Gjaldeyrisvaraforðinn nam 865,6 milljörðum króna um mitt árið.
Bankabækur Seðlabankans erlendis tútna út
Bankainnistæður Seðlabanka Íslands á erlendri grundu námu hátt í 400 milljörðum króna í lok júní og höfðu þá aukist um 224 milljarða króna upphafi frá því í árs.
Kjarninn 27. júlí 2022
Höfuðstöðvar Arion banka í Borgartúni.
Arion banki hagnaðist um 15,5 milljarða á fyrri hluta árs
Salan á Valitor skýrir meiran en helming hagnaðar Arion banka á öðrum ársfjórðungi, sem alls nam 9,7 milljörðum króna.
Kjarninn 27. júlí 2022
Björg Bjarnadóttir tekur við starfi framkvæmdastjóra SGS 1. október.
Björg ráðin nýr framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins
Björg Bjarnadóttir tekur við af Flosa Eiríkssyni sem framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins 1. október. Alls þrettán manns sóttust eftir stöðunni.
Kjarninn 27. júlí 2022
Um hálf milljón Bandaríkjamanna hafa látist í ópíóðafaraldrinum á síðastliðnum tveimur áratugum.
Teva greiðir á sjötta hundrað milljarða í sátt vegna máls sem tengist Actavis
Lyfjafyrirtækið Teva hefur nú náð samkomulagi í fjölda dómsmála sem höfðuð hafa verið gegn því í kjölfar ópíóðafaraldursins í Bandaríkjunum. Fyrirtækið keypti Actavis árið 2016 en Actavis hefur verið stór framleiðandi ópíóðalyfja fyrir Bandarískan markað.
Kjarninn 27. júlí 2022
Í Alliance-húsinu er í dag Sögusafnið og veitingastaðurinn Matur og drykkur. Á lóðinni má byggja 4.193 nýja fermetra ofanjarðar, undir verslun, þjónustu, íbúðir og hótelstarfsemi, samkvæmt skipulagi.
Telja að Alliance-húsið og byggingarréttur séu öllu meira en 650 milljóna virði
Við Grandagarð 2 stendur Alliance-húsið, sem Reykjavíkurborg keypti fyrir 10 árum og gerði upp að utan. Frá 2018 hafa verið gerðar tvær tilraunir til að selja það, en það hefur ekki enn gengið. Nú á að reyna í þriðja sinn.
Kjarninn 27. júlí 2022
28 prósent Bandaríkjamanna telja að fljótlega geti komið til þess að almennir borgarar neyðist til þess að grípa til vopna gegn stjórnvöldum.
Nærri þriðjungur Bandaríkjamanna tilbúinn að grípa til vopna gegn stjórnvöldum
Meirihluti Bandaríkjamanna telur stjórnvöld þar í landi spillt og nærri þriðjungur að komið geti til þess að almennir borgarar neyðist til þess að grípa til vopna gegn stjórnvöldum á næstunni.
Kjarninn 26. júlí 2022
Óvissuþættirnir í spá AGS eru allnokkrir, en flestir sagðir í þá áttina að staðan verði enn verri í efnahagsmálum heimsins, ef þeir raungerist.
AGS spáir því að enn hægist á vexti heimsframleiðslunnar
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur uppfært spár sínar um þróun mála í hagkerfum heimsins. Myndin hefur dökknað frá því í apríl og segir sjóðurinn að seðlabankar verði að halda áfram að reyna að koma böndum á verðbólgu.
Kjarninn 26. júlí 2022
Tómas Kristjánsson er formaður Rafbílasambands Íslands.
Óráðlegt að gera ráð fyrir óbreyttum stuðningi hins opinbera við rafbílakaup
Formaður rafbílasambandsins segir eðlilegt að afsláttur af opinberum gjöldum verði lækkaður þegar bílarnir verða ódýrari og að fundin verði sanngjörn lausn á gjaldheimtu fyrir akstur. Hann gefur lítið fyrir ábatamat Hagfræðistofnunar á stuðningi við kaup.
Kjarninn 26. júlí 2022
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra.
Hægt verði að refsa heilbrigðisstofnunum sem heild vegna alvarlegra atvika
Heilbrigðisráðuneytið áformar að bæta ákvæði inn í lög um heilbrigðisþjónustu sem opnar á að heilbrigðisstofnanir verði látnar sæta refsiábyrgð, sem stofnanir, á alvarlegum atvikum sem upp koma, án þess að einstaka starfsmönnum verði kennt um.
