Bankafólki fækkað um 750 á sex árum og útibúum um 25
Líklegt er að frekari hagræðing sé í kortunum í fjármálakerfinu á Íslandi að mati sérfræðinga Fjármálaeftirlitsins. Vendingar í þjóðarbúskapnum geti leitt til minni eftirspurnar eftir útlánum, sem muni þrýsta á um hagræðingu.
28. ágúst 2019