Afnám bankaskatts myndi auka virði ríkisbanka um 70 milljarða
Bankasýsla ríkisins telur að lækkun bankaskatts niður í það hlutfall sem hann á að verða 2024 muni auka virði Íslandsbanka og Landsbanka um 44 milljarða. Ef skatturinn yrði afnumin að öllu leyti myndi virðið aukast um 70 milljarða.
30. október 2019