Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Haraldur Johanessen ríkislögreglustjóri.
Segist ekki hafa sagt að það væri „grasserandi almenn“ spilling í lögreglunni
Ríkislögreglustjóri segir orð hans um spillingu hafi verið oftúlkuð. Hann fær stuðning í leiðara Morgunblaðsins þar sem segir að lögregla hefði ráðið „úrslitum í „búsáhaldabyltingu“ um að tryggja að múgurinn bryti ekki niður lýðræðislegar stofnanir“.
26. september 2019
Segja upp 87 flugmönnum og fresta launahækkun
Icelandair hefur dregið til baka ákvörðun um að setja fjölmarga flugmenn í 50 prósent starf. Þess í stað verður tugum flugmanna sagt upp störfum frá og með næstu mánaðamótum.
25. september 2019
Sveittur í gegnum gallabuxurnar í hálfa öld
Ótrúlegur ferill Bruce Springsteen spannar meira en hálfa öld. Hann varð sjötugur á dögunum. Galdrarnir sem mynduðust í Capital Theatre í New Jersey fyrir meira en hálfri öld lifa enn.
25. september 2019
Umboðsmaður Alþingis spyr hvers vegna Haraldur fékk ekki áminningu
Mikill titringur er innan lögreglunnar í landinu, vegna almenns vantrausts sem lögreglustjórar bera til embættisins.
25. september 2019
Soffía Sigurðardóttir
Maðurinn sem hvarf í Keflavík
25. september 2019
Greta Thunberg
Greta á rétt á að láta rödd sína heyrast
UNICEF á Íslandi hvetur fullorðna fólkið á Facebook vinsamlegast til að hætta að skrifa niðrandi og hatursfullar athugasemdir um Gretu Thunberg.
25. september 2019
Bjarni Benediktsson,fjármála- og efnahagsráðherra.
Fallið frá skyldu um að auglýsa opinber störf í dagblöðum
Í nýjum drögum að reglum um auglýsingar lausra starfa hjá stofnunum ríkisins er fallið frá skyldu um að auglýsa störf í dagblaði á landsvísu og auglýsingaskyldan stytt um fjóra daga
25. september 2019
Fjörtíu manns búa í Árneshreppi.
Fjörutíu færri sveitarfélög árið 2026
Í nýrri þingsályktunartillögu er lagt til að ekkert sveitarfélag verði með færri en 1000 íbúa árið 2026. Meiri en helmingur sveitarfélaga á Íslandi er í dag með færri en þúsund íbúa en sveitarfélögin munu fá fjárhagslegan stuðning til sameiningar.
25. september 2019
Vilja kanna starfshætti í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum
Þingmaður Samfylkingar vill að rannsóknarnefnd fari ofan í saumana á mögulegri misbeitingu valds ásamt því að kanna hvort ólögmætum aðferðum hafi verið beitt við rannsóknir lögreglu og við meðferð dómstóla á árunum 1975 til 1980.
25. september 2019
Eðlisbreyting á akstursgreiðslum til þingmanna eftir að þær voru gerðar opinberar
Greiðslur til þingmanna vegna aksturs hafa dregist verulega saman eftir að ákveðið var að birta þær á vef Alþingis. Í ár nema greiðslur vegna notkunar eigin bifreiðar 14 prósent af því sem þær námu árið 2017.
25. september 2019
Hækkun sjávarborðs við strendur Íslands gæti numið einum metra
Sjávarstöðuhækkun í heiminum er meiri en fyrri spár IPCC gerðu ráð fyrir og mun hækkun sjávarborðs halda áfram með örari hætti á næstu árum. Hækkandi sjávarmál er og mun verða djúpstæð áskorun fyrir stjórnvöld og samfélagið allt.
25. september 2019
MiMichele Ball­ar­in
Fyrsta ferð WOW air frestast
Endurreist WOW air mun fara sína fyrstu ferð um miðjan október. Til stóð að hún myndi eiga sér stað í byrjun mánaðarins.
25. september 2019
Ólafur Ólafsson, einn þeirra sem hlutu dóm í Al Thani-málinu.
Mannréttindadómstóllinn spyr spurninga vegna Al Thani-málsins
MDE hefur tekið kæru Ólafs Ólafssonar vegna fjárfestinga hæstaréttardómara til skoðunar. Hann hefur sent spurningar til málsaðila og m.a. farið fram á upplýsingar um umfang fjárfestinga. Auk þess hafa þeir verið hvattir til að leita sátta.
