Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Phil Mickelson er eitt af andlitum LIV mótaraðarinnar. Hann hefur þegið um 200 milljónir Bandaríkjadala, rúma 26 milljarða króna, fyrir það eitt að taka þátt á mótaröðinni.
Ný mótaröð fjármögnuð af Sádi-Aröbum veldur titringi í heimi golfsins
Nokkrir af þekktustu kylfingum heims leika nú á fyrsta móti LIV mótaraðarinnar. Mótið er með öðru sniði en þekkist á öðrum mótaröðum atvinnukylfinga og verðlaunaféð er mun hærra. Með þátttöku hafa kylfingar misst rétt sinn til að spila á PGA mótum.
11. júní 2022
Magnús Rannver Rafnsson
Sótspor á himnum
11. júní 2022
Jóhann Friðrik Friðriksson þingmaður Framsóknarflokksins.
Vill að farið verði í heildarendurskoðun á áfengislögum
Þingmaður Framsóknarflokksins segist vera hlynntur frelsi með ábyrgð og telur mikilvægt að farið verði í heildarendurskoðun á áfengislögum með það að markmiði að taka tillit til samkeppnissjónarmiða en einnig þeirra sjónarmiða er snúa að forvörnum.
11. júní 2022
Sigríður Dóra Magnúsdóttir
„Þetta er álag á kerfið allt saman“
Framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins segir að þrátt fyrir að móttaka flóttafólks frá Úkraínu hafi gengið vel þá nái heilbrigðiskerfið ekki að mæta þessu fólki eins og það ætti að gera.
11. júní 2022
Fjórir virkjanakostir í Héraðsvötnum í Skagafirði færast úr verndarflokki í biðflokk, samkvæmt tillögum umhverfis- og samgöngunefndar.
Ramminn: Kjalölduveita og Héraðsvötn verði færð úr verndarflokki í biðflokk
Kjalölduveita og fjórir virkjanakostir í Héraðsvötnum í Skagafirði verða færðir úr verndarflokki í biðflokk, ef vilji meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar nær fram að ganga. Nefndarálit hafa ekki verið gerð opinber.
11. júní 2022
Eggert Þór Kristófersson hættir sem forstjóri Festi hf. í sumar.
Forstjórinn sem var rekinn og stjórnin sem sendi ranga tilkynningu til Kauphallar um það
Eggert Þór Kristófersson var rekinn sem forstjóri Festi í byrjun mánaðar. Stór hluti hluthafa er verulega óánægður með þá ákvörðun og tilkynningu sem send var til Kauphallar vegna hennar. Afdrifaríkur hluthafafundur gæti verið framundan í félaginu.
11. júní 2022
Engin samþætt verkáætlun vegna fordóma eða annars misréttis í skólum hjá KÍ
Samkvæmt KÍ er það ekki hlutverk stéttarfélagsins að útbúa verkáætlun til að takast á við kynþáttafordóma í skólum heldur sveitarfélaga og ríkis sem eru rekstraraðilar skóla. Engar slíkar verkáætlanir eru til hjá Reykjavíkurborg.
10. júní 2022
Sif Konráðsdóttir
Víðerni án verndar
10. júní 2022
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna.
Rúm 72 prósent væntra kjósenda VG jákvæð í garð aðildar Íslands að NATO
Jákvæðni í garð aðildar að Atlantshafsbandalaginu er nú minni hjá kjósendahópum Samfylkingar, Pírata, Flokks fólksins og Sósíalistaflokksins en á meðal væntra kjósenda VG, samkvæmt nýrri könnun frá Maskínu.
10. júní 2022
Herjólfur leggst að bryggju í Landeyjahöfn. Vegagerðin segir dýpkunarþörf hafa stórminnkað með nýju skipi, en Ríkisendurskoðun bendir á að kostnaðurinn sé enn langt umfram áætlanir eftir að nýja skipið hóf siglingar.
Dýpkunarkostnaður Landeyjahafnar bókfærður sem fjárfesting hjá Vegagerðinni
Búið að verja meira fé í að dæla sandi úr Landeyjahöfn en kostaði að byggja hana og er dýpkunarkostnaður á árunum 2011-2020 fjórfaldur miðað við upphaflegar áætlanir. Ríkisendurskoðun gagnrýnir að Vegagerðin bókfæri dýpkunarkostnað sem fjárfestingu.
