Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Mætti vera meira af „harða hægrinu“
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins hvetur þingmenn til að sitja á „eilífri þörf“ til að hækka skatta og gjöld þegar kreppir að og fara „einfaldlega betur“ með þær tekjur sem ríkið heimtar af fólkinu í landinu.
17. júní 2022
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ávarpaði þjóðina á Austurvelli í tilefni þjóðhátíðardagsins.
„Ísland er og verður herlaus þjóð“
Forsætisráðherra segir utanríkisstefnu Íslands skýra í öldurótinu sem ríkir í alþjóðakerfinu. „Ísland er og verður herlaus þjóð,“ sagði Katrín Jakobsdóttir í þjóðhátíðaræðu sinni.
17. júní 2022
„Valdaójafnvægi og yfirgangur“
„Þetta er orðið óheilbrigt samband. Þetta er valdaójafnvægi og yfirgangur,“ segir Anna Björk Hjaltadóttir, formaður Gjálpar, félags atvinnuuppbyggingar við Þjórsá, um samband heimamanna í Skeiða- og Gnúpverjahreppi við Landsvirkjun.
17. júní 2022
„Sársaukinn við dæluna“ eykst: Lítrinn orðinn 72 prósentum dýrari en fyrir tveimur árum
Verð á lítra af bensíni á Íslandi er í dag frá tæpum 320 krónum upp í rúmar 350 krónur, þar sem það er dýrast. Olíufélögin eru einungis að taka til sín tæp 11 prósent af krónunum sem greiddar eru fyrir hvern seldan lítra um þessar mundir.
17. júní 2022
Festi hf. er móðurfélag félaga á borð við Elko, Krónunnar og N1.
Boðað til stjórnarkjörs hjá Festi í kjölfar umdeildrar uppsagnar forstjórans
Stjórn Festi hefur ákveðið að boða til hluthafafundar 14. júlí næstkomandi þar sem stjórnarkjör er eina málið á dagskrá. Kurr hefur verið meðal hluthafa sökum þess hvernig staðið var að uppsögn forstjóra félagsins og hún tilkynnt.
17. júní 2022
DNA-rannsóknir voru notaðar til að svipta hulunni af því hvar og hvenær svarti dauði kom til sögunnar.
684 ára ráðgáta um svarta dauða leyst – tennur úr fyrstu fórnarlömbum lykillinn
Í áratugi hafa vísindamenn reynt að komast að því hvar hin mjög svo mannskæða pest, svarti dauði, átti uppruna sinn. Nýjar rannsóknir benda til að faraldurinn hafi sprungið út árið 1338 á svæði sem Kirgistan er nú að finna.
16. júní 2022
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir
Ramminn er skakkur
16. júní 2022
Fyrirspurnum frá Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni rigndi yfir ráðherra ríkisstjórnarinnar nú undir lok þingvetrar.
„Hvernig skilgreinir ráðuneytið orðið kona?“ spyr Sigmundur Davíð
Þingmenn Miðflokksins sendu ráðherrum ríkisstjórnarinnar alls 19 fyrirspurnir á síðustu klukkustundum þingvetrarins sem lauk í nótt. Sigmundur Davið Gunnlaugsson var öllu stórtækari en Bergþór Ólason en Sigmundur Davíð sendi frá sér 16 fyrirspurnir.
16. júní 2022
Gott hjá Lilju að taka af skarið
Stefán Ólafsson segir tillögu menningar- og viðskiptaráðherra um afnám skerðinga góða. Hann segir þó að tillagan sé ekki róttæk og að hún ætti ekki að vera tímabundin.
16. júní 2022
Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra.
Vill minnka eða „hreinlega afnema“ skerðingar vegna atvinnutekna
Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra telur að það ætti að minnka eða afnema skerðingar vegna atvinnutekna til þess að mæta skorti á starfsfólki á íslenskum vinnumarkaði. „Ég veit að þetta er mjög róttækt,“ sagði ráðherrann um tillögu sína.
16. júní 2022
Leið tekjulágra fyrstu kaupenda inn á markaðinn þrengist allverulega
Með ákvörðunum fjármálastöðugleikanefndar sem kynntar voru í gær er þrengt nokkuð að möguleikum tekjulágra fyrstu kaupenda til þess að komast inn á fasteignamarkaðinn. Sjóðirnir sem eiga þarf fyrir lágmarksútborgun stækkuðu um milljónir með nýjum reglum.
