Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Líklegast er að eignarhlutur ríkisins í Íslandsbanka verði seldur fyrst, ef af sölu ríkisbankanna kemur.
Afnám bankaskatts myndi auka virði ríkisbanka um 70 milljarða
Bankasýsla ríkisins telur að lækkun bankaskatts niður í það hlutfall sem hann á að verða 2024 muni auka virði Íslandsbanka og Landsbanka um 44 milljarða. Ef skatturinn yrði afnumin að öllu leyti myndi virðið aukast um 70 milljarða.
30. október 2019
Spá samdrætti á þessu ári og hóflegum vexti á komandi árum
Spá hagfræðideildar Landsbankans gerir ráð fyrir 0,4 prósent samdrætti í landsframleiðslu á þessu ári. Sérstaklega munar mikið um samdrátt í atvinnuvegafjárfestingu.
30. október 2019
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – Does the health care system matter?
29. október 2019
Greta Thunberg afþakkar umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs
Greta Thunberg segir að það þurfi ekki fleiri verðlaun, heldur að virkja samtakamátt til að berjast gegn umhverfisvánni sem fylgi loftslagsbreytingum af mannavöldum.
29. október 2019
Botninn sem fannst aldrei
Í dag eru 90 ár frá Svarta þriðjudeginum, sem skók Wall Street og hagkerfi heimsins. Glundroði skapaðist sem ýtti Kreppunni miklu af stað.
29. október 2019
Haraldur lofaði að bæta ráð sitt
Haraldur Johannessen, ríkislögreglustjóri, var ekki áminntur í starfi, en hlaut gagnrýni frá ráðherra fyrir samskipti hans við rithöfund og þáttastjórnanda.
29. október 2019
Sunna Gunnars Marteinsdóttir
Smjörklípa Þórólfs
29. október 2019
Katrín Jakobsdóttir
Katrín: Þeir sem afneita loftslagsbreytingum fá nú meira rými
Forsætisráðherra Íslands hélt ræðu við setningu Norðurlandaráðsþings sem nú stendur yfir í Stokkhólmi í Svíþjóð. Þema umræðunnar hjá norrænu ráðherrunum var: Hvernig getur norræna samfélagslíkanið þróað og stuðlað að sjálfbærum umskiptum?
29. október 2019
Inga Auðbjörg K. Straumland
Siðrof í skólastofunum
29. október 2019
Úrgangur frá mannvirkjagerð rúmlega tvöfaldast á þremur árum
Frá árinu 2014 til ársins 2017 rúmlega tvöfaldaðist úrgangur frá mannvirkjagerð hér á landi samhliða mikilli uppbygginu í byggingariðnaði.
29. október 2019
Gefa sér 20 ár til að kolefnisjafna að fullu íslenska nautgriparækt
Fulltrúar Bændasamtaka Íslands og stjórnvalda hafa samþykkt stefnu þess efnis að allar afurðir frá íslenskum nautgripabændum verði vottaðar sem kolefnishlutlausar fyrir árið 2040.
29. október 2019
Kvikan
Kvikan
Stjórnmálaelítan, kjörtímabilið hálfnað og kynjahalli í fjölmiðlum
29. október 2019
Fréttablaðið og Hringbraut fá undanþágu til að renna strax saman
Útgáfufélag Fréttablaðsins fær að taka yfir Hringbraut þó Samkeppniseftirlitið hafi ekki lokið umfjöllun sinni á samrunanum. Ástæðan er sú að Hringbraut þarf fjármagn til að styrkja rekstur sinn.
29. október 2019
Orri Hauksson, forstjóri Símans.
Auknar tekjur í sjónvarpsrekstri draga vagninn fyrir Símann - Hagnaður 897 milljónir
Góður tekjuvöxtur í sjónvarpsrekstri er lykilbreyta í uppgjöri Símans fyrir þriðja ársfjórðung, en áhrif af kaupum félagsins á sýningarrétti á enska boltanum eru nú að koma fram af meiri krafti.
29. október 2019
Viðskipti með bréf Iceland Seafood hefjast á aðalmarkaði
Félögin sem skráð eru á aðalmarkað Kauphallar Íslands eru orðin 20 talsins eftir að Iceland Seafood flutti sig í dag yfir af First North. Kynjahlutfall forstjóra á markaðnum helst óbreytt, karlarnir eru 20 en konurnar engar.
