Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Hönd í hönd
None
2. september 2019
Píratar ekki mælst með minna fylgi á kjörtímabilinu
Píratar tapa á fjórða prósentustigi af fylgi milli kannana Gallup. Miðflokkurinn mælist þriðji stærsti flokkurinn og bætir við sig en Sjálfstæðisflokkurinn stendur í stað.
2. september 2019
Katrín mun funda með Pence
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra mun funda með Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, þann 4. september næstkomandi í tengslum við heimsókn hans til Íslands.
2. september 2019
Rúmlega 300 þúsund ökutæki í umferð
Ökutækjum Íslendinga hefur fjölgað úr 132 þúsund árið 1995 í 309 þúsund árið 2018. Hlutfall heimila af heildarbílaflotanum er enn langstærst en alls voru 229 þúsund ökutæki skráð á heimili í fyrra.
2. september 2019
Forseti ASÍ segir skynsamlegt að leggja útsvar á fjármagnstekjur
Borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins vill að útsvar verði lagt á fjármagnstekjur svo að auðugt fólk greiði eitthvað til sveitarfélaganna sem það býr í. Forseti ASÍ telur tillöguna skynsamlega.
2. september 2019
Guðbrandur Sigurðsson hringir kauphallarbjöllunni þegar viðskipti hófust með bréf í Heimavöllum í fyrra. Innan við ári síðar var hann hættur störfum.
Starfslok framkvæmdastjóra Heimavalla kostuðu 24,6 milljónir króna
Fyrrverandi framkvæmdastjóri stærsta leigufélags landsins sem starfar á almennum markaði fékk á þriðja tug milljóna króna vegna starfsloka sinna. Skráning félagsins, Heimavalla, þykir hafa lukkast afar illa.
2. september 2019
Atli Fannar Bjarkason
Atli Fannar fer alfarið yfir á RÚV
Atli Fannar Bjarkason hættir hjá Hugsmiðjunni og tekur við starfi verkefnastjóra samfélagsmiðla og vefmiðlunar á Ríkisútvarpinu.
2. september 2019
Þriðji orkupakkinn samþykktur
Eftir miklar umræður um þriðja orkupakkann var hann samþykktur á Alþingi Íslendinga í dag.
2. september 2019
Nú kostar minna að fara á túr
Tíðavörur og getnaðarvarnir féllu niður úr efra þrepi virðisaukaskatts í það neðra í gær þegar ný lög tóku gildi. Lengi hefur verið barist fyrir þessum breytingum enda eru þetta nauðsynjavörur frekar en munaðarvörur.
2. september 2019
Hvalá: Næststærsti draumurinn?
None
2. september 2019
Hannes Frímann Hrólfsson mun stýra sameinuðu félagi.
Gamma, Júpíter og eignstýring Kviku sameinuð
Stærsta sjóðsstýringarfyrirtæki landsins verður til með sameiningu á eigna- og sjóðstýringarstarfsemi Kviku. Valdimar Ármann hættir en Hannes Frímann Hrólfsson stýrir nýju einingunni.
2. september 2019
Sigríður Ingibjörg ráðin hagfræðingur BSRB
Fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar hefur verið ráðin sem hagfræðingur BSRB.
2. september 2019
Árvakur hefur tapað 2,2 milljörðum króna frá 2009
415 milljóna króna tap á rekstri Árvakurs, útgáfufélagi Morgunblaðsins, á síðasta ári var staðfest í frétt í blaðinu í dag. Hluthafar hafa lagt félaginu til 1,6 milljarða króna á áratug.
2. september 2019
Dorian skilur eftir sig eyðileggingu og stefnir á Flórída
Líklegt þykir að gífurleg eyðilegging eigi eftir að koma í ljós á Bahama-eyjum eftir að fellibylur af öflugustu tegund gekk yfir eyjarnar. Mikill viðbúnaður er í Florída vegna fellibylsins.
2. september 2019
Hundrað tonn af spilliefnum frá heimilum enduðu í urðun
Spilliefni eru skaðleg umhverfi, dýrum og fólki en alls enduðu um 120 tonn í urðun árið 2017 sem hluti af blönduðum úrgangi frá heimilum. Sorpa kallar eftir því að almenningur skili spilliefnum í móttökustöðvar Sorpu.
2. september 2019
Símon Vestarr
Lög til að dansa berfættur við á dimmum miðvikudagskvöldum
Símon Vestarr, sem ólst upp í Efra-Breiðholti, safnar fyrir útgáfu sólóplötunnar Fever Dream á Karolina Fund. Hún á að vera eftir háum hljómgæðastaðli.
1. september 2019
Bókakápa Óbyrja tímans
Ástin sem sigrar að leiðarlokum
Jakob S. Jónsson fjallar um Óbyrjur tímans eftir Guðbrand Gíslason.
1. september 2019
Leifsstöð er ekki til sölu.
