Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Samherji sendir yfirlýsingu vegna yfirvofandi umfjöllunar RÚV
Útgerðarfyrirtækið Samherji hefur sent frá sér yfirlýsingu, vegna yfirvofandi umfjöllunar RÚV.
11. nóvember 2019
Brjálæðið og enn of stór til að falla
None
11. nóvember 2019
28 milljónir í launakostnað ólöglegu Landsréttardómaranna
Laun þriggja þeirra fjögurra dómara við Landsrétt, sem mega ekki dæma eftir að Mannréttindadómstóll Evrópu sagði skipan þeirra ólögmæta, kalla á 28 milljón króna viðbótarútgjöld ríkissjóðs.
11. nóvember 2019
Allt að tólf mánaða bið eftir sálfræðiviðtali fyrir börn
Mik­ill munur er á biðtíma eftir tíma með sálfræðing eftir lands­hlut­um. Á Suðurlandi getur biðin eftir tíma verið allt að tíu mánuðir en hjá geðheilsuteymum höfuðborgarsvæðisins er ekki bið eftir sálfræðiþjónustu.
11. nóvember 2019
Hraðhleðslustöðvum fjölgar um 40 prósent
Orkusjóður hefur úthlutað styrkjum til uppsetningar 43 nýrra hraðhleðslustöðva vítt og breitt um landið. Ísland er í öðru sæti í heiminum hvað varðar hlutfall rafbíla og tengiltvinnbíla af fjölda nýskráðra bifreiða.
11. nóvember 2019
Róbert Wessman
Róbert Wessman stækkar hlut sinn í Sýn
Félög sem Róbert Wessman fer með yfirráð yfir eiga nú 7,64 prósent hlut í fjar­skipta- og fjöl­miðla­fé­laginu Sýn.
11. nóvember 2019
Miðflokkurinn birti þessa mynd á meðan að málþófið stóð yfir.
Málþóf Miðflokksins og annað annríki kostaði 40 milljónir
Málþóf í vor gerði það að verkum að yfirvinna starfsmanna Alþingis í tengslum við þingsalinn var tvöfalt meiri en vanalega. Álagið var álíka mikið hjá þeim sem starfa á nefndarsviði. Afleiðingin var óvæntur kostnaður upp á tugi milljóna.
11. nóvember 2019
Opið bréf til Ármanns Þorvaldssonar
11. nóvember 2019
AGS segir að það þurfi kerfisbreytingar til að koma íslensku „vaxtarvélinni“ í gang
Íslensk stjórnvöld og vinnumarkaður brugðust hratt og rétt við þeim áföllum sem urðu í efnahagslífinu í ár. Til lengri tíma þarf hins vegar að búa til nýjar atvinnustoðir undir íslenska efnahagslífið til að draga úr áhættu og tryggja hagvöxt.
11. nóvember 2019
Afkoma ríkissjóðs verður neikvæð um 15 milljarða í ár
Tekjur ríkissjóðs í ár verða 30 milljörðum krónum lægri en reiknað hafði verið með á fjárlögum. Útgjöld munu verða mun hærri en fyrri áætlanir gerðu ráð fyrir, aðallega vegna aukins kostnaðar vegna atvinnuleysis sem tengist beint gjaldþroti WOW air.
11. nóvember 2019
Kemur í ljós hversu mikil áhrif almenningssamráðið mun hafa
Í kvöld lýkur margháttuðu almenningssamráði um stjórnarskrána. Markmiðið með samráðinu er að tryggja að rödd almennings fái að hjóma í nefndarvinnu formanna þingflokkanna um endurskoðun stjórnarskrárinnar.
10. nóvember 2019
Skúli segir ljóst að það hefði verið hagkvæmara fyrir ríkið að bjarga WOW
Eigandi og fyrrverandi forstjóri WOW air segir að ríkið hefði átt að bjarga WOW air. Það hefði verið hagkvæmara. Skattgreiðendur þurfa að leggja til milljarða króna í aukin framlög til Atvinnutryggingasjóðs og Ábyrgðasjóð launa vegna WOW air.