29. október 2019
Nærri þriðjungi fleiri bílaleigubílar úr umferð
Mun fleiri bílaleigubílar eru úr umferð í október í ár en í sama mánuði í fyrra. Meðaltekjur á hvern bílaleigubíla hafa dregist saman.
29. október 2019
Vertu með
28. október 2019
Vertu með
28. október 2019
Samherji krefur Seðlabankann um 322 milljónir í bætur
Útgerðarfyrirtækið Samherji hefur krafið Seðlabankann um bætur vegna aðgerða bankans gegn fyrirtækinu.
28. október 2019
NRS Media þarf að greiða þrotabúi Pressunnar ehf. 16,7 milljónir
Þrotabú Pressunnar ehf. rekur nú riftunarmál fyrir dómstólum, í tengslum við slit bússins.
28. október 2019
Þórólfur Matthíasson
Offramleiðsla mjólkur og okur í skjóli opinberrar verðlagningar?
28. október 2019
„Téð húsleit var á vitorði margra“
Í tilkynningu frá Seðlabankanum segir að það sé ekkert sem liggi fyrir um að upplýsingum hafi verið lekið frá Seðlabankanum enda ljóst að téð húsleit hafi verið á vitorði margra.
28. október 2019
BÍ og Birtingur undirrita nýjan kjarasamning
Nýr kjarasamningur milli Blaðamannafélags Íslands og útgáfufélagsins Birtings var undirritaður nú í hádeginu með fyrirvara um samþykki samninganefndar BÍ og félagsmanna BÍ í Birtingi og stjórnar Birtings.
28. október 2019
Þingsetning í september 2019
Rúmur helmingur Íslendinga hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju
Þeir sem kysu Pírata eru líklegastir til að vera hlynntir aðskilnaði ríkis og kirkju, en þeir sem kysu Framsóknarflokkinn líklegastir til að vera andvígir.
28. október 2019
Meirihluti þingmanna fæðist inn í stjórnmálaelítuna
Nýlega kom út bók eftir Dr. Hauk Arnþórsson en þar veltir hann fyrir sér stjórnmálaelítunni á Íslandi. Hann kemst að því að það halli verulega á ákveðna hópa, einkum þá sem eru minna menntaðir, verr ættaðir, hafa veika þjóðfélagsstöðu og á konur.
28. október 2019
Veita Bretlandi frest til útgöngu til 31. janúar 2020
Evrópusambandið hefur veitt Bretlandi frest til útgöngu til 31. janúar 2020. Áður stóð til að Bret­ar myndu yf­ir­gefa sambandið þann 31. októ­ber næstkomandi.
28. október 2019
Úr kappræðum í sjónvarpssal RÚV fyrir síðustu þingskosningar.
Tvö ár frá kosningum: Vinstri græn tapað miklu fylgi en Viðreisn og Samfylking græða
Í dag eru nákvæmlega tvö ár frá því að kosið var síðast til Alþingis. Á þeim tíma sem liðin er hafa fjórir flokkar á þingi tapað fylgi, en fjórir bætt við sig.
28. október 2019
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Skiptir heilbrigðiskerfið máli?
28. október 2019
Hjálmar Jónsson, formaður BÍ.
Vill að Íslandsbanki setji sér gagnsæjar reglur um notkun auglýsingafjár
Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélags Íslands, telur að stjórn Íslandsbanka eigi að hlutast til um það að bankinn setji sér opnar og gagnsæjar reglur um notkun auglýsingafjár.
28. október 2019
FME gerði athugasemdir við framkvæmd virðismats hjá Arion banka
Athugun Fjármálaeftirlitsins á Arion banka sýndi að bankinn framkvæmdi ekki virðismat útlána með fullnægjandi hætti. Meðal annars var óvissa um tryggingar vegna útláns og tryggingaskráningarkerfi endurspeglaði ekki stöðu viðskiptamanns með réttum hætti.
28. október 2019
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja.
Forsætisráðherra vísar samskiptum fréttamanns við Seðlabankann til lögreglu
Þorsteinn Már Baldvinsson segir RÚV vera geranda í máli Seðlabanka Íslands gegn Samherja. Ráðist hafi verið á fyrirtækið og starfsfólk þess. Engar trúnaðarupplýsingar voru í tölvupóstsamskiptum milli RÚV og bankans.
