Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra.
Alltaf hægt að hlusta betur
Umhverfis- og auðlindaráðherra segist virða ákvörðun Gretu Thunberg að afþakka umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs og að hægt sé að gera betur. Kjarninn spjallaði við ráðherrann um nýyfirstaðið þing í Svíþjóð þar sem lögð var mikil áhersla á loftslagsmál.
3. nóvember 2019
Tugir tonna af örplasti úr þvottavélum í hafið
Losun örplasts í hafið frá þvotti heimili hér á landi er áætluð á bilinu 8,2 til 32 tonn á ári. Talið er hins vegar að um vanmat sé að ræða og að magn örplasts sé mun meira þar sem gerviefni í fatnaði eykst með hverju ári.
3. nóvember 2019
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir
Þjóðkirkjan verði að læra af mistökum sínum
Dómsmálaráðherra sagði á Kirkjuþingi í dag að þjóð­kirkjan hefði í upphafi aldarinnar ekki verið í neinum takti við þjóð­ina sem hefði að miklum meiri­hluta snú­ist á sveif með sam­kyn­hneigðum í bar­áttu þeirra fyrir sjálf­sögðum mann­rétt­ind­um.
2. nóvember 2019
Er þetta það sem í vændum er?
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Rocky í leikstjórn Vignis Rafns Valþórssonar sem er sýnt er í Tjarnarbíói.
2. nóvember 2019
Stefán Ólafsson
Uppgjör jafnaðarmanns: Um bók Jóns Baldvins
2. nóvember 2019
Fjöldi ungra kvenna sem ekki borðar kjöt margfaldast
Neysluvenjur ungra kvenna hafa tekið stakkaskiptum á liðnum árum og borða nú sífellt fleiri konur á aldrinu 18 til 24 ára ekki kjöt.
2. nóvember 2019
Sabine Leskopf
Opið bréf til Ásmundar Einars Daðasonar
2. nóvember 2019
Ríkustu 238 fjölskyldur landsins eiga 260 milljarða króna
Alls eiga ríkustu fimm prósent landsmanna 40,8 prósent alls eigin fjár sem til er í landinu. Eigið fé ríkasta 0,1 prósent þeirra hefur aukist um 98 milljarða króna frá árinu 2010.
2. nóvember 2019
Dánaraðstoð – hvað er að gerast á Norðurlöndum?
None
2. nóvember 2019
Getur kapítalisminn bjargað sjálfum sér frá kapítalismanum?
Stærstu fyrirtæki Bandaríkjanna eru farin að horfa til þess að annað skipti máli í rekstri fyrirtækja en ágóði hluthafa. Financial Times hefur boðað nýja stefnu um breyttan kapítalisma þar sem samfélagsleg ábyrgð og umhverfið eru jafn sett arðsemi.
2. nóvember 2019
Rætt um húsleit daginn áður en hún var framkvæmd
Minnisblað innri endurskoðunar Seðlabanka Íslands hefur verið birt á vef bankans.
1. nóvember 2019
Lilja skipar Pál Magnússon ráðuneytisstjóra
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipa Pál Magnússon, sem gegnt hefur trúnaðarstörfum fyrir Framsóknarflokkinn um árabil, sem ráðuneytisstjóra í mennta- og menningarmálaráðuneytinu.
1. nóvember 2019
Ketill Sigurjónsson
Nýtt raforkuverð Elkem virðist úr takti við markaðsverð
1. nóvember 2019
Magnús Geir skipaður þjóðleikhússtjóri
Magnús Geir Þórðarson hættir sem útvarpsstjóri eftir að hann var skipaður nýr þjóðleikhússtjóri af mennta- og menningarmálaráðherra í dag.
1. nóvember 2019
Þórólfur Matthíasson
Margur er smjörs voðinn
1. nóvember 2019
Gunnar Alexander Ólafsson
Hlúum að Landspítalanum
1. nóvember 2019
Benni & börnin
Auður Jónsdóttir rithöfundur var að koma úr hárgreiðslu á leiðinni að fá sér heilsubita í hádeginu þegar hún gekk fram á hóp barna með mótmælaskilti og leikara með hatt að mótmæla yfirvofandi heimsendi.
1. nóvember 2019
Tólf sækja um embætti forstjóra Umhverfisstofnunar
Mun valnefnd meta hæfni og hæfi umsækjenda og skila greinargerð til umhverfis- og auðlindaráðherra.
