Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Guðlaugur Þór Þórðarson
Ísland gagnrýnir hernaðaraðgerðir Tyrkja í Sýrlandi
Íslensk stjórnvöld hafa þungar áhyggjur af yfirstandandi hernaðaraðgerðum Tyrkja í Sýrlandi og að þær muni gera að engu þann árangur sem náðst hafi í baráttunni við Íslamska ríkið.
10. október 2019
F (4,1%): Lágtekjufólk sem hefur áhyggjur af fátækt og félagslegum jöfnuði
Kjarninn hefur fengið aðgang að miklu magni gagna úr síðustu könnunum MMR sem sýna hver líklegasta áferð meðalkjósanda hvers flokks er. Hér að neðan er umfjöllun um kjósendur Flokks fólksins.
10. október 2019
Leikhúsið
Leikhúsið
Leikhúsið - Ör (eða Maðurinn er eina dýrið sem grætur)
10. október 2019
Erfiður vetur framundan í ferðaþjónustu
Merki eru um erfiðleika í ferðaþjónustu en vanskil hafa aukist í greininni, að því er segir í Fjármálastöðugleika Seðlabanka Íslands.
10. október 2019
C (9,8%): Karlar, með góða menntun, háar tekjur, búa í höfuðborginni og hlusta á Spotify
Kjarninn hefur fengið aðgang að miklu magni gagna úr síðustu könnunum MMR sem sýna hver líklegasta áferð meðalkjósanda hvers flokks er. Hér að neðan er umfjöllun um kjósendur Viðreisnar.
10. október 2019
Verðlækkun í miðborginni í kortunum
Allt stefnir í að mikið framboð af húsnæði verði í boði á næstunni, á tíma þar sem eftirspurn er að gefa nokkuð eftir. Fjallað er um stöðuna á fasteignamarkaði í Fjármálastöðugleika Seðlabanka Íslands.
9. október 2019
Katrín Ólafsdóttir
Hvernig gengur innleiðing jafnlaunavottunar?
9. október 2019
Gauti Kristmannsson
Sundabraut, ó Sundabraut
9. október 2019
Halldóra Mogensen, þingflokksformaðurPírata og formaður velferðarnefndar.
Leggja til að refsingum sé ekki beint gegn neytendum vímuefna
Varsla fíkniefna til einkaneyslu verður ekki lengur refsiverð verði frumvarp níu þingmanna að lögum.
9. október 2019
Miðflokkurinn mælist með 14,8 prósent fylgi
Miðflokkurinn er næst stærsti flokkur landsins samkvæmt nýjustu könnun MMR. Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig en nær ekki 20 prósent fylgi. Píratar hafa ekki mælst minni á þessu kjörtímabili.
9. október 2019
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar.
Veitir ekki upplýsingar um kostnað vegna undirbúnings lagningar sæstrengs
Landsvirkjun telur sig ekki geta veitt upplýsingar um heildarkostnað vegna undirbúnings sæstrengs þar sem fyrirtækið sé undanþegið ákvæðum upplýsingalaga og um sé að ræða upplýsingar viðskiptalegs eðlis sem ekki sé unnt að veita.
9. október 2019
Magnús Hrafn Magnússon
Banksy og blómvöndurinn
9. október 2019
B (11,1%): Kjöt- og mjólkurneytendur á eftirlaunum utan af landi með ágætar tekjur
Kjarninn hefur fengið aðgang að miklu magni gagna úr síðustu könnunum MMR sem sýna hver líklegasta áferð meðalkjósanda hvers flokks er. Hér að neðan er umfjöllun um kjósendur Framsóknar.
9. október 2019
Dómsmálaráðuneytið leiðréttir tölur um nauðungarsölur
Á tíu ára tímabili, á árunum 2008 til 2017, voru rúmlega 5.800 fasteignir einstaklinga seldar nauðungarsölu hér á landi.
9. október 2019
Samkeppnishæfni Íslands hrakar
Ísland fellur niður um tvö sæti á lista Alþjóða­efna­hags­ráðs­ins yfir samkeppnishæfni ríkja og er nú í 26. sæti af 141 ríki.
9. október 2019
Bára Halldórsdóttir
Safna fyrir málskostnaði Báru
Hópurinn „Takk Bára” efnir nú til söfnunar til að greiða málskostnað Báru Halldórsdóttur að fullu vegna málaferla Klausturþingmanna á hendur henni.
