Þrjú tryggingafélög tapa 610 milljónum á GAMMA – Verið að kanna refsiverða háttsemi
Félag fyrrverandi aðaleiganda og annars stofnenda GAMMA hagnaðist um milljarð króna í fyrra. VÍS, Sjóvá og TM, sem eru meðal annars í eigu lífeyrissjóða, hafa tapað hundruð milljóna vegna niðurfærslu á GAMMA-sjóði.
2. október 2019