10. júní 2022
Ríkisstjórnin samþykkti tillögur sem eiga að vinna gegn þenslu og verðbólgu á ríkisstjórnarfundi á miðvikudag.
Ætla að flýta nýrri umferðargjaldtöku og lækka framlög til stjórnmálaflokka
Umfang aðgerða sem ríkisstjórnin hefur komið með inn í vinnu við fjármálaáætlun felur í sér tekjusókn eða aðhald sem nema á 26 milljörðum króna fyrir næsta ár. Nýju gjaldtökukerfi umferðar verður flýtt, en það er þó enn óljóst hvernig útfærslan verður.
10. júní 2022
Innviðaráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson í þingsal.
Innviðaráðuneyti ósammála Persónuvernd um nauðsyn uppflettinga í málaskrá
Allir sem vinna á flugverndarsvæði, til að mynda inni á Keflavíkurflugvelli, þurfa sérstaka aðgangsheimild að svæðinu og til að sækja um slíka heimild þarf lögregla að framkvæma bakgrunnsskoðun. Sú bakgrunnsskoðun er full ítarleg að mati Persónuverndar.
10. júní 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Ný Macbook Air sem er næstum svört
10. júní 2022
USB-C hleðslusnúra. Eina hleðslusnúran sem íbúar aðildarríkja ESB geta notað til að hlaða snjalltækin sín og smærri raftæki frá og með haustinu 2024.
ESB segir bless við hrúgur af hleðslusnúrum
Haustið 2024 verður skylda að hlaða helstu raftæki innan ESB-ríkjanna með eins snúru. Með reglugerðinni vill sambandið auka sjálfbærni, minnka rafrænan úrgang og auðvelda íbúum ESB-ríkjanna lífið. Sameiginlega hleðslusnúran gæti reynst Apple mikið högg.
10. júní 2022
Af löstum og dyggðum ríkisstjórnarsamstarfsins – Sitt sýnist hverjum
Í lok hvers þings ræða þingmenn afrek og ófarir stjórnmálanna og var í gær engin undantekning þar á. Þingmenn ríkisstjórnarflokkanna og stjórnarandstöðunnar voru ekki á eitt sáttir um ágæti samstarfs VG, Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins.
9. júní 2022
Ari Trausti Guðmundsson
Innanlandsflugið: Nútíma lausnir?
9. júní 2022
Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra.
Dómsmálaráðherra frestar frumvarpi sínu um útlendingamál til haustsins
Jón Gunnarsson hefur ákveðið að fresta frumvarpi sínu um útlendingamál til haustþings. Hann féllst ekki á þær breytingar sem þrír stjórnarandstöðuflokkar kröfðust að gerðar yrðu á málinu í upphafi vikunnar – og þeir ekki á gagntillögur hans.
9. júní 2022
Stefán Vagn Stefánsson þingmaður Framsóknar er formaður atvinnuveganefndar þingsins.
Dagsektir Fiskistofu geti orðið allt að ein milljón á dag, en ekki 30 þúsund krónur
Meirihluti atvinnuveganefndar leggur til að dagsektarheimildir Fiskistofu verði hækkaðar verulega frá því sem lagt var til í frumvarpi matvælaráðherra. Einnig vill meirihlutinn að Fiskistofa tilkynni opinberlega þegar stofnunin notar dróna við eftirlit.
9. júní 2022
Guðmundur Björgvin Helgason
Guðmundur Björgvin Helgason nýr ríkisendurskoðandi
Kosning nýs ríkisendurskoðanda fór fram á Alþingi í morgun og var starfandi ríkisendurskoðandi kosinn í embættið.
9. júní 2022
Reynir Traustason, ritstjóri Mannlífs.
Greiðslur frá Halldóri gerðu Reyni vanhæfan til að fjalla um Róbert
Reynir Traustason ritstjóri Mannlífs er í tveimur aðskildum kærumálum talinn hafa gerst brotlegur við siðareglur Blaðamannafélagsins, vegna skrifa sem varða málefni Róberts Wessman.