16. júní 2022
Uhunoma Osayomore.
Uhunoma í skýjunum – orðinn íslenskur ríkisborgari
Hann kom til Íslands 2019 eftir að hafa sætt alvarlegu ofbeldi í æsku sem og á flótta sem hann lagði í til að komast undan barsmíðum föður síns. En nú er hann kominn í skjól, Uhunoma Osayomore, ungi maðurinn frá Nígeríu.
16. júní 2022
Eyjólfur Ármannsson
Umhverfisvæn orkuöflun og orkunýting til húshitunar og orkuskiptin
16. júní 2022
Neytendur í Bandaríkjunum hafa ekki getað gengið að því vísu að fá allt á innkaupalistanum svo mánuðum skiptir.
Hökt í aðfangakeðjum hefur keðjuverkandi áhrif og veldur skorti á nauðsynjavörum
Nú eru það túrtappar, í síðasta mánuði var það þurrmjólk, í fyrra voru það raftæki og húsgögn. Bandarískir neytendur standa reglulega frammi fyrir skorti á ýmsum nauðsynjavörum og hafa gert frá því að hökta tók í aðfangakeðjum heimsins í faraldrinum.
16. júní 2022
Svanberg Hreinsson varaþingmaður Flokks fólksins.
Valdi sér ekki það hlutskipti að verða öryrki – því megi alþingismenn trúa
Varaþingmaður Flokks fólksins flutti sína fyrstu ræðu á Alþingi í gær en þar greindi hann m.a. frá því að hann væri öryrki og að hann hefði um síðustu mánaðamót greitt 62 prósent af ráðstöfunartekjum sínum í húsaleigu.
15. júní 2022
Líneik Anna Sævarsdóttir er formaður velferðarnefndar.
Vilja falla frá „bragðbanninu“ sem Willum lagði til
Meirihluti velferðarnefndar telur rétt að heimila áfram sölu á nikótínvörum með bragðefnum á Íslandi. Í nefndaráliti meirihlutans segir að það bann sem lagt var til í frumvarpi heilbrigðisráðherra hafi ekki verið nægilega vel undirbyggt.
15. júní 2022
Rennsli um fossinn Dynk í ÞJórsá myndi skerðast verulega með Kjalölduveitu. Auk þess yrði hann fyrst og fremst bergvatnsfoss þar sem jökulvatni yrði veitt annað.
Rammaáætlun samþykkt: Virkjanir í Héraðsvötnum og við Þjórsárver aftur á dagskrá
Atkvæðagreiðsla um rammaáætlun á Alþingi kom ekki stórkostlega á óvart. Kosið var nokkurn veginn eftir flokkslínum ef undan er skilinn Bjarni Jónsson, þingmaður Vinstri grænna.
15. júní 2022
Jóhann Páll Jóhannsson þingmaður Samfylkingarinnar.
„Þetta er bara mjög ómerkileg framganga“
Þingmaður Samfylkingarinnar vill að atvinnuleysisbætur verði hækkaðar um 14.000 krónur, eða 4,6 prósent, eins og gert var ráð fyrir í fjármálaáætlun fyrir árið 2022. Hann skorar á félags- og vinnumarkaðsráðherra að fylgja forsendum áætlunarinnar.
15. júní 2022
Sigurbjörg Erla Egilsdóttir
Gagnrýnir akstursgreiðslur til bæjarstjóra Kópavogs
Bæjarfulltrúi Pírata í Kópavogi segir að engin rök séu fyrir háum akstursgreiðslum Ásdísar Krist­jáns­dótt­ur bæjarstjóra. „Það er engin þörf fyrir bæjarstjóra Kópavogs til að keyra svona mikið vegna starfa sinna.“
15. júní 2022
Bjarni Benediktsson er formaður Sjálfstæðisflokksins.
Sjálfstæðisflokkurinn stefnir á fyrsta landsfundinn í rúm fjögur ár í nóvember
Eftir tvær frestanir vegna kórónuveirufaraldursins hefur Sjálfstæðisflokkurinn nú ákveðið að næsti landsfundur fari fram í Laugardalshöll dagana 4.-6. nóvember.
15. júní 2022
Fjöldi kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki verið lægri í einum mánuði síðan sumarið 2014.
