Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Velta í ferðaþjónustu nánast óbreytt milli ára
Þrátt fyrir mikinn samdrátt í flugi var velta í öðrum einkennandi greinum ferðaþjónustu nánast óbreytt milli ára í maí og júní. Tölur Hagstofunnar benda til þess að í kjölfar falls WOW air stoppi erlendir ferðamenn lengur á landinu og eyði fleiri krónum.
6. september 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Haustáðstefna Advania og nýir Sonos hátalarar
6. september 2019
Hildur Sverrisdóttir
Hildur Sverrisdóttir formaður útlendinganefndar
Dómsmálaráðherra hefur skipað aðstoðarmann sinn, Hildi Sverrisdóttur, sem nýjan formann þingnefndar sem fjalla á um málefni útlendinga og innflytjenda.
6. september 2019
WOW air aftur í loftið í október
Endurreist WOW air mun fljúga fyrstu ferð sína í næsta mánuði. Bandarískt fyrirtæki hefur keypt eignir úr þrotabúi flugfélagsins.
6. september 2019
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, við kynningu á fjárlagafrumvarpi ársins 2020.
Heimild til að breyta lánum ríkisins til Vaðlaheiðarganga í hlutafé
Ríkið fær heimild til þess að breyta milljarðalánum sínum til rekstrarfélags Vaðlaheiðarganga í hlutafé verði fjárlagafrumvarpið sem kynnt var í morgun samþykkt. Þá mun það einnig fá heimild til að selja eignarhluta í Endurvinnslunni.
6. september 2019
Hið vaxandi hagsmunagæslubákn í Borgartúninu
Stjórnvöld hyggjast setja hagsmunavörslu hér á landi frekari skorður. Samtök atvinnulífsins, umsvifamestu hagsmunasamtök landsins, telja hins vegar að ekki sé þörf á slíku.
6. september 2019
Mun WOW air taka á loft að nýju?
Bandarískt fyrirtæki kaupir eignir af þrotabúi WOW air
USAerospace Associates LLC ætlar að greina frá kaupum á eignum úr þrotabúi WOW air á Grillinu á Hótel Sögu síðar í dag.
6. september 2019
Molar
Molar
Molar – Leiðréttingar á hagvexti, erfitt verkefni Áslaugar og Bahama skelfingin
6. september 2019
Gert ráð fyrir fjármagni til einkarekinna fjölmiðla í fjárlagafrumvarpi
Samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í morgun munu 400 milljónir króna renna í stuðningsgreiðslur við einkarekna fjölmiðla á næsta ári. Framlög ríkisins til RÚV aukast um 190 milljónir króna á næsta ári.
6. september 2019
Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar.
Páll Harðarson skipaður fjármálastjóri evrópskra markaða hjá Nasdaq
Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, hefur verið skipaður fjármálastjóri evrópskra markaða hjá Nasdaq. Hann lætur af störfum sem forstjóri Kauphallarinnar þann 1. október næstkomandi.
6. september 2019
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, við kynningu á fjárlagafrumvarpi ársins 2020.
Fjárlagafrumvarp: Tekjuskattur og tryggingagjald lækka
Ríkissjóður verður rekinn í jafnvæði á þessu ári. Heildartekjur ríkissjóðs verða 920 milljarðar króna samkvæmt fjárlagafrumvarpi en ráðist verður í margskonar aðgerðir til að mæta niðursveiflu í efnahagslífinu.
6. september 2019
Melkorka Mjöll Kristinsdóttir
Algjört frumkvöðlastarf í málefnum fólks með geðraskanir fagnar 20 árum á Íslandi
6. september 2019
Jón Gunnarsson, er þingmaður Sjálfstæðisflokks og formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis.
Þingmaður Sjálfstæðisflokks hótar stjórnarslitum vegna virkjunarmála
Jón Gunnarsson telur að umhverfis- og auðlindaráðherra í ríkisstjórn sem Sjálfstæðisflokkurinn á aðild að sé ekki að fylgja lögum í friðlýsingum sínum. Hann vill virkja meira til að sjá fólki og fyrirtækjum fyrir nægri ódýrri orku.
6. september 2019
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands.
Allt á suðupunkti í Bretlandi
Miklar sviptingar eru í breskum stjórnmálum og er staðan heldur betur farin að flækjast varðandi Brexit. Forsætisráðherrann hefur sagt að hann vildi heldur vera „dauður úti í skurði“ en að fresta Brexit frekar. Hann telur frestun algjörlega tilgangslausa.
5. september 2019
Áslaug Arna nýr dómsmálaráðherra
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins, verður næsti dómsmálaráðherra. Frá þessu var greint á þingflokksfundi flokksins sídðegis í dag.
5. september 2019
Raforkunotkun minni en spáð var
Raforkunotkun stórnotenda og almennra notenda var minni í fyrra en raforkuspá Orkustofnunar gerði ráð fyrir. Ný raforkuspá telur að orkunotkun á heimilum og í þjónustu aukist á árunum 2020 til 2030 vegna mun hraðari orkuskipta í samgöngum.