1. nóvember 2019
25 milljarða hagnaður í krefjandi umhverfi
Það sést glögglega á uppgjörum bankanna fyrir fyrstu níu mánuði ársins að staðan er erfiðari nú en áður í hagkerfinu.
1. nóvember 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið - Airpods Pro, Google Fitbit og tæknifréttir
1. nóvember 2019
Elsa Kristjánsdóttir
Elsa nýr framkvæmdastjóri Pírata
Elsa Kristjánsdóttir tekur við starfi framkvæmdastjóra flokksins þann 1. febrúar næstkomandi.
1. nóvember 2019
Hagstofan spáir 1,7 prósent hagvexti á næsta ári
Samdráttur í hagkerfinu í ár verður minni en margir bjuggust við, eða 0,2 prósent. Það verður hins vegar í fyrsta árið í tíu ár sem að það mælist ekki hagvöxtur á Íslandi.
1. nóvember 2019
Baráttan um lífeyrissjóðina að hefjast af alvöru
Lífeyrissjóðir landsins eru stærstu fjárfestar og lánveitendur á Íslandi. Þeir eru í eigu sjóðsfélaga en ný og róttæk verkalýðsforysta er á þeirri skoðun að atvinnurekendur hafi allt of mikil áhrif innan þeirra.
1. nóvember 2019
Sunna Gunnars Marteinsdóttir
Áfram með smjörið
1. nóvember 2019
Afkoma Icelandair batnar - 7,5 milljarða hagnaður á þriðja ársfjórðungi
Horfur í rekstri Icelandair hafa batnað. Gengið var frá öðru samkomulagi við Boeing í dag, um bætur vegna neikvæðra áhrifa á rekstur félagsins vegna kyrrsetningar 737 Max vélanna.
31. október 2019
Og hvað svo?
None
31. október 2019
Óvissa um hvaða áhrif vera Íslands á gráa listanum mun hafa
Það kann að vera að einhverjir gagnaðilar fyrirtækja á íslandi vilji framkvæma aukna áreiðanleikakönnun vegna þess að Ísland er á gráum lista FATF þó svo að samtökin kalli ekki sérstaklega eftir því.
31. október 2019
Steinar Frímannsson
Heilagar kýr eða bíllaus lífsstíll
31. október 2019
Viðar Þorkelsson er forstjóri Valitor, sem byggir starfsemi sína á grunni VISA Ísland, sem stofnað var 1983. Hann hefur stýrt fyrirtækinu frá árinu 2010.
Virði Valitor komið niður í 11,7 milljarða – Hefur lækkað um fjóra milljarða á árinu
Rekstur Valitor heldur áfram að vera erfiður. Fyrirtækið tapaði fjórum milljörðum á fyrstu níu mánuðum ársins 2019 og tekjur drógust saman um fjórðung milli ára. Fyrirtækið er til sölu en verðmiðinn heldur sífellt áfram að lækka.
31. október 2019
Misbrestur í skattaskilum kvikmyndafyrirtækja
Ríkisendurskoðun segir að misbrestur hafi verið á skattskilum erlendra aðila vegna framleiðslu kvikmynda eða sjónvarpsefnis hér á landi og brýnir það fyrir stjórnvöldum að hafa öflugt eftirlit með lögmæti kostnaðaruppgjöra.
31. október 2019
Leikhúsið
Leikhúsið
Leikhúsið - Rocky!
31. október 2019
Segir SA hafa sannað hversu léleg laun blaðamanna séu
Formaður Blaðamannafélags Íslands segir að blaðamenn séu launalægsta vaktavinnustétt á Íslandi. Svo virðist sem SA átti sig ekki á því að blaðamenn sinni starfi sínu á öllum tímum sólarhrings, ekki bara á skrifstofutíma.
31. október 2019
Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar.
Össur fékk fyrirspurn um veru Íslands á gráa listanum í miðjum viðræðum um fjármögnun
Forstjóri Össurar segir það mjög alvarlegt að Ísland sé á gráum lista samtaka sem hafi eftirlit með peningaþvættisvörnum. Það hafi ekki áhrif á fjármögnun fyrirtækisins sem hann stýrir vegna þess að það fjármagni sig í gegnum erlend dótturfélög.
31. október 2019
Jack Dorsey, forstjóri Twitter.
Twitter bannar pólitískar auglýsingar
Uppáhaldssamfélagsmiðill forseta Bandaríkjanna hefur ákveðið að banna pólitískar auglýsingar. Það er skoðun stjórnenda að boðskapur eigi að vinna sér inn útbreiðslu, ekki kaupa hana. Facebook ætlar engu að breyta.
