Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Forstjóri TM segir klúður fasteignasjóðs GAMMA „með ólíkindum“
Forstjóri TM segir í viðtali við Viðskiptablaðið að hann hafi frétt af því með símtali í gær, að staða fasteignasjóða á vegum GAMMA hafi verið miklu verri en reiknað hafi verið með.
30. september 2019
Sjóvá er skráð á markað.
Áhrif á fjárfestingar Sjóvár verða neikvæð um 155 milljónir vegna GAMMA sjóðs
Eigið fé fjárfestingarsjóðs GAMMA, sem var 4,4 milljarðar króna um síðustu áramót, hefur nær þurrkast út eftir endurmat á eignum. Tryggingafélag, sem er meðal annars í eigu lífeyrissjóða, hefur fært niður virði fjárfestinga sinna vegna þessa.
30. september 2019
Eigið fé sjóðs GAMMA þurrkaðist nánast út
Eigið fé GAMMA: Novus, sjóðs í stýringu hjá GAMMA sem á fasteignafélagið Upphaf, var metið á 4,4 milljarða króna um síðustu áramót. Eftir að eignir sjóðsins voru endurmetnar er eigið féð 40 milljónir króna.
30. september 2019
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Hvernig búa stjórnvöld til ójöfnuð?
30. september 2019
Gró Einarsdóttir
Nei við neyðarástandi en já við 2,5% markmiði
30. september 2019
Yfirlýsing frá #metoo-konum
30. september 2019
Kvika Banki var skráður á aðalmarkað Kauphallar Íslands í lok mars síðastliðins.
Tveir sjóðir GAMMA í mun verra standi en gert var ráð fyrir
Skráð gengi tveggja sjóða sem settir voru á fót af GAMMA hefur verið lækkað. Þeir voru í mun verra ásigkomulagi en gert hafði verið ráð fyrir. Kvika banki keypti GAMMA í lok síðasta árs.
30. september 2019
Rannsóknir sýna stórfelld skattsvik í 64 Panamamálum
Búið er að vísa 64 málum sem tengjast Panamaskjölunum til héraðssaksóknara til refsimeðferðar. Alls er rannsókn lokið í 96 málum sem tengjast skjölunum og sjö mál er enn í ferli.
30. september 2019
Sighvatur Björgvinsson
Lífsskoðun jafnaðarmanns
30. september 2019
Besta platan með The Cure – Disintegration
Gefin út af Fiction Records þann 2. maí 1989, ýmist 10 lög á 59 mínútum og 59 sekúndum eða 12 lög á 71 mínútu og 47 sekúndum.
29. september 2019
Eitt af verkum Hjördísar.
Rótleysi, ferðalög, flakk og tilgangur lífsins
Hjördís Eyþórsdóttir gefur út ljósmyndabókina „Put all our Treasures Together“.
29. september 2019
Katrín Ólafsdóttir
Viðbrögð fyrirtækja og stofnana í kjölfar #MeToo
29. september 2019
Barnið sem benti á að keisarinn væri ekki í neinum fötum
Sænski unglingurinn Greta Thunberg hefur nú aldeilis náð að setja mark sitt á umræðu um loftslagsmál í heiminum öllum. Ekki er nema ár síðan hún fór í fyrsta verkfallið sitt, ein fyrir framan þinghúsið í Stokkhólmi.
29. september 2019
Mikilvægt að kveðið sé á um náttúruauðlindir og umhverfismál í stjórnarskrá
Landsmenn sammælast um að mikil þörf sé á því að ákvæði séu um náttúruauðlindir í stjórnarskrá Íslands í nýrri könnun forsætisráðherra. Rúmlega 70 prósent telja að breytingar á stjórnarskránni ættu alltaf að bera undir þjóðina.
29. september 2019
Verða kýrnar horfnar eftir tvo til þrjá áratugi?
Í nýrri skýrslu frá bandarískri hugveitu er því spáð að eftir tiltölulega fá ár verði nautgripir að miklu leyti horfnir af yfirborði jarðar. Gangi þetta eftir er um að ræða mestu byltingu í matvælaframleiðslu heimsins um mörg þúsund ára skeið.
29. september 2019
Johnson berst fyrir pólitísku lífi sínu
Það standa öll spjót á Boris Johnson. Dómur Hæstaréttar gegn ákvörðun hans um að stöðva breska þingið, hefur grafið undan trausti á honum sem forsætisráðherra.
