Alltaf hægt að hlusta betur
Umhverfis- og auðlindaráðherra segist virða ákvörðun Gretu Thunberg að afþakka umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs og að hægt sé að gera betur. Kjarninn spjallaði við ráðherrann um nýyfirstaðið þing í Svíþjóð þar sem lögð var mikil áhersla á loftslagsmál.
3. nóvember 2019