28. október 2019
Afkoma Icelandair batnar eftir að kostnaður við MAX innleiðingu flyst á næsta ár
Icelandair gerir ráð fyrir því að afkoma á þriðja ársfjórðungi verði svipuð og hún var í fyrra. Afkoma félagsins á þeim ársfjórðungi, sem er sá stærsti í ferðaþjónustu, dróst mikið saman milli 2017 og 2018.
28. október 2019
Indriði H. Þorláksson
Umsögn um drög að frumvarpi um erfðafjárskatt
27. október 2019
Lortur í lauginni
Safnað fyrir íslensku blekkingarspili á Karolina Fund. Fyrir liggur 30 ára áætlun fyrir framtakið.
27. október 2019
Árni Már Jensson
Að skilja okkur sjálf: Þriðji hluti
27. október 2019
„Komið að ögurstundu fyrir blaðamenn“
Stjórn og samninganefnd Blaðamannafélags Íslands hefur samþykkt að efna til atkvæðagreiðslu um fjórar vinnustöðvanir í nóvember næstkomandi.
27. október 2019
Alþingi gefi út dóma Yfirréttar
Forsætisnefnd hefur falið Alþingi að birta dóma og skjöl frá 1563 og til aldamótaársins 1800 í tilefni hundrað ára afmæli Hæstaréttar á næsta ári. Samkvæmt nefndinni eru málsskjölin ómetanlegar heimildir um margt í íslensku þjóðlífi þessa tíma.
27. október 2019
Af hverju er Ísland á gráa listanum?
Ísland rataði fyrr í þessum mánuði á svokallaðan gráan lista vegna ónógra varna gegn peningaþvætti. Ráðamenn hafa lýst mikilli vanþóknun á því að Ísland hafi verið sett á listann og ítrekað fullyrt að hér hafi eftirlit að mestu verið með viðunandi móti.
27. október 2019
Um samskipti manna og úlfa og stríðið í París 1450
26. október 2019
Matthildur Björnsdóttir
Að kalla hlutina sínum réttu nöfnum
26. október 2019
Eigandi útgáfufélags DV skuldar 759 milljónir króna
Dalsdalur, eigandi útgáfufélags DV, skuldar einhverjum 745 milljónir króna vegna láns sem félagið fékk vaxtalaust.
26. október 2019
Umhverfisáhrif byggingariðnaðarins fallið í skuggann
Samhliða mikilli uppbyggingu íbúða hér á landi á síðustu árum hefur mengun frá byggingargeiranum aukist til muna. Stefna íslenskra stjórnvalda varðandi vistspor byggingariðnaðarins og sjálfbæra þróun í mannvirkjagerð er hins vegar óljós.
26. október 2019
Molar
Molar
Molar – Greiðslumiðlun, tollastríð og sjálfvirknivæðing
26. október 2019
Vinna að pólitískri sátt
Dregist hefur á langinn hjá Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, að leggja fram fjölmiðlafrumvarpið svokallað. Frumvarpið er töluvert umdeilt en ráðherra stefnir á að leggja það fram á haustþingi.
26. október 2019
Jón Gunnar Borgþórsson
Stjórn SÍBS, Reykjalundarmálið, traust og góðir stjórnarhættir
26. október 2019
Brexit frestast enn á ný
Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands hafði áður fullyrt að ekki yrði beðið lengur en til 31. októbe með útgöngu.
26. október 2019
Melinda Gates opnar dyrnar fyrir íslenskum sprotum
Melinda Gates hefur sett á laggirnar samkeppnissjóð með Microsoft fyrir konur. Ísland er meðal þeirra landa sem keppnin nær til.
25. október 2019
Gylfi Magnússon
Greinin sem Fréttablaðið vildi ekki birta fyrr en einhvern tíma löngu, löngu síðar
25. október 2019
Tíu sækja um stöðu varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika
Forsætisráðuneytinu hafa borist tíu umsóknir um embætti varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika sem auglýst var laust til umsóknar 3. október síðastliðinn.
25. október 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Sjónvarpsrekstur á örmarkaði
25. október 2019