Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Guðmundur Halldór Björnsson
Eiga sölu- og markaðsmál samleið?
5. október 2019
Tómas Hrafn Sveinsson
Skaðabótalögin eru úrelt og þau verður að endurskoða
5. október 2019
Matarvenjur landsmanna kannaðar
Tæp tíu áru eru frá því að síðasta landskönnun var gerð á mataræði og neysluvenjum Íslendinga. Embætti landlæknis stendur nú fyrir nýrri könnun en samkvæmt embættinu er ástæða til þess að ætla að breytingar hafi átt sér stað á mataræði landsmanna.
5. október 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Lyfjalaus geðdeild í Noregi
5. október 2019
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, verður fimmtugur í byrjun næsta árs. Hann færist þá upp úr neðri hópnum í þann efri, þar sem fylgi flokks hans er ívið meira.
Kjósendur Miðflokks flestir yfir fimmtugt en Pírata undir þeim aldri
Mikill munur er á fylgi þriggja flokka þegar kjósendum er skipt upp í tvennt eftir aldri, yfir fimmtugt og undir þeim aldri. Miðflokkurinn og Samfylkingin er mun sterkari i eldri hópnum en Píratar í þeim yngri.
5. október 2019
Atvinnuleysi í Bandaríkjunum ekki verið minna í 50 ár
Þrátt fyrir að tollastríð og skandalar í Hvíta húsinu steli fyrirsögnunum, þá hefur atvinnuleysi í Bandaríkjunum ekki verið minna í 50 ár.
5. október 2019
Jörðin sem ruslahaugur – Tímamótaverk Andra Snæs
Um tímann og vatnið, gefin út af Máli og menningu 2019. Hönnun kápu, Börkur Arnarson og Einar Geir Ingvarsson. Mynd á kápu, Ari Magg.
4. október 2019
Birgir Jónsson
Opið bréf til Samtaka iðnaðarins
4. október 2019
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra.
Víkur sæti – Var framkvæmdastjóri Landverndar þegar kæran barst ráðuneytinu
Umhverfis- og auðlindaráðherra víkur sæti í máli er varðar kæru Landverndar á ákvörðun Skipulagsstofnunar um að taka ekki til ákvörðunar hvort fyrirhuguð stækkun á Hótel Reynihlíð í Mývatnssveit skuli sæta umhverfismati.
4. október 2019
Bessastaðir.
Starfsmaður forsetaembættisins var sendur í leyfi fyrir kynferðislega áreitni
Forseti Íslands kallar athæfi starfsmanns embættisins „óþolandi“ í yfirlýsingu. Viðkomandi gerðist sekur um kynferðislega áreitni í opnu rými og „annað háttalag sem aldrei verður fallist á að afsaka megi á nokkurn hátt.“
4. október 2019
Molar
Molar
Molar – Max-vandinn stigmagnast
4. október 2019
Ívilnanir til nýfjárfestinga verði metnar út frá loftslagsáhrifum
Vegna athugasemda frá ESA og Ríkisendurskoðun hefur nýsköpunarráðherra lagt fram nýtt frumvarp um breytingar á lögum um ívilnanir til nýfjárfestinga. Í frumvarpinu er ráðherra gert heimilt að tengja veitingu ívilnana við umhverfisstefnu stjórnvalda.
4. október 2019
Sigur Rós
Máli Sigur Rósar vísað frá
Frávísunarúrskurður var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun.
4. október 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið - Nýr sími frá Microsoft og haugur af tölvum
4. október 2019
Áferð kjósenda íslenskra stjórnmálaflokka
Hverjir eru það sem kjósa hvaða stjórnmálaflokka? Og eiga kjósendur innan hverrar blokkar eitthvað sérstakt sameiginlegt? Kjarninn hefur fengið aðgang að miklu magni gagna úr síðustu könnunum MMR sem sýna hver líklegasta áferð meðalkjósanda.
4. október 2019
Blaðamenn telja sig eiga yfir 50 milljónir inni hjá útgefanda Fréttablaðsins
Blaðamenn og aðrir rétthafar á Fréttablaðinu telja sig eiga rétt á allt að helmingi þeirrar upphæðar sem Sýn hefur greitt útgefanda blaðsins fyrir efni úr því til að birta á Vísi.is síðastliðin tæp tvö ár. Upphæðin er í heild yfir 100 milljónir króna.