9. október 2019
P (11,8%): Ungt fólk með lágar tekjur, litla menntun en fær sér kokteilsósu með pizzu
Kjarninn hefur fengið aðgang að miklu magni gagna úr síðustu könnunum MMR sem sýna hver líklegasta áferð meðalkjósanda hvers flokks er. Hér að neðan er umfjöllun um kjósendur Pírata.
9. október 2019
Tollastríð versti óvinurinn
None
8. október 2019
Einungis gerð krafa um háskólapróf í embætti varaseðlabankastjóra
Umsóknarfrestur um stöðu varaseðlabankastjóra á sviði fjármálastöðugleika er til 24. október.
8. október 2019
Hildur Georgsdóttir
Nýsköpun og opinber innkaup
8. október 2019
Frá kvöldvöku til karnivals
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Kvöldvöku með Jóni Gnarr.
8. október 2019
Þjóðlegir þræðir
Þjóðlegir þræðir
Þjóðlegir þræðir – Við leirum
8. október 2019
Fjármálaeftirlitið látið vita um stöðu GAMMA: Novus
Stjórn GAMMA segist taka þá stöðu sem upp sé komin vegna sjóðsins Novus mjög alvarlega. Hún hefur meðal annars ráðið endurskoðunarfyrirtækið Grant Thornton til að fara yfir málefni hans.
8. október 2019
Skvísubörnin
None
8. október 2019
Skuldabréfaeigendur GAMMA: Novus lækka vexti og leggja til nýtt fé
Fjárfestingasjóðurinn GAMMA: Novus, sem var færður niður nánast að öllu leyti nýverið, hefur tryggt sér fjármagn til að forða einu eign hans, fasteignafélaginu Upphafi, frá gjaldþroti.
8. október 2019
Tæpur helmingur alls nýs auðs sem skapast fer til ríkustu Íslendinganna
Ríkustu tíu prósent landsmanna, rúmlega 22 þúsund fjölskyldur, áttu 58 prósent af öllu eigin fé á Íslandi um síðustu áramót. Frá 2010 hefur skráður auður þeirra aukist um um 1.379 milljarða króna, en allra annarra landsmanna um 1.800 milljarða króna.
8. október 2019
V (12,2%): Konur með áhyggjur af hlýnun jarðar en horfa lítið á Netflix
Kjarninn hefur fengið aðgang að miklu magni gagna úr síðustu könnunum MMR sem sýna hver líklegasta áferð meðalkjósanda hvers flokks er. Hér að neðan er umfjöllun um kjósendur Vinstri grænna.
8. október 2019
Vildi láta elta uppi peninga sem eigendur bankanna höfðu tekið út rétt fyrir hrun
Svein Harald Øygard, sem var seðlabankastjóri í nokkra mánuði, lét færa það álit sitt í fundargerð að hann teldi að það ætti að hafa uppi á sjóðum eigenda og stjórnenda föllnu bankanna sem væru í felum.
8. október 2019
Kvikan
Kvikan
Erkitýpur kjósenda stjórnmálaflokka, tíminn og vatnið og klandur GAMMA
8. október 2019
M (12,5%): Gamalt fólk af Suðurlandi með litla menntun og lágar tekjur en virkt Costco-kort
Kjarninn hefur fengið aðgang að miklu magni gagna úr síðustu könnunum MMR sem sýna hver líklegasta áferð meðalkjósanda hvers flokks er. Hér að neðan er umfjöllun um kjósendur Miðflokksins.
8. október 2019
Er verið að gefa grænt ljós á þjóðarmorð?
Yfirlýsingar Donalds Trumps Bandaríkjaforseta um að Kúrdar í Sýrlandi njóti ekki lengur skjóls Bandaríkjahers, hafa fallið grýttan jarðveg víða um heim. Ekki er samstaða meðal Repúblikana um hvort þetta séu rétt skref.
7. október 2019
Metár hjá Icelandair það sem af er ári
Icelandair hefur aldrei flutt fleiri farþega til Íslands en það sem af er ári.
7. október 2019
Hvaða leiðir koma til greina við sölu ríkisins á hlutabréfum í bönkum?
Formaður Sjálfstæðisflokksins vill setja það ferli af stað, að selja hlutabréf í Íslandsbanka. Deildar meiningar eru um þessi mál, meðal stjórnarflokkanna. Að mörgu er að hyggja þegar kemur að sölu á eignarhlut í bönkum, eins og Íslendingar þekkja vel.
7. október 2019
Guðmundur Ingi býður sig fram til varaformanns Vinstri grænna
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið að bjóða sig fram til varaformanns Vinstri grænna. Hann situr nú sem ráðherra utan þings en er ekki kjörinn fulltrúi.
