Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Jón Gunnar Jónsson formaður Bankasýslunnar.
„Þetta er í vinnslu“
Formaður Bankasýslunnar segir að ekkert liggi fyrir á þessari stundu hvað minnisblað varðar um gjafir og greidda hádegisverði í kjöl­far eða í aðdrag­anda beggja útboða sem fram hafa farið með hluti rík­is­ins í Íslands­banka.
8. júlí 2022
Önnur kvennanna á tvö börn sem nú eru í Jemen. Heitasta ósk hennar er að fá börnin hingað til lands.
Voru „korteri frá brottflutningi“ en fá nú efnismeðferð
Tveimur konum frá Sómalíu sem sóttu um alþjóðlega vernd hér á landi á síðasta ári verður ekki vísað frá Íslandi til Grikklands eins og til stóð og mun Útlendingastofnun taka mál þeirra efnislega fyrir á næstunni.
7. júlí 2022
Óskar Guðmundsson
Víti vinnumarkaðar og pyndingar með prósentum
7. júlí 2022
Þórður Már Jóhannesson, Ari Edwald og Hreggviður Jónsson.
Vítalía búin að gefa skýrslu hjá lögreglu
Misskilningur olli því m.a. að skýrslutaka í máli Vítalíu Laz­areva gegn þremur áhrifamiklum mönnum í samfélaginu, þeim Þórði Má Jóhannessyni, Ara Edwald og Hreggviði Jónssyni, dróst.
7. júlí 2022
Vill að dýravelferðarfulltrúi verði í áhöfn hvalskipa sem taki veiðar upp á myndband
Matvælaráðuneytið hefur lagt til breytingu á reglugerð um hvalveiðar sem fela í sér að skipstjórum hvalveiðiskipa verði gert að tilnefna dýravelferðarfulltrúa sem beri ábyrgð á því að rétt verði staðið að velferð hvaða við veiðar.
7. júlí 2022
Ásthildur Lóa Þórsdóttir
Hafa launakjör dómara áhrif á réttláta málsmeðferð?
7. júlí 2022
Sundrungin í Festi sem leiddi til þess að kosið verður um hvort félagið eigi að heita Sundrung
Á þessu ári hefur Festi þurft að biðjast afsökunar á að hafa ofrukkað viðskiptavini og samþykkja að endurgreiða þeim. Stjórnarformaður félagsins þurfti að segja af sér vegna ásakana um alvarleg kynferðisbrot í heitum potti.
7. júlí 2022
Boris Johnson segir af sér í dag – Skipan klíparans í háttsett embætti það sem felldi hann
Yfir 50 einstaklingar hafa sagt af sér embætti í Bretlandi á síðustu dögum vegna þess að þeir treysta ekki lengur Boris Johnson til að leiða landið, þar með talið margir ráðherrar.
7. júlí 2022
Virði íslenskra hlutabréfa hefur lækkað umtalsvert það sem af er ári. Það bítur lífeyrissjóði landsins, sem eiga um helming þeirra beint eða óbeint, fast.
Eignir íslensku lífeyrissjóðanna skruppu saman um 141 milljarð á einum mánuði
Á meðan að kórónuveirufaraldurinn tröllreið heiminum jukust eignir íslenskra lífeyrissjóða um 36 prósent. Virði þeirra náði hámarki um síðustu áramót. Síðan þá hafa þær lækkað um tæp fimm prósent, eða 326 milljarða króna.
7. júlí 2022
Aðgerðasinnar frá Just Stop Oil hafa meðal annars límt sig fasta við málverk víðs vegar um Bretland. Þessar myndir eru frá Royal Academy í London og Glasgow Art Gallery.
Aðgerðahópurinn sem mun valda usla þar til stjórnvöld snúa baki við olíu og gasi
„Það kann að vera lím á ramma þessa málverks en það er blóð á höndum ríkisstjórnar okkar,“ sagði einn af meðlimum Just Stop Oil er hún hafði límt sig fasta við málverk eftir Vincent van Gogh. Hópurinn hefur truflað fótboltaleiki og Formúlu 1 kappakstur.
6. júlí 2022
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og innviðaráðherra.
