Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Ingvar Helgi Árnason
Kolabrennslan á Bakka
11. september 2019
Betur borgandi ferðamenn
Þrátt fyrir 17 prósent fækkun ferðamanna frá falli WOW air hefur lengri dvalartími ferðamanna og aukin neysla þeirra mildað högg ferðaþjónustunnar. Icelandair hefur átt stóran þátt í því að ferðamönnum hafi ekki fækkað meira.
11. september 2019
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar.
Ganga þurfi lengra í skattkerfisbreytingum
Efling fagnar tekju­skatts­lækk­uninni sem kynnt er í fjár­laga­frum­varpi árs­ins 2020. Verkalýðsfélagið telur þó að ganga þurfi enn lengra ef bæta á kjör lægri og milli tekjuhópa.
11. september 2019
Nýr ráðherra, gömul pólitík
None
11. september 2019
Fjölmiðlafólk myndar nýjan iPhone.
Apple kynnir þrjá nýja síma, uppfært úr og nýjan iPad
Gunnlaugur Reynir Sverrisson fer yfir það markverðasta sem kom fram á viðburði Apple í gær.
11. september 2019
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Fella út kröfu um að meirihluti stjórnarmanna búi innan EES
Iðnaðarráðherra hefur birt drög að lagafrumvarpi þar sem lagt er til að fellt verði úr lögum það skilyrði að framkvæmdastjórar og meirihluti stjórnarmanna íslenskra fyrirtækja þurfi að vera búsettir innan Evrópska efnahagssvæðisins.
11. september 2019
Andri Snær Magnason
„Málefnið er svo stórt að það er stærra en tungumálið og öll okkar fyrri reynsla“
Rithöfundurinn Andri Snær Magnason gefur út nýja bók fyrir jól en hún fjallar um stóru breytingarnar sem vísindamenn sjá fyrir sér á næstu 100 árum hvað varðar eðli alls vatns á jörðinni.
11. september 2019
Kísilver PCC þarf mögulega 5 milljarða innspýtingu
Hluthafar kísilversins á Bakka við Húsavík leita nú leiða til að bæta fjárhagsstöðu félagsins. Mögulega er talið að það þurfi að leggja félaginu til 5 milljarða.
11. september 2019
Óverðtryggð lán á breytilegum vöxtum tæplega fjórfaldast
Það sem af er ári hafa óverðtryggð íbúðalána bankanna með breytilegum vöxtum tæplega fjórfaldast. Í júní og júlí voru öll hrein óverðtryggð lán hjá bönkunum á slíkum kjörum.
11. september 2019
Lærum af mistökunum
None
10. september 2019
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, við þingsetningu í dag.
Megum líka varast þá kvíðafullu og reiðu
Forseti Íslands flutti setningarræðu sína á Alþingi í dag.
10. september 2019
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Lífið eftir Pence
10. september 2019
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, við kynningu á fjárlagafrumvarpi ársins 2020 á föstudag.
200 milljónir króna í aukið skatteftirlit
Setja á aukna fjármuni úr ríkissjóði í skatteftirlit á næstu árum. Þeir fjármunir eiga að skila 250 milljónum króna í tekjur umfram það fjármagn sem setja á í málaflokkinn.
10. september 2019
Hægt að fá Teslu frá fimm milljónum króna á Íslandi
Nú er hægt að panta Teslu á heimasíðu fyrirtækisins í gegnum íslenskt viðmót, fá uppgefið hvað hann kostar með og án íslensks virðisaukaskatts, hvaða gjaldaafslættir eru í boði og hvenær bílinn fæst afhentur.
10. september 2019
Kvikan
Kvikan
Eldri menn og puntdúkkur, lágvaxin huldukona og pólitíkin í fjárlögum
10. september 2019
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, fékk að prófa fyrsta hjólið.
Hægt að leigja hjól í ár fyrir 30 þúsund
Ný deilihjólaleiga býður borgarbúum upp á að fá hjól í áskrift fyrir 3500 krónur á mánuði og ársáskrift fyrir 30 þúsund krónur. Leigan mun opna yfir 40 stöðvar víðsvegar um miðborgina.
10. september 2019
DV-samstæðan tapaði 240 milljónum króna í fyrra
Fjölmiðlafyrirtækið sem rekur DV og tengda miðla hefur tapað að minnsta kosti yfir 280 milljónum króna frá því að nýir eigendur tóku við haustið 2017.
10. september 2019
Árni Finnsson
Þegar Jökulsá á Fjöllum var friðlýst
10. september 2019
Fyrsta lækkun í hlutdeild nýbygginga síðan 2010
Fjölgun nýbygginga á síðustu árum hefur ekki verið nóg til að sporna gegn hækkandi meðalaldri íbúða í kaupsamningum. Hlutfall nýbygginga af kaupsamningum það sem af er ári er 11 prósent sem er töluverð lækkun frá því í fyrra.