Eftirspurnin enn mikil þó umsvifin á fasteignamarkaði hafi dregist saman
Fjöldi kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki verið lægri í einum mánuði síðan 2014 og nú koma fleiri íbúðir inn á markaðinn en seljast. Met yfir stuttan sölutíma íbúða og fjölda íbúða sem selst yfir ásettu verði halda þó áfram að vera slegin.
15. júní 2022
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans – 25. þáttur: „En hvaðan ertu?“ Hið persónulega og hið pólitíska
15. júní 2022
Fjármálastöðugleikanefnd Seðlabanka Íslands. Frá vinstri: Guðrún Þorleifsdóttir, Rannveig Sigurðardóttir, Axel Hall, Ásgeir Jónsson formaður, Bryndís Ásbjarnardóttir, Guðmundur Kr. Tómasson, Unnur Gunnarsdóttir og Gunnar Jakobsson.
Fyrstu kaupendur þurfa nú að reiða fram að minnsta kosti 15 prósent kaupverðs
Fjármálastöðugleikanefnd Seðlabankans hefur ákveðið að einungis megi lána fyrstu kaupendum fyrir 85 prósentum af kaupverði fasteignar, í stað 90 prósenta áður.
15. júní 2022
Þrír þingmenn héldu ræður í gær með grátstafinn í kverkunum. Rammaáætlun kann að vera fráhrinandi orð en náttúran sem í henni er um fjallað snertir við mörgum.
Tár, bros og leitin að grænu hjörtunum
Litla gula hænan, pólitískur býttileikur og refskák. Auðmenn og stjórnmálaflokkar sem hafa „skrælnað“ að innan. Allt kom þetta við sögu í umræðum um rammaáætlun á Alþingi.
15. júní 2022
Líf Magneudóttir borgarfulltrúi Vinstri grænna.
Tillaga um niðurfellingu allra skólagjalda kolfelld í borgarráði
Tillaga sem Líf Magneudóttir borgarfulltrúi Vinstri grænna lagði fyrir borgarráð fyrir sveitarstjórnarkosningar var felld á fyrsta fundi nýskipaðs borgarráðs. Áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins sagði tillögu Vinstri grænna popúlíska.
15. júní 2022
Jökuslá Austari er á vatnasviði Héraðsvatna. Í henni er áformaður virkjunarkostur sem meirihlutinn vill færa úr vernd í biðflokk.
Fyrrverandi ráðherra VG „krefst þess“ að jökulsárnar í Skagafirði verði áfram í vernd
Jón Bjarnason, fyrrverandi þingmaður og ráðherra Vinstri grænna, segir flokkinn hafa verið stofnaðan um verndun jökulsánna í Skagafirði og annarra dýrmætra náttúruverðmæta. Það komi því „sorglega á óvart“ að sjá kúvendingu í málinu.
15. júní 2022
Flúðasiglingar í jökulsánum í SKagafirði eru undirstaða ferðaþjónustu á svæðinu.
Lýsa vonbrigðum með að jökulsárnar í Skagafirði séu teknar úr verndarflokki
Samtök ferðaþjónustunnar skora á stjórnvöld að gera ferðaþjónustunni hærra undir höfði við hagsmunamat þegar ákveðið er hvenær og hvar eigi að virkja.
14. júní 2022
Formaður allherjar- og menntamálanefndar telur líklegt að frumvarpið verði samþykkt með þeim breytingum sem meirihlutinn leggur til.
Einungis verði hægt að „taka tollinn“ í brugghúsunum
Meirihluti allsherjar- og menntamálanefndar vill að ráðherra verði gert að setja hömlur á það magn áfengis sem brugghús mega selja beint frá framleiðslustað, og telur rétt að miða við sama magn og kaupa má í fríhafnarverslunum.
14. júní 2022
Bergþór Ólason þingmaður Miðflokksins.
Vill listaverkið Svörtu keiluna fjarri Alþingishúsinu
Þingmaður Miðflokksins segir að það sé eitthvað „sérstaklega ónotalegt“ við það að minnisvarði um borgaralega óhlýðni sé beint fyrir framan löggjafarsamkundu þjóðarinnar.
14. júní 2022
Gísli Rafn Ólafsson þingmaður Pírata.
