Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Bankafólki fækkað um 750 á sex árum og útibúum um 25
Líklegt er að frekari hagræðing sé í kortunum í fjármálakerfinu á Íslandi að mati sérfræðinga Fjármálaeftirlitsins. Vendingar í þjóðarbúskapnum geti leitt til minni eftirspurnar eftir útlánum, sem muni þrýsta á um hagræðingu.
28. ágúst 2019
Mesti samdráttur í innflutningi í áratug
Samdráttur í landsframleiðslu á þessu ári verið minni en spáin í maí gerði ráð fyrir. Þrátt fyrir það er töluverður kólnun í hagkerfinu, í samanburði við mikið hagvaxtarskeið undanfarinna ára.
28. ágúst 2019
Stefán Sveinbjörnsson, nýr stjórnarformaður Lífeyrissjóðs verzlunarmanna.
Stefán Sveinbjörnsson skipaður stjórn­ar­formaður LIVE
Stefán Svein­björns­son, fram­kvæmda­stjóri VR, hef­ur tekið við for­mennsku í stjórn Líf­eyr­is­sjóðs verzl­un­ar­manna af Ólafi Reimari Gunn­ars­syni.
28. ágúst 2019
Frændurnir Kristján Vilhelmsson og Þorsteinn Már Baldvinsson eru helstu stjórnendur og eigendur Samherja.
Íslenski hluti Samherja hagnaðist um 8,7 milljarða króna í fyrra
Sá hluti Samherja sem heldur utan um starfsemi sjávarútvegsrisans á Íslandi og í Færeyjum hagnaðist um milljarða í fyrra. Enn á eftir að birta uppgjör fyrir aðra erlenda starfsemi. Eigið fé Samherjasamstæðunnar er komið yfir 100 milljarða króna.
28. ágúst 2019
Stjórnvaldssektir vegna heimagistingar rúmar 94 milljónir
Álagðar og fyrirhugaðar stjórnvaldssektir í kjölfar sérstaks átaks sýslumanns um aukið eftirlit með heimagistingu nema 94,6 milljónum króna. Sýslumaður telur að enn sé um helmingur heimagistinga án tilskilinna leyfa eða skráningar.
28. ágúst 2019
Ekki nóg að fordæma ofurlaun einu sinni á ári án þess að aðhafast nokkuð
Miðstjórn ASÍ hvetur Alþingi til að samþykkja að birta álagningarskrár með rafrænum hætti, þar sem birtir eru allir álagðir skattar, þannig að aðgengi að þessum samfélagslega mikilvægu upplýsingum sé tryggt.
28. ágúst 2019
Ómöguleiki þess að þingmaður geti boðið Bretum í EES
None
28. ágúst 2019
Mynd er frá fundi Heimsýnar með Guðni Th. í mars síðastliðnum.
Orkan okkar afhentu forseta Íslands áskorun um þriðja orkupakkann
Orkan okkar hefur skorað á forseta Íslands að bíða með að staðfesta þriðja orkupakkann þar til Ísland hafi fengið undanþágu frá innleiðingu hans eða þjóðin hafi í þjóðaratkvæðagreiðslu fallist á þær skuldbindingar sem í orkupakkanum felast.
28. ágúst 2019
Gylfi Magnússon
Gylfi: Styrkir til innanlandsflugs færa vandann yfir á herðar skattborgara
Fyrrum efnahags-og viðskiptaráðherra telur að styrkir til farmiðakaupa leysi ekki vanda flugs á Íslandi, heldur færi hann yfir á herðar skattborgara í enn ríkari mæli en áður.
28. ágúst 2019
Halldóra Mogensen
Halldóra Mogensen nýr formaður þingflokks Pírata
Þingmaður Pírata tekur við þingflokksformennsku af Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur.
28. ágúst 2019
Gistinóttum fækkaði lítillega í júlí
Þrátt fyrir 17 prósent fækkun ferðamanna í júlí þá fækkaði gistinóttum í sama mánuði um aðeins 1 prósent á milli ára.