4. október 2019
Skoða nauðsynlegar breytingar á lagaramma vindorku
Talið er að núverandi rammaáætlun stjórnvalda henti ekki gagnvart vindorku vegna sérstöðu hennar sem orkugjafa. Ríkisstjórnin stefnir á leggja til lagabreytingar er varða vindorku strax á næsta vorþingi.
4. október 2019
Bankar ekki líklegir til gefa hagkerfinu viðspyrnu
Þrátt fyrir vaxtalækkanir hjá Seðlabanka Íslands að undanförnu þá er ólíklegt er að kjör í bönkum batni verulega á útlánum. Þungur rekstur og óhagkvæmni er helsta fyrirstaðan.
3. október 2019
Iceland Seafood bætist við hóp fyrirtækja á aðalmarkaðnum
Fyrirtækið hefur verið skráð á First North markaðinn.
3. október 2019
Arnaldur Sigurðarson
Nóg komið af veip-hysteríunni
3. október 2019
Aðgengi hluta landsmanna að hagstæðum lánum hefur verið skert með ákvörðun stjórnar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna
Lífeyrissjóður verzlunarmanna þrengir lánsskilyrði – Geta ekki lánað mikið meira
Einn stærsti lífeyrissjóður landsins er hættur að lána nýjum lántökum á breytilegum verðtryggðum vöxtum, hefur þrengt lánareglur sínar mjög og lækkað hámarkslán sem hann veitir. Færri munu geta nálgast hagstæð lán fyrir vikið.
3. október 2019
Mikill samdráttur í umferð á Suðurlandi
Umferðin á Hringveginum dróst saman um 1,7 prósent í september en mestur samdráttur var á Suðurlandi og mældist hann 8,5 prósent.
3. október 2019
Leikhúsið
Leikhúsið
Leikhúsið - Húh Best Í Heimi
3. október 2019
Sigurður Ingi Jóhannsson
Hagræðing af sameiningum sveitarfélaga metin 3,6 til 5 milljarðar á ári
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur látið greina möguleg hagræn áhrif þess að lögfesta ákvæði um lágmarksíbúafjölda sveitarfélaga við töluna 1.000.
3. október 2019
Erlendir aðilar hafa keypt mikið af eignum á Íslandi.
Erlendir aðilar áttu 1.063 milljarða á Íslandi um síðustu áramót
Eigið fé erlendra aðila á Íslandi hefur ekki verið meira frá árinu 2007. Einstaklingar eða félög í Lúxemborg og Hollandi eiga mest.
3. október 2019
Markaðsvirði Kviku hrapað eftir að vandi GAMMA sjóða varð ljós
Markaðsvirði Kviku banka hefur lækkað mikið að undanförnu, einkum eftir að vandi fasteignasjóða á vegum GAMMA varð ljós.
3. október 2019
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – Regimes of Inequality
2. október 2019
FME herðir á eiginfjárkröfum Arion banka
FME framkvæmir árlega mat á áhættuþáttum í kerfislega mikilvægum fjármálastofnunum hér á landi.
2. október 2019
Sterk króna setur þrýsting á útflutningsgreinar
Útlit er fyrir að gengi krónunnar geti orðið áfram nokkuð sterkt gagnvart helstu viðskiptamyntum, samkvæmt nýrri þjóðhagsspá Íslandsbanka. Það mun reyna á samkeppnishæfni þjóðarbússins.
2. október 2019
Matthildur Björnsdóttir
Þetta með #MeToo
2. október 2019
Þrír stærstu lífeyrissjóðir landsins fjárfestu ekki í GAMMA
Lífeyrissjóður verzlunarmanna, LSR og Gildi fjárfestu ekki í sjóðum GAMMA.
2. október 2019
Gisting í gegnum Airbnb heldur áfram að dragast saman
Framboð á Airbnb gistingu á höfuðborgarsvæðinu hefur dregist umtalsvert saman það sem af er ári. Samhliða því hafa gistinóttum í gegnum vefsíðuna Airbnb á höfuðborgarsvæðinu fækkað um 16 prósent á fyrstu sjö mánuðum ársins.
2. október 2019
Magnús Jónsson
Loftslagsváin – Offjölgun og ofnýting
2. október 2019
Reykjanesvirkjun er önnur af tveimur meginvirkjunum HS Orku.
Finnur Beck settur forstjóri HS Orku
Ásgeir Margeirsson er hættur störfum hjá HS Orku. Áður hafði verið greint frá því að hann myndi starfa þangað til að nýr forstjóri yrði ráðinn en hann hefur ákveðið að flýta starfslokum sínum.