31. október 2019
Hagnaður Arion banka minnkar milli ára og arðsemi einnig
Erfiðar aðstæður eru nú á fjármálamörkuðum, og bera uppgjör bankanna það með sér.
30. október 2019
Blaðamenn samþykkja að fara í verkfall
Kjarninn og Birtingur hafa samþykkt að ganga að kröfum Blaðamannafélagsins, en það á ekki við um stærstu fyrirtækin.
30. október 2019
Íslandsbanki hagnaðist um 6,8 milljarða á fyrstu níu mánuðum ársins
Hægagangur í atvinnulífinu bitnar á virði eigna bankans, og arðsemi eigin fjár bankans hefur farið minnkandi.
30. október 2019
Birni Bjarnasyni falið að skrifa skýrslu um norrænt utanríkis- og öryggismálasamstarf
Birni Bjarnasyni, fyrrverandi ráðherra, hefur verið falið að skrifa nýja skýrslu um eflingu norræns samstarfs í utanríkis- og öryggismálum.
30. október 2019
Ingrid Kuhlman
Hvenær er gott að snúa sér að öðru og hvenær er gott að þrauka?
30. október 2019
Laufey Rún ráðin til þingflokks Sjálfstæðisflokks
Fyrrverandi aðstoðarmaður Sigríðar Á. Andersen hefur verið ráðinn starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins.
30. október 2019
Þórólfur Matthíasson
Þeir sletta smjörinu sem eiga það
30. október 2019
Atli Rafn Sigurðarson við aðalmeðferð málsins í september.
Borgarleikhúsið á að greiða Atla Rafni 6,5 milljónir
Atli Rafn Sigurðarson leikari vann mál sitt gegn Borgarleikhúsinu. Hann fær helming þeirra bóta og kostnaðar sem hann fór fram á.
30. október 2019
Þjóðlegir þræðir
Þjóðlegir þræðir
Þjóðlegir þræðir – Skinn og sútun
30. október 2019
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Ragnar Þór fór fram á að launin sín yrðu lækkuð
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir að honum hafi þótt laun fyrir formennsku í LÍV of há og fór hann því fram á launalækkun þegar hann tók við formennsku sambandsins. Mánaðarlaun hans eru nú 1,5 milljónir.
30. október 2019
Halldór Benjamín Þorbergsson er framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.
SA segja blaðamenn vera með meðallaun
Samtök atvinnulífsins segja formann Blaðamannafélagsins fara með rangt mál þegar hann segir stéttina vera þá lægst launuðustu á meðal háskólamenntaðra í landinu. Þvert á móti séu þeir með meðallaun.
30. október 2019
Víkka skattaívilnanir vegna rafmagnsbíla og -hjóla
Í nýju frumvarpi er lagt til að fella niður virðisaukaskatt vegna innflutnings rafmagnshjóla og vistvænna rúta. Auk þess er lagt til að endurgreiða íbúðareigendum virðisaukaskatt vegna kaupa á hleðslustöðvum.
30. október 2019
Hlutfall fyrstu kaupenda á höfuðborgarsvæðinu aldrei mælst hærra
Fyrstu kaupendur hafa aldrei verið hlutfallslega fleiri á höfuðborgarsvæðinu síðan mælingar hófust fyrir 11 árum en á þriðja ársfjórðungi 2019.
30. október 2019
Vitundarvarpið
Vitundarvarpið
Vitundarvarpið – Frá kulnun yfir í mýkt rótarinnar
30. október 2019
Bjarni segir að bankaskatturinn þurfi að fara
Fjármála- og efnahagsráðherra segir að bankaskatturinn þurfi að fara til að skapa eðlileg og samkeppnishæf skilyrði fyrir íslenska banka. Frumvarp hans gerir ráð fyrir að skatturinn lækki á næstu árum, en hverfi ekki.
30. október 2019
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta.
Norrænu knattspyrnusamböndin sækja um að halda HM kvenna 2027
Norrænu knattspyrnusamböndin, þar með talið KSÍ, hafa ákveðið að sækja sameiginlega um að halda heimsmeistaramót kvenna árið 2027. Framkvæmdastjóri KSÍ segir að sambandið sé fullt tilhlökkunar og að þau ætli sér að taka fullan þátt í ferlinu.
30. október 2019