Kjarninn 26. júlí 2022
Ekkert vindorkuver er risið á Íslandi þótt nokkrar tilraunamyllur hafi verið reistar.
Rammann vantar því annars yrði byrjað „að drita þessu niður út um allt“
Fjölmörg sveitarfélög hafa misserum saman verið að fá á sín borð fyrirspurnir og beiðnir um byggingu vindorkuvera. Loks hillir undir að ríkið setji ramma um nýtingu vinds sem forseti sveitarstjórnar Borgarbyggðar segir sárlega vanta.
Kjarninn 26. júlí 2022
Sigríður Friðjónsdóttir, ríkissaksóknari, listafólkið Ólafur Ólafsson og Libia Castro og Helgi Magnús Gunnarsson, vararíkissaksóknari.
„Forkastanlegt að aðili með svona viðhorf gegni þessari stöðu“
Listafólkið Libia Castro og Ólafur Ólafsson hafa bent ríkissaksóknara á fordómafull ummæli vararíkissaksóknara í garð listafólks í kjölfar þess að saksóknari hóf skoðun á öðrum ummælum vararíkissaksóknarans sem snúa að samkynhneigðum hælisleitendum.
Kjarninn 25. júlí 2022
Heidelberg fær úthlutað alls 12 lóðum undir starfsemi sína á nýju athafnasvæði í grennd við höfnina í Þorlákshöfn, sem verið er að stækka.
Þýskur sementsrisi fær 49 þúsund fermetra undir starfsemi í Þorlákshöfn
Þýski iðnrisinn HeidelbergCement ætlar sér að framleiða að minnsta kosti milljón tonn af íblöndunarefnum í sement í Þorlákshöfn á hverju ári og hefur sótt um og fengið vilyrði fyrir úthlutun tólf atvinnulóða undir starfsemi sína í bænum.
Kjarninn 25. júlí 2022
Nýr Herjólfur er tvinnskip og gengur að hluta til fyrir olíu en að mestu fyrir rafmagni. Hann brennir um 2.500 lítra af olíu á viku en til samanburðar brenndi gamli Herjólfur 55 þúsund lítra af olíu á viku.
Milljarðaábati af rafvæðingu Herjólfs og Sævars
Að mati Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands er það þjóðhagslega hagkvæmt að rafvæða þær ferjur sem eru hluti af þjóðvegakerfinu. Rafvæðing Herjólfs og Hríseyjarferjunnar Sævars mun minnka losun koltvísýrings um 175 þúsund tonn á árunum 2020 til 2049.
Kjarninn 25. júlí 2022
Heiðar Guðjónsson tók við sem forstjóri Sýnar árið 2019 en hann hafði þá verið stjórnarformaður félagsins frá árinu 2014.
Heiðar Guðjónsson selur hlut sinn í Sýn og kveður sem forstjóri
Heiðar átti alls 12,72 prósenta hlut í fjarskipta- og fjölmiðlafyrirtækinu Sýn fyrir viðskiptin. Þann hlut hefur hann selt fyrir 2,2 milljarða.
Kjarninn 25. júlí 2022
Hátt í 700 þúsund farþegar fóru um Flugstöð Leifs Eiríkssonar í síðasta mánuði.
Uppsveiflan í ferðaþjónustu hafin á ný
Fjöldi brottfara erlendra ferðamanna frá Keflavíkurflugvellil var 90 prósent af fjöldanum í sama mánuði árið 2019 og heildarfjöldi farþega er talsvert meiri en spár Isavia gerðu ráð fyrir. Erlend kortavelta hefur aldrei mælst jafn mikil í mánuðinum.
Kjarninn 25. júlí 2022
Í færslu á Facebook segir Þorgerður að í krafti stjórnunar- og eftirlitsheimilda sinna geti dómsmálaráðherra kallað eftir því að agaviðurlögum verði beitt.
Dómsmálaráðherra beiti agaviðurlögum vegna ummæla vararíkissaksóknara
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir segir óboðlegt að handhafar valds láti hatursfull ummæli falla, og það ítrekað, og kallar eftir því að dómsmálaráðherra beiti agaviðurlögum gegn Helga Magnúsi Gunnarssyni vararíkissaksóknara.
Kjarninn 25. júlí 2022
Átta myllur eru í vindorkuverinu á Haramseyju. Þær sjást víða að.