10. nóvember 2019
Íris Ösp Heiðrúnardóttir
Pakkaði niður í tvo litla bakpoka og hélt á vit ævintýranna
Íris Ösp Heiðrúnardóttir segist lengi hafa verið heilluð af líkamanum, hreyfingu hans og formum og hefur hún nú fengið útrás fyrir þann áhuga í gegnum myndlist og iðkun á yoga.
10. nóvember 2019
Jón Baldvin Hannibalsson
Upp skalt á kjöl klífa
10. nóvember 2019
Oddný Harðardóttir
Stjórnvöld verði að draga vagninn
Þingmaður Samfylkingarinnar segir að stjórnmálamenn séu hræddir við að leiða óumflýjanlegar samfélagsbreytingar vegna hamfarahlýnunar. Hún var stödd á Norðurlandaráðsþingi þegar Kjarninn náði tali af henni en þema þingsins snerist einmitt um loftslagsmál.
10. nóvember 2019
Tæknin gefi fólki falska nánd
Nýlega kom út pólsk/íslensk heimildarmynd þar sem sviðsljósinu er beint að pólskum innflytjendum á Íslandi og ættmennum og vinum þeirra í heimalandinu. Kjarninn spjallaði við leikstjórann um hugmyndina á bakvið myndina og samskipti milli fólks.
10. nóvember 2019
Kínverjar teygja sig í vínið
Þeir sem hafa á liðnum árum ferðast um Bordeaux og nálæg svæði í Frakklandi hafa séð þar vínbúgarða í hundraðatali þar sem nöfnin eru Chateau hitt eða þetta. En núna má líka sjá á búgörðum, nöfn sem minna kannski frekar á kínverska veitingastaði.
10. nóvember 2019
Stærstu sjávarútvegsfyrirtækin styrktu ríkisstjórnarflokkanna
Ríkisstjórnarflokkarnir þrír fengu allir hámarksstyrki frá ýmsum sjávarútvegsfyrirtækjum í fyrra. Um helmingur styrkjanna fyrirtækja úr þeim geira til ríkisstjórnarflokka fór til Sjálfstæðisflokksins.
9. nóvember 2019
Hógvær frásögn sem varðar líf – í nafni móður Jarðar
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans skrifar um gjörning Andra Snæs Magnasonar í Borgarleikhúsinu.
9. nóvember 2019
Jón Baldvin Hannibalsson
„Krossfestur, hengdur eða skotinn?“
9. nóvember 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið – Geðlyf
9. nóvember 2019
Davíð Oddsson er annar ritstjóra Morgunblaðsins.
Segir ritstjóra Morgunblaðsins engan veginn starfi sínu vaxna
Formaður Blaðamannafélags Íslands segir það fyrirlitlegt hvernig stjórnendur Árvakurs tefldu starfsfólki sínu gegn hvoru öðru í gær. Hann segir þá engan veginn starfi sínu vaxna.
9. nóvember 2019
Fyrrverandi Kaupþingsmaður til Doha Bank í Katar
Guðni Stilholt Aðalsteinsson hefur tekið við framkvæmdastjórastöðu hjá banka í Miðausturlöndum.
9. nóvember 2019
Nýtt Ísland og nýjar leikreglur
Nýjar valdablokkir eru byrjaðar að teiknast upp í atvinnulífinu, og þar eru kunnuglegar persónur og leikendur í aðalhlutverkum. Afnám fjármagnshafta er nú að teiknast upp eins og strik í sandinn, fyrir þróun mála í hagkerfinu.
9. nóvember 2019
Ríkasta 0,1 prósent Íslendinga hefur eignast 59 nýja milljarða á tveimur árum
Stærra hlutfall af nýjum auð farið til ríkustu landsmanna síðustu tvö ár en að meðaltali árin áður. Þær fjölskyldur sem mynda tekjuhæsta eitt prósent landsmanna juku auð sinn um 189 milljarða króna á árunum 2017 og 2018.