„Aðför að lýðræðinu“ – Vill að þingmannamál fái meiri athygli
Þingmaður Pírata skorar á formenn þingflokka og forseta Alþingis að finna leið til þess að þingmannamál fái meiri athygli og góðar hugmyndir nái fram jafnvel þó að þær komi ekki frá „lögfræðingum ráðuneytanna“.
14. júní 2022
Þorbjörg Sigríður, Andrés Ingi og Þórunn Sveinbjarnardóttir standa að breytingatillögu við breytingatillögu á rammaáætlun.
Niðurstaða meirihlutans „barin fram“
Þingmenn þriggja stjórnarandstöðuflokka, m.a. varaformaður umhverfis- og samgöngunefndar, leggja til að horfið verði frá því að færa fimm virkjanakosti úr verndarflokki rammaáætlunar líkt og meirihluti nefndarinnar vill.
14. júní 2022
Stöðvið flugið, stendur á skilti sem mótmælendur brottflutnings fólks til Rúanda héldu á lofti í London í gær.
Framkvæmd „illkvittnu“ laganna að hefjast: Fyrsta vélin á áætlun í kvöld
Í kvöld hefur flugvél sig á loft frá Bretlandi. Um borð verður fólk sem þangað flúði í leit að betra lífi og á að baki hættuför um Ermarsundið. En stjórnvöld vilja sem minnst með þessar manneskjur hafa og ætla að senda þær úr landi. Áfangastaður: Rúanda.
14. júní 2022
Fossinn Dynkur er ofarlega í Þjórsá. Rennsli í honum myndi skerðast verulega með tilkomu Kjalölduveitu.
Er Kjalölduveita Norðlingaölduveita í dulargervi?
Landsvirkjun segir Kjalölduveitu nýjan virkjunarkost. Verkefnisstjórn rammaáætlunar segir um nýja útfærslu á hinni umdeildu Norðlingaölduveitu að ræða. Umhverfis- og samgöngunefnd tekur undir með ríkisfyrirtækinu og vill virkjunina úr verndarflokki.
14. júní 2022
Rut Einarsdóttir
Af hverju skiptir kvennasáttmálinn máli?
14. júní 2022
Bændasamtökin vilja að frumvarp fjármálaráðherra um tollaniðurfellingar til handa Úkraínu verði þrengt.
Bændasamtökin vilja takmarka niðurfellingu tolla á úkraínskar vörur
Evrópusambandið og Bretland hafa fellt niður tolla á allar vörur frá Úkraínu til þess að styðja við ríkið og fyrir Alþingi liggur frumvarp fjármálaráðherra um hið sama. Bændasamtökin vilja þrengja frumvarpið og hafa áhyggjur af auknum innflutningi þaðan.
14. júní 2022
Mette Frederiksen forsætisráðherra Danmerkur og formaður Sósíaldemókrataflokksins.
Bláu blokkinni boðið upp í dans
Forsætisráðherra Danmerkur og leiðtogi Sósíaldemókrataflokksins viðraði hugmyndir um stjórnarsamstarf yfir miðjuna á dögunum. Breið stjórn hefur einungis verið reynd einu sinni á friðartímum í Danmörku og endaði ekki vel, en kjósendum hugnast hugmyndin.
14. júní 2022
Jennifer Hudson á rauða dregli Tony-verðlaunanna á sunnudagskvöld.
Fjölgar í hópi EGOT-verðlaunahafa
Jennifer Hudson varð í gærkvöldi 17. manneskjan til að vinna alslemmu á stærstu verðlaunahátíðunum í skemmtanabransanum á ferlinum. Hildur Guðnadóttir er í fámennum hópi þeirra sem einungis vantar ein verðlaun til þess að klára EGOT.
13. júní 2022
Skúli Thoroddsen
Pólitísk stjórnsýsla hindrar virkjunarkosti vindorku á samkeppnismarkaði
13. júní 2022
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Stendur algjörlega með breytingum á rammaáætlun
Forsætisráðherra var spurð á þingi í dag út í „sinnaskipti“ VG hvað rammaáætlun varðar. Hún segir að horfast verði í augu við það að Alþingi hafi ekki náð saman um vissa áfanga áætlunarinnar hingað til.
13. júní 2022
Sigrún Davíðsdóttir
Engin ástæða til að bíða eftir því að verða „einhver geirfugl á skeri“
Sigrún Davíðsdóttir fréttamaður hefur nú sest í helgan stein en síðasta fasta innslagið hennar á Morgunvaktinni á Rás 1 var í morgun. Hún segir að það sé skrítið að vera komin í „endalaust frí“ en ekkert til að kvarta yfir.