Kæra vindorkufyrirtæki vegna dauða hafarna
Vindmyllurnar limlesta og valda dauða fjölda fugla, segja samtök íbúa á norskri eyju, íbúa sem töpuðu baráttunni við vindmyllurnar en hafa nú kært orkufyrirtækið.
Kjarninn 24. júlí 2022
Quadball iðkendur með kústsköft á milli lappanna. Gjarðirnar í forgrunni er mörkin, hægt er að vinna sér inn stig með því að koma tromlunni inn fyrir mark andstæðingsins.
Quidditch spilarar breyta nafni íþróttarinnar til að fjarlægja sig J.K. Rowling
Tvær ástæður eru fyrir því að íþróttasambandið Major League Quidditch hyggst breyta nafni íþróttarinnar í Quadball. Önnur er sú að Warner Bros á vörumerkið Quidditch en hin ástæðan eru transfóbísk ummæli höfundar bókanna um galdrastrákinn Harry Potter.
Kjarninn 24. júlí 2022
Vonir standa til að frumvarpið, verði það samþykkt, muni opna dyrnar fyrir farveitur á leigubílamarkaði.
Gatan rudd fyrir Uber og Lyft
Drög að frumvarpi til laga um leigubifreiðar hefur verið birt á samráðsgátt stjórnvalda og til stendur að leggja það fram í fjórða sinn. Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á frumvarpinu sem munu auðvelda farveitum að bjóða þjónustu sína hér á landi.
Kjarninn 24. júlí 2022
Larry Fink er forstjóri og stjórnarformaður eignastýringarfyrirtækisins BlackRock. Hann er einnig einn af stofnendum fyrirtækisins.
Eignastýringarfyrirtækið BlackRock tapar 1,7 billjón dala
Tap bandaríska eignastýringarfyrirtækisins BlackRock á fyrri helmingi ársins samsvarar rúmlega sjötíufaldri landsframleiðslu Íslands. Aldrei áður hefur tap eins fyrirtækis verið jafn mikið á sex mánuðum.
Kjarninn 23. júlí 2022
Dr. Tedros Adhanom Ghebreyesus er forstjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, WHO.
Alþjóðaheilbrigðisstofnunin á hæsta viðbúnaðarstig vegna apabólu
Yfir 16 þúsund apabólutilfelli hafa verið greind í 75 löndum. Vonir standa til að hækkun viðbúnaðarstigs muni flýta þróun bóluefna og stuðla að því að takmarkanir verði teknar upp til að hindra för veirunnar.
Kjarninn 23. júlí 2022
Afmörkun lóðamarka fiskeldisins (svört lína) og náttúruverndarsvæði (hvít brotalína).
Umfangsmikið rask yrði á varpsvæðum kríu og hettumáfs
Líkur eru á að varp hettumáfs leggist af og að kríur færi sitt varp ef af mikilli uppbyggingu fiskeldisstöðvar verður syðst á Röndinni á Kópaskeri. Á svæðinu er áformað að ala laxaseiði og flytja þau svo í sjókvíar á Austurlandi.
Kjarninn 23. júlí 2022
Niðurstöðurnar gætu gefið vonir um sjálfbærari efnahagslegar framfarir.
Hve mikill auður er nóg? Ekki svo mikill
Niðurstöður nýrrar rannsóknar á því hversu mikla peninga fólk telur að það þurfi til þess að lifa þægilegu lífi benda til þess að flestir séu nokkuð hógværir í þeim efnum. Nema auðvitað Bandaríkjamenn.
Kjarninn 23. júlí 2022
Líklegt er að áform um að loka kolaverum í Evrópu muni frestast vegna yfirvofandi orkuskorts.
Hvernig Hollendingum tókst að draga úr gasnotkun um þriðjung
Þótt rússneska gasið sé nú aftur farið að flæða til Evrópu er ótti um að Pútín skrúfi fyrir þegar honum dettur í hug enn til staðar. Nauðsynlegt er að draga úr gasnotkun en hvernig á að fara að því? Velgengni Hollendinga er saga til næsta bæjar.
Kjarninn 22. júlí 2022
„Ef að við höldum áfram að meðhöndla kynferðisbrot sem einangruð tilvik fáum við aldrei heildarmyndina sem þarf til að skilja og afnema nauðgunarmenningu.“
Druslugangan ekki sofnuð á verðinum
Skipuleggendur Druslugöngunnar segja margvísleg bakslög í mannréttindabaráttu hafa sýnt að ekki megi sofna á verðinum þegar öryggi og sjálfræði kvenna og jaðarsettra hópa séu í húfi. Gengið verður til stuðnings þolendum á morgun eftir tveggja ára hlé.
