Rekstrartap útgáfufélags Morgunblaðsins 113 milljónir og skuldir við prentsmiðju jukust
Útgáfufélag Morgunblaðsins tók vaxtalaus lán hjá ríkissjóði og fékk rekstrarstyrk á sama stað í fyrra. Hlutafé var aukið um 100 milljónir en tap var áfram af undirliggjandi rekstri. Því tapi var snúið í hagnað með hlutdeild í afkomu prentsmiðju.
Kjarninn
4. júlí 2022