Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Loftslagsverkföll og samfélagsleg ábyrgð
21. október 2019
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Lilja skipar nýja fjölmiðlanefnd
Einar Hugi Bjarnason hæstaréttarlögmaður verður formaður nýrrar fjölmiðlanefndar en hann er skipaður af ráðherra án tilnefningar. Nefndin er skipuð til næstu fjögurra ára.
21. október 2019
Deutsche Bank taldi „skaðlega umfjöllun“ um samkomulag valda kerfisáhættu fyrir heiminn
Deutsche Bank fór fram á algjöra leynd yfir innihaldi samkomulags sem bankinn gerði við Kaupþing í lok árs 2016, vegna hins svokallaða CLN-máls. Mjög mikilvægt væri að innihald samkomulagsins myndi ekki koma fyrir augu almennings.
21. október 2019
Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims.
Brim kaupir tvö sjávarútvegsfyrirtæki
Brim hf. hefur gert samning um kaup á tveimur sjávarútvegsfyrirtækjum en samanlagt kaupverð er 3,1 milljarður króna.
21. október 2019
Þögnin hættulegri
None
21. október 2019
Rósa Björk Brynólfsdóttir
Er rétt að dæma fólk í fangelsi fyrir pólitískar skoðanir ?
20. október 2019
Dagatalið mitt
Ásta Júlía Hreinsdóttir safnar fyrir útgáfukostnaði fyrir Dagatalið mitt, sem er fjölnota afmælisdagatal með texta og myndum eftir hana.
20. október 2019
Árni Már Jensson
Að skilja okkur sjálf: Annar hluti
20. október 2019
Paul Copley, forstjóri Kaupþings ehf.
6.400 kröfuhafar höfðu ekki sótt peningana sína
Nokkur þúsund kröfuhafa í bú Kaupþings hafa ekki sótt þá fjármuni sem þeir eiga að fá greitt í samræmi við nauðasamninga félagsins. Þeir fjármunir sem geymdir eru á vörslureikningi eru um 8,5 milljarða króna virði á gengi dagsins í dag.
20. október 2019
Hvar endar tap Arion banka á United Silicon?
Arion banki á kísilmálsverksmiðju Í Helguvík sem hefur ekki verið í starfsemi í þrjú ár. Bankinn hefur fjárfest í úrbótum en óljóst er hvort að þær dugi til að koma verksmiðjunni aftur í gang. Í vikunni var bókfært virði hennar fært niður um 1,5 milljarð.
20. október 2019
Örn Bárður Jónsson
Afmæliskveðja til Alþingis
20. október 2019
Leikskólakennurum fækkað um 360 frá árinu 2013
Börnum af erlendum uppruna hefur fjölgað mikið á skömmum tíma. Meira en helmingur þeirra sem starfar við uppeldi og menntun er ófaglærður.
20. október 2019
Jean Claude Juncker er forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.
Atvinnuleysi innan ESB ekki mælst minna frá því að mælingar hófust
Atvinnuleysi hjá ríkjum Evrópusambandsins hefur dregist verulega saman á undanförnum árum, en er samt umtalsvert meira en í Bandaríkjunum og á Íslandi.
19. október 2019
Séra Jakob Rolland, prestur kaþólsku kirkjunnar í Reykjavík.
Kaþólska kirkjan vill hafa meiri áhrif á stjórnmál á Íslandi
Prestur innan kaþólsku kirkjunnar segir að kaþólska kirkjan myndi vissulega vilja hafa meiri áhrif á stjórnmál á Íslandi. Hann segir að rödd kaþólsku kirkjunnar hafi þó fengið lítinn hljómgrunn hjá stjórnvöldum á Íslandi hingað til.
19. október 2019
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra.
Guðmundur Ingi sjálfkjörinn varaformaður Vinstri grænna
Umhverfis- og auðlindaráðherra verður næsti varaformaður Vinstri grænna. Hann situr nú sem ráðherra utan þings en er ekki kjörinn fulltrúi.