Kjarninn 22. júlí 2022
Í ræðu á aðalfundi félagsins gerði Þorsteinn Már Vilhelmsson forstjóri rannsókn á starfsemi Samherja í Namibíu að umræðuefni sínu.
Hagnaður Samherja nam 17,8 milljörðum
Hagnaður Samherja hf. og hlutdeildarfélaga jókst um 10 milljarða á milli ára og nam 17,8 milljörðum á síðasta ári. Þar af námu söluhagnaður af sölu Síldarvinnslunnar hf. auk hlutdeildar í afkomu hennar 9,7 milljörðum króna.
Kjarninn 22. júlí 2022
Starfsmenn Hvals hf. og eftirlitsmenn á vettvangi við fóstrið sem skorið var úr langreyðinni.
Hæfðu hvalkú í bægsli og skáru fóstur úr kviði hennar
Langreyðarkýr sem dregin var að landi í Hvalfirði í gær hafði verið skotin í bægsli og sprengiskutullinn því ekki sprungið. Öðrum skutli var skotið í kvið hennar. Er gert var að kúnni kom í ljós að hún var kelfd.
Kjarninn 22. júlí 2022
Verðbólgan komin í 9,9 prósent – Ekki mælst hærri í 13 ár
Fatnaður og skór auk húsgagna og húsbúnaðar lækkaði í verði á milli mánaða en verð á flugfargjöldum hækkaði umtalsvert. Verðbólgan hefur ekki mælst jafn mikil síðan í september árið 2009.
Kjarninn 22. júlí 2022
Hinsegin fólk er sagt fá litla vernd frá lögreglu er það mótmælir og verði jafnvel fyrir harkalegum aðgerðum lögregluyfirvalda.
Pólsk stjórnvöld verði að snúa þróuninni við og styðja hinsegin fólk
Yfirvöld í Póllandi verða að láta af skaðlegri orðræðu gegn hinsegin fólki og vernda það gegn hatri og mismunun. Þetta er niðurstaða skýrslu Amnesty International um aðförina að hinsegin fólki í Póllandi sem staðið hefur yfir síðastliðin fimm ár.
Kjarninn 22. júlí 2022
Elon Musk er ríkasti maður heims. Hér heldur hann tölu við opnun nýrrar verksmiðju rafbílaframleiðandans Tesla í Gruenheide í útjaðri Berlínar í mars síðastliðnum.
Tesla snýr baki við Bitcoin
Rafbílaframleiðandinn Tesla hefur selt megnið af eignarhlut sínum í rafmyntinni Bitcoin. Fyrirtækið keypti talsvert af Bitcoin í fyrra og Elon Musk hét því að fyrirtækið myndi ekki selja. Enn eitt svikið loforð Musks segir sérfræðingur í tæknimálum.
Kjarninn 21. júlí 2022
Samkvæmt skráningu Þjóðskrár á fjölda einstaklinga með skráða búsetu á Íslandi eru nú búsett á íslandi 380.958 manns.
Erlendum ríkisborgurum á Íslandi fjölgað um 7,5 prósent
Erlendir ríkisborgarar með búsetu á Íslandi nálgast að verða 60 þúsund talsins eftir að hafa fjölgað um 7,5 prósent frá desember fram í júlí. Alls eru nú búsett á Íslandi ríflega 380.000 manns.
Kjarninn 21. júlí 2022
Fjölmargir hafa fordæmt árásina og meðal þeirra er Lenya Rún Taha Karim alþingismaður.
„Súrrealískt“ að Ísland sé í hernaðarbandalagi með landi sem fremji „svona ógeðisverk“
Lenya Rún Taha Karim segir það súrrealískt að Ísland sé í hernaðarbandalagi með landi sem fremur „ógeðisverk“ eins og þau sem Tyrkir eru sakaðir um að hafa framið í Kúrdistan þar sem átta almennir borgarar létust í loftárás í gær.
Kjarninn 21. júlí 2022
Höfuðstöðvar Landsbankans eru við Austurstræti 11.
Arðsemi Landsbankans langt frá markmiði
Arðsemi eiginfjár Landsbankans var 4,1 prósent á fyrri hluta þessa árs samanborið við 10,8 prósent á sama tímabili í fyrra. Starfsfólki bankans hefur fækkað um hátt í 60 á undanförnum 12 mánuðum.