10. september 2019
Allir þurfa að eiga heima einhversstaðar. Nú er ódýrara en nokkru sinni fyrr að taka húsnæðislán á Íslandi.
Lægstu húsnæðislánavextir komnir niður í 1,77 prósent
Almenni lífeyrissjóðurinn hefur haldið sig við það viðmið að láta verðtryggð lánakjör þróast í takt við ávöxtunarkröfu ákveðins skuldabréfaflokks. Lífeyrissjóður verzlunarmanna hætti því í sumar. Í kjölfarið hafa vextir Almenna lækkað enn frekar.
10. september 2019
Búist er við því að iPhone 11 verði svona.
Nýju tækin og tólin sem Apple mun kynna á morgun
iPhone 11 er á leiðinni. Það er Apple Watch 5 líka. Og líklega alls kyns sjónvarpsgræjur til að virka með sjónvarpsþjónustunni Apple TV+ sem fer í sölu í haust. Allt þetta, og miklu meira til, verður kynnt á árlegum september-viðburði Apple á morgun.
9. september 2019
Bára Huld og Birna tilnefndar til fjölmiðlaverðlauna
Umfjöllun sem Birna Stefánsdóttir og Bára Huld Beck, blaðamenn Kjarnans, unnu er tilnefnd til fjölmiðlaverðlauna á Degi íslenskrar náttúru.
9. september 2019
Brim greiðir 8,2 milljónir í sekt vegna brots á lögum um verðbréfaviðskipti
Brim og Fjármálaeftirlitið gerðu með sér sátt, sem fólst í því að Brim, áður HB Grandi, viðurkenndi brot sitt.
9. september 2019
Framkvæmdum á Ófeigsfjarðarvegi hætt í bili
Vesturverk hefur lokið framkvæmdum á Ófeigsfjarðarvegi í bili. Áætlað er að hefja þær að nýju þegar vorar.
9. september 2019
Skora á stjórnvöld að hætta urðun sorps
Átakinu Hættum að urða – Finnum lausnir hefur verið hrundið af stað þar sem Íslendingar eru hvattir til að skrifa undir áskorun til stjórnvalda um að finna leiðir til að hætta urðun.
9. september 2019
Sigríður Á. Andersen sagði af sér embætti vegna dóms Mannréttindadómstólsins í Landsréttarmálinu.
Landsréttarmálið fer fyrir efri deild Mannréttindadómstólsins
Efri deild Mannréttindadómstóls Evrópu hefur ákveðið að taka fyrir Landsréttarmálið.
9. september 2019
Jón Sigurðsson, stjórnarformaður Stoða.
Eigið fé Stoða 23,2 milljarðar króna
Stoðir eru nú umsvifamesti innlendi einkafjárfestirinn á íslenska hlutabréfamarkaðnum. Félagið hagnaðist um tvo milljarða króna á sex mánuðum. Eigið fé þess jókst um 5,7 milljarða króna á sama tímabili.
9. september 2019
Smári McCarthy
Þjónusturof í röngu rekstrarlíkani
9. september 2019
Áslaug Hulda vill verða ritari Sjálfstæðisflokksins
Nýr ritari Sjálfstæðisflokksins verður kjörinn 14. september næstkomandi. Nú hafa tveir formlega lýst yfir framboði í embættið.
9. september 2019
Jónína Lárusdóttir hættir hjá Arion banka
Framkvæmdastjóri lögfræðisviðs Arion banka hefur ákveðið að hætta störfum hjá bankanum.
9. september 2019
Peningaþvættisvörnum hefur verið ábótavant á Íslandi árum saman.
Ísland hefur uppfyllt 70 prósent tilmæla FATF að öllu eða mestu leyti
Ísland er enn í eftirfylgni vegna varna sinna gegn peningaþvætti. Miklar úrbætur hafa orðið síðastliðið ár vegna hótana um að setja Ísland á lista yfir ósamvinnuþýð ríki og varnirnar styrktar.
9. september 2019
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra og Kolbeinn Óttarson Proppé, þingmaður Vinstri grænna.
Sjálfsögð kurteisi að ræða við samstarfsfólk um að taka RÚV af auglýsingamarkaði
Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, segir að allt tal um að taka RÚV af auglýsingamarkaði án þess að tryggja tekjur í staðinn sé í raun tal um að skera starfsemina umfangsmikið niður.
9. september 2019
Útgerðarfélag Reykjavíkur kaupir allan hlut Kaupfélagsins í Brimi
Útgerðarfélag Reykjavíkur, sem er að stærstum hluta í eigu Guðmundar Kristjánssonar, forstjóra Brim, hefur keypt allan hlut Kaupfélags Skagfirðinga í sjávarútvegsrisanum Brimi á tæplega átta milljarða króna.