9. nóvember 2019
Lánshæfismat ríkissjóðs hækkar
Frekari eignasala og lækkun skulda ríkissjóðs, getur bætt einkunnina enn frekar, segir í mati Moody's.
8. nóvember 2019
„Ómerkilegur blekkingarleikur“
Fjármálaráðherra segir Ágúst Ólaf Ágústsson beita blekkingum með tali sínu um að ríkisstjórnin sé að lækka veiðigjöld.
8. nóvember 2019
Fréttaskrif á mbl.is með vitund og vilja ritstjóra Morgunblaðsins
Nokkrir blaðamenn á Morgunblaðinu, sem að öllu jöfnu skrifa ekki fréttir á mbl.is, tóku sig til við að skrifa fréttir á mbl.is þegar verkfall BÍ stóð yfir í dag. Að auki voru fyrrverandi sumarstarfsmaður og lausapenni á Morgunblaðinu kallaðir til.
8. nóvember 2019
Ágúst Valves Jóhannesson
Hver er stefna ríkisstjórnarinnar gagnvart erlendu verkafólki?
8. nóvember 2019
Arnar Þór Jónsson, héraðsdómari.
Arnar Þór hafnar vanhæfiskröfu vegna ummæla hans um EES-samstarfið
Krafa stefnanda um að Arnar Þór Jónsson, héraðsdómari, víki sem dómari máls vegna ummæla hans um þriðja orkupakkann og EES-rétt hefur verið hafnað af Arnari Þór.
8. nóvember 2019
Drífa Snædal, forseti ASÍ.
Drífa: Brýtur í bága við allar grunnstoðir stéttarfélaga
Forseti ASÍ segir það vekja verulegar áhyggjur að stéttarfélag hafi samið um kaup fyrir flugliða áður en nokkur flugliði hafi verið ráðinn hjá Play og erfitt að sjá hvort einhver flugliði hafi komið að eigin samningi.
8. nóvember 2019
Segir ríkisstjórnina ætla að lækka veiðigjöld um tvo milljarða til viðbótar
Þingmaður Samfylkingar segir að ríkisstjórnin hafi ákveðið að lækka veiðigjöld á næsta ári í fimm milljarða króna. Þau voru 11,2 milljarðar króna í fyrra. Tóbaksnotendur muni greiða meira í gegnum tóbaksgjöld en útgerðin í veiðileyfagjöld árið 2020.
8. nóvember 2019
Pottersen
Pottersen
Pottersen 25. þáttur: Spádómur og mikill missir
8. nóvember 2019
„Hreint og klárt verkfallsbrot“
Blaðamenn stærstu vefmiðlanna hafa lagt niður störf en verkfall félaga í Blaðamannafélagi Íslands sem starfa á Fréttablaðinu, Morgunblaðinu, RÚV og miðlum Sýnar stendur nú yfir. Mbl og RÚV hafa þó birt fréttir eftir að verkfallið hófst.
8. nóvember 2019
Molar
Molar
Molar – Góðmeti og samningur um lok tollastríðs
8. nóvember 2019
Grunur um að hundruðum milljóna hafi verið skotið undan í máli tengt fjárfestingarleiðinni
Á næstu dögum eða örfáu vikum verður tekin ákvörðun um hvort að ráðist verði í refsimeðferð í máli tengt fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands sem skattrannsóknarstjóri hefur rannsakað um nokkurt skeið.
8. nóvember 2019
Fýll
Tveir af hverjum þremur fýlum með plast í maga
Nærri tveir af hverjum þremur fýlum voru með plast í meltingarvegi í vöktun Umhverfisstofnunar. Þarf af voru 13 prósent fýla með magn af plasti yfir viðmiðunarmörk OSPAR.
8. nóvember 2019
Nýtt Ísland og nýjar valdablokkir
Á Íslandi er að finna ansi kröftugar fjárfestingablokkir einkafjárfesta sem hafa verið að láta á sér kræla í fjárfestingum í atvinnulífinu. Og hafa getu til að gera enn meira.