28. ágúst 2019
Ásgeir Jónsson, nýr seðlabankastjóri.
Seðlabankinn lækkar vexti
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25 prósentustig. Meginvextir bankans verða þar af leiðandi 3,5 prósent.
28. ágúst 2019
Enski boltinn er eitt vinsælasta sjónvarpsefni í heimi.
Sala á áskriftum að enska boltanum umfram væntingar
Hagnaður Símans dróst saman frá sama tímabili í fyrra en er samt samt jákvæður um 1,4 milljarða króna. Áhrif enska boltans á sjónvarpshluta starfseminnar vigta ekki að fullu inn í uppgjör félagsins fyrr en eftir yfirstandandi ársfjórðung.
28. ágúst 2019
Mögulega er fólk að bíða eftir útspili stjórnvalda í húsnæðismálum
Vísitala sem mælir væntingar neytenda til húsnæðiskaupa hefur hækkað verulega að undanförnu. En það hefur ekki skilað sér út á fasteignamarkaðinn.
27. ágúst 2019
Flestir búast við vaxtalækkun á morgun
Ný seðlabankastjóri er nú í forsæti peningastefnunefndar. Fyrsta vaxtaákvörðun nefndarinnar er á morgun. Flestir greinendur búast við vaxtalækkun.
27. ágúst 2019
Þingstubbur hefst á miðvikudag – Dagskráin niðurnegld
Alþingi kemur aftur saman á morgun en um er að ræða svokallaðan þingstubb sem mun ljúka með atkvæðagreiðslu á mánudaginn.
27. ágúst 2019
Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata
Dóra Björt: Sjálfstæðismenn leggja upp í enn eitt menningarstríðið
Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata, gagnrýnir ummæli Eyþórs L. Arnalds um matarstefnu meirihlutans í skólum og segir að svo virðist sem Sjálfstæðisflokkurinn standi ekki fyrir neitt annað en tilfinningalegt uppnám yfir ímynduðum ofsóknum.
27. ágúst 2019
Knýja mætti allan skipaflota Íslands með repjuolíu
Stjórnvöld hafa í hyggju að fara af stað með aðgerðaáætlun til að ná því markmiði að íslenski skipaflotinn noti 5 til 10 prósenta íblöndun af íslenskri repju­olíu á aðalvélarnar með það fyrir augum að minnka losun gróðurhúsalofttegunda frá skipum.
27. ágúst 2019
Fyrsta málsóknin vegna kaupa á Max vélum komin fram
Miklir hagsmunir eru í húfi fyrir viðskipta Boeing vegna alþjóðlegrar kyrrsetningar á 737 Max vélunum. Icelandair er þar á meðal, en rússneskt flugfélag hefur nú stefnt Boeing og vill ógilda fyrra samkomulag um kaup á vélum.
27. ágúst 2019
Nýju lánveitingar Íbúðalánasjóðs á landsbyggðinni skilyrðum háðar
Vextir nýrra lána Íbúðalánasjóðs á landsbyggðinni verða ákveðnir af stjórn sjóðsins og verða þeir í samræmi við markaðsvexti á almennum fasteignalánum á hverjum tíma.
27. ágúst 2019
Hefnendurnir
Hefnendurnir
Hefnendurnir CLXXXI - Manhattan ójafnvægið
27. ágúst 2019
Helm­ingi fleiri karl­ar sóttu um grunn­skóla­kenn­ara­nám
Umsóknum um kenn­ara­nám fjölgaði veru­lega milli ára og segir mennta- og menningarmálaráðherra það vísbendingu um að aðgerðir stjórnvalda séu farnar að skila árangri. Þá fjölgaði karlkyns umsækjendum verulega á milli ára.