9. september 2019
Dvínandi vinsældir fisksins sem leiddi af sér blómstrandi atvinnulíf á 20. öldinni
Saltfiskurinn á sér langa sögu á Íslandi en samkvæmt nýrri könnun Matís kæra ungir Íslendingar sig síður um þann sælkeramat. Kjarninn kannaði sögu saltfisksins.
8. september 2019
Besta platan með Pearl Jam - Vitalogy
Vitalogy var gefin út af Epic Records þann 22. nóvember 1994, 15 lög á 55 mínútum og 30 sekúndum.
8. september 2019
Sætabrauðsdrengirnir gefa loksins út plötu
Ýmsir ættu að kannast við Sætabrauðsdrengina en þeir hafa haldið jólatónleika um árabil. Nú er loksins komið að því að gefa út plötu eftir langa bið.
8. september 2019
Mun plastið ná yfirhöndinni í sjónum?
Plastúrgangur getur haft gríðarlegar afleiðingar á sjávarlífið og geta lífverur fest sig í gömlum netum, tógum eða plastfilmum, kafnað eða étið ýmis konar plast. Mikilvægt er að geta greint uppruna plastsins til að hægt sé að beina sjónum í rétta átt.
8. september 2019
Kadeco fær aukið hlutverk við ráðstöfum lóða ríkisins
Fyrir tveimur árum var pólitískur vilji til þess að leggja niður Kadeco, Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar. Í nýju fjárlagafrumvarpi er félaginu hins vegar tryggt umfangsmikið hlutverk við að ráðstafa lóðum og landi í eigu ríkisins.
8. september 2019
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir
„Puntudúkkurnar“ og gömlu karlarnir
Nú þegar nýr dómsmálaráðherra hefur tekið við embætti má sjá ákveðnar kreðsur innan Sjálfstæðisflokksins takast á en ekki eru allir á eitt sáttir að fá ungar konur í framvarðasveit flokksins.
8. september 2019
Lars Løkke Rasmussen
Sviptingar
Þann 21. september næstkomandi kjósa flokksmenn Venstre í Danmörku nýjan formann og varaformann. Kosningarnar koma í kjölfar mikilla átaka sem leiddu til afsagnar formanns og varaformanns flokksins.
8. september 2019
Ráðgjafakostnaðurinn 1,4 milljarðar
Fjármálaráðherra hefur svarað fyrirspurn Birgis Þórarinssonar, þingmanns Miðflokksins, um ýmis mál er tengjast Eignasafni Seðlabanka Íslands.
7. september 2019
Sigurður Ingi Jóhannsson
Sigurður Ingi: Fara verður eftir íslenskum reglum og kjarasamningum
Samgönguráðherra telur skynsamlegast að bíða með miklar yfirlýsingar um áform Michele Ballarin um að endurreisa WOW air.
7. september 2019
Matthildur Björnsdóttir
Það sem var í lífi mínu árið 1964
7. september 2019
Fjögur gagnaver orðin stórnotendur raforku
Orkuþörf gagnavera vex hratt hér á land og eru fjögur þeirra nú orðin stórnotendur raforku. Samkvæmt nýrri raforkuspá Orkustofnunar verður raforkunotkun gagnavera komin upp í 1260 gígavattstundir árið 2022.
7. september 2019
Jón Gunnarsson
Jón Gunnarsson vill verða rit­ari Sjálfstæðisflokksins
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur tilkynnt að hann sækist eftir því að verða ritari flokksins. Brynjar Níelsson hefur sagt að fyrr lægi hann dauður en að taka að sér starfið.
7. september 2019
Agnes M. Sigurðardóttir er biskup Íslands.
Framlag til þjóðkirkjunnar aukið um 857 milljónir
Rúmlega þriðjungur þjóðarinnar er ekki skráður í þjóðkirkjuna og meðlimum hennar hefur fækkað hratt síðustu ár. Framlög ríkisins til hennar aukast hins vegar á næsta ári.
7. september 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Unghugar
7. september 2019
Getur Sjálfstæðisflokkur orðið raunhæfur kostur fyrir ungt fólk?
None
7. september 2019
Stjórnmálaflokkar fá 728 milljónir króna úr ríkissjóði
Framlög til stjórnmálaflokka úr ríkissjóði voru rúmlega tvöfölduð fyrir nokkrum árum. Auk þess hafa var hámark þeirra framlaga sem má gefa til þeirra hækkað um síðustu áramót. Flokkarnir átta á þingi skipta með sér 728 milljónum af skattfé á næsta ári.
7. september 2019
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands.
Forsetinn staðfestir innleiðingu þriðja orkupakkans
Guðni Th. Jóhannesson hefur staðfest lög um breytingar á raforkulögum. Orkan okkar skoraði á forsetann að staðfesta ekki lögin og vísa í þjóðaratkvæðagreiðslu.
6. september 2019