25. september 2019
Vilja Trump úr embætti forseta
Tengsl Bandaríkjaforseta við forseta Úkraínu eru ástæðan fyrir því að Demókratar vilja að Donald Trump hætti sem forseti.
24. september 2019
Ákvörðun Boris Johnson dæmd ólögmæt
Brexit hringekjan heldur áfram í breskum stjórnmálum.
24. september 2019
Samningaviðræðum BSRB við ríkið slitið
Kjaradeilur fara nú enn einu sinni inn á borð ríkissáttasemjara.
24. september 2019
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar.
Spyr ráðherra hvernig bregðast skuli við mengun frá skemmtiferðaskipum
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur lagt fram fyrirspurn til umhverfisráðherra um hvernig hann telji að bregðast skuli við mengun frá skemmtiferðaskipum en komum þeirra til landsins hefur fjölgað verulega á síðustu árum.
24. september 2019
Sala áfengis
None
24. september 2019
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Lítið um að heimili skipti um söluaðila raforku
Heimilisnotendur hafa lítið nýtt sér frelsi í sölu raforku til að lækka hjá sér raforkukostnað samkvæmt nýrri skýrslu. Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur lagt fram breytingar á reglugerð sem auðvelda neytendum að skipta um söluaðila.
24. september 2019
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Óskar eftir því að annar skipi skólameistara
Skólameistari Fjölbrautaskóla Vesturlands hefur höfðað mál á hendur íslenska ríkinu fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur vegna þeirrar ákvörðunar mennta- og menningarmálaráðherra að auglýsa embættið laust til umsóknar frá og með 1. janúar 2020.
24. september 2019
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Haraldur Johannessen
Haraldur mun sitja áfram í embætti
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra segir að eins og staðan er núna þá muni Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri sitja áfram í embætti.
24. september 2019
Kvikan
Kvikan
Hvítur miðstéttarfemínismi, 9 milljarða glerhöll Landsbankans og gjörbreytt afstaða til loftslagsmála
24. september 2019
Ríkislögreglustjórinn sem rak sjálfan sig með viðtali
None
24. september 2019
Ný ríkisstjórnarmynstur í kortunum
Sjálfstæðisflokkurinn er í frjálsu falli í könnunum MMR og hefur aldrei mælst með minna fylgi. Flokkurinn er samt stærstur allra, en möguleikar hans í ríkisstjórnarstarfi virðast ekki margir.
24. september 2019
Eftir Morgunblaðsviðtal við Harald var mælirinn fullur
Lögreglustjórar vantreysta Haraldi Johannessen ríkislögreglustjóra og vilja hann burt úr embætti.
23. september 2019
Lögreglustjórar vantreysta Haraldi
Átta af níu lögreglustjórum vantreysta Haraldi Johannessen ríkislögreglustjóra.
23. september 2019
Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 18,3 prósent fylgi
Miðflokkurinn, Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn, sem hefur aldrei mælst með minna fylgi, tapa fylgi á milli kannana. Vinstri græn, Píratar, Framsókn og Viðreisn bæta við sig.
23. september 2019
Eyrún Eyþórsdóttir
„Hér er algjörlega vegið að starfi mínu innan lögreglunnar“
Lektor í lög­reglu­fræðum við Há­skól­ann á Ak­ur­eyri segir umræðu um hana á Útvarpi Sögu í tengslum við spillingu innan lögreglunnar vera afskaplega aumkunarverða.
23. september 2019
Stefán Tryggva- og Sigríðarson
Af hverju verður til sorp?
23. september 2019
Flugsamgöngur áfram ábyrgar fyrir mestu losuninni
Losun hitunargilda frá flugsamgöngum innan íslenska hagkerfisins hefur aukist gríðarlega á síðustu árum. Árið 2010 var losun frá flugsamgöngum 770,6 kílótonn af hitunargildum en losunin í fyrra er áætluð 2781 kílótonn.
23. september 2019
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Sviptingar á íslenskum fjömiðlamarkaði
23. september 2019
,,Hagkvæmasta leiðin til að takast á við loftslagsvána er að búa til markað fyrir mengun‘‘
Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði, segir að ef fyrirtæki valdi skaða, og skaðinn sé svo mikill að það getur ekki borgað þeim skaðabætur sem fyrir verða, þá sé ekki þjóðhagslega réttlætanlegt að framleiða viðkomandi vöru.
23. september 2019
Miklar breytingar hafa orðið hjá Arion banka á undanförnum árum. Útibúaþjónustu bankans hefur meðal annars verið breytt mikið og hlutur stafrænnar þjónustu aukinn.
