Bill Gates ætlar af lista yfir ríkasta fólk heims
Stofnandi Microsoft og fyrrum ríkasti maður heims hyggst gefa stærstan hluta eigna sinna á komandi árum og áætlar að á endanum verði hann ekki lengur á lista yfir ríkasta fólk heims.
Kjarninn
16. júlí 2022