Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Flokkar Bjarna Benediktssonar og Loga Einarssonar mælast nánast jafn stórir í nýrri könnun Zenter.
Samfylkingin mælist næstum jafn stór og Sjálfstæðisflokkur
Frjálslyndu miðjuflokkarnir þrír í stjórnarandstöðu mælast með meira samanlagt fylgi en ríkisstjórnarflokkarnir þrír í nýrri könnun. Fylgisaukning Miðflokksins, sem mældist í könnun MMR í síðustu viku, er hvergi sjáanleg.
16. október 2019
AGS segir hættumerkin hrannast upp í heimsbúskapnum
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir að nú séu hagvaxtarhorfur í heimsbúskapnum svipaðar og voru fyrir fjármálakreppuna 2007 til 2009.
15. október 2019
Rauður dagur á markaði - Arion banki fellur enn í verði
Rauður dagur var í kauphöll Íslands í dag. Öll félögin lækkuðu nema eitt, Origo. Virði þess félags hækkaði um tæplega 2 prósent í dag, í viðskiptum upp á 677 þúsund.
15. október 2019
Landsvirkjun hækkar raforkuverð um 2,5 prósent
Heildsöluverð á raforku hjá Landsvirkjun mun hækka um 2,5 prósent um næstu áramót.
15. október 2019
Óverðtryggð lán aldrei verið eins stór hluti af heildarskuldum heimilanna
Óverðtryggð skuldsetning heimila hefur aldrei verið meiri hér á landi eða um 27 prósent af heildarskuldsetningu heimilanna. Verðtryggð skuldsetning er hins vegar oft eini raunhæfi valkosturinn fyrir lántakendur.
15. október 2019
Ást og fótbolti
Auður Jónsdóttir rithöfundur gerðist íþróttafréttaritari og fór á landsleik með átta ára syni sínum og fótboltavinkonu. Henni fannst takturinn í HÚH-inu sem kyrjað var í stúkunni minna sig á stigvaxandi samfarir.
15. október 2019
Kvikan
Kvikan
Ríkustu tíu prósentin, margföld mánaðarlaun hjá Kaupþingi og sókn Miðflokks
15. október 2019
Magnús Harðarson skipaður nýr forstjóri Kauphallarinnar
Magnús Harðarsson tekur við af bróður sínum Páli sem forstjóri Nasdaq Iceland.
15. október 2019
Kaupþing felldi niður bótamál gegn fyrrverandi stjórnendum
Kaupþing ehf. samdi í september í fyrra við tryggingafélög vegna stjórnendaábyrgða sem bankinn hafði keypt fyrir bankahrun til að tryggja sig fyrir atferli stjórnenda.
15. október 2019
Lífeyrissjóðir lánuðu þriðjungi minna í ágúst en í fyrra
Aðgerðir lífeyrissjóða til að þrengja aðgengi að lántökum hjá sér, og kólnandi markaður, leiddu til þess að mun lægri upphæð var tekin að láni hjá þeim til íbúðakaupa í ágústmánuði 2019 en í sama mánuði árin á undan.
15. október 2019
Milljarða tap Arion banka
Taprekstur hjá Valitor, TravelCo og fall kísilverksmiðjunnar í Helguvík, leiða til milljarðaniðurfærslna í efnahagsreikningi Arion banka.
14. október 2019
Stjórnvöld nýti tækifærið til að færa heimilum betri vaxtakjör
Samtök atvinnulífsins telja að stjórnvöld eigi að hraða því að lækka sérstakan skatt á fjármálafyrirtæki, meðal annars til að lækka vexti á lánum til heimila og fyrirtækja.
14. október 2019
Bankasýslan fagnar lækkun bankaskattsins
Bankasýsla ríkisins heldur á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum.
14. október 2019
Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins.
Miðflokksþingmaður vill lækka bankaskattinn hægar
Stefnt er að því að bankaskattur verði lækkaður í skrefum frá árinu 2021. Tekjutap ríkissjóðs vegna þessa er áætlað á nokkurra ára tímabili vel á annan tug milljarða, en vonast er til þess að kjör neytenda batni á móti.
14. október 2019
Ketill Sigurjónsson
Unaðsstundir við Olíufljótið
14. október 2019
McDonald's á Íslandi lokaði árið 2009.
Táknræn staða McDonald's á Íslandi kom aftur í ljós í hruninu
Prófessor í mannfræði við Háskóla Íslands segir að Íslendingar hafi lengi verið mjög upptekið af því hvernig fjallað er um land og þjóð utan landsteinanna og að lokun McDonald's hafi verið enn ein niðurlægingin á alþjóðavettvangi.