Kjarninn 21. júlí 2022
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra.
Svandís: Óásættanlega margir hvalir sem veiddir eru heyja langdregið dauðastríð
Hvorki matvælaráðuneytið, né undirstofnarnir þess, hafa upplýsingar um hvort að verklagsreglum við hvalveiðar sé fylgt, segir Svandís Svavarsdóttir. „Það er mikilvægt að stjórnvöld byggi ákvarðanir sínar á gögnum og staðreyndum.“
Kjarninn 21. júlí 2022
Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn.
Veruleg styrking rannsókna á kynferðisbrotum
Sjö nýjar stöður við rannsóknir á kynferðisbrotum eru nú auglýstar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Leit, söfnun og rannsóknir lífsýna verða efldar sem og stafrænar rannsóknir. „Auknar bjargir“ eiga að stytta málsmeðferðartíma, segir Grímur Grímsson.
Kjarninn 21. júlí 2022
Veiran greindist í tveimur sjúklingum í Gana sem báðir létust. Beðið er niðurstöðu úr rannsóknum á blóðsýnum fólks sem þá umgekkst.
Hin mjög svo banvæna Marburg-veira
Að minnsta kosti tveir hafa látist í Gana vegna sjúkdóms sem Marburg-veiran veldur. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur þungar áhyggjur af stöðunni enda voru sjúklingarnir tveir ótengdir. Dánartíðni er talin vera allt upp í 88 prósent.
Kjarninn 20. júlí 2022
Ursula von der Leyen er forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.
Biðja þjóðir Evrópu um að draga úr notkun jarðgass
Ekkert gas hefur verið flutt um Nord Stream gasleiðsluna í tíu daga vegna viðhalds en því verður brátt lokið. Stjórnvöld í Evrópu búa sig þann möguleika að Rússar stöðvi flutning gass um leiðsluna en það gæti heft forðasöfnun fyrir veturinn verulega.
Kjarninn 20. júlí 2022
Fólksbílar óku um 3,3 milljarða kílómetra á íslenskum vegum árið 2020.
Borgarlína, efling strætó og virkra ferðamáta fækki eknum kílómetrum um 90 milljónir
Í aðgerðaáætlun stjórnvalda eru margvíslegar aðgerðir sem miða að því að draga úr bílaumferð. Ábatinn af aðgerðunum er margvíslegur líkt og Hagfræðistofnun bendir á í nýrri skýrslu, hávaði minnkar ásamt loftmengun og slysum fækkar.
Kjarninn 20. júlí 2022
Vöxtur ferðaþjónustunnar gæti hefur líklega aukið framboð á fjölbreyttum störfum sem hægt er að vinna í hlutastarfi að sögn Róberts Farestveit, sviðsstjóra á sviði stefnumótunar og greininga hjá ASÍ. Slík störf geti hentað ungu fólki vel.
Vinnumenning og starfasamsetning mögulegar skýringar á langri starfsævi
Mikil atvinnuþátttaka ungmenna og meðal eldri aldurshópa skýrir að einhverju leyti hversu löng starfsævi Íslendinga er að sögn sviðsstjóra hjá ASÍ. Starfsævi Íslendinga er lengri en hjá öllum öðrum Evrópuþjóðum.
Kjarninn 20. júlí 2022
Kristján Loftsson, forstjóri Hvals, skoðar sprengiskutulinn í langreyðinni í gær.
Skot hvalveiðimanna geigaði – aftur
Langreyður sem dregin var á land í Hvalfirði í gær var með ósprunginn skutulinn í sér. Það getur hafa lengt dauðastríð hennar. Dýraverndunarsamtök vilja að matvælaráðherra stöðvi veiðarnar svo rannsaka megi meint brot á lögum um hvalveiðar og velferð dýra
Kjarninn 20. júlí 2022
Emmett Till á jólunum árið 1954. Þá var hann þrettán ára.
Heimili Emmetts Till gert upp og opnað almenningi
Emmett Till var aðeins fjórtán ára er hann var pyntaður og drepinn af hópi hvítra karla í Mississippi. Heimili hans í Chicago verður brátt að safni.
Kjarninn 19. júlí 2022
Að hámarki er hægt að fá 1.320 þúsund króna afslátt af virðisaukaskatti við kaup á nýjum rafbíl.
