Forstjóri TM segir klúður fasteignasjóðs GAMMA „með ólíkindum“
Forstjóri TM segir í viðtali við Viðskiptablaðið að hann hafi frétt af því með símtali í gær, að staða fasteignasjóða á vegum GAMMA hafi verið miklu verri en reiknað hafi verið með.
30. september 2019