Ísland gagnrýnir hernaðaraðgerðir Tyrkja í Sýrlandi
Íslensk stjórnvöld hafa þungar áhyggjur af yfirstandandi hernaðaraðgerðum Tyrkja í Sýrlandi og að þær muni gera að engu þann árangur sem náðst hafi í baráttunni við Íslamska ríkið.
10. október 2019