19. október 2019
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Logi: Komin upp ný og gjörbreytt staða í stjórnmálum á Íslandi
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir að nú sé sögulegt tækifæri fyrir Samfylkinguna til að fylkja saman umbótaöflunum í landinu og sýna að það sé til betri valkostur fyrir íslenskan almenning en núverandi ríkisstjórn.
19. október 2019
Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra.
Fyrrverandi forsætisráðherra segir stjórnvöld hafa svikið þjóðina
Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, segir að íslenska þjóðin hafi verið svikin af stjórnvöldum um nýja stjórnarskrá í sjö ár.
19. október 2019
Norskur fjallamaður skrifar íslensku hrunsöguna
Svein Harald Øygard hefur skrifað bók um hrun og upprisu Íslands. Hún ber þess merki að hann er maður sem er laus við hlekki sérhagsmuna sem gerendur í þeirri sögu bera með sér á hverjum degi, og litar frásagnir þeirra af því sem gerðist.
19. október 2019
Jón Baldvin Hannibalsson
Hvers vegna tók Ísland af skarið í andstöðu við leiðtoga NATO, um viðurkenningu á sjálfstæði Eystrasaltsþjóða?
19. október 2019
Niðurstaða FATF mikil vonbrigði og forgangsmál að bregðast við
Dómsmálaráðherra segir það í forgangi að bregðast við athugasemdir sem gerðar hafa verið ónægar aðgerðir íslenskra stjórnvalda til að vinna gegn peningaþvætti.
18. október 2019
Stjórnvöld mótmæltu veru Íslands á gráum lista
Áhrifin af veru Íslands á listanum eru sögð óveruleg.
18. október 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið - Allt um nýju Google tækin
18. október 2019
Dóra Magnúsdóttir
Milljón lítil skref og svo milljón í viðbót
18. október 2019
Störf þingsins
None
18. október 2019
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar.
Leggja fram ólíkar breytingar á erfðafjárskatti
Fjármálaráðherra og þingmenn Viðreisnar hafa lagt fram tvö ólík frumvörp um breytingar á lögum um erfðafjárskatt. Mikill munur er á frumvörpunum en annað tekur meðal annars mið af skattstofni dánarbúsins en hitt af arfgreiðslum hvers erfingja fyrir sig.
18. október 2019
Punktur Punktur
Punktur Punktur
Punktur Punktur – Nr. 5 Guðmundur Atli Pétursson - ljósahönnuður hjá RÚV.
18. október 2019
Guðmundur Ingi Guðbrandsson
Stóraukin áhersla á náttúruvernd
18. október 2019
Molar
Molar
Molar – Lækkanir, Austin Texas og Guðmundur Jaki
18. október 2019
Seðlabankinn dæmdur til að veita blaðamanni Fréttablaðsins upplýsingar
Seðlabanki Íslands var í morgun dæmdur til að afhenda blaðamanni Fréttablaðsins upplýsingar um samning sem Már Guðmundsson, þáverandi seðlabankastjóri, gerði við Ingibjörgu Guðbjartsdóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra gjaldeyriseftirlits bankans.
18. október 2019
Ísland á gráa listann vegna peningaþvættis
Ísland hefur verið sett á gráa lista FATF ásamt Mongólíu og Simbabve. Aðgerðir sem ráðist hefur verið í síðastliðið eitt og hálft ár reyndust ekki nægjanlegar.
18. október 2019
Helgi Magnússon eignast allt Fréttablaðið – Jón Þórisson nýr ritstjóri
Fjárfestirinn Helgi Magnússon hefur keypt þann hluta í Torgi, útgáfufélagi Fréttablaðsins, sem hann átti ekki fyrir. Til stendur að sameina Fréttablaðið og Hringbraut.
18. október 2019
Sívaxandi söfnuður kaþólsku kirkjunnar
Kaþólski söfnuðurinn hefur vaxið gífurlega hratt hér á landi á síðustu árum. Kaþólska kirkjan er í dag annað stærsta trúfélag landsins með yfir 14.400 einstaklinga skráða í söfnuðinn.
18. október 2019
Ársreikningar stjórnmálaflokka fást ekki afhentir í heild
Ríkisendurskoðun telur sig ekki mega afhenda ársreikninga stjórnmálaflokka vegna síðasta árs í heild. Það var fyrsta árið í rekstri flokkanna eftir að ríkisframlag til þeirra var hækkað um 127 prósent.