Sigurður Ingi lætur fyrrverandi ráðherra endurskoða beinan húsnæðisstuðning ríkissjóðs
Innviðaráðherra hefur skipað tvo starfshópa, annan til að endurskoða þann húsnæðisstuðning sem ríkissjóður veitir og sem lendir nú að uppistöðu hjá efri tekjuhópum. Hinn á að endurskoða húsaleigulög til að bæta húsnæðisöryggi leigjenda.
6. júlí 2022
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Úkraínu blæðir í boði Pútíns
6. júlí 2022
Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra.
Skipar starfshóp sem á að binda í lög að ástandsskýrslur fylgi söluyfirlitum íbúða
Menningar- og viðskiptaráðherra ætlar að skipa starfshóp sem á að móta frumvarp um ástandsskýrslur fasteigna. Hann á að hafa hliðsjón af þingsályktunartillögu sem stjórnarandstöðuflokkar lögðu fram á síðasta kjörtímabili, og var samþykkt þvert á flokka.
6. júlí 2022
Vindmyllur er ekki hægt að setja niður hvar sem er á hafi úti.
Skipar starfshóp um nýtingu vinds á hafi
Hvar er mögulegt að hafa fljótandi vindmyllur umhverfis Ísland? Hvar eru skilyrði óhagstæð vegna fiskimiða og siglingaleiða, farfugla og náttúru? Hlutverk nýs starfshóps verður að komast að þessu.
6. júlí 2022
Vigdís var borgarfulltrúi Miðflokksins á síðasta kjörtímabili.
Vigdís Hauksdóttir vill verða bæjarstjóri
Fyrrverandi borgarfulltrúi Miðflokksins og fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins vill verða faglega ráðinn bæjarstjóri í Hveragerði.
6. júlí 2022
Barón og eigendur Ófeigsfjarðar sýknaðir í landamerkjamáli
Ítalskur barón. Landanáma og Jarðabók Árna og Páls. Þrælskleif, Drangaskörð og Hrollleifsborg. Vörður og vatnaskil. Allt þetta og fleira kúnstugt kemur við sögu í dómi sem féll í Reykjavík í gær.
6. júlí 2022
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Stiklað á stóru um sögu kínverskrar tónlistar
6. júlí 2022
Pétur Gunnarsson
Til hvers skammbyssur?
6. júlí 2022
Gámastæður á hafnarbakka í Þýskalandi.
20 prósent allrar losunar frá matvælaiðnaði er vegna flutninga
Matvæli eru flutt heimshorna á milli með skipum, flugvélum og með flutningabílum. Þetta losar samanlagt mikil ósköp af gróðurhúsalofttegundum. Losunin er langmest meðal efnameiri ríkja.
5. júlí 2022
Ástþrúður K. Jónsdóttir
Hverjir eru milljónalífeyrisþegarnir, Bjarni Benediktsson?
5. júlí 2022
Guðmundur Arnar Sigmundsson framkvæmdastjóri netöryggissveitarinnar CERT-IS segir það mikilvægt að kenna börnum snemma hvernig það eigi að umgangast netið líkt og gert er í tilfelli fræðslu um umferðaröryggi.
Vilja netöryggiskennslu inn í námskrá grunnskólanna
Aukin fræðsla í netöryggismálum á borð við kennslu á mismunandi skólastigum er eitt af langtímamarkmiðum í netöryggismálum að sögn framkvæmdastjóra netöryggissveitarinnar CERT-IS. Fjöldi tilkynninga um netsvindl hefur margfaldast á undanförnum misserum.
5. júlí 2022
Magnús Júlíusson aðstoðarmaður háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráherra.
Mun hætta sem aðstoðarmaður ráðherra hljóti hann kjör í stjórn Festi
Aðstoðarmaður háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráherra, sem sækist eftir setu í stjórn Festi, segir að slík stjórnarseta samræmist ekki nýlegum lögum um varnir gegn hagsmunaárekstrum í Stjórnarráði Íslands – það sé alveg skýrt.
5. júlí 2022
Bryndís Friðriksdóttir svæðisstjóri höfuðborgarsvæðisins og Arndís Ósk Ólafsdóttir Arnalds forstöðumaður verkefnastofu Borgarlínu.