14. október 2019
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Konur í fangelsum
14. október 2019
Eyþór Laxdal Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
Félag Eyþórs sem á í Morgunblaðinu með neikvætt eigið fé upp á 239 milljónir
Félagið sem heldur utan um eignarhald oddvita Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík í útgáfufélagi Morgunblaðsins skuldar 360,5 milljónir króna en metur einu eign sina á 121,5 milljónir króna.
14. október 2019
Þrátt fyrir að ellefu ár séu liðin frá því að Kaupþing fór á hausinn þá er bankinn samt sem áður ekki hættur að skila þeim sem vinna að eftirmálum þess þrots digrum launagreiðslum.
17 starfsmenn Kaupþings fengu 3,5 milljarða í laun í fyrra
Stjórn Kaupþings, sem telur fjóra til fimm einstaklinga, fékk 1,2 milljarð króna í laun á árinu 2018. Aðrir starfsmenn fengu líka verulega vel greitt. Meðalgreiðsla til starfsmanns var 17,4 milljónir króna á mánuði, sem eru margföld árslaun meðalmanns.
14. október 2019
Þeir sem búa lengi erlendis missa kosningarétt og Kosningastofnun verður til
Umfangsmiklar breytingar eru í farvatninu á kosningalögum hérlendis. Nýjar stofnanir gætu orðið til, kosningaathöfnin sjálf gæti breyst, ákveðnum kosningum gæti verið flýtt og þeir sem hafa búið lengi samfleytt í útlöndum gætu misst kosningarétt sinn.
14. október 2019
Yo yo: Verðbólga er kúl – lesið þessa grein
Eikonomics fjallar um kínverska verðhjöðnun, afleiðingar af því að drasl er framleitt annars staðar nú en áður og þróun verðs og gæða á Café Sehnsucht, þar sem hann er fastagestur.
13. október 2019
Guðmundur Halldór Björnsson
Dauðafæri fyrir íslensk fyrirtæki að ná auknum árangri?
13. október 2019
Gagnrýna tækni sem ætlað er að hreinsa plast úr hafinu
Margir vonuðust til þess að nýstárleg aðferð frá fyrirtækinu Ocean Cleanup gæti nýst í baráttunni gegn plastmengun í hafinu. Vísindamenn hafa hins vegar gagnrýnt aðferðina harðlega vegna þeirra áhrifa sem hreinsunin hefur á lífverur sem festast í tækinu.
13. október 2019
Svein Har­ald Øygard.
20 af 50 stærstu vogunarsjóðum heims komu til Íslands til að hagnast á hruninu
Sjóðir sem keyptu kröfur á íslenska banka á hrakvirði högnuðust margir hverjir gríðarlega á fjárfestingu sinni. Arðurinn kom m.a. úr hækkandi virði skuldabréf og skuldajöfnun en mestur var ágóðinn vegna íslensku krónunnar.
13. október 2019
Hvað er svona merkilegt við það að vera Íslendingur?
Íslensk sjálfsmynd er sannarlega brotthætt, sem sýndi sig og sannaði í kringum efnahagshrunið 2008. Prófessor í mannfræði við HÍ spjallaði við Kjarnann um nýútkomna bók um mótun þjóðernishugmynda á Íslandi.
13. október 2019
Rick Perry, orkumálaráðherra Bandaríkjanna, Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, á fundi sínum á fimmtudag.
Guðmundur Ingi gagnrýndi Perry fyrir að vilja banna hjónaband samkynhneigðra
Umhverfis- og auðlindaráðherra lét í ljós „algjöra andstöðu“ sína við lagasetningu í Texas sem Rick Perry, nú orkumálaráðherra Bandaríkjanna, stóð fyrir og bannaði hjónaband samkynhneigðra. Samskiptin áttu sér stað á fundi með forsætisráðherra.
13. október 2019
Er sandurinn í heiminum að klárast?
Þeim sem leið eiga um sunnlensku sandana eiga kannski erfitt með að trúa því að sandur sé auðlind, hvað þá takmörkuð auðlind. En þótt nóg sé af þeim svarta Mýrdalssandi og fleiri slíkum er víða skortur á þessu mikilvæga efni.
13. október 2019
John Kerry ósammála orkumálaráðherra Bandaríkjanna
Fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna og áhrifamaður í Demókrataflokknum í áratugi, er algjörlega ósammála mati orkumálaráðherra Bandaríkja, sem villa að jarðgas og olíulindir norðurslóða séu nýttar.
12. október 2019
Að verða betri manneskja
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Gilitrutt í leikstjórn Benedikts Erlingssonar í Þjóðleikhúsinu.