Framsókn vill ekki selja Landsvirkjun eða flugstöðina
Framsóknarflokkurinn ætlar að fylgja því fast eftir að ákvæði um þjóðareign á auðlindum verði sett í stjórnarskrá og vill að ríkisfyrirtæki sem fara með mikilvæga innviði verði áfram í eigu þjóðarinnar.
1. september 2019
Meðalsölutími fasteigna kominn í þrjá mánuði
Hægst hefur nokkuð á umsvifum á fasteignamarkaði að undanförnu. Árshækkun mælist nú 2,9 prósent, að nafnvirði.
1. september 2019
Á meðal verkefna Heimavalla sem eru í uppbyggingu eru 42 íbúðir á Hlíðarenda sem eiga að afhendast í ágúst og september 2019.
Leigufélag ætlar að selja eignir fyrir milljarða og skila til hluthafa
Heimavellir, stærsta leigufélag landsins sem starfar á almennum markaði, ætlar að fækka íbúðum í sinni eigu verulega á næstu misserum með því að selja þær. Hagnaðinum af þeirri sölu verður skilað beint til hluthafa.
1. september 2019
Reiðhjól í reiðuleysi
Danir eru hjólreiðaþjóð, og Dönum sem hjóla fjölgar stöðugt. Á Kaupmannahafnarsvæðinu búa rúmlegar tvær milljónir og talið er að reiðhjólin séu um það bil helmingi fleiri. Þau eru þó ekki öll í vörslu eigendanna.
1. september 2019
Fasteignum fjármálafyrirtækja fækkað verulega
Eftir hrun eignuðust fjármálafyrirtæki, þar á meðal bankar, sparisjóðir og eignasöfn, mikinn fjölda fasteigna. Eftir árið 2012 hafa fasteignir í eigu fyrirtækjanna farið hratt fækkandi og eru nú samanlagt rúmlega 1400.
31. ágúst 2019
Telur beitingu dagsekta í umgengnismálum oftast hafa skilað árangri
Fjórir einstaklingar hafa þurft að greiða dagsektir á grundvelli úrskurða sýslumanns vegna umgengnismála á árunum 2014 til 2018. 329 kröfur um beitingu dagsekta samkvæmt heimild í barnalögum til að þvinga fram umgengni hafa enn fremur verið settar fram.
31. ágúst 2019
Independent Party People
„Í þjóðinni býr náttúrulegur kraftur ...“ – YEAH!
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Independent Party People eftir Davíð Þór Katrínarson, Jónmundur Grétarsson, Nína Hjálmarsdóttir og Selma Reynisdóttir í Tjarnarbíói.
31. ágúst 2019
Þrefalt fleiri farbannsúrskurðir
Töluverð aukning hefur orðið á fjölda gæsluvarðhalds- og farbannsúrskurða hér á landi á síðustu árum. Fjöldi farbannsúrskurða sem héraðsdómar kváðu upp rúmlega þrefaldaðist á fjórum árum.
31. ágúst 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Nýir iPhone símar kynntir 10. september og Apple opnar á sölu varahluta
31. ágúst 2019
Fréttatíminn: Tekjulaus miðill sem unnin er í sjálfboðavinnu huldumanna
Í byrjun síðasta árs keypti maður lén og Facebook-síðu úr þrotabúi Fréttatímans og endurskráði miðilinn hjá fjölmiðlanefnd. Síðan þá hafa birst á miðlinum fjöldinn allur af fréttum sem enginn er skrifaður fyrir.
31. ágúst 2019
Tesla Model 3 er söluhæsti bíll rafbílaframleiðandans og vinsælasti rafbíllinn í Evrópu og Bandaríkjunum.
Tesla opnar á Íslandi eftir rúma viku
Bandaríski rafbílaframleiðandinn opnar starfsstöð á Íslandi 9. september næstkomandi. Elon Musk staðfesti þetta á Twitter í gær.
31. ágúst 2019
Katrín: Enginn sem svarar gagnrýni nema við sjálf
Formaður Vinstri grænna, Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, sagði mikilvægt að flokksmenn væru meðvitaðir um sögu fólksins.
30. ágúst 2019
Ekki unnið að sölu Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar
Skrifstofustjóri forsætisráðuneytisins svaraði fyrirspurn sem beint var til ríkisstjórnarinnar, um hvort það væri unnið að sölu á Keflavíkurflugvelli.
30. ágúst 2019
Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður Samfylkingarinnar.
„Innanlandsflugið á við djúpstæðan vanda að stríða“
Þingmaður Samfylkingarinnar telur að að það verði alltaf snúið að halda gangandi greiðum samgöngum í svo stóru og strjálbýlu landi þar sem svo stór hluti þjóðarinnar býr á einu svæði en aðrir hafa dreifst víða um land.
30. ágúst 2019
Punktur Punktur
Punktur Punktur
Punktur Punktur – Þáttur Nr. 2: Viðtal við Inga Vífil Guðmundsson
30. ágúst 2019
111 flugmenn Icelandair í 50 prósent starf
Alls munu 111 flugmenn hjá Icelandair færast niður í 50 prósent starf og verða 30 flugstjórar færðir í starf flugmanns á fjögurra mánaða tímabili, frá 1. desember 2019 til 1. apríl 2020.
