Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins.
Kallar eftir svörum frá ráðherra um nýjar höfuðstöðvar Landsbankans
Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins, spyr fjármála- og efnahagsráðherra um áform og kostnað við nýjar höfuðstöðvar Landsbankans við Austurhöfn í Reykjavík.
7. nóvember 2019
Vitundarvarpið
Vitundarvarpið
Vitundarvarpið – Að vera órofinn í eigin lífi – Samtal við ungan prest
7. nóvember 2019
Áhrifin af enska boltanum sjást greinilega á uppgjöri Símans og Sýnar
Það virðist vera að margborga sig fyrir Símann að hafa tryggt sér sýningarréttinn að enska boltanum fyrir um ári síðan. Tekjur hans vegna sjónvarpsreksturs jukust um 20 prósent á þriðja ársfjórðungi en fjölmiðlatekjur Sýnar drógust saman um sjö prósent.
7. nóvember 2019
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er formaður Miðflokksins.
Miðflokkurinn kallar eftir sögum um „óbilgirni að hálfu hins opinbera“
Miðflokkurinn birti auglýsingu í Morgunblaðinu þar sem hann kallar eftir reynslusögum frá þeim sem hafi „lent í kerfinu“. Hann ætlar að gera „báknið burt“ að forgangsmáli sínu.
7. nóvember 2019
Telja að verðmiðinn á Play geti farið í 78 milljarða á þremur árum
Í kynningu á framtíðarsýn forsvarsmanna lággjaldaflugfélagsins Play koma fram stórhuga áform um uppbyggingu félagsins á næstu þremur árum.
6. nóvember 2019
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er formaður Viðreisnar.
Rúmlega 80 prósent af tekjum Viðreisnar komu úr opinberum sjóðum
Félag í eigu eiganda Fréttablaðsins er á meðal þeirra sem gáfu Viðreisn hæsta löglega fjárframlag í fyrra. Framlög úr ríkissjóði til flokksins hækkuðu milli ára þrátt fyrir að þingmönnum hans hafi fækkað umtalsvert.
6. nóvember 2019
Tekjur Sýnar dragast saman milli ára og tap var á þriðja ársfjórðungi
Sýn tapaði 71 milljón króna á þriðja ársfjórðungi. Þar skipti mestu að tekjur vegna fjölmiðlastarfsemi félagsins minnkuðu um 144 milljónir króna á milli ára.
6. nóvember 2019
Ein bólusetning og búið!
Hvers vegna þarf fólk að fara í bólusetningu við inflúensu á hverju ári?
6. nóvember 2019
Hátt í þúsund starfsumsóknir borist PLAY
Um 26 þúsund manns hafa skráð sig á póstlistann hjá PLAY, nýju lággjaldaflugfélagi á Íslandi, og hafa hátt í þúsund starfsumsóknir borist félaginu.
6. nóvember 2019
Haraldur Johann­es­sen, rík­is­lög­reglu­stjóra.
Verktakakostnaður ríkislögreglustjóra rúmir þrír milljarðar
Á síðustu átta árum hefur embætti ríkislögreglustjóra keypt ráðgjöf og þjónustu af verktökum fyrir 3,3 milljarða króna.
6. nóvember 2019
Ómar S. Harðarson
Samsæri lögregluforingja
6. nóvember 2019
Albanska barnshafandi konan sem flutt var út landi í fyrrinótt.
Bæta þurfi verklag strax
Rauði krossinn telur ekki forsvaranlegt að túlkun Útlendingastofnunar eða ríkislögreglustjóra geti ráðið úrslitum um hvort að brottflutningur fari fram eða ekki þegar heilbrigðisgögn taka ekki af öll tvímæli um ástand viðkomandi eða eru ekki nógu skýr.
6. nóvember 2019
Brátt verður ódýrara fyrir sjávarútvegsfyrirtæki að selja og kaupa stór fiskiskip á Íslandi.
Ætla að afnema stimpilgjöld vegna fiskiskipa
Sjávarútvegsfyrirtæki munu ekki lengur þurfa að greiða stimpilgjöld vegna eignayfirfærslu skipa verði nýtt frumvarp að lögum. Gjöldin skiluðu ríkissjóði 1,2 milljarði króna í tekjur á árunum 2008 til 2017.
6. nóvember 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið - Maðurinn bakvið Google Assistant
6. nóvember 2019
Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands
Ekki forgangsmál þjóðkirkjunnar að viðhalda tengslum við ríkisvaldið
Biskup Íslands segir að kirkjunni hugnist að vera áfram þjóðkirkja landsins en ef komi til fulls aðskilnaðar ríkis og kirkju þá þurfi að hafa í huga að þjóðkirkjan hafi ekki fjárhagslegt bolmagn til að sinna hlutverki sínu
6. nóvember 2019
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
Vextir halda áfram að lækka – Eru nú þrjú prósent
Seðlabankinn hefur enn og aftur lækkað stýrivexti sína. Þeir hafa nú lækkað um 1,5 prósentustig frá því í maí.