12. október 2019
Loftslagsbreytingar og þjóðaröryggi
None
12. október 2019
Byggingarfyrirtækjum fjölgað hratt á vanskilaskrá
Á síðastliðnu ári hefur byggingarfyrirtækjum á vanskilaskrá fjölgað um tíu prósent. Alls skulduðu byggingarfyrirtæki bönkum 168 milljarða króna í ágúst.
12. október 2019
Hluti þjóðarinnar hefur tekjur af fjármagni.
Fjármagnstekjur lækkuðu milli ára – Voru 138 milljarðar króna
Fjármagnstekjur Íslendinga drógust saman í fyrra frá árinu 2017, þegar þær náðu síðan hæsta punkti frá bankahruni. Á árinu 2018 voru þær um helmingur þess sem þær voru á toppi gamla góðærisins 2007.
12. október 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Dobré Místo (Góður staður)
12. október 2019
Fólk myndi taka þessu miklu alvarlegar ef lýst væri yfir neyðarástandi
Daði Víðisson, ungur aðgerðasinni í loftslagsmálum, og Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, hittust og ræddu um loftslagsmál. Þau sammæltust um að nauðsynlegt væri að lýsa yfir neyðarástandi í loftslagsmálum.
12. október 2019
Stefán Ólafsson
Vaxtastig er enn of hátt á Íslandi
12. október 2019
Óvenjuleg tölvupóstsamskipti dómara og lögmanna
Tölvupóstsamskipti Arnar Þórs Jónssonar héraðsdómara við lögmann eru gerð að umtalsefni í dómsniðurstöðu Landsréttar frá því í dag.
12. október 2019
Dregst kyrrsetning á langinn? - Hörð gagnrýni á Boeing í nýrri skýrslu
Skýrsla alþjóðlegra sérfræðinga á sviði flugmála, var gerð opinber í dag. Hörð gagnrýni kemur fram á Boeing í skýrslunni, vegna hönnunar á 737 Max vélunum.
11. október 2019
Þórólfur Matthíasson
Betra að veifa röngu tré en öngvu?
11. október 2019
Pepsi Max deild fyrir krakka!
11. október 2019
Pottersen
Pottersen
Pottersen – 23. þáttur: Í huga Voldemorts
11. október 2019
Ef allir borguðu lægstu íbúðalánavexti þá myndu lántakendur spara tugi milljarða
Stýrivextir hafa lækkað hratt undanfarna mánuði. Íslensku viðskiptabankarnir hafa lækkað sína vexti undanfarna daga en lækkanir þeirra hafa ekki fylgt þeim takti sem Seðlabankinn hefur sett.
11. október 2019
Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis.
Almenningur hafi aðgang að upplýsingum um stjórnsýslu Alþingis
For­sætis­nefnd hefur lagt fram frum­varp þess efnis að almenn­ingur hafi aðgengi að upp­lýs­ingum um stjórnsýslu Alþingis. Þar á meðal eru greiddir reikningar úr bók­haldi skrif­stofu Alþingis og fundargerðir forsætisnefndar.
11. október 2019
Molar
Molar
Molar - Nýja Ísland, dánarbúið sem skekur heila borg og Oz
11. október 2019
Hlupu hratt, uxu mikið en hrösuðu á endanum
Fjármálafyrirtækið GAMMA hefur verið mikið til umfjöllunar undanfarið vegna þess að hluti sjóða þess reyndust ekki jafn burðugir og áður hafði verið greint frá.
11. október 2019
Vaxtalækkun mun að óbreyttu þrýsta niður arðsemi í bönkunum
Rekstrarumhverfi bankanna er erfitt, og óhakvæmni einkennir rekstur þeirra. Landsbankinn er með langsamlega sterkasta rekstrargrunninn.
10. október 2019
Efnahagsreikningur TM tæplega tvöfaldast við kaup á Lykli
TM umbreytist sem fyrirtæki við kaup á Lykli. Fyrirtækið fer þá inn á fjármögnunarmarkað.
10. október 2019
Þröstur Ólafsson
Sannfæring og ástríða – pólitísk baráttusaga JBH
10. október 2019
Árni B. Helgason
Orkupakki handa unglingum
10. október 2019
Þjóðleikhúsið tapar veðmáli!
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Shakespeare verður ástfanginn sem er til sýningar í Þjóðleikhúsinu um þessar mundir.
10. október 2019
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
Björn Leví: Vandræðalegt að ráðherra skilji ekki ábyrgð sína
Þingmaður Pírata telur að aðgerðaleysi á undanförnum árum hafi leitt til ólýðræðislegra vinnubragða, skaða fyrir aðila máls í endalausri og margfaldri málsmeðferð og tapi fyrir ríkissjóð.
10. október 2019