30. ágúst 2019
Guðlaugur Þór Þórðarson
Utanríkisráðherra hótað lífláti
Utanríkisráðuneytið hefur gripið til öryggisráðstafana í kjölfar líflátshótana í garð Guðlaugs Þórs Þórðarsonar í tengslum við þriðja orkupakkann.
30. ágúst 2019
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.
Engar forsendur til að fullyrða að sæstrengsverkefni uppfylli kröfur
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur sent frá sér tilkynningu vegna fréttar Morgunblaðsins um mögulegan sæstreng til Íslands. Almannatengill segir fréttina byggja á slúðurdálki.
30. ágúst 2019
Molar
Molar
Molar - Vígbúnaðarkapphlaup, snilld frá Ohio og Max-kirkjugarðurinn
30. ágúst 2019
Landsframleiðsla á mann á Íslandi er nú meiri en nokkru sinni áður.
0,3 prósent hagvöxtur á fyrri helmingi ársins 2019
Hagstofa Íslands hefur leiðrétt tölur um hagvöxt á fyrsta ársfjórðungi. Í fyrri niðurstöðum hennar sagði að hann hefði verið jákvæður um 1,7 prósent. Raunin var hins vegar samdráttur upp á 0,9 prósent.
30. ágúst 2019
Ísland mitt á spennusvæði í norðri
Stórveldi heimsins hafa í vaxandi mæli verið að gera sig gildandi á norðurslóðum. Ísland finnur fyrir því.
30. ágúst 2019
Að banna verðtryggð 40 ára lán án þess að banna þau
Frumvarp um takmörkun á töku verðtryggðra lána til 40 ára undanskilur að mestu hóp sem afar ólíklegur er til að taka slík lán frá því að taka þau.
30. ágúst 2019
Peningar hafa streymt til Kviku - Ný innlánaþjónusta ástæðan
Ný innlánavara hjá Kviku banka hefur leitt til mikils fjárstreymis til bankans. Hann er nú með 58 milljarða í innlánum.
29. ágúst 2019
Heimir Snorrason
Konur vs. Karlar?
29. ágúst 2019
Vilja leyfa gæludýr í almenningsvögnum
Gert er ráð fyrir að heimild til að hafa gæludýr í almenningsvögnum í þéttbýli verði bundin við hunda og ketti – sem og nagdýr, fugla, kanínur, froska, skrautfiska, skriðdýr og skordýr.
29. ágúst 2019
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Afgangur A-hluta Reykjavíkur 665 milljónum undir áætlun
Matsvirði fasteigna í eigu Félagsbústaða hækkaði um 3,5 milljarða króna á fyrstu sex mánuðum ársins. Afgangur af þeim hluta reksturs borgarinnar sem rekinn er fyrir skattfé var hins vegar tæplega 30 prósent undir áætlun.
29. ágúst 2019
Ásgeir Margeirsson.
Ásgeir hættir sem forstjóri HS Orku
Um þremur mánuðum eftir eigendabreytingar í HS Orku hefur verið samið við forstjóra félagsins um starfslok. Hann hefur gegnt starfinu í sex ár en var ráðinn í tíð fyrrverandi meirihlutaeigenda.
29. ágúst 2019
Skipun Eiríks gæti sparað ríkinu umtalsverða fjármuni
Eiríkur Jónsson var á meðal þeirra sem var talinn hæfastur til að sitja í Landsrétti í aðdraganda þess að rétturinn tók til starfa. Hann var ekki skipaður, höfðaði mál til að fá bótaskyldu viðurkennda og vann það í héraði.
29. ágúst 2019
Kæra meintan leka til blaðamanns til ríkissaksóknara
Sjólaskipasystkinin hafa kært meintan upplýsingaleka frá héraðssaksóknara í fjölmiðla.
29. ágúst 2019
Pottersen
Pottersen
Pottersen 20. þáttur: Sadískur kennari
29. ágúst 2019
Boris Johnson
Hræringar í breskum stjórnmálum
Eftir að Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, tilkynnti um þinghlé hafa viðbrögðin ekki látið á sér standa. Bandaríkjaforseti blandar sér einnig í umræðuna.
29. ágúst 2019
FME fékk „hvassa brýningu“ vegna peningaþvættisvarna
Á allra næstu dögum mun koma í ljós hvort að íslensk stjórnvöld hafi brugðist nægilega vel og hratt við áfellisdómi yfir peningaþvættisvörnum landsins.
29. ágúst 2019
Markaðsverð hrunið hjá Sýn og spár „engan veginn“ gengið eftir
Forstjóri Sýnar, Heiðar Guðjónsson, segir að fyrirtækið hafi komið miklu í verk á skömmum tíma, og grunnrekstur muni batna verulega á næstunni.
28. ágúst 2019