9. júní 2022
Meta að ekkert hafi farið úrskeiðis við mælingar á loðnu þrátt fyrir að kvótinn hafi ekki allur veiðst
Hafrannsóknarstofnun mælti með að risakvóta af loðnu yrði úthlutað í fyrrahaust. Ráðgjöfin var síðar lækkuð en samt tókst ekki að veiða nema 76 prósent. Virði skráðra útgerða hækkaði gríðarlega í aðdraganda þess að tilkynnt var um ráðgjöfina.
9. júní 2022
Tryggvi Rúnar Brynjarsson
Mennsk í forsæti
9. júní 2022
Að mati fyrirtækja í nýsköpunargeiranum mun lækkað endurgreiðsluhlutfall vegna rannsóknar- og þróunarkostnaðar í nýsköpun hafa vond áhrif á hérlend nýsköpunarfyrirtæki.
Segja áhuga erlendra fjárfesta minnka ef styrkir til nýsköpunarfyrirtækja lækka
Nýsköpunarfyrirtæki mæla gegn því að endurgreiðsluhlutfall á kostnaði vegna rannsóknar og þróunar verði lækkaður og benda þau á að því hafi verið heitið í stjórnarsáttmála að auka stuðning við nýsköpun. Áætlaðar endurgreiðslur í ár nema 11,7 milljörðum.
9. júní 2022
Samvkæmt auðmannalista Forbes er Elon Musk ríkasti maður heims. Auðævi hans eru metin á rúma 223 milljarða Bandaríkjadala, Það samsvarar 29 þúsund milljörðum króna.
Munu gervimenni standa í vegi fyrir kaupum Elons Musks á Twitter?
Að mati auðkýfingsins Elon Musk hefur Twitter ekki veitt honum nægilega góðar upplýsingar um fjölda gervimenna eða botta sem fyrirfinnast á samfélagsmiðlinum. Lögmenn hans hafa sent Twitter bréf þar sem segir að Twitter hafi brotið skilmála kaupsamnings.
8. júní 2022
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Orkuskipti og loftslagsmál í Kína
8. júní 2022
Álfheiður Eymarsdóttir
Orku- og umhverfissilfurskeiðin
8. júní 2022
Fjöldi brugghúsa um allt land gætu löglega hafið smásölu á bjór beint til gesta sinna ef frumvarp dómsmálaráðherra yrði að veruleika. Mynd úr brugghúsi Kalda á Árskógssandi.
Hættulegt lýðheilsu þjóðarinnar að brugghús fái að selja bjór beint frá býli
ÁTVR ítrekar andstöðu sína við það að brugghús fái að selja bjór í smásölu á framleiðslustað og segir frumvarp dómsmálaráðherra um efnið til þess fallið að einkaleyfi ÁTVR á smásölu áfengis líði undir lok.
8. júní 2022
Halda ekki utan um tölur um kvartanir er varða kynþáttafordóma
Faðir barna sem orðið hafa fyrir kynþáttafordómum gagnrýnir aðgerðaleysi í skólum borgarinnar. Reykjavíkurborg hefur samþykkt að setja á stofn starfshóp til að vinna að aðgerðaáætlun til að bregðast m.a. við rasískum ummælum og skrifum.
8. júní 2022
Dagur ógnar
None
8. júní 2022
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Leiðréttum launaskekkjuna
8. júní 2022
For­sætis­nefnd hyggst gera til­lögu til þings­ins um ein­stak­ling til að gegna emb­ætt­i ríkisendurskoðanda, sem svo verður kjör­inn á þing­fundi, fyrir þingfrestun sem áætluð er í lok vikunnar.
Nýr ríkisendurskoðandi verður kosinn fyrir sumarfrí Alþingis
Fyrsti varaforseti Alþingis er bjartsýn á að nýr ríkiendurskoðandi verði kosinn á Alþingi fyrir þingfrestun sem áætluð er í lok vikunnar. Ríkisendurskoðun hyggst skila Alþingi skýrslu um úttekt embættisins á sölu ríkisins á hlut í Íslandsbanka í lok júní.
8. júní 2022
Hvers vegna Katar og hvað kosta herlegheitin?