28. september 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið - Netglæpir á Íslandi ásamt Syndis og Advania
28. september 2019
Lögmenn þurfa að þekkja viðskiptamenn sína betur áður en þeir handsala það að vinna verk fyrir þá.
Skortur á áhættuvitund á meðal lögmanna
Fjöldi lögmanna virðist ekki vera meðvitaður um með hvaða hætti þjónusta þeirra getur verið misnotuð til að þvætta peninga. Sú ógn sem stafaði af of litlu eftirliti með starfsemi þeirra var metin mikil.
28. september 2019
Kanna þarf hvað í lífshlaupi kvenna veldur auknum líkum á örorku
Doktor í félagsfræði segir að ef Íslendingar vilji draga úr fjölgun öryrkja þurfi að greina af hverju konur eru líklegri en karlar til að vera örorkulífeyrisþegar. Mögulegar skýringar gætu meðal annars verið aukin byrði kvenna af heimilshaldi.
28. september 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Að breyta menningu geðheilbrigðiskerfa
28. september 2019
Hlutafé í eiganda DV aukið um 120 milljónir
Eigandi DV og tengdra miðla skuldar eiganda sínum 505 milljónir króna. Sú skuld er ekki með tilgreindan gjalddaga. Samstæðan hefur tapað hátt í 300 milljónum króna frá því að hún var sett á laggirnar.
28. september 2019
Harmleikur í héraðsdómi
Auður Jónsdóttir rithöfundur var viðstödd aðalmeðferð í máli Atla Rafns Sigurðarsonar gegn Kristínu Eysteinsdóttur – í eftiröldum átakamikillar vitundarvakningar sem fætt hefur af sér flóknar spurningar. Hún veltir hér upp nokkrum.
28. september 2019
Ættu starfsmenn að eiga hlutabréf í eigin fyrirtækjum?
Fjallað er um hlutabréfaeign starfsmanna fyrirtækja, og aðferðir við einkavæðingu, í Vísbendingu sem koma til áskrifenda í dag.
27. september 2019
Eydís og Hreinn aðstoða Áslaugu Örnu
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra, hefur ráðið sér tvo aðstoðarmenn.
27. september 2019
Rósa Björk Brynjólfsdóttir
Loftslagsbreytingar mesta ógnin við mannréttindi
27. september 2019
Kristín Þorsteinsdóttir hætt hjá Fréttablaðinu
Fyrrverandi aðalritstjóri og núverandi útgefandi Fréttablaðsins hefur látið af störfum eftir einföldun á starfsemi útgáfufélagsins.
27. september 2019
Ásjárvert um mann á miðjum aldri
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Ör eftir Auði Övu Ólafsdóttur sem sýnt er í Þjóðleikhúsinu.
27. september 2019
Opinn fyrir því að selja banka til að fjármagna samgöngusáttmála
Fjármála- og efnahagsráðherra segir að fleiri möguleikar séu til staðar til að afla 60 milljarða króna til samgönguframkvæmda á höfuðborgarsvæðinu en að setja á veggjöld. Einn slíkur möguleiki er að selja ríkisbanka.
27. september 2019
Pottersen
Pottersen
Pottersen – 22. þáttur: Slöngur og kossaflens
27. september 2019
Drífa Snædal er forseti ASÍ.
Forseti ASÍ segir banka sýna skort á samfélagsábyrð
Drífa Snædal segir að í samfélagsábyrgð felist að taka ákvarðanir út frá hagsmunum heildarinnar, ekki fárra einstaklinga. Viðbrögð fjármálakerfisins í gær sýni skort á slíkri samfélagsábyrgð. Skattalækkunarkröfur bankanna séu undarlegar.
27. september 2019
Enn lækkar verðbólgan og stefnir undir verðbólgumarkmið
Verðbólga heldur áfram að lækka og mælist nú þrjú prósent. Íslandsbanki spáir því að hún fari undir verðbólgumarkmið fyrir árslok.
27. september 2019
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG.
Leggja fram frumvarp um sanngirnisbætur í kjölfar sýknudóms í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu
Forsætisráðherra lagði fram í ríkisstjórn í morgun frumvarp til laga um sanngirnisbætur í kjölfar sýknudóms Hæstaréttar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu.
27. september 2019
Farþegar Icelandair geta nú borgað fyrir að kolefnisjafna flug sitt
Farþegar Icelandair og Air Iceland Connect geta frá og með deginum í dag greitt flugfélögunum viðbótarframlag fyrir að kolefnisjafna flug sitt.