2. október 2019
Verkstjórn samstarfsaðila GAMMA var verulega ábótavant og kostnaður vanmetinn
GAMMA segir að það verði forgangsverkefni hjá sér að hámarka endurheimtur í sjóði sem félagið stofnaði í Bretlandi, og hefur verið færður verulega niður. Verkstjórn samstarfsaðila hafi verið ábótavant og kostnaður vanmetinn.
2. október 2019
Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri.
Enn lækkar Seðlabankinn vexti
Meginvextir bankans eru komnir í 3,25 prósent.
2. október 2019
Þrjú tryggingafélög tapa 610 milljónum á GAMMA – Verið að kanna refsiverða háttsemi
Félag fyrrverandi aðaleiganda og annars stofnenda GAMMA hagnaðist um milljarð króna í fyrra. VÍS, Sjóvá og TM, sem eru meðal annars í eigu lífeyrissjóða, hafa tapað hundruð milljóna vegna niðurfærslu á GAMMA-sjóði.
2. október 2019
Hættan á einangrun
None
1. október 2019
Björn Bjarnason, formaður starfshópsins.
Stjórnmálamenn verði að láta sig EES-málefni meiru varða
Í nýrri skýrslu um EES-samninginn segir að ráðherrar og alþingismenn verði að láta sig EES-málefni meiru varða. Skýrsluhöfundar leggja til að komið verði á fót sér stjórnstöð EES-mála innan stjórnsýslunnar sem fylgist með öllu er varðar málaflokkinn.
1. október 2019
Isavia afskrifaði 2,1 milljarð vegna WOW air
Isavia tapaði miklu fyrri hluta ársins. Stærsta hluta tapsins má rekja til niðurfærslu á kröfu á WOW air, sem fór í þrot í mars.
1. október 2019
Teymið sem kemur að vinnunni.
Skýjaspilunarfyrirtæki tilkynnir tveggja milljóna evra fjármögnun
Markmið nýs samnorræns tölvuleikjafyrirtækis með aðsetur á Íslandi og Finnlandi er að skapa fyrsta opna fjölnotendaheiminn sem byggður er frá grunni til að spilast í skýi.
1. október 2019
Sjóðurinn átti að fjárfesta í áhugaverðum verkefnum í London eftir að fjármagnshöftum var lyft á Íslandi.
Gengið á GAMMA: Anglia nánast helmingaðist
Sjóður í stýringu hjá GAMMA sem átti að fjárfesta í Bretlandi fyrir milljarða var færður verulega niður í gær. Gengi hans var þá fært úr 105 í 55.
1. október 2019
ESRB: Veikleikar á húsnæðismarkaði á Íslandi
Samkvæmt Evrópska kerfisáhætturáðinu er helsti veikleikinn hér á landi – út frá sjónarhóli fjármálastöðugleika – mikil skuldsetning heimila samhliða hraðri hækkun íbúðaverðs til meðallangs tíma. ESRB hefur nú sent viðvörun til Íslendinga vegna þessa.
1. október 2019
Þjóðlegir þræðir
Þjóðlegir þræðir
Þjóðlegir þræðir – Festival
1. október 2019
Kvikan
Kvikan
Fjöldauppsagnir, eftirköst #metoo og umdeildar samgönguframkvæmdir
1. október 2019
Hvað gerðist eiginlega hjá GAMMA?
Tveir sjóðir í stýringu GAMMA færðu niður virði eigna sinna um milljarða króna. Fleiri sjóðir á vegum félagsins hafa verið í vandræðum. Kaupendur af skuldabréfum sem gefin voru út í byrjun sumars eru fokillir með upplýsingarnar sem þeim voru gefnar.
1. október 2019
Soffía Sigurðardóttir
Allt nema morðin
1. október 2019
Forstjóri Boeing sér fram á að Max vélarnar komist brátt í loftið
Teymi sérfræðing Boeing vinnur nú að því að fínstilla uppfærslur á hugbúnaði til að tryggja öryggi 737 Max vélanna frá Boeing, svo þær geti komist í loftið aftur.
1. október 2019
Ripple kaupir Algrim
Framkvæmdastjóri Algrím fagnar samlegð félaganna.
30. september 2019
Icelandair hættir flugi til San Francisco og Kansas City
Endurskoðun á flugáætlun Icelandair er nú í gangi.
30. september 2019