Veitumál og stál- og steypuverð gætu helst aukið kostnað við Borgarlínu
Búast má við því að kostnaður við Borgarlínu og aðrar framkvæmdir í samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins verði eitthvað hærri en áætlað hefur verið. Næsta kostnaðaráætlun fyrstu lotu Borgarlínu lítur dagsins ljós eftir að forhönnun lýkur á næsta ári.
5. júlí 2022
Ásgeir Brynjar Torfason
Bitcoin „alls ekki nýr gjaldmiðill“ og hin svokallaða rafmynt „alls ekki heldur peningar“
Ásgeir Brynjar Torfason doktor í fjármálum fjallar meðal annars um bálkakeðjur og bitcoin í nýjasta tölublaði Vísbendingar.
5. júlí 2022
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri er formaður fjármálastöðugleikanefndar.
Vísir að eignabólu á íbúðamarkaði – „Varasöm“ ásókn í verðtryggð lán
Þrátt fyrir að verðbólgan, sem er nú 8,8 prósent, leggist ofan á höfuðstól verðtryggðra lána þá hefur ásókn í þau stóraukist. Fjármálastöðugleikanefnd hefur áhyggjur af þessu og telur þróunina varasama. Líkur á leiðréttingu á íbúðamarkaði hafa aukist.
4. júlí 2022
Gunnar Alexander Ólafsson
Aukum öryggi Hvalfjarðarganga
4. júlí 2022
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, og Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
Lítið mat lagt á losun gróðurhúsalofttegunda í framkvæmdum hins opinbera
Í svari umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra við fyrirspurn þingmanns Pírata segir að ekki sé tekið tillit til losunar gróðurhúsalofttegunda við valkostagreiningu Framkvæmdasýslunnar. Uppbygging nýs Landspítala er ekki kolefnisjöfnuð með „beinum hætti“.
4. júlí 2022
Björgólfur Jóhannsson.
Kjálkanes á eigið fé upp á 25,5 milljarða króna og borgaði tvo milljarða króna í arð
Næst stærsti eigandi Síldarvinnslunnar seldi bréf í henni fyrir 17 milljarða króna í fyrra. Félagið skuldar nánast ekkert og á eigið fé upp á 25,5 milljarða króna. Eigendur þess eru tíu einstaklingar.
4. júlí 2022
Rekstrartap útgáfufélags Morgunblaðsins 113 milljónir og skuldir við prentsmiðju jukust
Útgáfufélag Morgunblaðsins tók vaxtalaus lán hjá ríkissjóði og fékk rekstrarstyrk á sama stað í fyrra. Hlutafé var aukið um 100 milljónir en tap var áfram af undirliggjandi rekstri. Því tapi var snúið í hagnað með hlutdeild í afkomu prentsmiðju.
4. júlí 2022
Ríkisstjórn Íslands.
Laun ráðherra hafa hækkað um næstum eina milljón á mánuði frá því fyrir sex árum
Laun þingmanna hafa hækkað um næstum 90 prósent frá fyrri hluta árs 2016. Laun ráðherra hafa hækkað um 340 þúsund krónum meira en laun þingmanna. Hækkanirnar eru í engu samræmi við almenna launaþróun.
4. júlí 2022
Ketanji Brown Jackson er 51 árs, fædd í Washington en uppalin í Miami.
Fyrsta svarta konan við hæstarétt – 232 árum eftir stofnun hans
Ketanji Brown Jackson veit að hún er fyrirmynd margra og að sú ábyrgð sé mikil. En hún er tilbúin að axla hana. Ég tekst á við þetta með gjöfum forfeðra minna. Ég er draumur og von þrælanna.“
3. júlí 2022
Svava Björk Ólafsdóttir
„Krakkar eru hugmyndasmiðir og framtíðin er þeirra“
Nú er hafin fjármögnun á Karolina Fund fyrir verkefninu Hugmyndasmiðir. Verkefninu er ætlað að efla sköpunargleði og frumkvöðlakraft barna á skemmtilegan hátt.
3. júlí 2022
Meðalverð flugmiða með Ryanair stendur nú í 40 til 50 Evrum og segir O‘Leary að búast megi við því að það hækki í 60 Evrur.