27. ágúst 2019
Ísland áfram í aukinni eftirfylgni vegna peningaþvættisvarna
Lokaútgáfa skýrslu um peningaþvættisvarnir Íslands, vegna athugunar sem alþjóðleg samtök hafa unnið að frá því í fyrravor, mun verða birt fyrstu vikuna í september.
27. ágúst 2019
Gauti Kristmannsson
Evran auma og krónan kræfa
27. ágúst 2019
Hagstæð veikari króna og minni samdráttur en óttast var
Greinendur Arion banka segja að tölur Hagstofu Ísland um inn- og útflutning þjóðarbússins séu jákvæðari en margir spáðu.
26. ágúst 2019
Foreldrar geta farið í greiðslumat með börnum sínum
Þrír óskyldir aðilar geta nú sótt saman um greiðslumat hjá Íslandsbanka, og í kjölfarið tekið lán. Lausnin á að hjálpa þeim sem eru að kaupa fyrstu íbúð sína.
26. ágúst 2019
António Guterres
„Þurfum meiri metnað og öflugri skuldbindingu“
Aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hvetur til aukinna loftslagsaðgerða.
26. ágúst 2019
90 milljóna tap á frímerkjasölu til safnara
Uppsafnað tap á frímerkjasölu Íslandspósts til safnara frá árinu 2014 til 2018 er tæplega 90 milljónir króna. Pósturinn stefnir því á að hætta þjónustu við frímerkjasafnara sem hluti af hagræðingaraðgerðum fyrirtæksins.
26. ágúst 2019
Reykjavíkurmaraþonið – Hvað gerir góðan hlaupara að góðum safnara?
Þeir sem hlaupa lengra í Reykjavíkurmaraþoninu safna meiri pening, en þeir sem hlaupa styttra eru með betri framleiðni. Eikonomics kryfur hlaup helgarinnar.
26. ágúst 2019
Margrét Danadrottning hefur setið sem drottning frá árinu 1972.
Þegar Danadrottning vildi ekki hitta Trump
Eins og margir vita verður ekkert af Danmerkurheimsókn Donalds Trumps og hann hittir því ekki Margréti Þórhildi drottningu. Fyrir 28 árum kom hún sér hjá því að hitta Trump í New York.
26. ágúst 2019
Vöru- og þjónustujöfnuður við útlönd jákvæður um 9,4 milljarða
Íslendingar fluttu út vörur og þjónustu fyrir 9,4 milljarða meira en þeir fluttu inn á fyrstu sjö mánuðum ársins. Það er töluverð breyting frá sama tímabili í fyrra en þá var vöru- og þjónustujöfnuður við útlönd neikvæður um 0,5 milljarða króna.
26. ágúst 2019
Birgir Hermannsson
Heimssýnarstjórnin
26. ágúst 2019
Lars Larsen
„Go´daw, jeg hedder Lars Larsen, jeg har et godt tilbud“
Danski milljónamæringurinn Lars Lar­sen lést á heim­ili sínu í síðustu viku, 71 árs að aldri. Hann var á meðal auðugustu manna í Danmörku og jafnframt þeirra þekktustu. Kjarninn rifjar hér upp sögu hans.
25. ágúst 2019
Árni Már Jensson
Að lesa milli línanna
25. ágúst 2019
Guðrún Margrét Jóhannsdóttir
„Að hanna er eins og að anda með heilanum“
Guðrún Margrét Jóhannsdóttir safnar nú fyrir nýrri hönnun á Karolina Fund.
25. ágúst 2019
Matthildur Björnsdóttir
Af hverju eru goðsagnir takmarkandi?
25. ágúst 2019
Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, spurði um innstæðutryggingar.
Um 83 prósent innstæðna í íslenskum bönkum voru tryggðar um áramót
Tryggingasjóður innstæðueigenda tryggir um 83 prósent af þeim 1.707 milljörðum króna sem geymdir voru á íslenskum bankareikningum í lok síðasta árs. Samt voru bara 38 milljarðar króna í sjóðnum.