13. júní 2022
Jökulsá austari í Skagafirði er meðal þeirra áa sem Landsvirkjun vill virkja og meirihlutinn vill færa úr verndarflokki í biðflokk.
Svona rökstyður meirihlutinn færslu virkjanakosta í rammaáætlun
Biðflokkur rammaáætlunar mun taka miklum breytingum ef Alþingi samþykkir tillögur sem meirihluti umhverfis- og samgöngunefndar leggur til. Að auki vill meirihlutinn bíða með friðlýsingar í Skjálfandafljóti.
13. júní 2022
Árni Finnsson
Afgreiðsla 3. áfanga rammaáætlunar – Fyrst klárum við Kjalölduveitu
13. júní 2022
Gylfi Zoega
Tímabil lágrar verðbólgu, lágra vaxta og hás verðs hlutabréfa tekur enda – allavega í bili
Gylfi Zoega segir að nú taki við tímabil meiri verðbólgu, hærri vaxta og lægra eignaverðs en hann fjallar um verðbólgu í nýjasta tölublaði Vísbendingar.
13. júní 2022
Lilja Alfreðsdóttir er ráðherra ferðamála.
Segir Reynisfjöru „stórhættulegan stað“ og vill nýta heimild til lokunar
Lilja Alfreðsdóttir, ráðherra ferðamála, segir það ekki gott fyrir heildarhagsmuni ferðaþjónustunnar að á Íslandi séu orðnir „stórhættulegir staðir og við gerum ekkert í því“. Fimm banaslys hafa orðið í Reynisfjöru á aðeins sjö árum.
13. júní 2022
Bílarnir sem rúllað hafa út úr verksmiðjum og til neytenda á síðustu misserum hafa verið dýrari en fyrir faraldurinn.
Færri bílar seldir en hagnaður í hæstu hæðum
Skortur á nauðsynlegum íhlutum í bíla hefur leitt til breytinga á stefnum ýmissa bílaframleiðenda, sem einbeita sér nú að því að koma þeim tölvukubbum sem eru til skiptanna í dýrari gerðir bíla. Hagnaður stærstu bílaframleiðenda er í hæstu hæðum.
12. júní 2022
Skiptir máli að fólk klæðist sundfötum sem lætur því líða vel
Petra Bender hefur fylgst með baðmenningu til fjölda ára og hannar nú sundfatnað fyrir konur sem hún vill að þeim líði vel í og höfði til þeirra.
12. júní 2022
Guðbrandur Einarsson þingmaður Viðreisnar.
„Það skiptir máli fyrir budduna hvar þú býrð“
Þingmaður Viðreisnar telur að gera verði þá kröfu til ríkisvaldsins að það sýni samfélagslega ábyrgð og gott fordæmi og lækki lóðarleigu. Lóðarleiga í Reykjanesbæ sé til að mynda rúmlega 600 prósent hærri en lóðarleigan í Kópavogi.
12. júní 2022
Vill „vernda börnin“ og meina þeim aðgang að dragsýningum
Krafan um endurskoðun byssulöggjafar í Texas hefur verið hávær eftir skotárás í grunnskóla í Uvalde í lok maí. Þingmaður repúblikana í ríkinu telur önnur mál brýnni og undirbýr frumvarp sem bannar börnum aðgang að dragsýningum.
12. júní 2022
Eyrún Eyþórsdóttir, lektor í lögreglufræðum við Háskólann á Akureyri.
Rasismi innan lögreglunnar eins og annars staðar í samfélaginu
Lögreglan á Íslandi hefur ekki brugðist við örum samfélagbreytingum á Íslandi síðustu ár að mati Eyrúnar Eyþórsdóttur, lektors í lögreglufræðum við Háskólann á Akureyri. Í viðtali við Kjarnann segir hún mikilvægt að lögreglan afneiti ekki fordómum.
12. júní 2022
Svíar út um neyðarútganginn
SAS flugfélagið hefur lengi átt í rekstrarerfiðleikum. Útlitið hefur aldrei verið dekkra og félagið sárvantar rekstrarfé. Svíar ætla ekki að opna budduna og vilja draga sig út úr SAS. Framtíð félagsins er í óvissu og nú boða flugmenn félagsins verkfall.
12. júní 2022