi.
25. júlí 2018
Samkvæmt Boston Consulting eru umhverfismál hvergi jafngóð og á Íslandi.
Umhverfismál hvergi betri en á Íslandi
Ísland vermir þriðja sætið af 152 löndum í mælikvarða um velsæld landa, en þar erum við sterkust í umhverfismálum og slökust í efnahagslegum stöðugleika.
13. júlí 2018
Frá fjármálahverfinu Wall Street í New York.
Er efri millistéttin hluti af vandamálinu?
Umræðan um vaxandi ójöfnuð í Bandaríkjunum hefur gjarnan beinst að miklum tekjuhækkunum millljarðamæringa. Samkvæmt tveimur fræðimönnum er einangrun efri millistéttarinnar hins vegar aðalvandamálið.
1. júlí 2018
Menntaskólinn við Sund.
Líkur innflytjenda á að útskrifast helmingi minni
Nýjar tölur hagstofu sýna hæga hækkun á hlutfalli nýnema sem útskrifast á Íslandi, en skipting þeirra er ójöfn eftir félagslegum bakgrunni.
22. júní 2018
Þóra Kristín Þórsdóttir
Reykjavík ynni samkeppnina – ef um væri að ræða keppni
16. maí 2018
Heimilum sem fá fjárhagsaðstoð sveitarfélaga fækkar enn
5.142 heimili þurftu á fjárhagsaðstoð sveitarfélaga að halda í fyrra. Þeim hefur fækkað á hverju ári síðan 2013. Skattgreiðendur í Reykjavík greiða 74 prósent kostnaðar vegna slíkrar sem veitt er á höfuðborgarsvæðinu.
16. maí 2018
Snædís Karlsdóttir
Ójafn frístundastyrkur
7. maí 2018
Ásthildur Lóa Þórsdóttir
Notendastýrð ferðaþjónusta
4. maí 2018
Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn hafa áberandi minnstar áhyggjur af spillingu
Íslendingar hafa nær engar áhyggjur af aðgengi að lánsfé eða hryðjuverkum. Áhyggjur þeirra snúa að heilbrigðisþjónustu, spillingu, húsnæðismálum og félagslegum ójöfnuði. Áhyggjur eru mjög mismunandi eftir stjórnmálaskoðunum.
29. apríl 2018
5,6 milljarða hækkun ef tekjuþak yrði afnumið
Samkvæmt svari félags- og jafnréttismálaráðherra við fyrirspurn Evu Pandoru Baldursdóttur má gera ráð fyrir að kostnaður vegna greiðslna úr Fæðingarorlofssjóði yrði 15,9 milljarðar króna á ári ef tekjuþak yrði afnumið.
30. október 2017
Ísland eftirbátur Norðurlandaþjóða í réttindum barna til dagvistunnar
Það er mat BSRB að núver­andi skipan dag­vist­un­ar­mála hérlendis standi í veg fyrir jöfnum mögu­leikum kynj­anna til þátt­töku á vinnu­mark­aði þar sem ábyrgð á umönnun barna lendi að mestu leyti á mæð­rum.
3. júní 2017
Íslendingar drekka sjaldnar en aðrir Norðurlandabúar
Áfengi er sjaldnar drukkið á Íslandi en á hinum Norðurlöndunum, en óhófleg drykkja er tíðari hér.
20. febrúar 2017
Fleiri börn en fullorðnir búa við fátækt
15. desember 2016
Yfir 40% ungra höfuðborgarbúa enn heima hjá foreldrum
Meira en fjórir af hverjum tíu íbúum höfuðborgarsvæðisins á aldrinum 20 til 29 ára búa ýmist enn eða á ný í foreldrahúsum.
22. nóvember 2016
Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, kynnti ársskýrslu samtakanna í morgun.
Kynferðisbrotum fjölgar og kærum fækkar
Fjöldi kynferðisbrotamála hjá Stígamótum jókst á milli síðustu tveggja ára. Einungis 41 mál var kært af 468 málum. Flest málin eru nauðganir og karlar eru gerendur í langflestum tilvikum.
8. mars 2016