5. september 2019
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, dómsmálaráðherra.
Taka til skoðunar hvort setja eigi ákvæði um auðkennaþjófnað í lög
Svokallaður auðkennaþjófnaður, þar sem einstaklingar villa á sér heimildir á samfélagsmiðlum, er að aukast hér á landi. Því hefur dómsmálaráðherra falið refsiréttarnefnd að skoða hvort rétt sé að setja refsiákvæði um auðkennaþjófnað í hegningarlög.
5. september 2019
Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, fundaði með Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra í gær.
Engin endanlega afstaða verið tekin til þátttöku í Belti og braut
Þátttaka Íslands í Belti og braut hefur verið til skoðunar að hálfu íslenskra stjórnvalda. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um þátttöku eða ekki og því voru þakkir Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, til Íslands fyrir að hafna verkefninu, ótímabærar.
5. september 2019
Kaupsamningum fækkað um þriðjung milli ára
Umsvif á fast­­eigna­­mark­aði hafa dreg­ist nokkuð saman að und­an­­förnu. Kaupsamningar í ágúst voru mun færri í ár en á sama tíma í fyrra.
5. september 2019
Skapandi greinar
None
5. september 2019
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
„Viss lífsstíll að meta aðeins eigin störf merkileg og mikilvæg“
Formaður Eflingar gagnrýnir umræðu um há laun bæjarstjóra og veltir fyrir sér hugtökum á borð við ábyrgð og vinnusemi.
5. september 2019
Vilhjálmur Birgisson og Þorsteinn Víglundsson
Segir Vilhjálm Birgisson betur að sér í lýðskrumi en hann sjálfur
Þorsteinn Víglundsson segist stoltur bera lýðskrumstitil ef í honum felist að tala fyrir jafn augljósum hagsmunum Íslendinga og þeim að fá sem hæst verð fyrir raforku til stóriðju.
5. september 2019
Þóra Kristín Þórsdóttir
Ellefu prósentin og milljónirnar 200
5. september 2019
Shri Ram Nath Kovind, forseti Indlands
Forseti Indlands flytur erindi í Háskóla Íslands
Shri Ram Nath Kovind, forseti Indlands, er væntanlegur til landsins í opinbera heimsókn en þetta er fyrsta heimsókn forseta Indlands til norræns ríkis.
4. september 2019
Katrín ræddi jafnrétti kynjanna og loftslagsmál við Pence
Forsætisráðherra og varaforseti Bandaríkjanna hittust í kvöld á fundi. Þar ætlar Katrín Jakobsdóttir meðal annars að ræða um loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á norðurslóðir, en Mike Pence trúir ekki á að þær séu raunverulegar.
4. september 2019
Trúði ekki að hjólandi Dagur væri borgarstjóri
Yfirmaður öryggismála vegna heimsóknar Mike Pence í Höfða trúði því ekki að Dagur B. Eggertsson væri borgarstjórinn í Reykjavík. Vegna þess að hann var á hjóli.
4. september 2019
Opið bréf til Mike Pence
4. september 2019
Kolefnisfótsporið af heimsókn Pence
4. september 2019
Forseti Íslands talaði um fjölbreytni, virðingu og frelsi við Pence
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sagði við varaforseta Bandaríkjanna að hann vonaðist til þess að hann myndi fá tilfinningu fyrir þeim gildum sem Íslendingum þykja kær á meðan hann dvelur hérlendis.
4. september 2019
Kemur í ljós á þriðjudag hvort efri deild MDE taki fyrir Landsréttarmálið
Tilkynnt verður um það hvort að Landsréttarmálið verði tekið fyrir af efri deild Mannréttindadómstóls Evrópu á þriðjudag. Búist er við því að nýr dómsmálaráðherra verði skipaður á mánudag.
4. september 2019
Björn Gunnar Ólafsson
Á að taka RÚV af auglýsingamarkaði?
4. september 2019
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Nýtt frumvarp um lækkun bankaskatts afgreitt í ríkisstjórn
Ríkisstjórn afgreiddi í gær frumvarp um að lækka bankaskatt úr 0,376 prósentum í 0,145 prósent á árunum 2021 til 2024. Áður hafði staðið til að hefja þá lækkun á næsta ári en samdráttur í efnahagslífinu frestaði því.
4. september 2019
Hefnendurnir
Hefnendurnir
Hefnendurnir CLXXXII - Annie Lennox prófið
4. september 2019
Fréttatíminn safnar styrkjum í Bandaríkjadölum
Miðillinn Fréttatíminn, sem er skrifaður af huldumönnum og hefur engan ritstjóra né blaðamenn, hefur hafið söfnun á styrkjum fyrir starfsemina í gegnum Paypal. Styrkirnir eru greiddir í Bandaríkjadölum. Hingað til hafa engar tekjur verið af starfseminni.