Forstjóri Ryanair boðar ringulreið í flugbransanum næstu árin
Michael O‘Leary segir flugferðir orðnar of ódýrar fyrir það sem þær eru og að dæmið gangi því einfaldlega ekki upp.
3. júlí 2022
Notkun tölva gegnir sífellt stærra hlutverki í leik og starfi hjá flestum. Á síðustu misserum hefur margföldun orðið í tilraunum til netsvindls.
Sjö ráð til að koma í veg fyrir netsvindl
Margföldun hefur orðið á tilraunum til netsvindls og reglulega eru fluttar fréttir af nýjum svikapóstum í umferð. Framkvæmdastjóri CERT-IS segir mikilvægt að huga vel að netöryggi og að margar einfaldar lausnir séu í boði í þeim efnum.
3. júlí 2022
Bryndís Friðriksdóttir svæðisstjóri höfuðborgarsvæðisins og Arndís Ósk Ólafsdóttir Arnalds forstöðumaður verkefnastofu Borgarlínu.
Áskorun að tryggja flæði á meðan það verður grafið og byggt
Á næstu árum fara í hönd miklar samgönguframkvæmdir víða á höfuðborgarsvæðinu. Kjarninn ræddi við svæðisstjóra Vegagerðarinnar og forstöðumann verkefnastofu Borgarlínu um stóru verkefnin sem eru á döfinni og hvernig á að láta umferðina ganga upp á meðan.
3. júlí 2022
Herlufsholmen var áður munkaklaustur en í aldir var þar rekinn skóli.
Uppnám í elítuskólanum og prinsinn hættur
Herlufsholmskólinn á Sjálandi hefur verið talinn fyrirmynd annarra skóla í Danmörku, skóli hinna útvöldu og ríku. Ný heimildamynd svipti hins vegar hulunni af ýmsu sem tíðkast hefur í skólanum og nú er skólastarfið í uppnámi.
3. júlí 2022
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og forsætisráðherra.
Fylgi Vinstri grænna hefur aldrei mælst minna í könnun Gallup – 7,2 prósent styðja flokkinn
Píratar hafa næstum því tvöfaldað fylgi sitt frá síðustu kosningum og Samfylkingin hefur aukið sitt fylgi um tæplega 40 prósent. Sjálfstæðisflokkur mælist undir kjörfylgi en Framsókn siglir lygnan sjó.
2. júlí 2022
Það sem er sérstakt við spjöld þessi er að í stað þess að á þeim séu myndir og upplýsingar um landsliðsmenn í knattspyrnu eru þar að finna sögur verkafólks sem látist hafa við undirbúning mótsins.
Gefa út „fótboltaspil“ með verkafólki sem látist hefur við undirbúninginn í Katar
Þúsunda farandsverkamanna er minnst í átaki sænsku rannsóknarblaðamannasamtakanna Blankspot til að vekja athygli á mannlega kostnaðnum við Heimsmeistaramótið sem hefst í nóvember.
2. júlí 2022
Alls fóru 0,0002% af fjármagni í COVID-viðbragðsáætlunum í að uppræta kynbundið ofbeldi
Ríki sem eiga sterka femíníska hreyfingu hafa verið talsvert líklegri til að taka tillit til kynjasjónamiða í COVID-19 áætlunum sínum en þau ríki þar sem engin eða veik femínísk hreyfing er við lýði, samkvæmt nýrri skýrslu.
2. júlí 2022
Heimili eru talin ábyrg fyrir tonnum á tonn ofan af matvælum sem fara í ruslið.
Svona spornar þú við sóun í sumarfríinu
Það vill enginn koma heim í ýldulykt eftir gott frí. Þá vilja eflaust flestir ekki umturnast í umhverfissóða á ferðalaginu. Hér eru nokkur ráð til njóta sumarleyfisins langþráða án þess að koma heim í fýlu.
2. júlí 2022
Partíið er búið
None
2. júlí 2022
Alls 16 prósent ungra kjósenda fylgdist ekkert með pólitískum fréttum í kosningabaráttunni
Það færist í aukana að fólk fái fréttir af íslenskum stjórnmálum í gegnum netið og sérstaklega samfélagsmiðla. Fleiri 18 til 25 ára kjósendur notuðu samfélagsmiðla til að nálgast upplýsingar um síðustu kosningar en sjónvarpsfréttir.