25. ágúst 2019
Benedikt Jóhannesson
Styrmir gegn Styrmi – Frumkvöðull í einkavæðingu orkufyrirtækja
25. ágúst 2019
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Trump um Trump frá Trump til Trumps
Bandarískir ráðamenn reyna nú hvað þeir geta að bæta fyrir geðvonskutíst og eftiráskýringar Bandaríkjaforseta um aflýsingu Danmerkurferðar sinnar. Ástæðuna sagði forsetinn þá að danski forsætisráðherrann vildi ekki ræða hugmynd hans um kaup á Grænlandi.
25. ágúst 2019
Listi yfir þjónustugjöld bankanna skólabókardæmi um fákeppni
Gylfi Zoega segir að það sé ekki hægt að nota ódýrt kort í innanlandsviðskiptum hérlendis vegna þess að það myndi minnka hagnað bankanna.
25. ágúst 2019
Skúli Mogensen, var forstjóri og eigandi WOW air.
Leiga á íbúð sögð greiðsla á persónulegum kostnaði Skúla
Félagið sem leigði íbúð fyrir forstjóra WOW air í London hét áður Mogensen Limited. Skiptastjórar telja 37 milljóna króna leigugreiðslur hafa verið vegna persónulegs kostnaðs hans en ekki á viðskiptalegum forsendum.
24. ágúst 2019
Hitamet í heiminum í júlí – enn á ný
Júlímánuður var sá heitasti frá því að mælingar hófust, fyrir 140 árum. Því fylgja fleiri jakkalausir dagar fyrir Íslendinga, en líka sýnilegar hamfarir víða um heim.
24. ágúst 2019
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Út fer Boris með Breta – hvað sem það kostar!
24. ágúst 2019
Vonast enn til að selja vörumerkið WOW air
Skiptastjórar WOW air segja að viðræður um að selja vörumerki, lén og bókunarvél félagsins gangi ágætlega.
24. ágúst 2019
Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri.
„Ég þekki nú fullvel þau víti sem þarf að varast“
Ásgeir Jónsson, nýskipaður seðlabankastjóri, segist hafa verið frekar bláeygður á stöðu bankanna fyrir hrun. Hann álítur þó að sú reynsla sé verðmæt fyrir hann sem seðlabankastjóra þar sem hann þekki nú vel þau víti sem þarf að varast.
24. ágúst 2019
Netógnir nýrrar aldar: Árásir á lýðræðið
Það er ekki lengur tekist á um það af neinni alvöru að netárásir eru notaðar til að hafa áhrif á hið lýðræðislega ferli og til að grafa undan lýðræðislegum stofnunum. Það hefur gerst í hverju landinu á eftir öðru.
24. ágúst 2019
Svona geta stjórnvöld orsakað nýtt fjármálaáfall
Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði, hefur búið til lista yfir átta aðgerðir sem ríkisstjórn og Seðlabanki gætu gripið til sem gætu leitt af sér nýtt hrun. Hann biður fólk um að krossa við ef aðgerðirnar verði að veruleika.
24. ágúst 2019
Ná sáttum um stjórnarmenn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna
VR hefur náð samkomulagi við Lífeyrissjóð verzlunarmanna um að þeir stjórnarmenn sem nú sitja í stjórninni í nafni VR munu láta af störfum og í stað þeirra munu þeir stjórnarmenn sem VR skipaði í síðustu viku taka sæti í stjórninni.
23. ágúst 2019
Seldu losunarheimildir til að borga laun fyrir marsmánuð
Skiptastjórar WOW air eru meðal annars búnir að selja skrifstofubúnað og reiðhjólaleigu WOW air til að auka endurheimtir í búið. Félagið hafði selt margar verðmætar eignir, t.d. afgreiðslutíma á flugvelli og losunarheimildir, fyrir gjaldþrot.
23. ágúst 2019
Molar
Molar
Molar – Opnar Costco annað vöruhús á Íslandi?
23. ágúst 2019