Gera kröfu um krónutöluhækkanir – en óljóst hve háar kröfur verða gerðar
Starfsgreinasambandið vill nálgast komandi kjarasamningsgerð með svipuðum hætti og gerð lífskjarasamninganna 2019. Vilhjálmur Birgisson segir kröfu gerða um krónutöluhækkanir – en hversu há krafan verði ráðist af lengd samnings og stöðu efnahagsmála.
Kjarninn
22. júní 2022