4. september 2019
Íslendingar munu áfram geta sótt nám í Bretlandi
Tryggt er að íslenskir nemendur, sem þegar stunda nám á vegum Erasmus+ áætlunarinnar í Bretlandi, muni geta lokið dvöl sinni eins og fyrirhugað var þrátt fyrir útgöngu Bretlands úr ESB. Áætlað er að um 200 íslenskir háskólanemar stundi nám þar í landi.
4. september 2019
Lagt til að selja að minnsta kosti 25 prósent í Íslandsbanka í útboði
Bankasýsla ríkisins segir tvær leiðir til að selja Íslandsbanka, annað hvort í gegnum hlutafjárútboð þar sem hann yrði seldur í minni bitum eða í gegnum uppboð þar sem kæmi til greina að selja hann í heilu lagi.
4. september 2019
Samþykkt að vísa tillögu um útsvar á fjármagnstekjur til borgarráðs
Borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins fagnar niðurstöðunni.
3. september 2019
Gengi krónunnar sígur á nýjan leik
Eftir nokkra styrkingu krónunnar í sumar, gagnvart helstu viðskiptamyntum, hefur gengi krónunnar veikst nokkuð hratt að undanförnu.
3. september 2019
Guðmundur Óskarsson
Guðmundur nýr forstöðumaður sölu- og markaðsmála hjá VÍS
Fyrrverandi framkvæmdastjóri og forstöðumaður sölu- og markaðssviðs Icelandair hefur störf hjá VÍS.
3. september 2019
Hagvöxtur í ár hefur verið meiri en áður var haldið fram.
Enn leiðréttir Hagstofan tölur sínar um hagvöxt
Hagstofa Íslands misreiknaði hagvöxt fyrir bæði fyrsta og annan ársfjórðung ársins 2019. Stofnunin segir að henni þyki þetta miður og muni reyna að láta mistökin ekki endurtaka sig. Hagvöxtur á fyrri helmingi árs var 0,9 prósent, ekki 0,3 prósent.
3. september 2019
Benjamín Julian
Má launafólk ekki fara í paradís?
3. september 2019
Icelandair yfirgefur Íslensku auglýsingastofuna
Hreyfing hefur verið á nokkrum af stærstu auglýsendum á íslenska markaðnum undanfarið. Nú hefur Icelandair yfirgefið Íslensku auglýsingastofuna eftir rúmlega 30 ára samstarf.
3. september 2019
Hrannar Pétursson
Hrannar Pétursson nýr aðstoðarmaður mennta- og menningarmálaráðherra
Hrannar Pétursson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra. Hann var einnig aðstoðarmaður Lilju þegar hún gegndi embætti utanríkisráðherra.
3. september 2019
Innskráningum í gegnum Ísland.is fjölgar um 96 prósent milli ára
Í ágúst á þessu ári voru samtals 1.501.749 innskráningar í gegnum innskráningarþjónustu Ísland.is. Flestir notuðu rafræn skilríki í farsíma.
3. september 2019
Djúpivogur
Kjósa um sameiningu fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi í næsta mánuði
Kosið verður um sameiningu fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi í lok næsta mánaðar. Samkvæmt núverandi skipulagi sitja 113 fulltrúar í stjórnum, ráðum eða nefndum á vegum sveitarfélaganna en með nýja skipulaginu verður fulltrúum fækkað niður í 42.
3. september 2019
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir
Óþolandi bakreikningur, brúum bilið og stóra grænmetismálið
3. september 2019
Markaðsvirðið komið yfir 1.110 milljarða
Sé horft til markaðsvirðis skráðra félaga á Íslandi, í hlutfalli við eigið fé þeirra, er markaðsvirðið ekki svo hátt í alþjóðlegum samanburði.
3. september 2019
Fjöldi undirskrifta hjá Orkunni okkar langt frá því að standast samanburð
Undirskriftasafnanir eru leið sem oft er notuð til að reyna að sýna fram á þjóðarvilja í málum. Það sást í Icesave, þegar umsókn að ESB var dregin til baka, vegna veru flugvallar í Vatnsmýrinni.
3. september 2019
365 miðlar tapaði milljarði
365 miðlar, félag í eigu Ingibjargar S. Pálmadóttur tapaði 1.027 milljónum króna í fyrra. Samkvæmt forstjóra félagsins litast afkoma ársins 2018 mjög af eftirfylgni sölu á rekstri 365 í árslok 2017.
3. september 2019
62 börnum synjað um efnislega meðferð
Samkvæmt dómsmálaráðherra var 62 börnum synjað um efnislega meðferð hér á landi og var 255 börnum synjað um vernd, viðbótarvernd og mannúðarleyfi í kjölfar efnislegrar meðferðar á sex ára tímabili.
3. september 2019