6. nóvember 2019
Aðför að mennskunni
None
6. nóvember 2019
Tveggja ára sonur albönsku barnshafandi konunnar og eiginmanns hennar á meðan að þau voru í haldi albönsku lögreglunnar í nótt.
Barnshafandi konan lent í Albaníu eftir 19 tíma ferðalag
26 ára kona sem er gengin 36 vikur á leið var vísað frá Íslandi í gær ásamt eiginmanni og tveggja ára syni, þrátt fyrir að fyrir lægi læknisvottorð um að hún ætti ekki að fljúga. Eftir 19 tíma ferðalag lentu þau í Albaníu.
6. nóvember 2019
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
International Migration: Myths and Facts
5. nóvember 2019
Ráðherra var brugðið
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur óskað eftir upplýsingum um hvernig staðið var að málum þegar ólétt kona var send úr landi.
5. nóvember 2019
Ólíðandi brot á mannréttindum
Biskupinn er harðorður í yfirlýsingu, vegna brottvísunnar óléttrar konu úr landi.
5. nóvember 2019
Upp og niður í Reykjanesbæ
Miklar sveiflur hafa einkennt stöðu efnahagsmála á Reykjanesi, og þá einkum í Reykjanesbæ.
5. nóvember 2019
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Viðhorf Gissurar lýsi mikilli vanvirðingu gagnvart fólki af erlendum uppruna
Efling krefst þess að félags- og barnamálaráðherra láti ráðuneytisstjóra axla ábyrgð.
5. nóvember 2019
Gera kröfu um að Play gangi til kjarasamninga
ASÍ gerir kröfu um að flugfélagið Play gangi til kjarasamninga um kjör starfsmanna sinna áður en það hefur sig til flugs.
5. nóvember 2019
Fordæma forkastanlega meðferð íslenskra yfirvalda á óléttri konu á flótta
Hjálparsamtök fyrir hælisleitendur og flóttafólk á Íslandi fordæma meðferð íslenskra yfirvalda á barnshafandi konu á flótta. „Við krefjumst þess að dómsmálaráðherra og Útlendingastofnun svari fyrir þessa ómannúðlegu og grimmilegu meðferð á fólki.“
5. nóvember 2019
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG.
Leggja fram frumvarp um vernd uppljóstrara
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að frumvarp forsætisráðherra til laga um vernd uppljóstrara verði lagt fram á Alþingi sem stjórnarfrumvarp.
5. nóvember 2019
Segjast hafa fylgt verklagi í máli barnshafandi konu
Útlendingastofnun hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna albanskrar fjölskyldu sem var vísað úr landi í nótt.
5. nóvember 2019
Hálfdán Óskarsson, framkvæmdarstjóri Örnu.
Arna minnkar plastnotkun um 85 prósent
Arna, laktósafría mjólkurvinnslan í Bolungarvík, hefur tekið í notkun umhverfisvænni umbúðir. Með breytingunni minnkar Arna plastnotkun um 85 prósent miðað við hefðbundnar jógúrt eða skyrdósir.
5. nóvember 2019
Nýtt íslenskt lágfargjaldaflugfélag heitir Play
Nýtt íslenskt lágfargjaldaflugfélag hefur verið opinberað. Það var mótað undir vinnuheitinu WAB Air en mun heita Play.
5. nóvember 2019
Upplýsingarnar koma fram í svari Bjarna Benediktssonar við fyrirspurn Loga Einarssonar.
Ríkasta eitt prósent landsmanna þénar 35 prósent allra fjármagnstekna
Alls höfðu 238 efnuðustu fjölskyldur landsins, sem mynda 0,1 prósent ríkasta hluta þess, 25,8 milljarða króna í fjármagnstekjur í fyrra. Ríkasta eitt prósent landsmanna hafði 48,1 milljarða króna í tekjur af eignum sínum og fjárfestingum.
5. nóvember 2019
Kvikan
Kvikan
Ríkir verða ríkari, tjáningarfrelsi listamanna og ólga vegna þjóðkirkjunnar
5. nóvember 2019
Kári Stefánsson gaf Sósíalistaflokknum 250 þúsund krónur
Sósíalistaflokkur Íslands var rekinn í hagnaði í fyrra. Útgjöld flokksins voru einungis 3,6 milljónir króna á árinu þrátt fyrir að hann hafi tekið þátt í sinni fyrstu kosningabaráttu.
4. nóvember 2019
Er valkostum Íslendinga í millilandaflugi að fara að fjölga?
WAB air boðar til blaðamannafundar á morgun
Nýtt íslenskt flugfélag mun kynna áform sín, að minnsta kosti að hluta, á blaðamannafundi í Perlunni á morgun. Samkeppni er mögulega á sjóndeildarhringnum í íslenskum flugheimi.
4. nóvember 2019
Mikið uppgrip í byggingaiðnaði hefur dregið fjölmarga erlenda ríkisborgara hingað til lands í vinnu.
