Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks.
Sjálfstæðisflokkur aftur upp fyrir 20 prósent og Samfylking bætir við sig
Sjálfstæðisflokkur og Samfylking, tveir stærstu flokkar landsins samkvæmt nýrri könnun, bæta við sig fylgi milli mánaða en Miðflokkurinn dalar á ný. Flokkur fólksins mælist með átta prósent fylgi.
25. október 2019
Þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar töluvert á eftir áætlun
Ríkisstjórnin hefur lagt fram helming þeirra mála sem hún ætlaði að gera í september og mjög lítinn hluta þeirra sem áttu að leggja fram í október.
25. október 2019
Sunna Gunnars Marteinsdóttir
Rangfærslur um samkeppnismál frá Eikonomics
25. október 2019
Pottersen
Pottersen
Pottersen – 24. þáttur: Allt að verða vitlaust
25. október 2019
Nýr veruleiki á markaði
Ýmsir óttast að ládeyða á íslenskum hlutabréfamarkaði sé komin til að vera, ef fjárfestingar glæðast ekki með meiri áhuga fjárfesta. Sé litið til baka þá kunna fjármagnshöftin að hafa verið áhrifameiri fyrir efnahagslífið en margir áttuðu sig á.
25. október 2019
Isavia stefnir íslenska ríkinu vegna saknæmrar háttsemi dómara og vill yfir tvo milljarða
Isavia, sem er ríkisfyrirtæki hefur sent ríkislögmanni kröfubréf og fer fram á að íslenska ríkið, eigandi sinn, greiði það tjón sem fyrirtækið varð fyrir þegar kyrrsettri flugvél frá WOW air var leyft að fara frá landinu.
25. október 2019
Icelandair reiknar ekki með 737 Max vélunum fyrr en í mars á næsta ári
Fyrri tilkynningar höfðu gert ráð fyrir að hinar kyrrsettu vélar frá Boeing gætu komist í loftið í janúar á næsta ári.
24. október 2019
Landsbankinn hagnaðist um 14,4 milljarða á fyrstu níu mánuðum ársins
Kostnaðarhlutfall, það er rekstrarkostnaður sem hlutfall af tekjum, hefur farið lækkandi og er lægst hjá Landsbankanum meðal stærstu bankanna. Bankinn hefur einnig skilað mestri arðsemi af eigin fé.
24. október 2019
Sex í sveit
Dómgreindin í fríi?
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Sex í sveit í leikstjórn Bergs Þórs Ingólfssonar í Borgarleikhúsinu.
24. október 2019
Oddný Harðardóttir
Bankar framtíðarinnar
24. október 2019
Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri FA.
FA: Verið að veikja stöðu Samkeppniseftirlitsins
Félag atvinnurekenda hefur skilað inn umsögn um drög að frumvarpi til breytinga á samkeppnislögum en FA leggst eindregið gegn afnámi heimildar Samkeppniseftirlitsins til að bera ákvarðanir áfrýjunarnefndar samkeppnismála undir dómstóla.
24. október 2019
Punktur Punktur
Punktur Punktur
Punktur Punktur – Nr. 6 Sæþór & Tobba í Farva
24. október 2019
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, birti í gær greinargerð um um framgang áætlunar um losun fjármagnshafta.
Fjórðungur aflandskróna farinn frá því í mars
Alls hafa eigendur 21,2 milljarða aflandskróna farið eftir að ráðstöfun þeirra var gefin frjáls í vor. Þrjár af hverjum fjórum aflandskrónum eru hér enn í íslenskum fjárfestingum, aðallega í innlánum hjá Seðlabanka Íslands.
24. október 2019
Höfðu meiri áhuga á að kaupa riffla fyrir sérsveit en að rannsaka efnahagsbrot
Menn sem lærðu allt sem þeir vita um löggæslu með því að horfa á ameríska lögregluþætti hafa skilning á því að sérsveitir þurfa riffla en skilja ekki að það þurfi vitsmunalega þekkingu til að takast á við efnahagsbrot, segir saksóknari.
24. október 2019
Hvenær náum við jafnrétti á vinnumarkaði?
