Mætti vera meira af „harða hægrinu“
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins hvetur þingmenn til að sitja á „eilífri þörf“ til að hækka skatta og gjöld þegar kreppir að og fara „einfaldlega betur“ með þær tekjur sem ríkið heimtar af fólkinu í landinu.
17. júní 2022