7. október 2019
Þróunarfræðilegur tilgangur fullnæginga
Fullnægingar kvenna hafa löngum verið ráðgáta, þ.e.a.s. tilgangur þeirra þar sem þær virðast ekki nauðsynlegar til að viðhalda stofninum. En nýjustu rannsóknir benda þó til annars.
7. október 2019
Umhverfisstofnun áréttar að loftslagsbreytingar séu staðreynd
Í ljósi umræðu um loftslagsbreytingar þá vill Umhverfisstofnun sérstaklega árétta að þær séu staðreynd, sem til að mynda hopun jökla og súrnun sjávar gefi til kynna.
7. október 2019
Kristín Linda Árnadóttir
Kristín Linda nýr aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar
Kristín Linda Árnadóttir hefur verið ráðin aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar.
7. október 2019
Ketill Sigurjónsson
Ævintýrið í Lykkeland að fjara út?
7. október 2019
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Áföll og að segja frá þeim
7. október 2019
S (15,8%): Eldra fólk sem borðar mikinn fisk, er ekki á Snapchat en fannst Skaupið fyndið
Kjarninn hefur fengið aðgang að miklu magni gagna úr síðustu könnunum MMR sem sýna hver líklegasta áferð meðalkjósanda hvers flokks er. Hér að neðan er umfjöllun um kjósendur Samfylkingar.
7. október 2019
Að opinbera Ólaf Ólafsson er ekki mannréttindabrot
None
7. október 2019
Ólafur Ólafsson þegar hann mætti fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd til að ræða niðurstöðu rannsóknarnefndarinnar.
Ólafur telur skýrslu rannsóknarnefndar hafa verið „einhliða árás“ á sig
Ólafur Ólafsson, sem leiddi S-hópinn þegar hann keypti Búnaðarbankann, telur að vinna Rannsóknarnefndar Alþingi á kaupunum hafi vegið að orðspori hans og æru. Hann telur hana vera mannréttindabrot og kærði vinnuna til Mannréttindadómstóls.
7. október 2019
D (18,7%): Háar tekjur, litlar áhyggjur af spillingu en telja efnahagsástand gott
Kjarninn hefur fengið aðgang að miklu magni gagna úr síðustu könnunum MMR sem sýna hver líklegasta áferð meðalkjósanda hvers flokks er. Hér að neðan er umfjöllun um kjósendur Sjálfstæðisflokksins.
7. október 2019
Besta platan með The Beatles – Revolver
Gefin út af Parlophone þann 5. ágúst 1966, 14 lög á 35 mínútum og 1 sekúndu.
6. október 2019
Bland í poka - Ný barnaplata eftir Snorra Helgason
Söngvarinn landsþekkti, Snorri Helgason, hefur gert barnaplötu með tíu nýjum lögum. Með mun fylgja lítil bók. Safnað er fyrir útgáfunni á Karolina fund.
6. október 2019
Árni Már Jensson
Að skilja okkur sjálf
6. október 2019
António Costa og flokkur hans á fjöldafundi þann 4. október 2019.
Hræringar í Portúgal – Munu Sósíalistar halda völdum?
Portúgalar ganga að kjörkössum í dag en almennur stöðugleiki hefur ríkt á undangengnu kjörtímabili samanborið við árin þar á undan. Nú mun koma í ljós hvort vinstri blokkin haldi eður ei.
6. október 2019
Jöfnuður engin ógn við efnahaginn – Þvert á móti stuðlar hann að hagsæld
Alexander Guschanski og Rafael Wildauer, lektorar í hagfræði við Greenwhich háskóla, voru staddir á Íslandi á dögunum og spjölluðu við Kjarnann um óhefðbundnar hagfræðikenningar.
6. október 2019
Fræg pósa leikkonunnar Julie Andrews úr kvikmyndinni Sound of music.
Söngvaseiður 60 ára
Í byrjun nóvember verða 60 ár síðan einn vinsælasti söngleikur allra tíma Sound of Music, Söngvaseiður, var fyrst sýndur á sviði. Kvikmynd með sama nafni, frumsýnd árið 1965 sló öll aðsóknarmet.
6. október 2019
Alma Dagbjört Möller, landlæknir.
Landlæknir: Ég hef áhyggjur af ungum konum í heilbrigðisstéttum
Alma Möller landlæknir segir að skoða þurfi stöðu ungra kvenna í heilbrigðisstéttum í kjölfar #MeToo sagna og niðurstaðna kannana sem sýna að læknar eru undir miklu álagi og þá sérstaklega konur.
5. október 2019