24. október 2019
Leikhúsið
Leikhúsið
Leikhúsið - Shakespeare verður ástfanginn
24. október 2019
Fréttablaðið leggur áherslu á umhverfisvernd, eflingu atvinnulífs og alþjóðasamstarf
Ný ritstjórnarstefna Fréttablaðsins hefur verið birt á vef fjölmiðlanefndar. Hún er mjög frábrugðin fyrri stefnu og fjallar að mjög litlu leyti um fjölmiðlun, en að uppistöðu um stefnu blaðsins í álitamálum.
24. október 2019
Hækkið laun leikskólastarfsfólks
None
24. október 2019
Seðlabankinn sem villtist af leið
None
24. október 2019
Öll skref í átt frá sterkara samkeppniseftirliti vond
Gylfi Magnússon, dósent við Háskóla Íslands og fyrrverandi viðskiptaráðherra, segir að breytingar á samkeppnislöggjöfina sem hafa verið boðaðar séu ekki til bóta.
23. október 2019
Marel kaupir helmingshlut í Curio og tæknifyrirtæki í Ástralíu
Curio fékk afhent Nýsköpunarverðlaun á dögunum.
23. október 2019
Tap TM á þriðja ársfjórðungi nam 251 milljón króna
TM tapaði 251 millj­ón krón­a á þriðja árs­fjórðungi þessa árs. Forstjórinn segir að tapið megi að öllu leyti rekja til fjárfestingastarfsemi.
23. október 2019
Sigurgeir Finnsson
Leikhús fáránleikans: Um opinn aðgang og útgáfu fræðigreina
23. október 2019
Rusl og blautþurrkur í skólphreinsistöð í Klettagörðum
Mikið magn af rusli og blautklútum í skólphreinsistöð í Klettagörðum
Umhverfisstofnun minnir fólk enn og aftur á að henda ekki öðru en pappír í klósettin.
23. október 2019
Már Guðmundsson
Fjárfestingarleiðin og peningaþvætti
23. október 2019
Vilhjálmur Birgisson, for­maður Verka­lýðs­fé­lags Akra­ness.
Hafna ásökunum Vilhjálms um að Landsvirkjun sé að „slátra“ Elkem
Landvirkjun hafnar því að sýna stóriðjufyrirtækjum óbilgirni með því að selja raforku á hærra verði til þeirra en áður. Vilhjálmur Birgisson vill að Landsvirkjun dragi úr arðsemi sinni til að bæta rekstrarskilyrði Elkem og Norðuráls á Grundartanga.
23. október 2019
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
Helmingur þjóðar hefur litlar áhyggjur af orkupakkanum
Mun fleiri Íslendingar hafa litlar eða engar áhyggjur af áhrifum þriðja orkupakka ESB á hagsmuni þjóðarinnar en þeir sem áhyggjur hafa. Miðflokkurinn sker sig úr en 90 prósent stuðningsmanna flokksins hafa áhyggjur af áhrifum orkupakkans.
23. október 2019
Bjarni Ármannsson er forstjóri Iceland Seafood.
Bréf í Iceland Seafood skráð á markað á þriðjudag
Iceland Seafood verður tuttugasta félagið á Aðalmarkaði Kauphallar Íslands þegar bréf í félaginu verða tekin til viðskipta eftir helgi.
23. október 2019
Samtök atvinnu, lífs og dauða
Dagur Hjartarson rithöfundur horfði á Umhverfisdag atvinnulífsins á netinu. Og varð var við staðdeyfingu.
23. október 2019
Baldur Thorlacius
Vangaveltur um veltu
23. október 2019
Yfirmaður Max mála hjá Boeing rekinn
Tilkynnt var um brottreksturinn á stjórnarfundi Boeing í San Antonio í Texas. Forstjóri félagsins hrósaði Kevin McAllister fyrir vel unnin störf.
22. október 2019
Tímaáætlun um Brexit felld í breska þinginu
Boris Johnson forsætisráðherra segir að nú sé óvissa uppi hjá bresku þjóðinni. Hann lýsti yfir vonbrigðum, en sagði að Bretland myndi fara úr Evrópusambandinu, með einum eða öðrum hætti.
22. október 2019
HÚH! Best í heimi
Hnitmiðað, áleitið, fyndið!
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um HÚH! Best í heimi þar sem leikhópurinn RaTaTam er í samvinnu við Borgarleikhúsið.
