Siðlaust að krefja alla um sömu hófsemd
Formaður Eflingar segir það eins ósvífið og hægt er að hugsa sér að krefja láglauna- og verkafólk að sýna stillingu í komandi kjarabaráttu eftir allt sem það gekk í gegnum í kórónuveirufaraldrinum.
Kjarninn
28. ágúst 2022