8. nóvember 2019
Amazon-hagkerfið eins og þjóðríki
Norsk fyrirtæki hafa náð góðum árangri á Bandaríkjamarkaði, meðal annars vegna þess að stefnubreyting í utanríkisþjónustu hefur skilað miklum árangri.
8. nóvember 2019
Ísland á bannlista á Kýpur vegna peningaþvættisógna
Íslenskir viðskiptavinir banka á Kýpur hafa ekki getað millifært fjármuni af reikningum þar inn á reikninga hérlendis. Vandamál á Íslandi að fjármálafyrirtæki kanni ekki bakgrunn viðskiptavini sína nægilega vel.
8. nóvember 2019
Aðskilnaður ríkis og kirkju á stefnuskrá stjórnvalda
Dómsmálaráðherra segir að aukið ákall sé eftir sjálfstæði trúafélaga.
7. nóvember 2019
Tveggja milljóna tap Framsóknarflokksins - Hæstir styrkir úr sjávarútvegi
Stærstur hluti tekna Framsóknarflokksins komu úr ríkissjóði, en tekjur jukust umtalsvert milli ára, vegna hækkandi framlaga úr ríkissjóði.
7. nóvember 2019
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins.
Tekjur Sjálfstæðisflokksins aukast um tæp 50 prósent
Tæpur helmingur af tekjum flokks­ins komu úr sam­eig­in­legum sjóð­um en framlög ríkissjóðs voru hækkuð á síðasta ári.
7. nóvember 2019
Katrín Jakosbsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG.
VG hagnaðist um 33,6 milljónir króna
Framlög úr ríkissjóði til Vinstri grænna ríflega tvöfölduðust á milli ára og voru alls 124,5 milljónir í fyrra. Flokkurinn hagnaðist um rúmar 33 milljónir í fyrra.
7. nóvember 2019
Guðmundur Halldór Björnsson
Reynsla af markaðsmálum í stjórnum fyrirtækja hefur áhrif á arðsemi hluthafa
7. nóvember 2019
Play flýgur meðal annars til Alicante og London til að byrja með
Þegar Play fer í loftið mun flugfélagið fljúga til sex borga í Evrópu. Áfangastöðum mun svo fjölga jafnt og þétt fram á árið 2022. Búið er að semja um aðstöðu- og afgreiðslutíma á þeim flugvöllum sem byrjað verður að fljúga á.
7. nóvember 2019
31 mínúta og 16 sekúndur
Amazon er stórveldi í smásölu. Íslenskur sjávarútvegur á mikið undir því að styrkja viðskiptasambandið við þetta landamæralausa markaðssvæði. Úttekt Vísbendingar sýnir að mikið er í húfi fyrir sjávarútveginn að ná góðri fótfestu innan Amazon hagkerfisins.
7. nóvember 2019
Leikhúsið
Leikhúsið
Leikhúsið - Stórskáldið 4
7. nóvember 2019
Arnar Már Magnússon, forstjóri Play, á kynningu á starfsemi félagsins á þriðjudag.
Play leitar að 1,7 milljörðum króna frá innlendum einkafjárfestum
Play er þegar búið að tryggja sér 5,5 milljarða króna lán frá breskum fjárfestingarsjóði sem á líka kauprétt á hlut í félaginu. Félagið mun byrja að selja flugmiða strax og flugrekstrarleyfi er í höfn, en það verður þegar Play hefur lokið hlutafjármögnun.
7. nóvember 2019
Kostnaður vegna starfsfólks Play allt að 37 prósent lægri en hjá WOW
Nýja lágfargjaldarflugfélagið Play hefur náð samningum um að lækka kostnað við flugmenn og flugliða um allt að 37 prósent miðað við það sem þeir kostuðu WOW air. Samningarnir fela líka í sér „betri nýtingu“ á starfsfólki.
7. nóvember 2019