27. september 2019
Molar
Molar
Molar – Samdráttur, Pence og bassaleikarinn í bókabúðinni
27. september 2019
Hvað er eiginlega að gerast í hagkerfinu?
Það má til sanns vegar færa að staðan í íslenska hagkerfinu sé góð, eins og stjórnmálamenn hafa haldið fram að undanförnu. En það er líka ekki gott að átta sig á því hvernig staðan er í raun og veru.
27. september 2019
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Fjármálaráðherra vill taka umræðu um sameiningu banka
Bjarni Benediktsson vill hefja söluferli Íslandsbanka á næstu vikum. Bankasýsla ríkisins hefur gert minnisblað þar sem lagt er til að bankinn verði annað hvort skráður á markað eða seldur á uppboði.
27. september 2019
Breytingar til góðs
None
26. september 2019
Ríki og sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu taka höndum saman í samgöngumálum
Samkomulag um uppbyggingu samgönguinnviða hefur verið undirritað.
26. september 2019
Katrín Jakosbsdóttir, forsætsiráðherra.
Margháttað samráð við almenning við endurskoðun stjórnarskrárinnar
Forsætisráðherra kynnti í dag fyrirhugað samráð við almenning við endurskoðun stjórnarskrárinnar, þar á meðal er rökræðukönnun í nóvember og umræðuvefur þar sem almenningi gefst kostur á að koma á framfæri eigin hugmyndum um stjórnarskrárbreytingar.
26. september 2019
Gunnar Alexander Ólafsson
Þegar markaðurinn bregst
26. september 2019
Krabbameinsmeðferðir verði gjaldfrjálsar
Kostnaður vegna krabbameinsmeðferðar hvílir þungt á mörgum sjúklingum. Nú hefur þingmaður Miðflokksins lagt til á Alþingi að krabbameinsmeðferðir verði gerðar gjaldfrjálsar.
26. september 2019
Punktur Punktur
Punktur Punktur
Punktur Punktur – Nr. 4 Bergrún Íris Sævarsdóttir, teiknari
26. september 2019
Sjávarútvegur hefur hagnast um tæpa 400 milljarða á áratug
Arðgreiðslur til eigenda sjávarútvegsfyrirtækja hafa numið 92,5 milljörðum króna frá árinu 2010. Á sama tímabili hafa þau greitt 65,6 milljarða króna í veiðigjöld. Eigið fé geirans er nú 276 milljarðar króna.
26. september 2019
Höfuðstöðvar Íslandsbanka í Kópavogi.
Íslandsbanki segir upp 20 manns
Það eru uppsagnir víðar en hjá Arion banka í íslensku bankakerfi. Íslandsbanki, sem er í eigu íslenska ríkisins, hefur sagt upp 20 manns í dag og alls 26 manns í þessum mánuði.
26. september 2019
Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka.
Tölvupóstur bankastjóra til starfsmanna: Ekki komist hjá breytingum
Þeim starfsmönnum Arion banka sem verður gert að hætta störfum í fjöldauppsögnum dagsins verður tilkynnt það eins fljótt og auðið er. Um 80 prósent þeirra sem missa vinnuna hafa starfað í höfuðstöðvum Arion banka í Borgartúni.
26. september 2019
Leikhúsið
Leikhúsið
Leikhúsið - Independent Party People
26. september 2019
Jónas Jóhannsson skipaður héraðsdómari
Dómsmálaráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, hefur skipað Jónas Jóhannsson, lögmann og fyrrverandi héraðsdómara, í embætti héraðsdómara
26. september 2019
Uppsagnir og breytingar spara Arion banka 1,3 milljarð króna á ári
Afkoma Arion banka á að batna um 1,3 milljarða króna á ári eftir þegar kostnaður við uppsagnir 100 starfsmanna verður að fullu greiddur. Hann er áætlaður tæplega 900 milljónir króna fyrir skatta.
26. september 2019
Spá áframhaldandi en þó minni vexti í ferðaþjónustu
Hagfræðideild Landsbankans spáir að þrátt tölu­verða fækk­un ferðamanna á þessu ári muni komum er­lend­ra ferðamanna til landsins fjölga um 3 prósent á næsta ári og um 5 prósent árið 2021.
26. september 2019
Arion banki fækkar starfsfólki um eitt hundrað
Arion banki hefur innleitt nýtt skipulag sem felur í sér að starfsfólki bankans fækkar um 12 prósent.
26. september 2019