Björn Berg Gunnasson skrifar um heimsmeistaramótið í knattspyrnu karla sem fer fram í lok þessa árs, kostnaðinn við að halda það og þann ávinning sem Katar telur sig hafa af því.
7. júní 2022
Örn Bárður Jónsson
Komið er að skuldadögum
7. júní 2022
Kjósendur í borginni voru spurðir út í skoðanir sínar á mögulegu samstarfi í borginni, sem nú er orðið að veruleika, í skoðanakönnun Maskínu.
Næstum fjórum af hverjum tíu kjósendum Framsóknar líst illa á samstarfið í borginni
Tæplega 40 prósentum þeirra sem segjast hafa kosið Framsókn í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum líst illa á samstarf flokksins við Samfylkingu, Pírata og Viðreisn, samkvæmt könnun sem Maskína hefur framkvæmt undanfarna daga.
7. júní 2022
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahgsráðherra, og Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Mönnunarvandi spítalans verði ekki leystur með auknu fjármagni
Aukið fjármagn í heilbrigðiskerfinu mun ekki leysa öll vandamál að sögn fjármála- og efnahagsráðherra. Formaður Samfylkingarinnar spurði ráðherra á Alþingi í dag hvort ekki væri full ástæða til að skoða fjármálaáætlun í ljósi neyðarástands á bráðamóttöku.
7. júní 2022
Stóru línurnar í þróun borgarinnar breytast lítið með nýjum meirihluta
Framsókn undir forystu Einars Þorsteinssonar virðist hafa fallið eins og flís við rass að stefnu síðasta meirihluta í málum sem varða framtíðarvöxt og -þróun Reykjavíkurborgar. Ögn aukna áherslu á uppbyggingu í jaðri byggðar má þó sjá í nýju samstarfi.
7. júní 2022
Einhver fylgni er á milli efnahagslegrar velferðar fólks og stærðar hagkerfa. Þar með er þó ekki öll sagan sögð.
Efnahagslega velferð hægt að mæla með fleiru en hagvexti
Mælingar á hagvexti sýna ekki nógu vel hvaða áhrif umsvif í atvinnulífi, verslun og viðskiptum hafa á efnahagslega velferð þjóðarinnar. Í nýjasta þætti Ekon segir David Cook nýdoktor framfarastuðul geta reynst betra tól til að meta efnahagslega velferð.
7. júní 2022
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Ungt fólk á Íslandi: Kosningar, umhverfið og samfélagsþátttaka
7. júní 2022
Litla Ísland ekki svo saklaust lengur
Kynþáttafordómar eru hluti af íslensku samfélagi, svo nokkuð er ljóst, að mati Kristínar Loftsdóttur mannfræðings. Kynþáttamörkun á Íslandi hefur ekki verið sérstaklega rannsökuð en Kristín telur að það sé tímabært.
7. júní 2022
Jón Gunnarsson er dómsmálaráðherra.
Sáttarhönd þriggja stjórnarandstöðuflokka í útlendingamálinu felur í sér miklar breytingar
Samfylking, Viðreisn og Flokkur fólksins hafa lagt fram sex ítarlegar breytingartillögur á útlendingafrumvarpi Jóns Gunnarssonar í því skyni að liðka fyrir samningum um þinglok. Píratar vildu ekki vera með vegna þess að þeir vilja ekki semja um málið.
7. júní 2022
Boris Johnson yfirgefur þingið eftir að hafa greitt atkvæði um vantrauststillögu gegn sjálfum sér.
Johnson stóð af sér vantrauststillögu
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, stóð af sér atkvæðagreiðslu um vantraust innan þingflokks Íhaldsflokksins. Johnson heldur því áfram að hrista af sér eftirmála Partygate og heitir því að „leiða flokkinn aftur til sigurs “.
6. júní 2022
Oddvitar flokkanna fjögurra sem mynda nýjan meirihluta í borgarstjórn kynntu samstarfssáttmála flokkanna í Elliðaárdal í dag.
Húsnæðisátak meðal þess sem finna má í samstarfssáttmála nýs meirihluta
Samstarfssáttmáli nýs meirihluta í Reykjavík svarar kröfu Framsóknar um breytingar í borginni að öllu leyti að sögn oddvita flokksins. Húsnæðisátak er meðal þess sem finna má í sáttmálanum, sem er 33 síður.