Búist við stóru hagræðingarskrefi hjá Arion banka
Arion banki stefnir opinberlega að því að minnka rekstrarkostnað sinn þannig að kostnaðarhlutfall bankans fari undir 50 prósent og að arðsemi geti nálgast markmið sitt um arðsemi. Búist er við því að stórt skref í þess átt verði stigið fljótlega.
23. september 2019
Ferðaþjónusturisinn Thomas Cook gjaldþrota
Eftir margra mánaða dauðastríð fór félag í gjaldþrotameðferð. Breska ríkið mun þurfa að kosta til milljörðum til að koma viðskiptavinum á leiðarenda.
23. september 2019
Besta platan með Portishead – Dummy
Gefin út af Go! Beat þann 22. ágúst 1994, ýmist 10 lög á 44 mínútum og 29 sekúndum eða 11 lög á 49 mínútum og 17 sekúndum.
22. september 2019
Fáðu veitingastaðinn heim
Safnað fyrir gerð bókar sem inniheldur uppskriftir frá vinsælustu veitingastöðum landsins.
22. september 2019
Matthildur Björnsdóttir
Lífsferli í gegnum skólagöngu
22. september 2019
Líkur á fasteignakaupum hjá leigjendum ekki mælst lægri í tvö ár
Um 92 prósent leigjenda telja það öruggt eða að minnsta kosti líklegt að þau muni ekki kaupa fasteign á næstu sex mánuðum. Það er hæsta hlutfall sem mælst hefur í könnun Íbúðalánasjóðs frá september 2017.
22. september 2019
Ómögulegt að fá heildstæða mynd af gjaldeyriskaupum útlendings
Sami útlendingurinn getur átt í umtalsverðum viðskiptum með gjaldeyri á Íslandi án þess að slíkt flaggist. Ástæðan er sú að allir erlendir kaupendur á gjaldeyri eru skráðir undir sömu kennitölunni hjá fjármálastofnunum. Kennitölu „ótilgreinds útlendings“.
22. september 2019
Basil hassan
Drónar og skattsvik
Í fyrsta skipti í sögunni eru danskir ríkisborgarar ákærðir fyrir að taka beinan þátt í hryðjuverkum. Fimm menn eru taldir hafa útvegað dróna sem notaðir voru í árásum á herstöð í Sýrlandi árið 2014. Ennfremur tengjast málinu umfangsmikil skattsvik.
22. september 2019
Fyrir einu ári síðan: „Við eigum Ísland, það eina sem við eigum eftir að gera er að taka það“
Lífeyrissjóðir landsins eiga stóran hluta af íslensku atvinnulífi. Hávær krafa hefur lengi verið um að þeir verði virkari eigendur og nýti sér þau völd sem í því felast til að beita sér fyrir lífsgæðum sjóðsfélaga í nútíð ekki síður en í framtíð.
21. september 2019
Bólusótt í hættu
Er réttlætanlegt að geyma veirur eins og bólusótt, sem geta valdið jafnmiklum mannskaða og raun ber vitni?
21. september 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Uppfærðar græjur, Sambandið og Apple Arcade
21. september 2019
Birgir Birgisson
Reið hjól
21. september 2019
Þjálfa þarf peningahund til að berjast gegn peningaþvætti
Embætti tollstjóra skortir bæði þekkingu og úrræði til að geta almennilega haft eftirlit með smygli á reiðufé til Íslands. Á meðal þeirra úrræða sem lagt er til að ráðist verði í er að þjálfa peningahund.
21. september 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Að iðka mannréttindi
21. september 2019
Athuga hvar eftirlitsaðilar gera ónauðsynlegar kröfur til matvæla
Umhverfisráðherra hefur hrundið af stað aðgerðum til að vinna gegn matarsóun á Íslandi. Meðal annars verður gerð athugun á því hvar eftirlitsaðilar gera mögulega ónauðsynlegur kröfur til matvælaöryggis sem ýtt gætu undir matarsóun.
21. september 2019
Brim-flétta KS fagnaðarefni fyrir Skagfirðinga
Eftir að hafa keypt hlutabréf í Brimi, og selt nokkrum vikum síðar, hefur Kaupfélag Skagfirðinga styrkt stöðu sína.
21. september 2019
„Ljótur leikur hjá stjórnvöldum“
Formaður Viðreisnar gagnrýnir stjórnvöld harðlega fyrir viðbrögð við beiðni um skaðabætur.
20. september 2019
Á sporbaug sem aldrei snertir jörðu
None
20. september 2019