22. október 2019
Vilja fjölga farþegum í innanlandsflugi um fimmtung
Stjórnvöld ætla sér að bæta grundvöll innanlandsflug hér á landi og er markmiðið að fjöldi farþega með innanlandsflugi verði 440 þúsund árið 2024 en það er rúmlega 70.000 fleiri farþegar en árið 2018.
22. október 2019
Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins.
Samkeppniseftirlitið segir að nýtt frumvarp muni rýra kjör almennings
Samkeppniseftirlitið segir að nýtt frumvarp, sem meðal annars fellir niður heimild þess til að skjóta málum til dómstóla, valda miklum vonbrigðum. Það mun leggjast gegn samþykkt þess.
22. október 2019
Ekki draga tennurnar úr Samkeppniseftirlitinu
Eikonomics segir að fyrirtæki séu fyrst og síðast stofnuð til að græða peninga. Þegar refsing fyrir svindl verði lítil eða auðvelda verður undan henni komist muni fyrirtæki verða líklegri til að svindla. Það muni bitna á litlum fyrirtækjum og neytendum.
22. október 2019
Bjarni Benediktsson,fjármála- og efnahagsráðherra.
Skýrsla um tilkomu Íslands á gráa listann væntanleg
Dómsmálaráðherra og fjármálaráðherra ætla að kynna skýrslu um aðdraganda þess að Íslandi var sett á gráa lista FAFT og hvernig stjórnvöld ætli að koma landinu af listanum.
22. október 2019
Kvikan
Kvikan
Aðlögun kaþólsku kirkjunnar, peningaþvætti á Íslandi og vandræði Deutsche Bank
22. október 2019
Gylfi Magnússon, dósent í viðskiptafræði og formaður bankaráðs Seðlabanka Íslands
„Þægilegra fyrir fákeppnismógúla landsins að þessi bankaráðsformaður segði sem minnst“
Gylfi Magnússon, formaður bankaráðs Seðlabankans, svarar ummælum Halldórs Benjamíns Þorbergssonar, framkvæmdastjóra SA, um að viðbrögð Gylfa hafi ekki sæmt stöðu hans.
22. október 2019
Sighvatur Björgvinsson
Álitshnekkir – hvað annað?
22. október 2019
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – Climate Strikes and Societal Responsibility
22. október 2019
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – Women in prison
21. október 2019
Curio hlaut Nýsköpunarverðlaunin
Elliði Hreinsson er framkvæmdastjóri og stofnandi Curio.
21. október 2019
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
Ef ég væri VG þá myndi ég láta mig hverfa
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, gagnrýndi stjórnvöld fyrir stefnuleysi í málefnum fjármálakerfisins og mögulega sölu á eignarhlutum í ríkisbönkunum.
21. október 2019
Samkvæmisleikur að geta til um stefnu stjórnvalda í bankamálum
Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, var málshefjandi umræðu um sölu á ríkisbönkunum. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, minnti hana á að hún hefði mælt fyrir frumvarpi sem ráðherra um sölu á bönkum.
21. október 2019
Jón Grétar Guðjónsson
Ekki láta góða kreppu fara til spillis – nýttu hana sem tækifæri
21. október 2019
Það er ekki ósmekklegt að segja satt
None
21. október 2019
Sigurður Ingi Jóhannsson
„Sárt og óþolandi að vera bendlaður við þessi spillingarmál“
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra sést bregða fyrir í nýrri kvikmynd um Panamaskjölin og lögfræðistofuna Mossack Fonseca. Hann segir að eins og honum þyki það sárt og óþolandi að vera bendlaður við þessi spillingarmál þá verði myndinni vart breytt.
21. október 2019
Birgir Hermannsson
Vinstri græn og kjötið
21. október 2019
Gylfi Magnússon
Gylfi Magnússon: Láta blauta drauma fákeppnismógúla rætast
Gylfi Magnússon, dós­ent í við­skipta­fræði og fyrr­ver­andi efna­hags- og við­skipta­ráð­herra, hefur gagnrýnt harðlega nýtt frumvarp iðnaðar- og nýsköpunarráðherra þar sem boðaðar eru miklar breytingar á samkeppnislöggjöfinni.
21. október 2019