Erlendum ríkisborgurum heldur áfram að fjölga þrátt fyrir væntan samdrátt
Erlendir ríkisborgarar á Íslandi nálgast það að verða 50 þúsund. Þrátt fyrir efnahagsáföll þá hefur erlendum ríkisborgurum fjölgað á fyrstu níu mánuðum ársins. Í ljósi þess að hagvöxtur er framundan er ólíklegt að þeim fækki í bráð.
4. nóvember 2019
Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar.
„Þetta lýsir gríðarlegum fordómum gagnvart innflytjendum á vinnumarkaði“
Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, gagnrýnir harðlega ummæli ráðuneytisstjóra félagsmálaráðuneytisins í pallborðsumræðum um stöðu erlends starfsfólks hér á landi.
4. nóvember 2019
Matthildur Björnsdóttir
Hin flóknu atriði varðandi það að vinna úr misnotkun
4. nóvember 2019
Nørrebro í Kaupmannahöfn
Danmörk helsti áfangastaður brottfluttra Íslendinga
Á þriðja ársfjórðungi ársins fluttust 880 Íslendingar til Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar. Á sama ársfjórðungi fluttust 1.560 einstaklingar til landsins umfram brottflutta.
4. nóvember 2019
Særún Ósk nýr samskiptastjóri Haga
Særún Ósk Pálmadóttir hefur verið ráðin samskiptastjóri Haga. Hún starfaði áður sem samskiptaráðgjafi ráðgjafastofunnar Aton.JL.
4. nóvember 2019
Leggja til að lögskilnaður verði einfaldaður
Sjö þingmenn úr þremur flokkum hafa lagt fram frumvarp um breytingu á hjúskaparlögum. Meðal annars er lagt til að lögskilnaður á grundvelli heimilisofbeldis verði gerður að raunhæfu úrræði fyrir þolendur slíkra brota.
4. nóvember 2019
Bankakerfið nær alfarið bundið við Ísland
Sé rýnt í stöðu bankakerfisins nú sést vel, að það er nær alveg alíslenskt.
4. nóvember 2019
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Fólksflutningar: satt og logið
4. nóvember 2019
Verðmiðinn á verksmiðjunni í Helguvík hefur lækkað um 1,4 milljarða
Kísilmálmverksmiðja United Silicon hefur hríðfallið í verði síðasta hálfa árið og er nú metin á rúmlega 20 prósent lægra verði en í lok mars síðastliðins. Arion banki stefnir að því að selja hana, en rúm þrjú ár er síðan að slökkt var á verksmiðjunni.
4. nóvember 2019
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra.
Ráðherra segir óhjákvæmilegt að stefna að fullum aðskilnaði ríkis og kirkju
Ráðherra kirkjumála, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, segir að sjálfstæð kirkja, óháð ríkisvaldinu, samrýmist betur trú- og skoðanafrelsi en sérstaðan sem þjóðkirkjan njóti í íslenskri stjórnskipan. Rúmur þriðjungur þjóðar er ekki í þjóðkirkjunni.
4. nóvember 2019
Guðlaugur Þór Þórðarson
Nemandi segir ummæli utanríkisráðherra óviðeigandi og frekar „slísí“
Utanríkisráðherra segist hafa sagt við nema í Háskóla Íslands að stjórnmálafræði og reynsla af störfum á vettvangi stjórnmálanna væru á einhvern hátt sambærileg reynslu og bóknámi í kynfræðslu. Ekki eru allir á eitt sáttir við þessa samlíkingu ráðherrans.
3. nóvember 2019
Molar
Molar
Molar – Flug til Asíu, sjálfbærni og átök
3. nóvember 2019
Bekkurinn – dagbók í Gullhring
Á einu ári fór Þórarinn Leifsson sjötíu og sex sinnum í Gullhring með erlenda ferðamenn. Þegar áð var við Geysi tók hann mynd af bekk sem stendur fyrir framan goshverinn Strokk. Hann skráði hjá sér það markverðasta sem gerðist og gaf deginum einkunn.
3. nóvember 2019
Tómas Már nýr forstjóri HS Orku
Tómas Már Sigurðsson hefur verið ráðinn forstjóri HS Orku.
3. nóvember 2019
Neyðarástand: Lýðræðinu aflýst eða eina björgin?
3. nóvember 2019
Telja um skaðlega orðræðu um kynferðisbrot að ræða
Tugir kvenna hafa skrifað undir yfirlýsingu þar sem þær mótmæla grein Steinunnar Ólínu Þorsteinsdóttur en þær telja að greinin lýsi afar skaðlegri orðræðu gagnvart brotaþolum kynferðisofbeldis.
3. nóvember 2019
Vilja að þjóðin kjósi um Reykjavíkurflugvöll
Sextán þingmenn úr fjórum flokkum hafa lagt fram þingsályktunartillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar.
3. nóvember 2019