18. október 2019
Innri markaðurinn var hugmynd Breta
Gylfi Zoega hagfræðiprófessor fjallar um Brexit í Vísbendingu sem kemur til áskrifenda á morgun.
17. október 2019
Meryl Streep er ein af aðalleikurum myndarinnar.
Mossack Fonseca stefnir Netflix
Mossack Fonseca, lögmannsstofan alræmda, hefur stefnt Netflix vegna kvikmyndar streymisveitunnar um Panamaskjölin.
17. október 2019
Fimmtungur Íslendinga býr við leka- og rakavandamál
Hlutfall þeirra sem telja sig búa við leka- og/eða rakavandamál hér á landi er þrefalt hærra hér en í Noregi.
17. október 2019
Boris Johnson, forsætisráðherra Breta.
Nýr Brexit-samningur samþykktur
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, og Jean-Clau­de Juncker, for­seti fram­kvæmda­stjórn­ar Evrópusambandsins, tilkynntu í morgun að nýr útgöngusamningur milli Bretlands og Evrópusambandsins væri í höfn.
17. október 2019
Ríkið sem vildi ekki sjá peningaþvættið heima hjá sér
None
17. október 2019
Leikhúsið
Leikhúsið
Leikhúsið - Sex í sveit
17. október 2019
Lögmenn bera mun meira traust til dómstóla
Lögmenn og ákærendur bera mun meira traust til dómstóla heldur en almenningur. Yfir 80 prósent lögmanna og ákærenda voru sammála því að dómarar og starfsmenn dómstóla ynnu störf sín af heilindum, virðingu og heiðarleika.
17. október 2019
Alþjóðadagur málþroskaröskunar 18. október 2019
None
17. október 2019
Segir Bandaríkin og Bretland vilja Ísland á lista yfir ósamvinnuþýð ríki
Það mun skýrast í lok viku hvort Íslandi muni takast að forðast það að lenda á lista með ríkjum með vafasamt stjórnarfar vegna lélegra varna landsins gegn peningaþvætti. Nánast ekkert var í lagi hérlendis í þeim vörnum áratugum saman.
17. október 2019
Víkingur Heiðar tónlistarmaður ársins hjá Gramophone
Verðlaunin þykja meðal virtustu viðurkenninga í heimi klassísrar tónlistar.
16. október 2019
Freyja Vilborg Þórarinsdóttir.
Kynjagleraugu fyrir fjármálamarkaði
16. október 2019
Guðjón Sigurbjartsson
Samgönguráð og óráð
16. október 2019
Guðmundur Kristjánsson er stærsti eigandi Brims og forstjóri félagsins.
Eignarhlutur Útgerðarfélags Reykjavíkur í Brimi á leið í 52,8 prósent
Enn eru ekki allir fyrirvarar uppfylltir vegna kaupa stærsta eiganda Brims á stórum hlut í félaginu af sjávarútvegsarmi Kaupfélags Skagfirðinga á tæpa átta milljarða króna. Búist er við því að kaupin gangi í gegn 1. desember.
16. október 2019
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Frumvarp um Þjóðarsjóð lagt aftur fram – Yrði stofnaður um áramót
Frumvarp um stofnun Þjóðarsjóðs, sem á að taka við arðgreiðslum frá orkufyrirtækjum ríkisins, hefur verið lagt aftur fram. Ekki hefur verið einhugur um hvort að um sé að ræða góða nýtingu á fjármagninu, sem getur hlaupið á hundruð milljörðum á fáum árum.
16. október 2019
Þjóðlegir þræðir
Þjóðlegir þræðir
Þjóðlegir þræðir - Þjóðbúningamafían
16. október 2019
Ofurstéttin sem er að eignast Ísland
None
16. október 2019
Samningar sagðir vera að nást milli Breta og Evrópusambandsins
Fundað hefur verið stíft í Brussel og einnig í London, síðustu daga. Reynt er til þrautar að ná samningi um forsendur útgöngu Breta úr Evrópusambandinu.
16. október 2019