Stuðningur við kaup á rafmagnsbílum þjóðhagslega óhagkvæmur
Engin aðgerð í aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum er eins þjóðhagslega óhagkvæm og stuðningur hins opinbera við rafbílakaup einstaklinga að mati Hagfræðistofnunar. Hagkvæmustu aðgerðirnar eru skógrækt, landgræðsla og endurheimt votlendis.
Kjarninn 19. júlí 2022
Í samtali við Kjarnann sagðist Þórólfur ósammála því að um vítahring væri að ræða.
Takmarkanir myndu þjóna takmörkuðum tilgangi
Sóttvarnalæknir segir stöðuna á Íslandi eins góða og hún geti orðið í kórónuveirufaraldrinum. Það myndu þjóna litlum tilgangi að setja á takmarkanir til þess að hamla útbreiðslu kórónuveirunnar í samfélaginu á þessari stundu nema þær yrðu mjög strangar.
Kjarninn 19. júlí 2022
Steinunn á grunni sumarbústaðarins sem hún er að byggja í Hvalfjarðarsveitinni.
Vindmyllurnar munu „gína yfir umhverfi mínu eins og hrammur“
1-8 vindmyllur myndu sjást frá Þingvöllum. 8 frá fossinum Glym og jafnmargar frá hringveginum um Hvalfjörðinn. Enda yrðu þær jafnvel 247 metrar á hæð. Og hátt upp í fjalli.
Kjarninn 18. júlí 2022
Minni atvinnuþátttaka meðal múslima ekki rakin til viðhorfa þeirra sjálfra
Niðurstöður nýrrar rannsóknar véfengja algengt viðhorf um að hærra atvinnuleysi meðal múslima í Bretlandi sé hægt að rekja til viðhorfa þeirra sjálfra. Þvert á móti benda þær til þess að það megi rekja til viðhorfa samfélagsins gagnvart múslimum.
Kjarninn 18. júlí 2022
Frá Helguvík á Suðurnesjum
Vilja reisa vetnisverksmiðju í Helguvík með framleiðslugetu upp á 40 þúsund tonn
Nú stendur yfir gerð fýsileikakönnunnar vegna fyrirhugaðrar vetnisverksmiðju fyrirtækisins Iðunnar H2 í Helguvík. Gert er ráð fyrir að orkuþörf verksmiðjunnar verði 300 megavött og að uppbygging geti tekið fjögur til sex ár.
Kjarninn 18. júlí 2022
Í október síðastliðnum undirrituðu Ardian France SA og Síminn hf. kaupsamning kaup og sölu alls hlutafjár Mílu ehf.
Kaup Ardian á Mílu í uppnámi
Franski fjárfestingasjóðurinn Ardian, sem hugðist kaupa allt hlutafé í Mílu af Símanum, hefur upplýst Símann um að þær breytingar sem til þurfi til að fá samþykki Samkeppniseftirlitsins fyrir kaupunum séu of íþyngjandi.
Kjarninn 18. júlí 2022
Bræðurnir Einar og Ágúst Arnar Ágústssynir hafa verið í forsvari fyrir trúfélagið Zuism
Enn 579 manns skráðir sem Zúistar þrátt fyrir að yfirvöld telji félagið svikamyllu
Félagið Zuism á Íslandi er í ellefta sæti yfir þau trú- og lífsskoðunarfélög sem eru með flesta skráða meðlimi þrátt fyrir að stjórnendur félagsins, bræður með vafasama fortíð, hafi verið ákærðir fyrir fjársvik og peningaþvætti.
Kjarninn 17. júlí 2022
Maður kælir sig niður í ítölskum gosbrunni.
Skógareldar, þurrkar og neyðarástand í versnandi hitabylgju
Hitabylgja gengur yfir við Miðjarðarhafið þar sem þurrkar og skógareldar geisa, og nálgast nú Bretlandseyjar þar sem neyðarástandi hefur verið lýst yfir.
Kjarninn 17. júlí 2022
Við rannsóknina kom í ljós að á árinu 2020 neyttu 1,34 milljarðar manneskja áfengis í óhóflegu magni.
Áfengisneysla með öllu óholl fólki undir fertugu
Ný rannsókn á áfengisneyslu hefur leitt í ljós að hún er óholl ungu fólki óháð magni. Hins vegar geti eldra fólk haf ávinning af því að drekka áfengi í litlum skömmtum.
Kjarninn 16. júlí 2022