2. júlí 2022
Þorbjörg Sigríður spurði Bjarna Benediktsson um grænar fjárfestingar ríkisins.
Um 2 prósent af fjárfestingum ríkisins teljast „grænar“
Miðað við þrönga skilgreiningu námu grænar fjárfestingar um 2 prósentum af heildarfjárfestingum ríkisins í fyrra. Ef notast er við víðari skilgreiningu og t.d. framlög til nýs Landspítala tekin með, er hlutfallið 20 prósent.
1. júlí 2022
Bjarni Beneditsson fjármála- og efnahagsráðherra.
„Gjör rétt – ávallt“
Fjármála- og efnahagsráðherra segir að laun dómara eins og annarra æðstu embættismanna séu ekki lækka. Um sé að ræða leiðréttingu. Hann segir að það sé ekkert minna en siðferðisbrestur að skila því ekki sem ofgreitt var úr opinberum sjóðum.
1. júlí 2022
Kjartan Björgvinsson, héraðsdómari og varaformaður Dómarafélags Íslands.
Ekki ranglega greidd laun heldur „geðþóttabreyting framkvæmdavaldsins“
Sú „einhliða“ og „fyrirvaralausa“ ákvörðun að lækka laun dómara felur í sér „atlögu framkvæmdavaldsins að dómsvaldinu sem ekki á sér hliðstæðu í íslenskri réttarsögu,“ segir formaður Dómarafélags Íslands.
1. júlí 2022
Það gefur vel í aðra hönd að vera ráðherra í ríkisstjórn Íslands.
Mánaðarlaun þingmanna og ráðherra hækkuðu um tugi þúsunda í dag
Forsætisráðherra fær nú 110 þúsund krónum meira í laun en hún fékk í síðasta mánuði, eða alls tæplega 2,5 milljónir króna á mánuði. Þingfarakaupið er komið í 1.346 þúsund á mánuði.
1. júlí 2022
Á meðal þeirra sem fengu ofgreidd laun eru ráðherrar í ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur.
Ráðherrar, þingmenn og forsetinn á meðal þeirra sem fengu 105 milljónir í ofgreidd laun
Þjóðkjörnir fulltrúar og ýmsir háttsettir embættismenn sem færðir voru undan Kjararáði fyrir nokkrum árum hafa fengið meira borgað úr ríkissjóði en þeir áttu að fá. Um er að ræða hóp sem er með miklu hærri laun en meðal Íslendingurinn.
1. júlí 2022
Í Reykjavík eru félagslegar íbúðir 5,3 prósent allra íbúða – Í Garðabæ eru þær 0,7 prósent
Áfram sem áður er Reykjavíkurborg, og skattgreiðendur sem í henni búa, í sérflokki þegar kemur að því að bjóða upp á félagslegt húsnæði. Þrjár af hverjum fjórum slíkum íbúðum á höfuðborgarsvæðinu eru þar á meðan að eitt prósent þeirra er í Garðabæ.
1. júlí 2022
Frá blaðamannafundi í aðdraganda myndunar nýs meirihluta í Reykjavík.
Enginn borgarfulltrúi með minna en 1.179 þúsund krónur í mánaðarlaun
Á kjörtímabilinu sem er nýhafið mun fastur mánaðarlegur launakostnaður Reykjavíkurborgar vegna borgarfulltrúa og fyrstu varaborgarfulltrúa að lágmarki nema 37,6 milljónum króna. Fyrstu varaborgarfulltrúar eru flestir með 911 þúsund krónur í laun.
1. júlí 2022
Þættirnir Tónaflóð um landið voru á dagskrá í bæði útvarpi og sjónvarpi.
Tónaflóð geti ekki talist „íburðarmiklir dagskrárliðir“
Fjölmiðlanefnd hefur sektað Ríkisútvarpsins ohf. um 1,5 milljónir króna fyrir að hafa brotið gegn lögum með kostun þáttanna Tónaflóð sumrin 2020 og 2021.
1. júlí 2022