6. júní 2022
Dagur verður borgarstjóri í Reykjavík í 18 mánuði í viðbót en Einar tekur svo við
Dagur B. Eggertsson, sem setið hefur í borgarstjórn Reykjavíkur í 20 ár og verið borgarstjóri síðustu átta ár mun sitja áfram í borgarstjórastólnum út næsta ár. Þá tekur Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknar, við.
6. júní 2022
Ólíklegt er að Vínbúð opni á Fiskislóð 10 á Granda, samkvæmt aðstoðarforstjóra ÁTVR.
ÁTVR og Reitir hafa ekki náð saman og „ólíklegt“ að það verði Vínbúð á Fiskislóð
Samningaviðræður ÁTVR um að taka húsnæði í eigu Reita við Fiskislóð 10 á leigu undir Vínbúð hafa ekki skilað árangri. Atvinnuhúsnæðið, sem er í eigu Reita, hefur verið auglýst til leigu á fasteignavefjum.
6. júní 2022
Nýr meirihluti Viðreisnar, Framsóknar, Pírata og Samfylkingar verður kynntur í dag.
Nýr meirihluti Í Reykjavík kynntur í dag
Málefnasamningur og nýr meirihluti Samfylkingar, Framsóknarflokks, Pírata og Viðreisnar í Reykjavík verður kynntur í dag. Fyrsti borgarstjórnarfundur nýs meirihluta fer fram á morgun, þriðjudag.
6. júní 2022
„Ég verð bara að standa vörð um börnin mín – það gerir það enginn annar“
Börn af erlendum eða blönduðum uppruna verða fyrir fordómum í skólakerfinu og samkvæmt föður barna, sem orðið hafa fyrir aðkasti vegna húðlitar síns, er lítið um úrlausnir hjá skólunum þegar kemur að þessum málum.
6. júní 2022
Sver af sér pólitísk afskipti af sakamálum þrátt fyrir að ríkisstjórnin hafi haft pólitísk afskipti af sakamáli
Jón Gunnarsson segist standa við fullyrðingu sína um að meðferð tiltekinna sakamála lúti ekki pólitískum afskiptum þrátt fyrir að ríkisstjórnin hafi heitið sérstakri fjármögnun fyrir tveimur og hálfu ári vegna rannsóknar á Samherjamálinu.
6. júní 2022
Innflutningur á gasi til Íslands er agnarsmár í stóra samhenginu. En eitt er víst: Ísland flytur ekki inn gas frá Rússlandi.
Hvaðan kemur gasið sem notað er á Íslandi?
Ekkert ríki í heiminum flytur út jafn mikið gas og Rússland en refsiaðgerðir gagnvart Rússum vegna innrásarinnar í Úkraínu hafa enn ekki náð til gass. Ísland flytur ekki inn gas frá Rússlandi. En hvaðan kemur þá gasið sem Íslendingar nota?
5. júní 2022
Eggert Þór Kristófersson hættir sem forstjóri Festi hf. í sumar. Vítalía Lazareva, sem greindi frá meintu kynferðisofbeldi í byrjun janúar, m.a. af hendi Þórðar Más Jóhannssonar stjórnarformanns Festi, segist eiga Eggerti mikið að þakka.
Vítalía um fráfarandi forstjóra Festi: „Ég á Eggerti mikið að þakka“
Eggert Þór Kristófersson, forstjóri Festi, var einn fárra sem hafði samband við Vítalíu Lazareva eftir að hún sakaði valdamenn í viðskiptalífinu um kynferðisbrot. Eggert Þór mun láta af störfum hjá Festi í sumar.
5. júní 2022
Lenya Rún Taha Karim varaþingmaður Pírata.
Ekkert grín að safna fyrir fyrstu útborgun
Fasteignamat tekur stökk milli ára og segir varaþingmaður Pírata að þetta þýði að fasteignagjöld muni hækka – og þar af leiðandi leiga. „Hærri leiga þýðir hærri útgjöld sem þýðir enn þá minni líkur á að við náum að safna fyrir útborg­un.“
5. júní 2022