Kallar eftir svörum frá ráðherra um nýjar höfuðstöðvar Landsbankans
Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins, spyr fjármála- og efnahagsráðherra um áform og kostnað við nýjar höfuðstöðvar Landsbankans við Austurhöfn í Reykjavík.
7. nóvember 2019