Sjálfstæðisflokkur aftur upp fyrir 20 prósent og Samfylking bætir við sig
Sjálfstæðisflokkur og Samfylking, tveir stærstu flokkar landsins samkvæmt nýrri könnun, bæta við sig fylgi milli mánaða en Miðflokkurinn dalar á ný. Flokkur fólksins mælist með átta prósent fylgi.
25. október 2019